Bjarki - 17.08.1901, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku. V'erð árg. 3 kr.
iborgist fyrir 1. júlí, (eriendis 4 kr.
borgist fyrirfram).
Uppsögn skrifleg, ógild nema komin
sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi
sje þá skuldlaus við blaðið.
VI. ár. 31
Seyöisfirði, laugardaginn i7. ágúst
1901
Hjeraðsmennr
Nú er útgert um það, að jeg kaupi fje á fæti í haust. Jeg hef lofað að útvega manni
'frá Belgíu, Mr. Poel, sem kom híngað í sumar, 2000 sauði og verður fjeð sótt þ. 13. október.
Jeg borga mönnum minnst 12 aura pundið og verður uppbót á því eftir atvikum. Sauðir
verða líka keyptir á móti peníngum, en þá uppbótalaust.
Af því jeg be'í ekki teingið nægileg Joíorð fyrir eins mörgu fje, eru viðsldftamenn mínir,
sem hafa gefið mjer loforð, beðnir að láta sem mest, og eins hinir, scm jeg ekki hef haft tal
af í sumar.
Eins og vant er hef jeg vigtarmenn 1 hverjum hreppi, og skulu þeir tilnefndir seinna.
Menn verða lausir við fjeð á næstu bæjum fyrir ofan fjallið eftir nánari auglýsíngum, og verð-
:ur það rekið þaðan upp á mína eða kaupanda ábyrgð og kostnað, en ekki verður tekið á
móti fjenu þar fyr en þann 6. október, eða í fyrsta lagi um leið og pöntunarfjeð verður rekið
•ofanyfir. Peníngaborgun fyrir fjeð fer fram þegar skipið er komið.
Seyðisfirði 13. ágúst 1901.
Sig. Jóhansen.
Fjárlögin.
Auglýsíng.
um fjarbaðanir og fjárflutníng, sem prentuð er
í 26. nr. Austra igoo og 32 nr. Bjarka s. á.,
er hjer með samkvæmt ályktun amtsráðsins i
Austuramtinu. á síðasta aðalfundi þess úr gildi
inumin að því er snertir bann á fjárflutníngi
yfir Jökulsá á Brú, en að öðru leyti stendur
ÆUglýsíngin í fullu gildi.
Skrifstofa Norður- og Austuramtsins.
Akureyri 3. ágúst 1901.
Páll Briem.
Ráðaneytaskiftin.
23. f. m. skipáði konúngur nýtt ráðaneyti
úr flokki vinstri manna. Ráðherrarnir eru
þessir:
J. H. Deuntzer dr. júris, háskólakennari í
lögfræði, er ráðaneytisformaður og utanríkis-
ráðgjafi.
T. H. Jöncke, admiráll, flotamálaráðgjafi.
V. H. O. Madsen, obcrst, hermálaráðgjafi.
C. F. Plage, stórkaupmaður, fjármálaráðgjafi.
P. A. Alberti, hæstarjettarmálafærslumaður,
dómsmálaráðgjafi og íslandsráðgjafi.
J. C, Christensen- Sladil, ríkisrevisor, kirkju-
og kennslu-máiaráðgjafi.
Ole Hansen, óðalsbóndi, landbúnaðarráðgjafi.
V. Hörup, ritstjóri, samgaungumálaráðgjafi.
Enevold Sörensen, íitstjóri, innanríkisráð-
gjafi.
Allir tru ráðgjafarnir cindregnir vinsírimenn.
Ráðaneytisformaðurinn, Deuntzer, er mikils mct-
inn sem lögíræðíngur, en hefur annars ckkcrt
•gcfið sig opinberlega fram í stjórnmál. Sama
cr að segja um flotamálaráðgjafann og her-
málaráðgjafann. Fjármálaráðgjafinn, C. Hage,
hefur verið þíngmaður og talinn þar cinn af
fyrirliðum vinstrimanna; hann er cand. polyt.
A'bcrti hefur einnig verið þtngmaður hin síð-
ari ár, síðan 1892, og fylgdi framan af miðl-
unarflokknum, en varð síðar hreinn vinstrimað-
ur. Chrfstensen-Stadil hefur verið foríngi
vinstrimanna á þíngi nú undanfarin ár og því
hefur hann oft verið nefndur til sem ráða-
neytisforsetaefni þegar vinstrimenn tækju við
stjórn. Hann hefur tekið alþýðukennarapróf og
leingi verið barnakennari í Jótlandi, eða þar
til nú í vor, að hann varð ríkisendurskoðandi.
Hann er ýngstur ráðgjafanna, f. 1856, enjöncke
elstur, f. 1837. Ole Hansen er fyrsti bónd-
inn er oiðið hefur ráðgjafi f Danmörku. Hörup
ritstjóri er þekktastur þessara nýu ráðherra.
Hann var leingi þíngmaður áður, cn hefur ekki
setið á þi’ngi hin síðari ár, missti kjördæmi
sitt fyrir Alberti. Næst C. Berg (d. 1891) á
vinstriflokkurifln honum meir cn nokkrum öðr-
.um að þakka vöxt sinn og viðgáng. Ilann
hefur síðan 1SS4 verið ritstjóri aðalblaðs
vinstrimanna í Khöfu, »Poiitiken«, sem nú
verðar án efa höfuðmálgagn stjórnarflokksins.
Iiörup hefur ritað svo vel að fáir gera eins
eða betur. Einkum er hann meistari í því að
hæða mótstöðumenn sína. En ekkert hefur
hann ritað annað en blaðagreinar. Hann er
hataður af hægriflokknum meir en nokkui ann-
ar, nema cf vera skyldi sá maður scm nú tek-
ur við ritstjórninni af hoi.um, dr. E. Brancles.
ííörup cr cand. jur. og nú sextugur. E Sör-
ensen hefur verið þíngmaður og blaðamaður;
hann hefur tckið alþýðukennarapróf eins og
kennslumálaráðgjafinn.
Islandsráðgjafinn, Alber.ti, er liðlega fimm-
lugur maður og hefur verið talinn dugandi
þíngmaður. En ókunnúgt mun öllum, hvort
hann þckki nokkuð eða ekkert til Islands mála.
Um það er alls ekki spurt í ráðgjafavalinu.
Eoda ætti hann nú bráðlega að losna við þann
ábagga.
Þau voru komin gegnum 2. urríræðu ( neðr!
dcild þegar síðast frjettist og hefur »Bjarki«
sjcð frumv. eins og það var þá sarnþ. Hjer
eru tekin upp nokkur atriði úr frumvarpinu er
sjerstaklega varða austurlánd.
Ullarverksmiðjan:: Ör viðlagasjóði
má verja allt að 65,000 kr. frl lánveitíngar
handa hlutafjelagi á Seyðisfirði til þess að
stofna klæðaverksmiðju, þó svo, að lánsupp-
hæðin nemi eigi meiru en helmíngi st-ofnfjárins.
Lánið sje tryggt með fyrsta veðrjetti í stofn-
uninni og ábyrgð hluthafa, ávaxtist með 4°/0
árlega, sje afborgunarlaust fyrstu 5 árin og
endurborgist svo með jöfnam afborgunum á
15 árrnn.
Ef hlutafjelag á Seyðisfirði notar ekki láns-
heimildina árið 1902, má veita öðru hiutafje-
lagi lánið með sömu skilmálum.
Sútunarstofan: Ur viðlagasjóði má
verja allt að 10,000 kr. til lánveitíngar handa
sútara A. E. Berg á Seyðisfirði gegn ábyrgð
sýslu- eða bæjar-fjelags. Lánið ávaxtast með
4°/0 árlega, sje afborgunarlaust fyrsta árið og
afborgist svo með jöfnum afborgunum á 10
árum.
Wathnesfjelagið: 1000 kr. veitast
hvort árið til hlutafjelagsins »0. Wathnes Erf-
íngjar* fyrir að allskonar póstsendíngar
(þar með taldar böggulsendíngar, penínga- og
ábyrgðarbrjef) og annast skil á þeim á höfn-
u»i, að því tilskildu, að skip fjelagsins sigli
eftir fastri ferðaáætlun, sem auglýst sje fyrir
fram.
V e g a f j e: Til flutníngabrauta veitast fyrra
árið 28,000 kr., en síðara árið 12,000 kr.
Til þjóðvega veitast 50,000 kr. hvort ácið;
[>ar af eru Slúlasýslum ætlaðar 20,000 kr. og
af þeirri upphæð ákveðnar 6 — 8000 kr. til
Fjarðarheiðar. Til fjallvcga veitast 5,000 kr.
hvort árið. Til sýsluvega 9,800 kr. fyrra árið, en
5,300 kr. síðara árið. Af sýsluvegafjenu gánga
2,500 kr. hvort árið til sýsluvegarins um Hell-
isheiði hjer í sýslu gegn sama tiliagiúr sýslu-
sjóði.
Fángahús: Til byggíngar íángahúss á
Seyðisfirði veitast allt að 2,000 kr.
R i t s í m i n n: Til hans veitast, eins og
áður, 35,000 kr. hvort árið sem íy-rstu árs-
borganir af 20 ára tillagi. »Að þvC tilskildu,
að sá, er leyfi fær til að leggja ritsímann í
sæ, veiti 300,000 kr. tillag til lagníngar á rit-
síma yfir land rnilli þcss staðar, þar sem sæ-
síminn kemur á land á Islandi og Rvíkur, má
stjórnin ákveða, að sæsíminn sje lagður á land
á Austurlandi. Auk þess er stjórninni heimiit,
cf til þess kcmur, að verja á fjárhagstímabil-
inu ailt að 75,000 kr. til þcss að undirbúa