Bjarki


Bjarki - 24.12.1901, Page 4

Bjarki - 24.12.1901, Page 4
192 1. O. G. T. Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« ; heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. H árðd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir, j Odýrásta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 aísláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum gei jeg best kjör! S t. Th J ó n s s o n. Brunaábyrgðarfjelagið „Nye danske Brandforsikrings Selskab“ Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, 'gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Lií)darpeni)ar eru ÁOÆTAR JíiLAQJAFIR. í skaftið er látið blek, sem kemur sjálfkrafa, svo maður þarf ekki að dýfa pennanum f blek. Sjálfur penninn er ÚT ekta glllíi og endist manns- aldur. Fæst að éins hjá D. 0STLUND. Sfirði. „AldaMÖT", hið yndisleza kvæðahefti eftir Matth. Jochumsson, er sóö jólazjöf. Bókinni fyisrir mynd af skáidinu. 50 au. Hjá D. Östlund. Skorað er á þá, sem eiga hluti í Frystihúsinu á Brimnesi, að gefa sig fram til undirritaðs í síðasta Iagi fyrir janúar mánaðar lok 1902, til að undirskrifa þar hlutabrjef sín. BRIMNESI 21. DES. 1901. SIGURÐUR EIRÍKSSON. FRY’S Cocoa BESTUR OG LJ HEILNÆM- ASTUR DRYKKUR, FÆST HJÁ L. S. TÓM- ASSYNI, SEYÐISFIRÐI. Hálffiöskur, hreinar og með víðum stút, eru keyftar á Hótel Seydisfjord. Wattnes verslun J.^urr í vetur eins og að undanförnu, gegn peníng- um og vörum. Kol, steinolía, matvara, kartöflur og flestar vörutegundir eru til sölu, einnig ágætt tros og saltfiskur. Maskínuprjón fæst fljótt og vel af hendi leyst hjá PÁLÍNU þÓRARINS- DÓTTUR, í húsí Sigurðar Sveinssonar á Búðareyri. PRENTSMIÐJA SEYÐISFJARÐAR tekur tll prentunar alls konar prentun oz leysir I; saa yel 02 vandlesa af hendi. D. Östlund. 10% AFSLÁTTTR- Jolagjafir. Lesið þetta! Komið og skoðíð ! 10% AFSLÁTTUR.. KLUKKUR af mörgum tegundum. VASAÚR, í gull-, silfur- og nickelkössum. URKEÐJUR, gulld., silfur, nickel. BRJÓSTPINAPPAR, HANDHRÍNGIR o. m. fl. GULL- og SILFURSTÁSS. ÝMSIR MUNIR úr SILFURIPLETTI, þar á meðal PLETT KAFFI SERVICE, PLAD-DE MANAGE, TESKEIÐAKÖRFUR, BRAUÐBAKKAR, SYKURKER, SERVIETTHRÍNGIRúr silfri íEtuie, SALTKER, STRÖSKEIÐAR, PLETT G AFLAR, BORÐHNÍFAR, ALBUMS, BORÐLAMPAR, HEINGILAMPAR, SKINNHÚFUR í öskjum, mjög fínar, JETTONSPIL. MANNTÖFL og fleiri spil. JAGTTÖSKUR o. fl. handa veiði- mönnun, HÁLSTAU af fleiri tegundum, SKEGGHNÍFAR, SLÍPÓLAR, SKEGGSÁPAN góða, KJÓLATAU, SVUNTUTAU falleg, og fleira af ÁLNAVÖRU, JÓLAKERTI, PATRÖNUR og fleiri skotáhöld, SKOTAU, sjerstaklega góð KVENNSTÍGVJEL og HERRASTÍGVJEL, SKILVINDAN ALEXANDRA er góð jólagjöf og líka SÆNSKU STROKKARNIR. Margt fleira hef jeg, sem hjer er eigi talið. Scyðisfirði 18. des. ic,oi St. Th. Jónsson Sá, sem kaupir fyrir ÍOO kr., þjenar 30 — þrjátíu — kr. St. Th. Jónsson er orðinn agent fyrir liið stóra verslunarhús J. Brum í Hamborg, og hefur verðlista þess til útbýtingar og mikið af al’skonar sýnishornum. Skótau mjög ódýrt, vindlar, Möbelbetræk, gardínur, frá 20 au. og uppeftir, tilbúin alls konar nærföt handa kvenn- fólki. Hver einasti kvennmaður ætti að koma híngað og kaupa öll sín föt. Því hvenaer nær falieg stúlka rjetti sínum? I fallegum fötum. ESTU JOLA- GJAFIRNAR fást í Bókaverslun L. S. Tómassonar: SÁLMABÆKUR — LJÓÐA- BÆKUR — SOGUBÆKUR — F RÆÐIBÆK- UR — BARNABÆKUR — MYNDABÆKUR — ALBUM — MYNDARAMMAR — JÓLAKORT — NÝJARSKORT—PENÍNGABUDDUR o. m.fl. Takið eftirl Margir færeyskir bátar í góðu standi eru til sölu með vægura kjörum hjá Sig. Johansen. MEÐ „AGLI“ er nýkomið: KARTÖFLUR, NÆPUR (kaalrabi) og hin ágætu amerikönsku HAFRAGRJÓN. SIG. JOHANSEN. Aalgaards ullarverksmiðjur í Noregi vefa betur úr íslenskri ull og afgreiða fljótar en aðrar verksmiðjur. Sendið því ull yðar eingöngu þangað. Aðalumboðsmaður er . Eyjólfur Jónsson Arníirðfngur. Ritstjóri: t>orsteinn Erlíngsson. Blað þctta kemur út á Bíldudal, 36. tbl. um árið í s tóru broti, leturdrjúgt. Vandað að prentun og pappír. Kostar að eins kr. 2,50 um árið. Fæst hjá Sigurj. Jóhannssyni, Seyðisfirði. á Seyðisfirði. VERSLUNARHÚS með pakkhúsum, á mjög hentugum stað í bænum, með stórum og fallegum grunni til sjávar og bryggju, sem skip geta legið við, fæst kcyft rneð góðum kjörum. Menn snúi sjer til ritstj. »Bjarka« sem fyrst. Aukafund heldur stúkan Aldarhvöt No. 72 á annan í jólum kl. 4 e. m. í Bindindis- húsinu. Skemmtun á eftir! RITSTJORI: ÞORSTEINN QÍSLASOn! PrentsmlOJa SeyöIsfJarOar.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.