Bjarki


Bjarki - 24.05.1901, Qupperneq 1

Bjarki - 24.05.1901, Qupperneq 1
Eitt b!að á vík.u. Ver3 árg. 3 kr 'borgist fyrir 1. júií, (erlandis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsögn skrifieg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. VI. ár. 20 Seyðisfirði, föstudaginn 24. mai 1901 Yfirlit yfir landbúnaðarástandið í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað árið 1900. Nöfn hreppanna. Jarðar- hundruð. Stærð túna dags. Búpeníngur og heyafli. -O g 0 10 0 £ 'CS 00 n Matjurtir, tunnur. Jarðabætur. Mótak, hestar. j Nautgripir. Sauðfje. Hross. Taða hestar. Úthey, hestar. Vatnsveitu- skurðir, faðmar. Túngarðar, faðmar. a 2 rfS □ Skeggjast.hr. 291.5 80 58 2286 108 856 3°58 299 181/, » » » 1188 Vopnafj.hr. 956.9 631 227 8074 346 6386 13286 999 4°i/, 200 2560 609 Jökulsdalshr. 379,5 195V3 79 6719 250 1957 822 ; 610 I I » » » » Hlíðarhr. 219,9 103 . 67 2256 87 1628 2772 1069 7 » » 5° » Túnguhr. 354,7 216 96 5253 170 2802 5945 1306 54% 76 56 1940 33i Fellahr. 337,0 1961/, 9i 5509 142 1990 5363 1514 42 !/■; » IOO 1205 1088 Fljótsdalshr. 49i,i 245 109 6993 200 3480 6558 279O I I2I/4 250 133 » 104 Hjaitastaðahr. 424,1 2081/. IOI 4837 IÓI 1686 7811 1660 281/a » 114 1730 175 Borgarfj.hr. 424,1 226 107 2820 102 2607 5422 1630 46 » » 930 1804 Loðm.fj.hr. i388 69 44 1203 40 1310 2485 436 12 » » 229 980 Seyðisfj.hr. 93,7 127 56 I IOI 20 1577 1774 681 28 501 227 (^289 643 Seyðisfj.kpst. 47,7 1011/4 45 00 CyU 40 759 666 3 00 23 85 80 225 2S7 Sumtals: 4i59,o 2398^. 1080 47634 j 1666 27038 63363 14839 423% 912 940 20958 7209 Með því að bcra skýrslu þessa saman við samskonar skýrs’ur fyrir næsta ár á undan, (sjá 9. tbl. Bjarka f. á) sjer maður, að tún hafa stækkað um 195^/4 dagsláttu, mutgripum fjölgað um 75, sauðfje fækkað um X959, hrossum fækkað um 7, sáðlönd stækkuð um 2148 □ faðma, en matjurtauppskeran minkað um 38 tunnur. Töðuafliun er 3402 hestum minni síðara árið, en dthey 3204 hestum meira. Til samanburðar í búsæld eða kostum hreppanna og kaupstaðarins er hjer á eftir reiknað út áhöfn og afurðir er falla á hvert jarðarhundrað að meðaltali: Nöfn Búfjáráhöfn á hver u 1 hndr. Stærð túna og heya. á h. 1 hndr. Eitt jarðarbundrað hef- ur þannig að meðaitaii tæpiega 3/4 túnadagsláttu, hrcppanna. Naut- gripir. Sauðfje. Hross. Tún, dagsl. Taða, hestar. Úthey, hestar. Skeggjast.hr. Vopnafjhr. Jökuidalshr. Hiíðarhr. Túnguhr. Feliahr. Fljótsdalshr. Hjaitastaðahr. Borgarfj.hr. Loðmfj.hr. Seyðisfjhr. Seyðisfj.kpst. °,20 °,24 0,21 °,ao 0,07 0.27 0,^2 0,24 0,21 °,32 °,00 °,94 7 84 8,44 17,71 10,20 !4,S1 16,35 14,24 11,43 6,05 8,07 11,75 12,22 °,33 °,36 °,00 °,40 °,48 0,43 0-41 0 38 0,24 °>28 0;21 °,84 0.27 0,68 0,51 0 47 °,61 °,58 °,50 °,49 °,53 °,49 1,35 2,12 2 >94 6,67 5 >16 7,40 7,90 5,w> 7,09 3,98 6,15 9,44 1 6,83 15,91 10,49 13,88 21,67 1 2,81 16,76 15,91 13,36 '8,42 12,78 17,90 18,03 13,06 sern gefur af sjer tæpa 8 hesta af toðu, og eingja- blctt, sem gefur af sjer 15 V2 h68*1 útheyi og á þessu framfleytist ^/g naut- grips, tæpiega 12 kindur og 2/5 hross. Þessi búfjáráhöfn á hverju einu jarðarhundraði nemur um 191 kr. en heyaflinn af hundraðinu kostar um Hndr.: Meðalt. °,34 11,79 0,43 0,72 7,95 15,56 145 kr. - Alls nemur búfjáráhöfnin eftir vcrðlagsskrá og gángverði ca. kr. 794369,00 og afurðirnir ca. kr. 621713,00, samtals: kr. 1,416,082,00 eða um 100 þús kr. meiia en árið áður. A árinu hefur verið unnið að jarðabótum samtals ca. 2444 dagsverk í sýslurni og kaup- staðnum, þar af fullur helmíngur í Seyðisfjarðarhreppi einum. Attur á teóti hefur jarðabótum ekkert verið sinnt í Skcggjastaðahreppi og Jökuldalshreppi, og örlítið í Hlíðarhreppi. * * * Skýrslur hreppstjóranna um búnaðarástandið, sem þetta yfirlit er samið eftir, eru nú yfir- lcitt betur og nákvæmar samdar cn að undanförnu, og þó vantar mikið á að þær sjeu allar svo vel úr garðir gerðar sem vera ætti með slíkar skýrslur, þar sem eftir þeim eru samdar •landshagaskýrslur þær, sem eiga að sýna öklum og óbornurn ástandið í þcss sönnu mynd. Vonandi er, að hlutaðeigcndur hafi þetta hugfast og bæti sem allra fyrst úr því, sem ábóta- vant cr í þessu efni. Á. J ó h a n n s s o n. Fjarðarheiói og Fagridalur. Sig. Thoroddsen . verkfræðíngur hefur nú lokið skýrslu sinni og áætlunum um vegar- lagnínguna yflr Fjarðarheiði eða Fagradal, sem bygðar eru á mælíngum þeim sem hann gerði síðastliðið sumar. Hann áætlar, að akbraut yfir Fagradal muni kosta 71,000 kr., en yfir Fjarðarheíði 53,000. Samt er það álit hans, að Fagridalur sjc hentugri til brautarlagníngar- innar og fluthíngar um hann verði ódýrari. Hann reiknar að 64,6 dagsverk (hestur og ökumaður) þurfi til þess að aka 36 tonnum af þúngavöru yfir Fjarðarheiði, en 53,, dagsverk til þess að flytja sama flutníng yfir Fagradal og að á þann hátt sparist 10,9 dagsverk við flutníng á hverjum 36 tonnum, ef Fagridalur sje valinn. Hvert dagsverk reiknar hann 4 kr. 50 au. og er þá sparnaðurinn 49 kr. 5 au., eða 1 kr. 36 au. á fiutíngnum á hverju tonni. Hins vegar bendir verkfræðíngurinn á, að verslunarstraumurinn liggi nú mestallur til Scyðisfjarðar um Fjarðarheiði og að það geti dregist æði mörg ár að akbrautin um Fagra- dal verði notuð svo mikið að hún borgi sig. En með tímanum hyggur hann að hún gæti borgað sig vei. Að hans dómi er það þá á- litamálið, þegar velja á milii Fagradals og Fjarð- arheiðar, hve mikið tiilit beri að taka tii fram- tíðarinnar við brautarlagnínguna, eða, að hve mikiu lcyti núverandi þörf og ástand eigi að ráða. Þetta er tekið eftir brjefi frá vprkfræðíngn- um; skýrsla hans hefur enn eigi komið híngað. En viðvíkjandi þessari áætlun og áiiti verk- fræðíngsins má taka það fram, að trúlegt er að síðar meir vcrði talið nauðsynlegt að fá akbrautir á báðum þessum fjalivegum, Fagra- dal og Fjarðarheiði. Til þess að fulinægja þörfinni scm er verður brautin að koma yfir Fjarðarheiði; til þess að fulinægja þeirri þörf sem við væntum að framtíðin skapi er líkiegt að akbrautir verði náuðsynlegar á báðum f'all- vegunum. Braut á Fjarðarheiði verður ekki ónýt og einkis virði, þótt fiutníngaleiðin með kaupstaðarvörur Hjeraðsmanna yrði einhvern- tíma síðarmeir um Fagradal; samgaunguþörfin 'milli Hjeraðs og Seyðisfjarðar er ekki horfin fyrir því. Aðalstöðvar sjávarúthaldsins verða eítir sem áður hjer og þar af ieiðandi vcrður Seyðisfjörður eftir sem áður miðpúnktur sam- gángnanna á sjónum, að því er Austurland snertir. Þá er einnig á það að líta, að braut'in um Fagradal er, eftir áætlun verkfræðíngsins, miklu dýrari. Munurinn er 18,000 kr. Arsvextir af því fje með 5 °/0 eru 900 kr. Fyrir það fje má aka ekki iitlum þúnga upp til Hjeraðs. Hitt getur brjef vcgfræðíngsins ekki um, hve miklu dýrara viðhaldið verði á Fagradalsbraut- iuni; cn eftir áætlun Pá!s vcgfræðíngs nemur

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.