Bjarki - 24.05.1901, Side 2
f>að ekki litlu. Þar bætist enn við árlegur
kostnaður, sem líka verður að meta og hafa
með f reikníngunum.
í>að sem afgerandi ætti að vera í máiinu er
hin núverandi nauðsyn á akbraut milli Hjer-
aðs og Seyðisfjarðar. Ef menn vildu taka
meira tillit til framtíðarinnar og um leið fast-
ákveða, að ekki skyldi nokkurntíma akbraut
leggja nema um annan fjallveginn, þá væri að
líkindum rjettara að velja Fagradaiinn. En ef
mcnn hugsa svo lángt fram, að nauðsynin
heimti akbrautir á báðum stöðunum þegar
fram í sækir, þá verður rjettara að byrja nú
á Fjarðarheíðinai. f>ví hjer mætir framtiðar-
hugsunin aftur nútímaþörfinni.
Það er rjett að taka tillit til beggja.
Þingmálafundur Seyðfirðinga
var haldinn á mánudaginn eins og til hafði
verið boðað en ffestað til kl,- 7 um kvöldið.
Vegna komu skipanna, »Ceres« og »Hbla«
var fundurinn miður sóttur en annars mundi
hafa orðið. Fundarstjóri var kosinn Jóh.
sýslumaður Jóhannesson Og skrifari I>orst. rit-
stjóri Gíslason.
fhsssi mál voru tekin til meðférðar:
1. S t j ó rna r skr ár mál i ð og eftirfarandi
tillögur samþykktar:
a. Fundurinn lýsir yfir því, að hann vill að
stjórnarskrárfrumvarp verði samþykt á næsta
þíngi, er byggt verði á þeim grundvelli sem
Iagður var 1897 (frv. Dr. Valtýs). í>ó því að
cíits að breytt sje 28. gr. stjórnarskrárinnar á
þá leið, að- funcfur í þíngdeildum sje lögmæt-
nr, þegar um fjárlög er að ræða, ef helmíng-
ur þíngmanna er á fundj, og í sameinuðu þíngi,
ef helmíngur er þar á fundi úr hvorrr deild.
b. Fundurinn lýsir yfir því, að hann vill
að alþíngi reyni af fremsta megni að fá því
framgeingt, að kosníngarjeltur til alþíngis verði
rýmkaður, einkum að því er snertir kaupstað-
arborgara og þurrabúðarmenn.
c. Fundurinn Iýsir yfi'r því-að hann viil að 61.
gr. stjórnarskrárinnar haldist óbrcytt og ætiast til
að þíngmenn kjördæmisins leggi alvarlega á-
herslu á það.
d. Fundurinn lýsir að öðru leyti yfir því,
að hann vill einskis láta ófreistað til frekari
umbóta á stjórnarskránni og telur þar á meðal
leingfng þíngtímans.
Þetta eru samþykktir Rángárfundarrns ó-
breyttar og voru tillögurnar a, b og d sarn-
þykktar með öllum greid'dum atkv. gegni, en
tiliagan c með ölliim greiddum atkv. gegn 2.
2. Fjármál. f'ar var samþykkt svohlj.
till. :
Fundurinn aðhyllrst stefnu síðasta alþíngis í
Ijármálunum, að því lcyti sem það virðist hafa
vakað fyrir þínginu að auka fjárveitíngar til
aðalatvinnuvega landsin3 og til samgaungumáia,
cn hann bætir því við, að ýmislegf gcfi nú á-
stæðu til að halda, að betur þurfi að hlynná
að menntamáium og óskar að þíngið taki til-
Ht til þess.
3. Bánkamálið,. og var í því samþykkt
með grciddum atkv. gegn I svohlj. tiil.:
Fundurinn skorar á þfngmenn kjördærnisins
að stuðla að því að öflugur bánki verði seft-
»r á stofn í laodiiu og, að tilboðinu um »stóra
bánkann« eða öðru líku verði tekið, ef það
keirrur tii þíngsins og það sjálft getur tryggt
sjer þau yfirráð og afskifti af bánkanum sem
síðasta þíng fór fram á.
4. A t v i n n u m á 1. f>ar var samþykkt með
samhlj. atkv.:
Fundurinn mælir eindreigið með því, að
styrknr úr landssjóði tii atvinnuvega til lands
og sjávar sje cinkum fólginn í haganiegum
lánum til manna, ríkra og fátækra, og fjeiaga,
cr áhuga og dug sýna í atvinnu sinni.
5. R i t s í m a m á I i ð. Svohlj. till. sam-
þykkt með öllum greiddum atkv. gegn 1:
Fundurinn mælir eindregið með þvt, að þíng
ið veiti enn á ný sama styrk og áður til rk-
sýma til landsins og um landið og með
sömu skilyrðum sem sett eru á núgildandi fjár-
lögum.
6. Kirkjumál. Svohlj. till. samþykktar:
a. Fundurinn er mótfallinn öllu því sem
bindur fastar saman ríki og kirkju en nú á
sjer stað og því, að prestar sjeu settir á föst
laun úr landsjciði, en vill að úr gildi sjeu
numin lög sfðasta þíngs um breytíng á laun-
um presta.
b. Fundurinn skorar á þíngmerm að hlut-
ast til um, að alþíng ákveði með lögum gjald-
frelsi og rjettindi þeirra utanþjóðkirkjumanna.
sem ekki mynda ncinn sjerstakan trúarflokk í
landinu.
Till. a samþykkt með samhljóða atkv., en
till. b. með öllum greiddum atkv. gegn I.
7. Samgaungumál. Svohlj. till. bor-
in upp og samþykkt með samhijóða atkv.:
Fundurinti ályktar að fcla þíngmönnum kjör-
dæmisins að fylgja því fram, að póstskip þau
er gánga milli Danmerkur og íslands í vetrar-
mánuðunum verði látin koma við á Seyðisfirði
bæði á leið sinni til Rvíkur og frá Rvík, og
að sjeð verði um, með fjárveitíng,. eða á ann-
an hátt, að skip O. W. erfíngja geti flutt á-
byrgðaibrjcf og pcníngasendíngar bæði milli
landa og miili hafna á Islandi.
•Fleiri mál voru ekki rædd.
Fundi slitið.
Jóh. Jóhannesson.
borsteinn Gislason.
Búar og Bretar. Bretar hafa nú í hálft ann-
að ár sagt Búa magnþrota og eins segja þck
enn. Kn þó iiafa þeir skýrt nærri daglega.
síðustu vikurnar frá þvi að þeir hafi þíngað:
fjölda Búa, tckið vopn og vagna og fjcnað þús-
undum saman á ýmsum stöðum og koma með
því upp um sjálfa sig óvrijandí að enn cr bar-
ist næiri um allt ófriðarsvæðið og sjálfir segja
þcir að cnn sjéu æðistóiir flokkar af innrásar-
her Búa víðsvegar um Kapiand, 700 á einum
stað, annar árróta á öðrum 0. s. frv.
í’ar er með öðrum orðum hvergi áunnið
neitt verulegt og því síóur að skriðið hafi til
skarar að einu nje öðru Ieyti. Bretar senda
þángað iíka stöðugt kynstur bæði af fólkr,
héstum og aiskonar leiðángursgóssi. Betri
sönnun ætti ekbi að þurfa fyrir því að allt- er
þar á frjefótúm ennþá.
Kona Botha hefshofðíngja er á ieið til Ev-
rópu og ségja cnsku blöðin að hún ætli á
fund Ivrúgcrs gamla íil að ræða við hann um
hverjum kostum Búar eigi að taka til að leggja-
niður vopnin. En hvort þessi saga er sannarf
en aiit hitt, það má bamíngjan vita.
Stjórnin brcslca hefur nýlega lagt fy.rir þíngið-
lög um afarmikla auktiíngu hersins breska, sem
á að kosta ótal milljónir á ári og Salisbury
hjelt tölu þar sem hann sagði að Bretar yrðu
að gera sííkt nauð'ugir viljugir til tryggíkgar
sjer og veldi sínu. Það heíði Búastríðið sýnt
þeim. Eingin önnur þjóð í hcimi en Bretar
hefðd getað unnið Búa og þeir hefðu aunga
þjóð getað feingið háskalegri til að kljást við
en þá. Ýmsum Bretum þykir nú nóg um að
verða settir í sömu herfjötra og þá sem era
að merja hin stórveldin, en svo eru Bretar
hræddir nú, að telja má nærri víst að þctta
gángi fram.
Kolatollurinn er nú ekki nefndur. Heriögm
hafa alveg sett liann í gleymsku. í>ó hefur
tollurinn verið gefinn eftir á þeim pöntunum:
sem gerðar voru áður lögin komu út.
Byggíngar sem Bretar hafa eyðilagt í Oraníu-
ríkinu í hernað/num telja þeir sjálfir 644; þeir/
segjast nú hafa. 18,300 fánga frá Búum.
Presthólarnálin.
— o—
í>essi málaferli hafa nú leingi undánfárandr
verið umræðuefni í nær öllum blöðum lands-
ins. Og öll hafa blöðin, að Isaf. einni und-
antekinni, tekið þar f ^sama strcinginn; þau
hafa haldið því fram, að síra Halldór, Bprnar.-
son hafi. verið beittur hinu mesta ránglæti, þar
sem hann var settur frá embætti þrátt fyrir
algerðan sýknunardóm í hæðstarjetti eftir hina
hatursfullu sakamálshöfðun sem kveykt var'gegn
honum af ýmsum óvildarmönnum hans þar
nyðra. 1 vetur var sagt að kirkjustjórninni
hefði snúist hugur og mundi hún vilja setja
síra Halldór aftur inn í embættið og svo saung
um tíma í hljóðpípu biskupsins. Ein-
hverja sáttaumleitun kvað kirkjustjórnin líka
hafa gert í vor milii sr. Iialldórs og Prest-
hólasafnaðar og er sagt að sættir hefðu tck-
ist mjög greiðlega, ef óvinir sr. Halidórs utan
safnaðarins hefðu Látið þau mál . afskiftalaus.
Sr. Halldór hefur orðið fyrir mcgnum ráng-
indum og kirkjustj.órnin getur ekki bundið enda
á málin á annan hátt heppilcgar, en með því
að setja hann aítur inn í embættið.
Sigurðitr Búfrœðingur.
Eins og formaður Búnaðarfjel. Isl. hafði áð-
ur auglýst hjer í blaðinu kom fulltrúi fjelags-
ins, Sigurður búfr. og aiþrn. Sigurðsson, híng-
að austur með Geres um daginn. Ilann fór
með skipinu suður til Fáskrúðsfjarðar og byr.j-
ar þaðan yfirreið sína um Múlasýslur og Þíng-
eyjatsýslu, til þess að kynnast landbúnaðará-
standinu og gefa. mönnum upplýsíngar og leið-
I beiníngar t þeim efnum. Ferðaáætlun haas-
! hjer urn Múiasýshirnar er, þessi:.
| Frá Fáskrúðsfirði fer hann til Brciðdals,. u«i
Eydali og Höskuldsstaði; þaðan í bkriðdaþ.um:
'þíngrnúla og Geirólfsstaðr, og upp í Skóga,
að Hallormsstað. í>á upp í Fljótsdal, um-
Hrafnkelsstaði, Valþjófsstað, Klaustur, Arnhció-
arstaði og Brekku, og út Fellin, að Asi. í’á.