Bjarki


Bjarki - 01.11.1901, Blaðsíða 1

Bjarki - 01.11.1901, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku. Verð árg. 3 kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsögn skrifieg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldiaus við blaðið. BJARKI VI. ár. 41 Seyðisfirði, föstudaginn 1. nóvember. 1901 NÝIR KAUPENDUR að næsta árgángi »Bjarka« fá í kaupbæti söguna »SNJO« eftir Alexander Kielland og fleiri sögur eftir fræga höfunda, alls yfir 200 bls.,eða »SPANSKAR NÆTUR« eftir Börge Jansen, sem er álíka að stærð. Menn geta valið um bækurnar. Bráðum byrjar í blaðinu skemtilegur róman, sem einnig verður sjerprentaður. Nýir kaupendur hjer í grendinni geta enn fremur feingið blaðið ókeypis til ársloka. TT. ....I q4*i iy*] SKÓLAHÚSINU á Vest- r Jfi II ItJo LLi I dalseyri þriðjadaginn 5. nóvbr. kl. 6 síðd. Aðgángnr ókeypis. D. Östlnnd. Fyrirlestur 1 Bmamdishúsinu á sunnudag- inn kl. öússíðd. ogmiovikudagskvöld kl. 8. D. 0stlund 1 /"V /"> ’T' Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« *_____“ ____L_ heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. 4 síðd. í Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. Sjómenn. feir sem vilja gefa sig á þilskip min í vor komandi, eru beðnir að gefa sig fram við mig innan Nóvbr. mánaðarloka þ. á. Kjör: 30 kr. um mánuðinn og 6 og 3 au. premía. Sig. Jóhansen. heldur fund í fundarsal sínum næstkomandi sunnudag kl. 3 síðdegis. Allir tjelagsmenn mseti. Seyðisf. 31. okt. 1901. Á. JÓHANNSSON. Bindindisfjelag Seyóisfjarðar Verslunarbúð O Wathnes erfingja á Seyðisfirði verður haldið lokaðri vegna vörutainingar og reikningsskila frá I. nóvbr. til io. s. m. Seyðisfirði 31. okt. 1901. Jóhann Vigfússon. Wathnes verslun rj//uurr í vetur eins og að undanförnu, gegn peníng- um og vörum. Kol, steinolía, matvara, kartöflur og flestar Vörutegundir eru til sölu, einnig ágætt tros og saltfiskur. ^ Seyðisfirði 31. okt. 1901. Jóhann Vigfússon. Edikssýra O. fl. nvkomið. JÓH. KR. JÓNSSON. Tytteber til sölu hjá Sig- Johansen. Herbergi fyrir einhleypa tæst á besta stað í bænum. Ritstj. vísar á. Strokkar frá hinni nafnfrcegu sænsku strokka fabriku 35 kr. cru hjá S t. T h. J ó n s s y n i á Seyðisfirði. i Leiðarþing Eyfirðínga. Klemens sýsiumaður skýrir afstöðu stjómarskrármálsins, Þíngmenn Eyfirðínga hjeldu leiðarþíng á Akureyri 15. þ. m., og lýsti Klemens sýslu- maður Jónsson þar skoðun sinni á stjórnar- skrármálinu. Hann var, eins og kunnugt er, forseti neðri deildar og greiddi því ekki at- kvæði um málið á þínginu, en í mótflokki Valtýs hefur hann ætíð verið talinn, þótt það sýni sig hjer, að hann greinir reyndar í eingu á við meirihlutann. Ágrip af ræðu hans er hjer tekið eftir »Stefni«. Þegar hann hafði skýrt frá gángi málsins á þíngi í sumar, minntist þann á framtíðarhorfur þess og »tók fram, að eins og nú stæðu sakir, væri eingin ástæða fyrir blöðin að fara í rifr- ildi um málið ; því eftir svari stjórnarinnar ættu allir að bíða, og eftir að það svar kæmi, hlytu allir að verða sammála, og gerði hann grein fyrir því á þann hátt, að þar sem minníhlut- inn nú hefði sent Hannes Hafstein til að skýra málið fyrir stjórninni frá sínu sjónarmiði, mundi henni tyllilega kunnugt um það, sem fram fór á þínginu í sumar og hún hafa feingið málið fyllilega upplýst frá báðum flokkum. Þegar svo þess væri gætt, að nú væru við stjórn { Danmörku hinir frjálslyndustu menn, sem hugs- anlagt væri að um lángan tíma mundu sitja þar í stjórnarráði, væru ailar líkur til að vjer að svo vöxnu máli feingjum nú einmitt hið mesta stjórnfrelsi, sem nokkrar líkur væru til að við gætum leingið um lángt tímabil, og því yrðum við nú að sætta okkur við það, sem stjórnin vildi veita okkur. Svar stjórnar- innar mundi verða eitt af tvennu : annaðhvort mundi hún láta í ijósi, að hún hefði ekkert á móti, að við feingjum sjerstakan ráðherra, er búsettur væri í Reykjavík, og við því mundu allir grípa fegins hendi, bæði hans flokksmenn og Valtýíngar, eða þá, að hún mundi lýsa yfir því, að hún sæi sjer eigi fært að veita meira en það, sem fram á væri farið í frum. Valtý- ínga; kvaðst hann þá eigi sjá til neins að berjast leingur, heldur væri þá eigi annað fyr- ir hendi en að gánga að því og leggja niður vopnin. þriðja svarið væri reyndar hugsanlegt, að stjórnin vildi eingar breytíngar á hinu nú- verandi fyrirkomulagi, en þá yrði að halda áfram baráttunni. Að þessu yfirveguðu áleit þíngmaðurinn aliar deilur um málið óþarfar og einúngis til að vekja úlfúð.« Páll amtmaður Bríem þakkaði þíngmanninum. fyrir þessar tillögur og kvaðst vera þeim sam- þykkur. Hann vildi, að Eyfirðíngar bæru sátta- orð milli flokkanna og að deilurnar yrðu sem minnstar. 2. þfngmaður Eyfirðínga svaraði fyrirspura nm aístöðu hans til málsins sv«, að hann fylgdi því frumvarpi, sem færi fram á sem fyllsta sjálfstjórn, og er það ekki ákveðnara svar en svo, að allflestir menn úr báðum flokkunum munu geta tekið undir það, að þvf viðbœttu, að von væri þá um, að það frumvarp næði staðfestíngu. Stefán kennari Stefánsson, þíngm. Skagfirð- ínga,.kvað yfirlýsínga 1. þíngm. Byfirðínga vera sjer gleðiefni, þar sem þíngm. hefði lýst því sama yfir í stjórnarskrármálinu og hann (St. St.) hefði lýst yfir fyrir kjósendum sínum í Skaga- firði, því: að ef stjórnin væri fáanleg til að fara leingra, en frumvarp meirihlutans fer, þá tæki hann því, en hinsvegar geingi hann að því frumvarpi, ef ekki væri annað í boði. Hann kvað sinn flokk (Valtýínga) hafa farið svo lángt í sumar sem hann hefðí sjeð sjer fært eftir konúngsboðskapnum, en hinsvegar með ávarpi efri deildar látið fyllilega í ljósi, að þjóðin óskaði eftir meiru. * * * Eyfirðínnar hafa verið taldir »antí-valtýskir«. En hjer hafa nú þrír af helstu mönnum þeirra látið uppi skoðanir sínar á sjálfstjórnarmálinu, og það þeir þrír menn kjördæmisíns, sem mest hafa um það mál fjallað, þeir Páll amtmaður, Klemens sýslumaður og Stefán kennari. Og þeir eru allir á sama máli og meirihluti þíngs- ins í sumar. Skoðanir Stefáns kennara voru auðvitað áður kunnar. En yfirlýsíngar þeirra Páls amtmanns og Klemensar sýslumanns eru skýrar og ótvíræðar. Klemens sýslumaður skýrir málið í^aðalatriðunum alveg eins og gcrt hefur verið hjer í blaðinu. Hann sýnir, að framtíðarhorfur þess sjeu komnar undir stjórn- arsvarinu. Eí ráðaneytið sje fáanlegt til að veita okkur stjórn búsetta í landinu, þá taki stjórnarbótarflokkurinn því fegins hendi. Og þá finnst honum, eins og er, að ekki ætti ao vera um neitt að deila. I’á er það í boði, sem við allir viijum. Ef ráðaneytið þykist aftur á móti ekki geta veitt þetta, sakir pólitiska sambandsins, þá sje að taka frumv. meirihlutans frá í sumar. Við búumst ekki við því svari. En verði nú svar- ið svo samt sem áður, þá tökum við þær um- bætur, sem fáanlegar eru strax. I'að má teija víst, að sá flokkur, sem völd- in hefur nú feingið í Danmörk, haldi þeitn leingi. Og eingin ástæða er til að ætla, að ráðaneytið, sem nú á að fjalla um málið, vilji ekki veita okkur svo frjálslegt stjórnarfyrir- komulag, sem það sjer sjer íært eftir skiln- íngi sínum á pólitísku sambandi landanna. í’eim skilníngi breytti ráðaneytið ekki, þótt Islendtngar rækju sjálfum sjer þann löðrúng, að hafna miklui* umbótum á stjórnarfarinu vegna hans. Baráttan yrði við þetta ráðaneyti eins og við hægrimannaráðaneytið áður, áráng- urslaus. Og við stæðuna f «iogu betur að

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.