Bjarki


Bjarki - 25.06.1901, Síða 4

Bjarki - 25.06.1901, Síða 4
gö Sandness ullarverksmiðja sæmd verðlaunum i Skien 1891, i Stokkhólmi 1897, i Bergen 1898. Sandness ullarverksmiðja hcfur meiri viðskifti við ísland en nokkur önnur verksmiðja, og hvers vegna? Auðvitað bæði af því, að þaðan koma bestu vörurnar og af því, að hún teku-r borgun fyrir vörurnar í ull, sem nú í peníngavandræðunum er hið einasta sem menn hæglcga geta borgað með, þar sem penínga er hvergi að fá. Eingin ullarverksmiðja vinnur jafnrnikið úr íslenskri ull og Sandness verksmiðja, og hvers- vegna ? — Það er af því að þar eru vinnuvjelar af nýustu gerð. Sandness ullarverksmiðja keyfti handa sjálfri sjer árið 1900 60,000 pund af íslenskri ull og hversvegna? I’að er af því, að í nýu vinnuvjelunum getur hún unnið lialdgóða, fallega og ódýra dúka, sem scljast um öll lönd. Þessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull út til vinnu í sumar og viljá fá sterka, fall- ega og ódýra dúka, að senda ullina til — SANDNESS ULLARVERKSMIÐJU — Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna, hjá mjer og þeim eru sýnishorn, sem hve, og einn getur vaiið eftir. Sýnishorn og verðlista sendi jeg ókeypis. Umboðsmenn mínir eru: Ilr. Grímur Laxdal Vopnafirði. — Jónas Sigurðsson Húsavík. — jó.njónsson Oddeyri. — Gti-ðmundur S. Th. Guðmundsson Siglufirði. — Pálmi Pjetursson Sjávanborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason Þverá pr. Skagaströnd. — Þórarinn Jónsson Hjaltabakka pr. Biönduós. — OlafurTheódórsson Borðeyri. — Jóhannes Olafsson Þíngeyri. — Magnús Finnbogason Vík. •— Gíslijóhannesson Vestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson Norðfirði. Seyðisfirði í maí 1901, L. J. Imsand fulltrúi verksmiðjunnar. Nýkomið til Jóh. Kr. Jónssonar, Seyðisfirði. Kaffi. — Melís. — SveSkjur. — Rúsínur. — Fíkjur. — Kartöflumjöl. — Hveiti. — Rís- grjón. — Soda. — Sápur. — Chokolade. — Brjóstsykur. — Komfekt. — Sago. — Bis- cuits. — Allskonar nærföt. — Alnavara. — Niðursoðið kjöt og fiskmeti, margar tegundir. ULL, SUNDMAGA og LAMBSKINN kaupir Jóh. Kr. Jónsson, Seyðisfirði. T V Ö skinn töpuðust frá Garfarfinu í ána. Finnandi er beðinn að skila á garfaríið. Öllum þeim er sýndu hluttekníngu við jarð- atför mágkonu minnar, Þorbjargar Wiium, þakka jeg innilega fyrir hönd móður, systra og vandamanna hinnar látnu. Seyðisfirði 24. júnf 1901. L. S. T ó m a s s o n. Mjólkurskílvindan Alexandra. JJgT NÐURSETT VE RÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lftur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öilum skilvindum. ALEXANDRA skilur fljótast og best mjólkina ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar sem hún hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potla á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður ' IOO kr.) ALEXANDRA er því jafnframt því að vera besta. skilvindan iíka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDRA skilvind- u r eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar vcrða auglystir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sj-erstakur leiðarvísir á íslensku. A Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar. St. Th. Jónsson. Proclama. Með því að Jón Jónsson Vcstmann á Mel- stað í Seyðisfjarðarhrcppi hefur strokið aflandi burt sökum skulda og jafnframt óskað þess, að bú hans verði tekið til gjaldþrota skifta, ( þá er hjermeð samkvæmt lögum I2.apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skulda hjá honum.að koma frarn með kröfur sínar og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum hjer í sýslu áður en liðnir cru 6 mánuðir frá síðustu birtfngu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 4. júní igoi. Jóh. Jóhannesson. A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í sumarkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1001. S t. T h. J ó n s s o n. ódýrasta v e r s 1 u n bæjarins! Hvergl bctra að versla! 10°/b alsláttur gcgn peníngum! Lánsverslunin á a ð hverfa! G e g n p e n í n g u m o g v ö r u m g e f jeg best kjör! S t. T h. J ó n s s o n. Spánskar nætur', sjerprentun af neðanmáls- j sögum Bjarka undanfarandi, fást í bókaverslun L. S. Tómassonar og í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar f Rcykjavík. Verð: kr. 1,50 j 1 bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar í Rvík verður tekið á móti borgun fyrir Bjarka. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske BrandforsikringS S e lskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktlekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tii umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku á 35 kr. cru hjá S t. T h. Jóns.syni Seyðisfirði. O rgel h arm o n i a hljómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. irá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hlotið hcfur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðs- vegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. R i t s t j ó r i: þorsteínn Gislason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.