Bjarki - 16.07.1901, Page 1
Eitt blað á viku. Verð árg. 3 kr.
borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr.
borgist fyrirfram).
r k r
Uppsögn skrifleg, ðgild nema komin
sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi
sje þá skuldlaus við blaðið.
VI. ár. 27
Seyðisfirði, þriðjudaginn 16. júli
1901
Reykjavikurbrjef.
— :o: —
Reykjavík 3. júlí 1901.
A 1 þln g i.
T’íngið cr nú aðeins hálfs þriðja dags gam-
alt og þó ekki fyrri en í kvðld. Samt hafa
þar nú þegar gerst ýms tíðindi, scm mðrgum
marini tnunu þykja ekki lítil og fyrirburðir og
forboðar hafa þar orðið svo miklir, að fá stór-
tíðindi voru betur boðuð forðum eða ræki-
legar að Brjámsbardaga og Örligsstaðafundi
auðvitað undanteknum.
Liðsbón og liðskönnun.
Ceres bjó svo vel í haginn fyrir flokkana að
flestir þeir, sem foríngjar ætluðu að vera, höfðu
hjer 2 eða 3 daga til þess að safna sjer liði
og koma á fylkingu og hinir nokkurnveginn tíma
til þess að skipa sjer undir merki.
Valtýíngar stóðu hjer lángbest að vígi. I’eir
einir áttu merki sem allir þektu og áttu því
auðvelt með að finna. Því liði var því fremur
fljótfylkt og við liðsbón utan sveitar mun lítið
hafa verið átt, og það því síður sem sú sveit
þóttist hafa þá nægan afla til að koma því
fram sem hún viL’i.
Hinir smáflokkarnir, eða öllu heldur einstæð-
fngarnir, áttu miklu óhægra. Þeir áttu ekkert
merki, aunga dulu fyrir sig að bera, og fyrir
foríngjunum þeim megin lá því sú óskemtilega
iðja að reyna að fleka mcnn úr flokki stjórn-
arbótarvinanna, tæta sundur alla samvinnu og
finna ráð til að eyðileggja þíngið í þetta sinn
frá byrjun til enda.
Um liðsbónina í vorn flokk ltvisaðist það
þá daga, að helstu höfðíngjarnir beindu einkum
áhlaupum sínum á tvo menn, Einar prófast
Jónsson 1' Kirkjubæ og Þórð Guðmundsson
þíngm. Rángæínga, sem afturhaldsliðið hefur
með mestu ósvífni og áfergi alb stund talið
sína menn.
En það heyrðist og fljótlega að höfðíngjarn-
ir höfðu aunga sigurför farið til þessara
manna, þvf sjera Einar hafði lýst því undir
eins, fast og skýlaust, að hann stæði að öllu
við Rángáisamþykktina, sem hann hefði sjálfur
átt þátt í og verið kjörinn lií að fylgja, og
þcim scm hana bæru fram, fylgdi hann að máli
og því, sem frekast gæti unuist á þeim grund-
velli. Þórður hafði og lýst því hiklaust að
hana væri einbeittur með samkomulagi, því þó
hann vildi gcra kröfurnar sem frekastar, þá
vildi hann þó ekki fara fram á neitt það, sem
væri viss eyðileggíng málsins eða starfa þíngs-
ins.
Auðvitað var þetta lángt um mejra cn nóg
til þess að gera afturhaldsliðinu ómögulega
alla samvinnu við þá.
Um allt þetta gckk óijós oroasveimur um
bæinn og varla um annað talað cn fur.dahöld
flokkanna og allan undirbúiv'ng þeirra undir
atlöguna fyrstu.
Öll aíjiýða, og jafnvel margir úr flokkunum
sjálfum höfðu aunga hugmynd um hversu fyrstu
hríðinni my>»ái lúka, en af úrslitum hennar sáu
menn að myndi mega ráða sigur eða fall Val-
týskunnar á þessu þfngi. Spenníngurinn bæði
í flokkunum og fyrir utan þá óx því stöðugt
og var orðinn æðimikill þegar 1. júlí rann
upp og
I’íngsetníngin
átti að leysa úr spurníngunum.
Þíngmenn söfnuðust saman í þínghúsinu
þegar kl. vantaði ^/.t í 12 og geingu þaðan í
kirkju, sem venja er til. Sjera Magnús Andrjes-
son steig í stól og þótti segjast mjög vel.
Meðan þíngmenn voru f kirkju hafði mesti
grúi manna safnast saman fyrir dyrum þíng-
hússins. Þar reið á að verða fyrstur, því
margan lángaði til að hlýða á og horfa á, en
áheyrendakompan svo lítil að hún er jafnvel
meiri þjóðarsmán cn þíngið sjálft hcfur nokk-
urntíma verið, því hjcr bætist ofan á sá skræl-
íngjabragur að hver verður að brjótast áfram
sem best hann getur til þess að ná í sæti, í
stað þess að þíngmenn í öðrum siðuðum lönd-
um hafa hver nokkra aðgaungumiða, sem þeir
svo gefa sjálfir þeim, sem að einhverju Ieyti
cru rjettbornastir til þcss að vera við þessa
athöfn, og afleiðíngarnar hjer eru þær, að áheyr-
endasætin íyllast alskonar trantaralýð sem íræg-
ast berst og minst kveinkar sin við rifnum
fötum og fótasparki.
Iljer var þó bætt liðlega úr vandræðunum í
þetta sinn með því að Jónas Jónsson, umsjón-
armaður hússins og dyravörður, Ijet fjölda manna
frían aðgáng að hliðarsölunum beggja vegna og
var það stórmikið hagræði,
I’egar þíngmenn komu úr kirkju, geingu þeir
f þínghúsið um fólkstraðirnar sem bæjarfógeti
hjelt opnum. í’að fór allt spaklcga og lá þó
við þegar síðasti þfngmaðurinn slapp inn að
fógeti ætti nóg með að vcrja hann því að
verða troðinn undir, því liann varð þá að loka
dyrunum snöggVast og stöðva strauminn. í’ó
gekk það allt vandræðalaust og þíngmenn kom-
ust með heilu og höldnu inn í neðri > deildar
sal og aldursforseti, Arni Thorsteinsson, settist
í stólinn.
Rannsókn kjörbrjefanna
var þá fyrsta atriðið og er þíngmönnum skift
til þcss starfa í 3 dcildir og hverri feingin
kjörbrjef annarar, og fór hver deild út úr saln-
nm í sinn klcfa mcð það sem henni var feing-
ið, svo að Arni gamli var skilihn eftir cinsam-
all. Eftir góða stund f<Sr svo ein deildin að
tínast inn. Hún hafði minnst haft að athuga.
Svo kom sú næsta og loks var ein eftir og
varð laung bið áður hún kæmi. Heyrðist sagt
að hana tefði cinkum kjörbrjef Iijarnar Dala-
sýslumanns, sem vxri að ýmsu gallagripur.
; l’efta kom þá töluverðuin hita og óróa í
menn, því það var sýnt að þar myndi aftur-
haldsliðið týna einu atkvæði við kosníngu til
efri deildar og forsetakjörið, ef kosníng Bjarnar
sýslum. yrði sett f rannsóknarnefnd og óx
forvitnin nú mjög. Loks kom sú deild inn
líka og var þá kosníng allra þíngmannanna
lögð til samþykktar nemaBjarnar eins og urðu
um hana lángar umræður og seigharðar.
Kosníng Bjarnar var loks tekin gild og það
með 19 atkv. og vakti það óvæntan fögnuð í
afturhaldsliðinu og heyrðust jafnvel ummæli f
þá átt að þetta væri fyrsta hrakför Valtýínga
og þar myndu fleiri eftir fara, en þeir, sem
kunnugir voru vissu það, að flokkurinn ætlaði
aldrei að gera þetta að kappsmáli, en vildi
aðeins ekki láta samþykkja afglapanir þessarar
kosníngar mótmælalaust.
Næst kom kosníng forseta samcinaðs þíngs.
Það vissu meun að var fyrsta aflraunin, því
hvorum flokkinum um sig lá mikið við að hann
gæti valið forseta alla úr flokki hinna og unnið
með því 1 atkvæði f hvorri deildinni um sig og
eins við kosnínguna til e. d. sem allt stóð f
rauninni á.
Afturhaldsliðið neytti auðvitað allra krafta
til að fá kjörinn mann úr flokki Valtýínga og
hafði valið til þess biskupinn, en Valtýíngar
þurftu ekki á vísum andstæðíngi að halda í
það sæti og kusu Elrík Briem, sem þeir hafa
fremur ástæðu til að ætla með sjer cn mót og
vænta undir öllum kríngumstæðum rjettsýni af
bæði í stjórnarskrármálinu og öðrum.
Miðum var skift út; þeir komu aftur. Árni
las upp og síra Eiríkur Briem var kosinn for-
scti í sameinuðu þíngi með t8 -atkv. Síra
Arnljótnr er ókominn og atkvæðin því ekki
nerna 34). Hjcr stóðu þvt' aðeins 16 móti 18
Valtýíngum, og þessir 18 stóðu þaðan af sem
múr gegn um endilángar kosníngarnar án þess
að láta nokkurn bilbug á sjer vinna. Þeir
skipuðu fyrst deildirnar eftir því sem þeim
þótti störfum þíngsins og stjórnarbótinni holl-
ast og rjeðu síðau forsetakosníngu beggja
deilda.
Nú er því eingin ástæða til að efa að stjórn-
arbótarflokkurinn hafi náð þeim tökum á þessu
þíngi sem honum nægi til sigurs.
Um prógramm hans er öllum utanstandend-
um auðvitað ókunnugt cnn þá meðan hann
hefur ekki lagt fram frumvarp sitt til stjórn-
arskrárbreytíngar, cn tclja má víst að hann
faii svo framarlega í kröfum sem ýtrast er
gjörlegt án þess að heimta ráðgjafa út úr rík-
isráðinu cða búsctu hans á Islandi,' oða aðrar
þa*r öfgar sem annað hvort eru hrein fásinna
eða þá bcin röskun á ríkisheildinni.
Kosníngar fóru svo:
I samein.þ. varð varafors.: Júl. Hafstein,
skrifarar: Jóh. Jóhannesson, sr. 01. Olafsson,
1 efii d. voru valdir: Síra Olafur Olafsson,
sira Sig. Jensson, Guttotmur Vigfússon, Guð-
jón Guðlaugsson, Axel sýslarn., síra Magnús