Bjarki


Bjarki - 03.09.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 03.09.1901, Blaðsíða 4
132 og innihaldslaus og þó gullvætt hefði verið heingd um háls henni, þá varð hún ekki betri fyrir það. En tölum ekki meira um það. Við hjeldum kyrru fyrir um það leyti, okkur gekk allf að óskum og Sóbar dvaldi hjá okkur, enda var það maður, sem vert var að hafa í fjelagsskap. Hann var hygginn og vel að sjer í öllu og kunni bæði rússnesku og úngversku. Sjerstaklega spilaði hann framúrskarandi vel; já, jeg þori að biilva mjer upp á það, að eing- inn maður hcfur nokkurntíma spilað eins vcl og hann, því þegar hann dró bogann yfir streing- ina þá var sem bjartað nötraði í brjósti manns. — Hann spilaði brosandi og töfraði fram tár og hlátur tilbeyrandanna. Ymist voru tónar hans sem vonlausir kveinstafir, mjúkir og áng- urværir eða líficgir Ijettir og fjörugir. Allt sem hann spilaði var auðskilið og áhrifamikið. Maður varð ósjálfrátt þræll hans, en elskaði hann þó j.afnframt, — nema Radda, hun var altaf jafn þur. Og ekki nóg með það, — hún hló að honum og hæddi hann. Sóbar varð afarreiður, nísti tönnum og reif sig í skeggið. Augu hans urðu eins og ískyggi- legt hyldýpismyrkur, en þegar minnst varði glömpuðu þau svo ömurlega að maður varð skelkaður við. Um nóttina ráfaði hinn hug- rakki Sóbar lángt út á hciðina, og þar grjet fiðla hans í kyrþey til sólaruppkomu. Við láum og hlustuðum á og hugsuðum með okkur: með hverju skyldi þetta enda. Eitt sinn sátum við 'öll saman og ræddum iim hversdags störf okkar. Samtalið varð leið- inlegt svo Daníló bað Sóbar að sýngja okkur tíl skemtunar. Sóbar tók fiðluna, rendi boganum yfir streing-' ina, horíði á Röddu, serrf lá þar hjá og starðí upp í himininn. Og svo saung hann: Áfram, áíram, hæ og hó! -— Heiðin víð og stór! Hjer er eingin hætta’ á ferð, hertu sprettinn, jór! Radda leit til Sóbars og bló frarran í hann. Hann varð sótrauöur í andliti. þú átt fyrir langa leið, líttu’ á, klárinn minn! í’okan greiðist, gegnum ský gægist dagurinn. Frgran morgun fáum við. Ferðin geingur vel. Gæt þín, svo hið gula túngl grípi’ ei þjer í stjel! Daníló brosti og mælti: »Tak hana, ef þú vilt og getur!« Sóbar sneri sjer til Röddu og mælti: »IIlusta nú á mig, Radda, still geðsmuni þína. Jeg hef sjeð margar stúlkur líkar þjer, já, margar — margar! En aunga þeirra elskaó eins og þig. O, Radda! Þú hcfur hertekið sálu mína! Hvað tekur svo við? Forlc'gin verða ekki um- flúin; í guðs og manna augsýn geing jeg að eiga þig; en frelsi rnitt Og sjálfstæði máttu ekki hindra því umfram allt kýs jeg að lifa sem frjáls og óháður maður«. Hantr gekk til hennar með lokuðum vörum og leyptrandi augum. Við sáum hann rjetta henni hendina og við hugðum hann þegar hafa handsamað viiligæsina. En allt í einu sáum við hann baða út höndunum og stíngast koilbnýs til jarðar, eins og hann hefði verið skotii.n. Radda hafði slegið svipuól um fætur hans og um leið kippt til sín og við það fjell Sóbar. Nú Iá hún þarna skellihlægjandi. —• Við tókum eftir öllu sem fram fór. Frh. -ft -X- •* * -fr -X- * *• * * * -X- -X- -X- * * •* * -x- * •* * * KVITTANIR. í byrjun fivers mánaðar standa undir þessari fyrirsögn nöfn þeirra manna sem borgaið hafa yfirstandandi árg. >Bjarka«, þau eint. eitt eða fleiri, sem þeir hafa selt til þess dags, þeg- ar kvittunin er gefin út. (-þ) merkir ofborgað, (-þ) merkir vangoldið: Síra Árni Björnsson, Sauðárkr. (4- 20 au), St. Jónsson Bæ, Skagaf, Guðm. Sveinsson, Hnífsdal, Einar Gunnarsson cand., Rvík, B. M. Long, Winni- peg (7 kr.), Kr. Kristjánssön Iæknir, Sf., Sigurj. Jóhannsson, Sf., Teitur Andrjesson, Sf., Vilhj. Hjálm- arsson, Brekku, Sig. Jónsson, Þórarinsstöðum, Ól. Magnússon, Sleðbrjót (3. kr.), Ói. Þórarinsson, Sf., *Erl. Erlendsson, Sf., Jón Jónsson, Múla. ! í bókaverslan L. S. Tómassonar fást allflestar fsl. bækur; pappír og ritfaung allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fleiri hljóðfæri, orgel, góð og ódýr, pöntuð. Arný: Aldamótarit 1,25 Bandamannasaga 0,30 Búnaðarritið 14. ár, 1. h. 1,00 Lögfræðíngur V. ár 1,50 Mattheusarguðspjall 0,15 Markúsarguðspjall 0,10 Þjóðvinafjel. bækur 1901 2,00 Almanak Þjóðv.fl. 1902 0,50 Uppdráttur Islands 5,00 Island um Aldamótin 2,00 ib. 3,00 Huldufólkssögur ib. 1,20 Brunaábyrgðarfjeiagið >Nye danske Brandforsikrings S e 1 s k a b ♦ Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tii umboösmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Ódýrasta verslun bæjarins! Hvergí betra að versla! IO°/0 alsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum get jeg best kjör! S t. Tjh. J ó n s s o n. Áalgaards Ullarverksmiöjur vefa margbreyttarí, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verk- smiðjur í Noregi, enda hafa alltaf hlotið R i t s t j ó r i: borsteinn Gislason. Prentsmiðja Bjarka. hæðstu verðlaun Hilj á hverri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aalgaards Ullarverksmiðjur lángbestar af öllum samskonar verksmiðj- um þar í landi. Á ÍSLANDI eru Aalgaards Ullarverksmiðjur orðnar lángútbreiddastar og íer álit og viðskiíti þeirra vaxandi árlega. AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er afgreiðsla þaðan langtum fljótari eu frá nokkurri annari verlcsmiðju. VERÐLISTAR sendast ókcypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða bjá umboðs- Já, þvílíkur saungur! Nú sýngur einginn í líkíngu við hann. Radda reis upp á olboga og sagði: >Þú ættir "ékki að fljúga svona hátt, Sóbar; það getur vel verið að þú missir flugið og faliir niður í forarpytt og eyðileggir á þjer yfirskeggið«. Sóbar horfði á hana þegjandi en mcð dýrs- legu augnaráði. Saungur hans hafði gagntek- ið okkur öií — ncma Rödciu. »Svona þykist líka suðandi mýflugan sýngja á við Svaninn«, sagði hún í baiðnisróm. »ViIlt þú endilega stofna til óeirða, Radda?« spurði Daníló. Sóbar þeytti húfu sinfti á jurðina og sagði: »ÍIægan,— Daníló. Tveir harðir steinar maia best! Gef þú mjer dóttur þína fyrir konu!« mönnum. SENDIÐ ÞVÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. B c n. S. Þórarinsso n, versluaarmaður Guðiu. Theodórsson, Þórður Guðmundsson, pr. Blönduós- verslunarmaður Pjetur Pjetursson, vcrslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, Aðalsteinn Kristjásson. verslunarmaður J ó n J ó n s s o n, úrsmiður J 6 n H e r m a n n s s o n, Ijósmyndari Á s g r. Vigfússon, Búðum, verslunarmaður P á 1 1 H. G í s 1 a s o n, hrcppstjóri Þ o r 1. J ó n s s o n, ITólum EYJ. JÓNSSONAR á Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn, í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Vopnafir.ði, verða tcknir með á Borðeyri - Þorkclshóli - Sauðárkrók - Akureyri - Húsavík - Þórshöfn - Eskifirði - Fáskrúðsfirð - Djúpavog - Hornafirði eða aðalumboðsmannsíns góðum kjörum.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.