Bjarki


Bjarki - 24.12.1901, Síða 1

Bjarki - 24.12.1901, Síða 1
Eitt blað á viku. Verð árg. 3 kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr borgist fyrirfram). Uppsögn skriHeg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. BJ ARKI Vi. ár 48 Seyðisfit ði, þriðjudaginn 24 desember 1901 JOLAGUÐSÞjÓNUSTUR í BINDINDISHÚS- INU : Aðfángadagskvöld kl. 7 fsl. prjed. — 1. dag jóla kl. 12 urn hd. norsk prjed.--- 2. dag kl. 12 hd. ísl.prjed. D. Östlund. Vesrurinn til Krists ib. í skrautb fyrir 1.50 er ágæt jóla- gjöf, sem er öllum kærkomin.osr eins pádómar frelsar- ans 02 uppfyll- in? beirra með myndum. Skrautb. 2,50. Hjá Östlund. KVENNFJELAQIÐ „KVÍK“ heldur KVÖLDSKEMMTUN hjer í bind- indishúsinu sunnudaginn 29 þ. m. SPARISJÓÐUR SEYÐÍSFJARÐAR í síðasta sinni á yfirstandandi ári verður sparisjóðurinn opinn á föstudaginn 27. þ. m. kl. 12 til 1. Seyðisfirði 23. des. 1901. STJÓRNIN. 0000ö©©o eooooóoooooooooooooooooo BÆKUR OG RIT. — o-- Andvari 1901. I þetta sirn flytur hann mynd af Jóni yfirdómara Pjeturssyni með stuttu æflágripi eftir fyrv. yfirkennara Halldór H. Kr. Friðriksson. Þá er laung ritgerð, *Hugleiðíngar um alda- mótin«. eftir dr Þorvald Thoroddsen. Hann litur á ástæður lýðs og lands nú og ber saro- an við ástandið um aldamótin næst á undan. Og það er ekki lítíð sólskin yfir öllu í hans augum nú sem stendur. Hvar sem litið er sjást framfarirnar og velmegunin og höf. gefur fullkomlega í skyn, að í eingu öðru landi und- ir sólunni muni manoanna börnum vera betur borgið cn hjer á okkar kæra fósturlandi. Þetta hefur nú heyrst fyr og síst er að efa, að það láti vel í eyrum margra. Annað mál er hitt, hversu mikið sje satt og rjett í þessum kenníngum. En spurníngin er ekki um það, segja menn, heldur hitt, að nauðsynlegt sje að <landsmenn« hafi þessa trú. Það þarf að dásama framfar irnar, hvort þær eru nokkrar eða eingar til þess að gera menn ánægða, og það þarf að telja mönnum trú um, að hvergi sje betra að vera á bnettinum en hjer, til þess að menn stökkvi ekki bópum saman úr landinu. I þessari fögru trú eiga Islendíngar að lifa. Sælir í þessari trú eiga þeir að knýa smá- bátana margar mflur vegar út á fiskimiðin með gigtveikum og úttauguðum handleggjum til þess að leita uppi þá þorska, sem útlend- um stórskipavci' ii. önnum þóknast að skilja eftir á mi'ui.um. Með þeirri trú eiga þeir að heirigja klyfjarnar stnar upp á klyfberaklakk- ana. Með þeirri trú eiga þeir að bera klaf- ann þjá útlendum einpkunarverslunum á út- kjátkum landsins. f’ví, úr því að þelr cru nú sælli en allar aðrar heimsins þjóðir — því j skyldu þeir þá ekki reyna að viðhalda því j sæluástandi sem leingst? I’að cr svo scm ; sjálfsagt. I’essi hugvekja hefur líka fallið vel í smekk hins spreinglærða og þjóðhoila amt- | mannsdólgs og afturhaldspostula, setn stöðugt : ber trumbuna í Stefni. En það cr hreinn misskilníngur, að þessi , gullhamrasláttur sje velgerningur við þjóð og land. í’að er ekki ánægjan, hcldur óánægjan með það sem er, sem fæðir af sjer framfarir og breytíngar til hins betra. Eitt er það þó sem dr. f\ Th. er ekki á- nægður með hjer á landi. Það eru blöðin. Hann gcrir í ritgerðinni hverja árásina á þau á fætur annari. Þau eru að hans dómí skömm- óttari en blöð gerast alstaðar annarsstaðar. En þetta eru ósannindi og fjarstæður. Það j vita að minnsta kosti allir þeir sem dönsk 1 blöð lesa. Dönslui blöðin gánga að öllum 1 jafnaði miklu nær mótstöðumönnum sínum I persónulega en títt er um fslensku blöðin, — j og það jafnvel þau blöð sem talin eru í fremstu , töð t. d. »Politiken«. Aðrar ritgerðir í þessum árg. eru fiskirann- i sóknaskýrslu Bjarna Sæmundssonar frá árinu 1900. Hann fór þá um Norðurland og er ' þessi ský«sla hans nákvæm og fróðleg eins og ! hinar fyrri, en rannsóknarferðir hans eru hinar j t þarflegustu. Björn rektor Olsen svarar Finni ! prófessor Jónssyni uppá aðfinníngar við rit I Olsens um kristnitökuna á Islandi. þá er rit- gerð þýdd af sr. Matthíasi, ettir W. T.Stead: Eftirmæli 19. aldar. Vilhj.Jónsson ritar fróð- I lega grein um póstmál á Islandi, Chr. Schier- j beck um geðveikrahæli, sem hann vill koma j upp hjer á landi með tilstyrk landssjóðs. Loks ! er enn rítgerð um »kristnitökuritið« eftir sr. \ Matthías. | Frækorn. Jólablaðið, slðasta tbl. af yfir- j standandi 2. árg. Frækorna, er nú nýprentað j í Prentsmiðju Seyðisfjarðar. það er óhætt að segja að ekkert hefur verið eins vel prentað hjer á landi og þetta blað, að því er mynd- irnar snertir. Þær eru margar í þessu blaði og sumar með tveimur litum, og er það í fyrsta sinni sem svo er prentað hjer á landi. Stærsta og vandaðasta myndin sýnir fæðíngu Krists. Innihald Frækorna er trúmálagreinar og kvæði, þýddar sögur og ýmislegt smávegis. Með byrjun næsta árg. á blaðið að stækka að miklum mun, og auglýsir útg. að þá komi þýðing af bók eftir Arna Garborg: Týndi fað- irinn. Frækorn hafa verið prentuðíRvík til þessa, en eiga framvegis að koma út hjer á Seyðis- firði. Utg. og ritstjóri er D. Östlund. NÝ TOLLÖG. — o— Tollög síðasta þíngs eru nú staðfest af konúngi. I 1. gr. fiumvarpsins eru taldar upp þær vörur sem tollskyldar eru Og hljóðar hún svo : Þegar fluttar eru til íslands vörur þær, er nú skal grcina, skal af þeim gjöld greiða til landssjóðs þannig : Af hverjum potti: 1. af öli alls konar 2. — brennivfni með 8° styrkleika 5 aura. eða minna 40 — ■—■ brennivíni yfir 8° og allt að 12° styrkleika 60 — — brennivíni yfir 120 styrkleika Af 160 vínanda, sem aðfluttur er til eldsneytis eða iðnaðar og gjörður óhæfur til drykkjar undir wmsjón yflrvalds, skal eingan toll greiða. 3. — öðrum brenndum drykkjum, svo sem rommi, kognaki, ar- raki, wisky og öðrum sams- konar drykkjarfaungum með 80 — 8° styrkleika eða minna . 60 — — yfir 8° og allt 120 styrkleika 90 — — yfir 12° styrkleika . . . . 4. — rauðvíni og sams konar borð- 120 — vínum hvítum, svo og messu- víni 15 — 5. — öllum öðrum vínfaungum 6. — bittersamsetníngum, serr ætl- aðar eru óblandaðartildrykkj- 55 — ar 75 — A.f hverjum pela eða mim.i ílátum: 7. — öðrum bittertegendum (bitt- er-essents, elexír o. fl. þess háttar)......................100 aura. Eftirsama hlutfalli skal greiða toll, sje varan aðflutt í stærri ílátum. Sjeu vörutegundir þær, sem taldar eru undir tölulið 3. 4. 5. og 6.. fluttar f ílátum, er rúmi minna en I pott, skal greiða sama gjald af hverjum 3 pelum, sem af potti í stærri ílátum. Af hverju pundi: 8. — tóbaki alls konar, hvort held- ur reyktóbaki, munntóbaki (rullu) eða neftóbaki (rjóli) 50 aura. Af hverju hundraði: 9. a, af vindlum...................200 aura. b, af vindlíngum (sígarettum) . 100 — Tóbaksblöð, sem aðflutt eru undir umsjón yfirvalds, og

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.