Bjarki


Bjarki - 16.07.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 16.07.1901, Blaðsíða 4
ioS Greinin um Eúastríðið, sem nú hefur staðið í Bjarka, feiðrjettir margt af því sem íslensku blöðin hafa sagt um tildrög þess. f*au hafa yfir höfuð skýrt þar rángt frá málavöxtum, eins og Búarhefðu í öllu rjett fyrir sjer en Einglendíngar rángt, aðeins af því að Búar voru fámennari og máttu sín minna. í Rvík er nýdáinn maður úr miltisbrandi; hann hafði, þrátt fyrir aðvörun lækna, neytt kjöts af nauti sem drapst úr þeirri sýki. ♦ * * ********************* VrfkuSega frdttab „*5HeyRjai}íR“ & . V,"?ua3eQa frá«a3s3að:ð CjafDstórt og letur- drýgra en Fjallkon- 9 v, \ T' . an me^an litin kost- K°Sta,r s',mt a,3 e,ns 1 kr. Flytur fréttir ítlemlar og tmtlendar, slemtilegar sögur - þýddar eða frumBamdar og þe„ utan alt, ,em menn viija Vlta t r hofuostaðnum; sömule ðis lnn göðhunnu gama.ikrtrOi og ymiBlegt nyts mt, frædamli og skemt- andt: laust við pólitiskt rifrildi óg t.ðrar skammir— ínraíandandi argang má panlahjá bóka-oghlaðaeölu- monnum ríðsvegar i m land rða senda 1 kr ipei.ing- re"ntef«- . r'íjn.m *“ ",|L6f' "8 f* men„ þáblaðh- fe,,gið waðið K>1!<, 30. Júní 1901. I^orvi Þorvarðssorit Útgefandi. Nafnastimpla af ýmsum gerðum pantar Einar Sigurðsson á Seyðisfirði. Prjónavjelar. V o 11 o r ð. Prjónavjelin »Dundasr Nr. I, sem jeg keypti af hr. kaupmanni Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðis- firði, hefur i alla stáði reynst mjer eins vel og leiðarvísirinn segir og get jeg prjónað eftir öllum þeim aðferðum sem þar eru kcndar. Mjer er því sönn ánægja að mæla með prjónavjelum þessum, er jeg álít nauðsynleg- ar hverjum þeim, sem ráð hefur á að fá sjer þær. Skriðuklaustri 21. júní 1901. Halldór Benediktsson. Prjónavjelar þessar, sem kosta 50 kr., og io°/0 afsláttur gegn peníngum, fást hjá Jóh. Ki. Jónssyni á Seyðisfirði, sem hefur einka- sölu á vjelum þessum á Austurlandi. Sami útvegar allskonar prjónavjelar með innkaupsverði. — Verðlistar til sýnis. Seyðisfirði í júní 1901. J ó h. K r. J ó n s s o n. Nýkomið til Jóh. Kr. Jónssonar, Seyðisfirði. Kaffi. —- Melís. — Sveskjur. — Rúsínur. — Fíkjur. — Kartöflumjöl. — Hveiti. — Rís- grjón. — Soda. — Sápur. — Chokolade. — Brjóstsykur. — Komfekt. — Sago. — Bis- cuits. — Allskonar nærföt. — Alnavara. — Niðursoðið kjöt og fiskmeti, margar tegundir. ULL, SUNDMAGA og LAMBSKINN kaupir Jóh. Kr. Jónsson, Seyðisfirði. í bókaverslan L. S. Tómassonar fást allfiestar ísl. bækur; pappír og ritfaung allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fieiri hljóðfæri, orgcl, góð .og ódýr, pöntuð. Uppdráttur Islands 5.00 ísland um Aldamótin 2,00 ib. 3,00 Huldufólkssögur ib. 1,20 Aalgaards Uíiarverksmiðjur vefa margbreyttarí, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verk- smiðjur í Noregi, enda hafa alltaf hlotið BBT hæðstu verðlaun <0BfH á hvcrri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aalgaards Ullarverksmiðjur lángbestar af öllum samskonar verksmiðj- um þar í landi. Á ÍSLANDI eru Aalgaards Ullarverksmiðjur orðnar Iángútbreiddastar og fer álit og viðskifti þeirra vaxandi árlega. AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er afgreiðsla þaðan langtum fljótari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAR sendast ckeypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðs- mönnum. SENDIÐ I’VÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. B e n. S. Þórarinsson, — verslunarmaður Guðm. Theodórsson, -— Pórður Guðmundsson, pr. Biönduós- — verslunarmaður Pjetur Pjetursson, — verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, — Aðalsteinn Kristjásson. — verslunarmaður Jón Jónsson, — úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndari Ásgr. Vigfússon, Búðum, vcrslunarmaður P á 1 1 H. G í s 1 a s o n, hreppstjóri I5 o r I. J ó n s s o n, Hólum EYJ. JÓNSSONAR á Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn, í Vestmannacyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Vopnafirði, verða teknir með góðum kjörum. á Borðeyri - Þorkelshóli - Sauðárkrók - Akureyri - Húsavík - Þórshöfn — - Eskifirði — - Fáskrúðsfirði—- - Djúpavog — - Hornafirði — eða aðalumboðsmannsins A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína eru vinsamlegast bcðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í sumarkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Ódýrasta versiun bæjarins! Hvergi betra að verslal lO°/0 afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum gef jeg best kjör! S t. T h. J ó n s s o n. Brunaábyrgðarfjeiagið »Nye danske Brandforsikr ings S e 1 s k a b« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna no kkra borgur.fyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tii umboðsmans fjclagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku, á 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y ri i Seyðisfirði. Orgelharmonia hljómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. frá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðs- vegar út um heirn, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. Uli — peníngar. Venjulega góð vorull verður keypt við versl- an mína í þcssari kauptíð, móti vörum og alt að helmfngi borgað í peníngum. Hvcrgi betra verð. Seyðisfirði 26. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. m í~i í o'ft biað höfuðstaðarins,faíst pant- 5,£liOing 5 að hjá öllum póstafgreiðslu- r. ci.rur. á iar.dínu. Árstj. f ost; r 75 ;ira. SKILVINDU KAUPENDUR! Látið eigi leiðast afvega af »stórum orðum« eða ofiofi um einstakar lítt kunnar og lítt reyndar skilvindur, cn kaupið skiivindur sem t reynst hafa vel á Islandi. Sjerstaklega mælist með Þyrilskilvindunum (»Kronseparator- er«), sem fást af ýmsum stærðum við allra hæfi og reynst hafa sjerlcga vel utanlands og innan. Besta sönnuuin fyrir, að mikið sje f þær varíð, er hvernig ráðist er á þær af sum- um skilvjelasmiðum eða »agentum« þeirra. Pantið Þ y r i 1 s k i lvindurnar hjá þcim sem þjer skiftið við. — Móðablaðið »Nordisk Mönster- tidende», verð kr. 2,40 og »iliustreret Fa.milie Journal verð kr. 5,00 án nokk- urra viðbóta fyrir burðargjald má panta hjá undirrituðum. Seyðisfirði, 30. mars 1901. Rolf Johansen. R i t s t j ó r i: Þorsteínn Gíslason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.