Bjarki - 25.10.1901, Qupperneq 1
Eitt þlað á. viku. ■- Vcrð ár.g. 3 kr._
borgist ' fyrjr 1. júlí, '(erienfiís 4 *kr.
borgist fyrirfram).
UfiPsögn skrifleg, dgild nema komin
sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupancti
sje þá skuidiaus við blaðið.
VI. ár. 40
Seyðlsfirði, föstudaginn .25. pktóber.
1901
Klæðaverksmíðjufjelagið. á S.eyðisfirði.
Fundargjörð.
r ■ ' _
At R.ISOI, manudaginn 21. oktcbcr, höPu þeir káupm. Fr. Wathne, sjera Björn Þorláksson
og hjeraðsJækmr Kr. Kristjánsson boðað þá mer.n á fund á bæjarstofunni á Seyðisfirði, er
höfðu skrifað sig fyrir hlutum f væntanlegum tóvinnuvjelum hjer ■ á :Seyðisfirði.
í'essi'r voru mættir: Kaupm.- Fr. Wathne, hjgraðslaeksir 'Kr. Kristjánsson, pöntunarstjóri
Jón Jónsson, kaupm. S;g. Johánsen, kaupm. St. 'Ih. Jódssón, ijósmyndari Eyj. Jónsson, kaupm.
Andr. Rasinussen og bæjarfógeti Jóh. Jóhannessorr.
Fundurinn endurkaus þá kaupm. Fr. Wathne, hjeraðslækni Kr. Kristjánsson og sjera
Bj«rn •I.’orláksíon til • þess að hafa -framyegis á hendi til aðalfundar, e.r haldinn verður næsta
vor, sjerstaldega framkvamd klæðaverksmiðju-málsins, þar,-á fneðal að- safrra hlu'tum í fjelagipu,
útvega teikníngar og prospektus, iáta prenta hlutabrjef; er ákveðið var að skyldu hljóðæ upp á
100 krónur hvert, en þó ,sVo, að þeir, sem hafa þegar skrifað sig fyrir 500 kr'óna hlutabrjefum,
: álitast skyldif til að taka 5 ico krór.a hiutabrjef fyrir hvert hir.na. Enn freirur skulu þeir
búa til uppkast að lögum og leggja það fyrir væntanlegan aðalfund. ' .
Ijá var og ákveðið á fundinum að heimta inn nú. þegar . 3aí hlutaupphæðum þeim, sem
'þcgar eru komnar eða vcrður safn...ð, : ... ..
Fundargjörðin lesin upp og sarnþykkt. '
Fun ili Sh't i'ð'J
Kr. Kristjánsson. Eyj. Jónsson. Fr. Wathne. Jón Jónsson. Sig. Jöhansen.
St. Th. Jónssoh. Áncir. Rasmussen. Jóh. Jóhannesscn.
AS KORUN .
Samkvamt ofanritaðri fundargjörð er hjer með skorað á alla, sem vilja stýrkja innlcnda
klæðaveiksmiðju, að skrifa sig scm fyrst fyrir hlutum. Hvert hiutabrjef hljóðar einúngis á
100 krónur.
ófir höfuð snúi menn sjer „til einhvers af undirskrifuðum; þó geta hjeraðsmenn einnig
snúið sjer til HalRiórs bónda Bertediktssonar á Klaustri, Eiríks Einarssonar hreppsstjóra-'í Bót
°g Sigíúsar hreppsnefndaroddvita Halldórssonar á Sandbrekku, sem allir hafa umboð til að
safna hlútúm í fjelaginu og taka um leið við'þrem krónum fyrir hvern hiut og kvitta fyrir.
Seyðisfirðj 23. okt. 1901. ... ....
Fr. Wathne. Björn Þorláksson K.-, Kristjánspon.
j^aupendur Bjarka eru minntir á.aðborga
s== blaðið, einkum kaupendur erlendis, sem
aðeins er sent cit.t blað. f’eim verður ekki
sent blaðið til ársloka, nema borgun komiþ
Nýir kaupendur
að næsta árg. Bjarka fá í kaupbæti »SNJÓ«
cftir Alexander Kielland og fieiri sögur eftir
fraega höfunda,alls yfir 200 bls.,eða »SPÁNSKAR
NÆTUR< eftir Börge Jansen, sem er álík.a að
stærð. Menn geta valið um bækurnar.
Bráðum byrjar í blaðinu skemtilegur róman,
sem einnig verður sjerprentaður.
Hyir kaupendur hjer í grendinni geta enn
fremur feingið blaðið ókeypis til ársloka.
Tytteber til sölu hjá
Sig. Johansen.
1. O. G. ’Stukan »Aldarh'vöt nri'ýS*''
• . "_________________ ’hcldur fúnd'i ú'' hverjtltn'
sunhudegi-kí. 4 síðd. f Bindindishúsin’u. Allif
meðlimir mæti. Nýir meðlimir vélkomnir.'
Sjómenn.
feir sem vilja gefa sig á þilskip min í vor
komandi, cru beðnir að gefa sig íram við rriig
innan Nóvbr. mánaðarloka þ. á.
Kjör: 30 kr. um mónuðinn og 6 og 3 au-
premía.
Sig. Jóhansen.
Fyrirlestur i Bindindishúsinu á sunnudag- \
inn kl e’/aS'Sd' og miðvikudagskvöid kl. 8.
D. 0stiund,
VITN! S B URÐ U R
Hngtíðsndanná’
. . ' —0—
I'aó er nú síjaplað á því af blöðum ,og út-
scndurum landshöfðfngjafiokksins og .embætta-.
v.aldsins, að drc,yaltýr: og stjórnarbótarflokk-
urinn’•■.•»,viljip e.inga heimastjórn*; það sjeu
»Hafnarstjóynarmenn«, þar sem hinn fiokkur-
aftur ,á qióti .vi'ji hafa stjórnina,»búsetta í land-
inu«. .Með þessum r.ángfærslum á að hafa
áhrif á þíngk'Qsningarnar. að vori. Það er, gert
ráð fýrir,- -að margir, aí kjósendum athugi ekki
málavextina, láti leiðast af þvaðrinu og blekkjr
ast af ósannindunum.
En milli flok-kanna stcndur eingin þræta ,um
heimastjórn- eða ekki hcimastjó.rn, .eingin þræta
um búsetu stjórnarinnar í landinu. Stjórnar-
bótarflokkurinn viU. gera stjórnina svo innienda
sern fáar.legt er, .og mótflokkurinn þj.kist nu
einnig vilja ..eitthvaá. í.þá áttina.
Þra'tueplið um heimastjórn og ekki heima-
stjórn er aðe’ins til í mun'num þeirra nianna,
sem skírt hafa sjáifa sig »heirnastjórnarménn«.
Það hefur verið margtckið fram hjer í
blaðinu', að ffumvarp stjórnarbófarfiokksins frá
í sumar eigi ékki að skilja svó, sem • sá flokk-
ur vi'lji 'ckki fara: leir.gra, ef lekigra verður
komist. þfngtíðindin bera vott um þetta og
; þá
1. Kohúngsávarpið,
: sero efri deild samþykkti. Þaf sogir:
»í frumvarpi því til stjórnarskipunarlaga, sem uú
hefur verið samþykkt 'at báðum deildum alþíngis,
höfurn vjer leifast ■ við að sameina það tvennt: að ■
' fara ekki • út fyrir þann grundvöfi.-sem afmarkaður
• ér. i boðskap Yðar Ilátigna'r, og jafnframt að taka
'tii greina óskir þær frá hálfu þ'jóðar vorrar.er fram
komu við kpsningar til alþíngis síðastliðið ár og
. endurteknar hafa verið á þlngmá'laiundúm á síðast-
liðnu vori, að svb’ miklu leyti, sem þær halda sjer
innan nýnel'n'dra takmarka, enda .erum vjer sann-
fœrðir um,- að sú ..b.reytíng á sti.órnarskípun vorri,
'sefn farið er fram á í frnmvarþi þessu, feli í sjer
. umbætur á stjórnarfarinu, sem muni reynast oss
mikilvægar pg,,bgillavænlégar og best samsvari hög-
.um vorum, eftir þeim skiiníngi á sambandi voru við
Danmörku, sem liingað til hefur Verið haldið fram
af stjörn Ýð'af- HátigViar. En vjer teljum oss jafn-
framt skylt að láta þess getið, að hin íslenska þjóð
heíur ai'drei verið .fyllilega. ánæg.ð. með það fyrir-
komulag, sem byggt á þessum skilnfngi, og það er
sannfæríng vor, að sú skoðun sje enn ríkjandi hjá
þjóð vorri, að stjórnarskipun islands Sje þá fyrst
komin í það horf, er fúllkomlega samsvari þörfum
vorum, þegar æðsta stjórn landsins í hinum sjer-
staklegu málum j>ess er búsett hjer á landi, enda
hefur þessi skoðun komið fram á þíngi í sumar hjá
mörgum þíngroönnum. ...»
Ávarpið fer cnn fremur fram á að skipaður
sje sjerstakur ráðgjafi fyrir ísland fyrir næsta
þíng tii þess að semja við þíngmenn um
máliðásamt landshöfðíngja. Stjórnarbótarflokk-
urinn ætlaði að fá samhljóða ávarp samþ. 1 neðri
dcild, en mótstöðuflokkurinn gat hindrað það.