Bjarki


Bjarki - 17.06.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 17.06.1901, Blaðsíða 4
92 I íslensk umboðsverslun á Skotlandi, Góðar vörur. Gott verð. c rt bu C c X '5 u V. '5ó bo •O O Undiritaður annast kaup Og sölu á útlendum og inniendum vörum. Hverri pöntun verður að fylgja áætluð borgun (( peníngum, vörum, víxlum eða ávísunum). jo Fyrirspurnum fljótt og nákvæmlega svarað og upplýsíngar viðvíkjandi S vörum og verðlagi góðfúslega gefnar. ‘{g Lítil ómakslaun :g Garðar Gislason. 2 Croall Place, Leith Walk. Edinburgh. Aalgaards Ullarverksmiðjur vefa margbreyttarí, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verk- smiðjur í Noregi, enda hafa alltaf hlotið ÐSJP* hæðstu verðlaun á hverri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aalgaards Ullarverksmiðjur lángbestar af öllum samskonar verksmiðj- um þar í landi. Á ÍSLANDI eru Aalgaards Ullarverksmiðjur orðnar lángútbreiddastar og fer álit og viðskifti þeirra vaxandi árlega. AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er afgreiðsla þaðan langtum fljótari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAR sendast ókeypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðs- mönnum. SENDIÐ f>VÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. B e n. S. Þórarinsson, á Borðeyri - Þorkelshóli - Sauðárkrók - Akureyri - Ilúsavík - Þórshöfn — - Eskifirði — - Fáskrúðsfirði— - Djúpavog — - Hornafirði — eða aðalumboðsmannsins verslunarmaður Guðm. Theodórsson, þórður Guðmundsson, pr. Blönduós- vers'unarmaður Pjetur Pjetursson, — verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, — Aðalsteinn Kristjásson. — verslunarmaður J ó n J ó n s s o n, — úrsmiður J ó n H e r m a n n s s o n, ljósmyndari Ásgr. Vigfússon, Búðum, verslunarmaður P á I i PI G í s I a s o n, hreppstjóri Þorl. Jónsson, Hólum EYJ. JÓNSSONAR "á Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn, í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Isafirði Og Vopnafirði, verða teknir með góðum kjörum. Ullarverksmiðjurnar „HILLEVAAG FABRIKKER“ i Stafangri. Eins og þeim er kunnugt er reynt hafa, vinna þessar verksmiðjur fallegasta, besta o g ódýrasta fatadúka sem nægt er að fá úr íslenskri ull, einnig kjólatau, sjöl, rúm- tepp' og gólfteppi. Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðmáli til að þæfa, pressa og lita. Byrgðir af sýnishornum hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar. FLJÓT AFGREIÐSLA. VANDAÐ VERK. Sendið þvf ull yðar tíl mín eða undirritaðra umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson Stykkishólmi herra verslunarstjóri Ármann Bjarnarson Isafirði herra kaupm. Arni Sveinsson Blönduós herra vcrslunarmaður A r i Sæmnndsen Skagaströnd herra versunarm. H a 1 1 d ó r Gunnlögsson Sauðárkrók herra verslunarm. Ó I i P. B 1 ö n d a 1 Oddeyri herra verslm. J ó n Stefánsson — — kaupm. Ásgeir Pjetursson Norðfirði herra kaupm. G í s 1 i Hjálmarsson Breiðdal herra verslunarstjóri Bjarni Siggeirsson. Umboðsmenn óskast á þeim stcðum þar sem eingínn er áður. Seyðisfirði, 30. mars 1901 Rolf Johansen. Aðalumboðsmaður á íslandi. ísland um Aldamótin. Ferðasaga eftir síra Fr. Bergmann . . . á 2,00; ib. 3,00 Eimreiðin VII. 2. h..........i,oo Eir 1. og 2. úrg. saman.............3,00 eru komnar í bókaverslan L. S. Tómassenar. Af því jeg er nú að fara hjeðan alfarinn þá gef jeg mönnum hjer með til vitundar að jeg gef herra sýsluskrifara Árna Jóhannssyni fullt umboð mitt til þess að vera hjer að öllu leyti fyrir mina hönd að því er kemur til skifta minna við aðra menn, svara til þess sem jeg á að svara til, heimta inn skuldir fyrir mig og annast um sölu eða leigu á ýmsum eignum mínum þar á meðal húsi mínu. og ber að á- líta allt sem hann gerir þar að lútandi eins og jeg hefði gert það sjálfur. Seyðisfirði 25. maí 1901. Ólafur Jónsson. Smiður. Proclama. Með því að Jón Jónsson Vestmann á Mel- stað í Seyðisfjarðarhreppi hefur strokið af landi burt sökum skulda og jafnframt óskað þess, að bú hans verði tekið til gjaldþrota skifta, þá er hjermeð samkvæmt Iögum I2.apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skulda hjá honum að koma fram með kröfur sínar og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum hjer í sýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birtíngu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 4. júní 1901. Jóh. Jóhannesson. A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í sumarkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Ódýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum gef j e g b e s t k j ö r! S t. T h. J ó n s s o n. Takið efti r. Nautakjöt verður keypt í hverri viku fram eftir sumrinu — þegar menn koma með naut- in lifandi, annars ekki — hjá Sig. Jóhansen. TIL LEIGU. 2 herbergi á loftinu í hinu nýa húsi mínu á Fjarðaröldu eru til leigu sem fyrst mcð sann- gjörnu verði. Seyðisfirði 7. júní 1901. S i g. J 6 h a n s e n. Orgeiharmonia hljcmfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. trá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðs- vegar út um hc-im, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. R i t s t j ó r i: Þorsteinn Gislason. Prentsmiðja Bjarka. /

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.