Bjarki


Bjarki - 13.09.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 13.09.1901, Blaðsíða 4
136 voru þvínær jafnfær að burðum, en beið kvíða- j fullur eftir leikslokunum. Radda stakk skammbyssunni á sig og sagði: >Jeg er ekki kominn híngað í þeim tilgángi að drepa þig, heldur til að friðþægja mig við í þig; sfleygðu hnífnum frá þjer«. Hann fleygði hnífnum og horfði þángbrýnn á hana. — Já, Fálki, jeg segi það satt, það var stórfeingileg sjón að sjá þessar tvær dramb- sömu og hugdjörfu persónur standa þarna hvora á móti annari &ins og tvö villidýr. En mán- inn horfði rólegur niður á þau, á mig og á heiðina umhverfis. »Heyrðu Sóbar! Jeg elska þig!« mælti Radda. — Hann ypti öxlum. — »Jeg hef sjeð margan mann, en eingan svo fríðan og hug- rakkann sem þig. Allir vildu þeir fúslega leggja allt í sölurnar fyrir mig, ef jeg aðeins virti þá viðlits. En hvað hefur slíkt að þýðaf Einginn þeirra var neins virði, enda gefast nú fáir hugprúðir menn í heiminum, Sóbar. Jeg hef aldrei elskað neinn; en þig elska jeg, Sóbar. Jeg elska líka frjálsræðið, — jú, frjáls- ræðið tek jeg fram yfir þig. Jeg get ekki lifað án þín, eins og þú getur heldur ekki lif- að án mín. Þessvegna vil jeg að þú heyrir mjer til með lífi og sál. Heyrirðu það, Só- bar?« Hann rak upp hlátur: »Já jeg heyri til þín, og það gleður mig inniiega að heyra þig tala þannig. En hvað meira hefur þú að segja?« Frh. ******»#**»****##*##* * *- íslands skemtilegasta sögurit, fæst hjá Á. Jóhannssyr.i, Seyðisf. Býður nokkur betur? 1 PÖNTUNINiNI fást, eins Og vant er, flestar ú t 1 e n d a r og i n n 1 e n d a r n a u ð- synjavörur með betra verði en ann- arsstaðar, t. d. Vandað isienskt smjör á 65 aura. Munntóbak á . . . . . . 2,25 — Kaffi á...................0,62 — .Melís á..................0,26 — Steinoíia R. D. & . . . . 33,00 — Púður á...................1,25 — Matvöru er hvergi jafngott að kaupa. Qóð koí eru íyrst um sinn scld á kr. 1,20 pr. 100 pd og jafnvel minna, ef tölu- vert e/ keyft. PÖNTUNIN tekur þurran saltfisk °g slá t u r f j e m e ð s a m.a verði og aðrar versl- a n i r g e f a. Utanáskrift til mín er fyrst um sinn. V o i d e n pr. A a I e s u n d N o r g e. 10. seft 1901. Ilelgi Vaitýsson. 1 seftember og október getur undirritaður sjerstaklega sætt góðri sölu á f i s k i (af öllum tegundum). Borgun eins og menn óska: I peníngum, á- vísunum eða vörum. Garðar Gíslason. 17 Baltic Street Léith. Heiðruðu skiftavini á Hjeraði bið jeg að muna eitir að borga skuldir sínar nú í haust- kauptíðinni. Sláturfje og fje á fæti tek jeg með sömu skilyrðum og aðrir kaupmenn hjer Seyðisfirði, 24. ágúst 1901. Jóhann Vigfússon. í bókaverslan L. S. Tómassonar fást allflestar ísl. bækur; pappfr og riífauog aiiskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fleiri hljóðfæri, orgel, góð og ódýr, pöntuð. Arný: Aldamótarit 1,25 Bandamannasaga 0,30 Búnaðarritið 14. ár, 1. h. 1,00 Lögfræðíngur V. ár 1,50 Mattheusarguðspjall 0,15 Markúsarguðspjall 0,10 Þjóðvinafjel. bækur 1901 2,00 Almanak Þjóðv.fi. 1902 0,50 Uppdráttur Islands 5,00 Island urn Aldamótin 2,00 ib. 3,00 Huldúfólkssögur ib. 1,20 B r u n a áby r g ð arfj e i agi ð »Nye danske Brandforsikrings Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þcss að reikna no kkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tn umboðsmans fjelagsins á Seyðisíirði ST. TH. JÓNSSONAR. O rge 1 h arm o nia hljcmfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. frá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Aimquist í Syíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum vi'ðs- vegar út um heim, og ýrns_ önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfiröi. Stro kkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku, 35 kr. eru hjá S t. T h. Jónssyni á Seyðisfirði. R i t s t j ó r i: borsteínn Gisiason. Haukur hinn úngí Mjólkurskilvindan Alexandra. NÍÐUR8ETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lítur ut eins og hjer sett mynd sýnir. liún er sterkasta óg vandaðasta skilvindan sem snúið e.r með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. ALEXANDRA skilur fljótast og best mjólkina, ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að spn'nga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þa.r sem hún hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA n.r. 12 skilur 90 potta á ldukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með öilu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er því jafnframt þv: að vera besta. skilvindan líka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDRA s k i 1 v i n d- u r eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaitabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem. þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjcrstakur leiðarvísir á íslensku. A Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsmaður fyrir Isiand og Færej'jar. St. Th. Jónsson. A-L-L-I-R sem skÖTda við verslan mína cru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í hausíkauptíð. Seyðisfirði 4. júhf 1901. S t. T h. J ó n s s o n. — Móðablaðið »F',4ordísk Mönster- tidende», verð kr. 2,40 og dllustreret Famiiie Journai verð kr. 5,00 án nokk- urra viðbóta fyrir burðargjald má panta hjá undirrituðum. Seyðisfirði, 30. mars igoi. Roif Johansen. Ódýrasta v e r s 1 u n b æ j a r i n s! Hvergi betra að versla! lO°/'0 a (s 1 á 11 u r g e g n p e n í n g u m! Lánsvcrslunin á að hverfa! G e g n p e n í n g u m o g v ö r u rn g e f j e g b e s t k j ö r! S t. T h. J ó n s s o n. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.