Bjarki


Bjarki - 16.07.1901, Page 2

Bjarki - 16.07.1901, Page 2
ro 6 Andrjesson. f*að eru 4 Valtýír.gar, Guttormur og Guðjón mótmenn.. % Ferseti N. D; Klemens Jónsson, varafors. Pjetur Jónsson frá Gautl., skrifarar: sr. Einar Jónsson, Guðlaugur sýslum. Sá orðrómur gekk að mikill meirihluti flokks- ins fiefði æskt Pjeturs { forsetasætið', en að til- lit til starfseiri hans l þinginu og önnur at- vik hafi hjer ráðið úrslitum. Forseti E. Ð. er Árni Tharsteinsson sem fyr. Menn eru nú orðnir vanir að sjá hann þar kalltetrið, og Jiann heíur alltaf sómt sjer þar vel enda ekki að sjá að bonum sje svo mikið bnignað síðan scinast og fyndni hans fæðist ekki raeð stórum meiri harmkvælum nú en. hún hefur gert frá öndverðu. Varaforseti er þar Kj. Jónsson assessor, skrifarar sr. Ólafur og sr. Magnús. Andr. Eins og sjá má af því sem sagt hefur verið eru horfur stjórnarbótarflokksins betri nú en mótstöðumenn hans höfðu ætlað og enn hcfur cinginn þröskuldur orðið á sigurbraut stjórnarbótarinnar. þ Búaófriðurinn. III. Rhodes þóttist sjá, hver afleiðíng mundi verð'a af forsetakosníngunni í Oraníu og rjeð nú af að reyna að fella Kryger áður honum yrðt meira ágeingt. Hann gerði samband við nokkra af fyrirliðum útlendínganna í Jóhannesburg; þeir áttu að vekja uppreist í Transvaal, en hann sendi vildarmann sinn, Dr. Jamesoa, með tölu- verðan liðsafla sunnan af Kaplandi til að styrkj.a þá. Ætlunin var að reka Kryger og stjórn hans frá völdum í Prætoríu. Tilraunin mis- tókst gersamlega. En tilræðið hafði þau á- hrif að Afríkuíjelagið í Kaplandi snerist móti Rhodes; það kallaði þetta svik og þóttist nú sjá, að hann byggi yfir allt öðrum áíormum, cn hann Ljet opinberlega uppi. Kriturinn sem verið hafði milli Kaplands og Transvaal gleymd- ist. Rhodes vjck frá stjórn og flutti til Rho- desiu. Kryger margfaldaði herbúnað sinn. það var ráðgert að Oranía og Transvaal skyldu rennan saman í eitt lýðveldi og Steijn verða forscti þess þcgar Kryger fjclli írá. Steijn fjekk þíng Oraníu tiL þess að samþykkja upp- ástúngu Krygers, að þjóðveldin skyldu ætíð íylgjast að málum í ófriði gegn öðrum ríkjum og Oraníumenn feingu skotvopn og önnur hcr- gögn frá Transvaal. Kryger hafði nú búið sig svo út, að hann hafði nóg af þeim, ekki að- eins handa Oraníu, heldur einnig handa Kap- lands-Búum, ef til þyrfti að taka og þeir viidu fylgja honum. Hann tok nu 1 þjónustu sína mcnn úr Afríkusambandinu, innfædda Afríku- búa, í stað Hollendtnga og Þjóðverja þeirra sem hann hafði áður kallað til sín frá Norð- urálfu. Reits, sem nú var orðinn heill beilsu, varð æsti ráðgjafi Ivrygers. Reits varð hinn leiðandi stjórnmálaroaður í Suður-Afríku, en I)r. Leids, fyrirrettnari hahs í embættinu, var sendur til Evrópu tii þess að haida þar fram málum þjóðveldanna. Kryger var nú 74 ára gamall. Enska stjórnin fór hægt í sakirnar eftir ó- farir Jamesons. Hún reyndí á friðsamiegan hátt til þess að fá kjörum innflytjenda í Trans- vaal breytt tii batnaðar, err Kryger skeytti nú eingu tillögum hennar. I.undúnarsa nínginn virti hann nú að vetlugi og gerði samnínga við önnur ríki án þess að kalla ensku stjórnina nokkuð til þeirra mála. Hann lagði nýar byrðar á innflytjendurnar og gaf jafnvel út lög se.m bæði komu í bága við samníng hans við ensku stjórnina (Lundúnarsamn.) og stjórn- arskrá lýðveldisins. Háyfirdómarinn, Kotse, mótmæiti þessu. en Kryger vjek honum þá frá embætti. Vorið 1897 sendi enska stjórnin sir Alfred Milner sem fulltrúa sinn til Kaplands. Þetta þótti vandasöm staða, en Millner var reyndur maður og gætinn. Framan af hjelt hann sjer utan við flokkadráttinn, en reyndi að kynna sjer sem best alla málavexti. Hann lærði Holiensku og ferðaðist aftur á bak og áfram um nýlenduna. Þegar frá leið þóttist hann sjá æ betur og betur að pólitík Breta þar syðra yrði einkum að hneigast að því að hefta fram- gáng og áform Prætoríustjórnarinnar og Áf- ríkusambandsins. þegar Kryger og Reits 1898 brutu samnínga sína við Eingland og neituðu fullum fetum, að það hefði nokkurn rjett til að taka fram í nokkur mál, er Transvaal snertu, þá ógnaði hann Transvaal með ófrið*. Kryger varð þá að láta undan. Um sama leyti gerði Þýskaland samband við Eingland um yfirráð yfir Delagóaflóanum og þar með var sú fyrir- ætlun Krygers, að stýa ^inglendíngum frá öll- um viðskiftum á þeim leiðum, að eingu orðin. Við þíngkosníngar í Kaplandi sigraði Afrtku- sambandið og var þá myndað nýtt ráðaneyti af þess mönnum. En Kryger trúði Kaplend- íngum aldrei vel. Milner þótti aftur fyrir sitt leyti nóg um mök Afríkusambandsins þar syðra við stjórnina í Prætoríu. Honum var mjög illa við rjettleysi það sem Einglendíngar (Uit- landers) urðu við að búa í Transvaal og hjeit því tram, að því að eins gæti komist þar á gott samkomuiág og varanlegur friður að báð- i ar þjóðirnar, Einglendíngar og Hollendíngar, nytu í öliu jafnrjettis. Útlendíngar í Transvaal höfðu vænst rjett- arbóta þegar Kryger tók innlenda menn þar að stjórn í stað hinna, enda höfðu helstu raenn- irnir, Reits og Srnuts, lofað að gera allt til þess að bæta hagi þeirra. En svo leið og beið og ekkert varð úr þeim loforðum. Útlendíng- arnir sömdu þá ávarp til ensku stjórnarinnar, er safnað var undirskriftum undir, og báðu um hjálp hennar. Undir ávarpið skrifuðu 21,684. Reir tpldu sig enska borgara og áiitu því að þcir ættu rjett á að vænta hjálpar úr þessari átt. Enska stjórnin tók móti ávarpinu. En stjórnin í Prætoríu safnaði þá undirskrifturo undir annað skjal og fjekk undir það nokkru fleiri nöfn; það skjai va-r ánægjuyfirlýsíng til stjórnarinnar í Transvaal. jafnframt tókReits að semja við. peníngamennina meðal útlend- ínganna til þess að reyna á þann hátt að koma í veg fyrir 611 samtök af þeirra hendi, og hj t þeim ýmsun-f ívilnunum. Hínum ríku Gyðíng- utn var ,t. d. heitið, að þeir skyldu með nýrri stjórnarskrárhreytíng fá borgararjettindi, en áð- ur voru Gyðíngar ailir útiiokaðir frá [icim. Reits þorði ekki annað en að taka að nakkru ieyti tii greina umvöndun þá írá ensku stjórn- inni sem reis út úr ávarpi Útlend’'ngáaha. Hann fjekk þá Steijn Oraníuforseta til þess að stínga upp á því við Milner, að þeir kæmu saman á fund til að útkljá málið og korna sjer saman um grundvöll, er framvegis mætti bvggja á. Milner fjellst á uppástúnguna og fundurinn var haidinn í Bioemfontain frá 31. maí tii 5. júni 1899. Milner sagði að höfuð- atriðið væri fyrir sjer að lá rjettan hlut út- iendínganna í Transvaal. Þegar þeir heíðu feingið jafnrjetti við hina í borgaralegu fjelagi kvað hann þá geta með atkvæðamagni og áhrif- um á þíngkosníngarnar með tímanum feingið aðrar kröfur sínar uppfylltar, t. d. um jafn- rjetti íúngnanna, prentfrelsi, leyfi til að hafa' opinberar samkomur o. s. frv. Hann stakk því upp á að útiendíngar skyldu fá borgara- rjettindi eltir 5 ára dvöl í landinu, ef þeir hefðu óskert mannorð, lýstu yfir að þeir ætl- uðu sjer að taka þar fastan bústað framvegis ag innu eið að því, að hlýða landsins lögum og verja það, ef á þyrfti að halda. Þar að auki stakk hann upp á breytíng á skipun lög- gjafarþ'ngsins og vildi fjölga þíngmönnum, ætlaði námahjeraðinu, þar sem útlendíngar einkum bjuggu, að ráða þar */5 atkv. sam- kvæmt fjölmenni þeirra. Kryger ljet í fyrstu sem hann sinnti eingum siíkum kröfum og kvað þær eyðileggja hina gömlu borgarastjett lands- ins. Síðar kom hann sjálfur fram með uppá- stúngu og áttu útlendíngar eftir henni að fá borgararjett eftir 7 ára dvöl í iandinu, en þó með mörgum nákvæmari fyrirmælum og skii- yrðum og jafnframt krafðist hann, að öll þrætu- mál milli Transvaal og ensku stjórnarinnar yrðu upp frá því dæind af kjördómi. Milner hafn- aði þeim uppástúngum og fundurinn endaði : án nokkurs árángurs. Næstu rnánuði komu ýins samníngatilboð frá i stjórninni í Prætoríu, en öll fjarlæg því að : leysa úr höfuðágreiníngsefninu, um rjettaistöðu útlendínganna í Transvaal. Reits Ijek þann leik aðeins að yfirskyni, en hjelt jafnframt stöðugt fram að enska stjórnin befði eingan rjett til að blanda sjer fratn í stjórnr.ál lýðveldisins. Þrætan varð skarpari og skarpari. Reits hjelt að Eiiiglendíngar mundu, í ieingstu lög sneiða hjá ófiiði; bæði vissi hann áð mótstöðuflokkur stjórnarinnar lieima á Einglandi mundi vesa fráhverfur óFriðnum og svo höfðu Einglend- íngar eingan her í Afríku. Þetta var jafnvél hugmynd Reits eftir að Einglendíngar höfðu sent fyrstu herdeildina, 5000 manns, frá Ind- landi til Natai. Og til þess að sýna að þeir væru við eingu óbúnir sendu þcir Kryger þá hcsiið til landamæra Transvaal og Natals. 22. seft. tilkynnti Chamberlain Krygér, að »enska stjórnin ætlaði nú sjálí að koma fram með uppástúngu til umbóta. á vandræðum þeim ! sem komin væru fram í Suður-Afríku scm af- leiðíng af pólitík þeirri sem stjórn Transvaal ; hefði fylgt fram nú um mörgár*. Þetta þý'ddi | stjórnin í Prætoríu sem hótun. Her Búa, sem | út hafði verið boðið, var orðinn óþolinrnóður að fiagj,a landamærin aðgerðalaus og vildi ! annaðhvort. iáta skríða til skara, eða Jialda heim aftur. Stjómin í Prætoríu rjeð því afað ; láta skrfða til skara og 9. okt. sendi Reits Miiner eftirfarandi kröfui : 1. Að allur á- greiníngurinn skyldi lagður íyrir gjörðardóm, 2. að her Eingiendínga ékyldi verða burt trá landamærunum, 3. að aliur enskur licr sem,

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.