Bjarki


Bjarki - 29.11.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 29.11.1901, Blaðsíða 4
silfurpeníngunura, sem þií stalst frá honum, heldur en að standa hjer og Ijúga æruna af heiðvirðum raönnum! Ætli þjcr væri það ekki nær!« »Heiðvirðum mönnumi Nei, nú geingur yfir mig. Eru það heiðvirðir menn sem kveykja sjálfir í heykleggjunum sínum til þess að ná í penínga úr brunabótarsjöðnum?* »Hvern átt þú við?« »Jeg á við þig?« »Jeg þakka fyrir kurtejsina. En segðu mjer nábúi góður, hversvegna þú hefur ekki kveykt { heygarðinum þínum. Það er, skal jeg segja þjer, af því að hann er hentugt hæli fyrir leynisölumenn. Það mun líka koma sjer vel jstundum að skjótast þar inn með konu verk- stjórans við skögarhöggið. Pví konan J>ín kærir sig liklega ekkert um samkomur ykkar heima í húsinu. Eða, er ckki svo, nábúi sæll?« »Satt er það, að meira frelsi hefur þú hjá þinní konu í þeim sökum, enda veit hún hvern- ig ástatt er fyrir sjálfri henni.« »Skítbuxi! Ertu nú búinn að gera fietið beima hjá þjer svo stórt að konan þín'merji ekki börnin til dauða undir sjer á nóttunni?« »Hver hefur marið börn til dauða?« »Ekki þú! í3ú hefur annað að starfa á líóttunui en að merja börn til dauða. Þú hef- ur nóg að gera við það að sitja fyrir mönn- um á þjóðveginum og hjálpa þeim inn (* eilífð- ina! Heyrirðu það!« »Hættu þessu hjali, heillakallinn! An þinn- ar hjálpar rrtundi jeg fáum hafa hjálpað inn í eilifðina. Þú byrjaðir á Jónsmessunótt, þegar þú rakst tjársalann í gegn.« »Rak fjársalann í gegn! En hvernig hefði jeg getað rekið hann í gegn, et þú hefðirekki haldið honum, asnakjálkinn þinn?« Á þennan hátt röktu nábúarnir syndaregist- ur sitt og töldu upp hryllilegustu glæpi — ailt í kæríngariausu spaugi eins og þcgar menn tala saman yfir spilum eða víni á veitínga- húsum. Ðómarinn hlustaði þegjandi á þessa kynlcgu viðræðu, En þegar nábúarnir voru búnir að segja hvor öðrum það sem þá lýsti og fóru hvor um sig að taka aftur það sem út úr þeim hafði hrotlð meðan ákafinn var sem mest- ur, sagði dómarinn: »Þessa menn get jcg ekki átt við. Setjið þið þá í járn og flytjið þið þá til yfirrjettarins.« Og það mátti ekki seinna vera að þeir kæmu þángað. Þar )á fyrir mál móti veitíngamanni, sem sakaður var um að hafa myrt fjársölu- mann einn í skógi bakvið hús sitt. Allar lík- ur bárust að veitíngamanninum svo að augljóst virtist, hvernig dómurinn mundi falla. En þá komu nábúarnir tll sögunnar. Þeir reyndu á alUn hátt að smjúga út aftur úr neti því sem þcir höfðu sjálfir vafið sig í, en það tókst ckki. Málið virtist nú augljóst. Rampel í Vesturbænum var fyrirgefið íir- hanadrápið og Rampel í Austurbænum hjartar- drápið. Líka var siegið stryki yfir heykleggj- ann og silfurpeníngana. En öðru máli var að gegna um fjársölumanninn; vegna hans fóru þeir báðir — í gálgann. Skraddarastofa Eyjólfs Jónssonar saumar allskonar karlmannafatnað og drengjafatnað. Enskar húfur. VANDAÐ VERK. — FLJÓT AFGREIÐSLA. — LIVERGI ÓDÝRARA. Komið sem fyrst og sernjið áður en jólaannir byrja. iVI jólkurskiivíndan | Alexandr a, ggr* NIÐURSETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 líttír út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindaíi sem snúið er með handafii. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. AI.EXANDRA skilur j fljótast og best rnjólkina. j ALFXÖNDRU er hættuminna að brúka en j nokkra aðra skiivindu; hún þolir 15000 snún- j ínga á mfnútn án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu I verðlann þar sem hún hefur verið sýnd, enda : mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á j klúkkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með öllu tiiheyrandi iáður 156 kr.) • ALEXANDRA nr. 13,- skilur 50 jootta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80. kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er því jafnframt því að véra besta. skilvindan líka orðin sú ó- dýrasta. ALEXANDRA s k i 1 v i n d- ur eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáui B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaltabakka f Húnavátnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstir. Aliar jrantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir. hverri vjel sjerstakur leiðarvísir á íslensku. Á Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. St. Th. Jónsson Aðalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar. Selt óskilafje i Túnguhreppí haustið 1901. 1. Hvt sauður tvævetur. marklaus á hægra eyra, stúfrifað og gagnbitað v. .Brennimark;, ólæsilegur fyrri stafurinn, en G síðari stafur- inn. 2. Svartur geldingur; tnark: hálfur stúfur aptan h.Jivatt v. 3. Hvítkollótt gimbur; mark: hvatt biti fr. h., marklaus v. Bót 2i. nóv. 1901. EIRÍKUR EINARSSON. Ösklíafje selt í Felinahreppi 12 þ. m. 1—4. og 10., lömb ómörkuð, öll hvít nema nr. 1, múrauður geldingur. 5. ; hv. gymbur ómörkuð, hornamerkt óglöggt. 6. ; hv. lambhrútur, markleysa h. geirsýlt vinstra. 7 — 8 ; geldingur og gymbur, hvít bæði með skemmdum eyrum. o.; hv. gymbur merkt sneitt fr. biti apt. h._ sneitt fr. biti fr. vinstra. 11. ; hvitur sauður veturg., með sneitt fr. gagnbitað hægra, gagnbitað v. brm. Nm 6. 12. ; hv. sauður veturg.: markleysa hægra, hálfurstúfur fr. biti aptan vinstra. 13.Ileit ær veturg.: tvfrifað í sneitt aft. h. markieysa vinstra. Hafrafelii 15. nóv. igou. RUNÓLFUR BJARNASON- I^EIR, sem óborgaðar eiga grunnleigur hjer í bænum, áminnast um að borga þær fyrir næstkomandi nýáf, annaðhvort í peníngum til mín undirritaðs, eða í innskrift við verslun Sig. kaupm, Johansen. Seyðisfirði 27. nóv. 1901. JÓNAS STEPHENSEN. 1. O. G. T. Stúkan »AIdarhvöt nr. 72« *_____"____________heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. 4 síðd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. Ódýrasta verslun bæjarins! Hvergi bctra að versla! iO°/0 adsiáttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! . G e g n p e n í n g u m o g v ö r u m g e f j e g b e s t k j ö r! S t. Th Jónsson. Wathnes verslun rj^r í vetur eins og að undanfornu, gegn jDeníng- um ng vörum. Kol, steinolía, matvara, kartöflur og flestar vörutegundir eru til söiu, einnig ágætt tros og saitfiskur. Seyðisfirði 31. okt. 1901. Jóhann Vigfússon. Brunaábyrgðarfjelagið »Nyc danske B r and í'or s i kr in gs S e1s ka b« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum ó. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tn umboösmans fjelagsins á Seyðisfirði ( ST. TH. JONSSONAR. R i l s t j ó r i: Þorsteinn Gislason. Prentsmiðja Seyðisfjarðar.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.