Bjarki


Bjarki - 24.05.1901, Qupperneq 4

Bjarki - 24.05.1901, Qupperneq 4
8o íslensk umboðsverslun á Skotlandi, Góðar vörur. Gott verð. Undiritaður annast kaup og sölu á utlendum og innlendum vörum. Hverri pöntun verður að fylgja áætluð borgun (í peníngum, vörum, ci víxlum eða ávísunum). Fyrirspurnum fljótt og nákvæmlega svarað og upplýsíngar viðvíkjandi vörum, og verðlagi góðfúslega gefnar. Lítil ómakslaun Garðar Gislasort. 2 Croall Place, Leith Walk. Edinburgh. L. cö fco c c '5 S- bfi bfi :0 ö (/) *o 'o s- ,bfi d Ullarverksmiðjurnar „HILLEVAAG FABRIKKER“ i Stafangri. Eins og þeim er kunnugt er reynt hafa, vinna þessar verksmiðjur fallegasta, besta og ódýrasta fatadúka sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig kjólatau, sjöl, rúm- teppi og gólfteppi. Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðmáli til að þæfa, pressa og lita. Byrgðir af sýnishornum hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar. FLJÓT AFGREIÐSLA. VANDAÐ VERK. Sendið því ull yðar tíl mfn eða undirritaðra umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson Stykkishólmi herra verslunarstjóri Armann Bjarnarson Isafirði herra kaupm. Arni Sveinsson Blönduós herra verslunarmaður Ari Sæmundsen Skagaströnd herra versunarm. H a 1 l d ó r Gunnlögsson Sauðárkrók herra verslunarm. Ó 1 i P. B 1 ö n d a 1 Oddeyri herra verslm. Jón Stefánsson — — kaupm. Asgeir Pjetursson Norðfirði herra kaupm. Gísli Hjálmarsson Breiðdal herra verslunarstjóri Bjarni Siggeirsson. Umboðsmenn óskast á þeim stöðum þar sem einginn er áður. Seyðisfirði, 30. mars 1901 Rolf Johansen. Aðalumboðsmaður á íslandi. Sandness ullarverksmiðja sæmd verðJaunum i Skien 1891, i Stokkhólmi 1897, i Bergen 1898. Sandness ullarverksmiðja hefur meiri viðskifti við Island en nokkur önnur verksmiðja, og hvers vegna? Auðvitað bæði af því, að þaðan koma bestu vörurnar og af því, að hún tekur borgun fyrir vörurnar í ull, sem nú í peníngavandræðunum er hið einasta sem menn hæglega geta borgað með, þar sem penínga er hvergi að fá. Eingin ullarverksmiðja vitinur jafnmikið úr fslenskri ull og Sandness verksmiðja, og hvers- vegna ? — I’að er af því að þar eru vinnuvjelar af nýustu gerð. Sandness ullarverksmiðja keyfti handa sjálfri sjer árið 1900 60,000 pund af íslcnskri ull og hversvegna? Það er af því, að f nýu vinnuvjelunum getur hún unnið haldgóða, fallega og ódýra dúka, sem seljast um öll lönd. I’essvegna ættu allir, sem ætla að senda ull út til vinnu í sumar og viljá fá sterka, fall- ega og ódýra dúka, að senda ullina til — SANDNESS ULLARVERKSMIÐJU — Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna, hjá mjer og þeim eru sýnishorn, sem hve, og einn getur valið eftir. Sýnishorn og verðlista sendi jeg ókeypis. Umboðsmenn mínir eru: Hr. Grímur Laxdal Vopnafirði. — Jónas Sigurðsson Húsavík. — jónjónsson Oddeyri. — Guðmundur S. Th. Guðmundsson Siglufirði. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason Þverá pr. Skagaströnd. ■ — Þórarinnjónsson Hjaltabakka pr. Biönduós, — Olafur Theódórsson Borðeyri. — Jóhannes Olafsson Þíngeyri. — Magnús Finnbogason Vík. — Gíslijóhannesson Vestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson Norðfirði. Seyðisfírði í maí 1901. L. J. Imsand fulltrúi verksmiðjunnar. Ljósmyndastofa Eyjólfs Jónssonar er nú opin daglega frá kl. 10 — 4. Þar fást teknar auk venjulegra I j ó s m y n d a »Platinotypier« sem eru gljálausar myndir með flauelssvöftum skuggum og nú þykja fínastar allra mynda og cru hæðst móðins erlendis. Ennfiemur Bromsílfur myndír stækkaðar í hvaða stærð sem óskað er eftir allt að I — 2 álnir á kant. Alltvandað verkogsvo fljótt af hendi leyst sem hægt er. Prufumyndir sem eiga að sendast út verð- ur að borga fyrir fram. í v e r s 1 u n ANDR. RASMUSSENS á Seyðisfirði er nýkomið mikið af allskonar ullarfötum handa körlum, konum og börnum: Bómullartau. Stumpasirts. Kjólatau. Svuntutau og yfir höf- uð mikið af ýmiskonar álnavöru. Ennfremur: Hattar. Húfur handa fullorðnum og börnum. Hálsklútar. Vasaklútar. Axlabönd. Brjóst- hlífar. Hálsklútar allskonar. Sjalklútar og Sjöl mjög falleg. Þessar vörur eru mjög vandaðar og ó- vanalega billegar. Seyðisfirði 29. mars 1901. ANDR. RASMUSSEN. í v e r s 1 u n Andr. Rasmussens á S e y ð i s i f i r ð i verða eftirleiðis til sölu þessar öl- og vín- tegundir: Garale Carlsberg Lagcrol 0,15 aur. pr. V, fl. Gamle Carisbeig Aliance 0,20 — — » — Ny Carlsberg Lageröl 0,15 » — Tuborg Pilsner 0,20 — — » —— Porter 0,25 » —- Kroneöl 0,20 — — » —— Limmonade 0,16 — —- » —■ Sódavatn 0,13 — — » —— Brennivín 0,85 pott Cognac 8° 1,20 — — — Rom 12° 1,30 - - — Spiritus 160 1,70 — — — Messuvín 0,80 — — — Cognac á fiöskum 2,2$. 2,50 pr. Vi fl. Whisky á do 2,00 — » — Genever á do 2,30 — » — Wermouth do 3 j2 5 — » — j Akvavit do 1,20 — » — Banko do 1,85. 2,00 — » —• Portvin (rautt) flösk. 2,00. 2,25. 2,50 — » —■ do (hvítt) do 2,40 — » —. Sherry do 2,00. 2,30. 2,40 — » —• Madeira 3 >00 — » —. Marsala 3>oo — « — Hocheimer 3,25 — » —. Kauðavín 1,50. 1,75. 2,00 — » •— Fjallajurtabitter 1,25 Chinabitter 1,50 Likör 2,25 Ef keyft er fyrir 20 kr. í einu eða þ ar yfir er gefin IO°/0 afsláttur. Allar pantanir frá fjarliggjandi stöðum verða afgreidaar fljótt og skilvíslega. Scyðisfirði 29. mars 1901. Andr. Rasmussen.

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.