Bjarki - 12.03.1903, Blaðsíða 4
RJARKI.
Skip.
Mjölnir og Vesta komin frá útlöndum og farin
áleiðis norður um. Egill ókominn enn.
Með Mjölni komu frá útlöndum St. Th. Jónsson
kaupm. og Jón Stefánsson pöntunarstjóri.
Með Vestu kom fyrv. sýslumaður Einar Thorlacius
frá Búlandsnesi; hefur dvalið þar í vetur. Hjeðan
fór með henni Sig. Johansen kaupm. alfarinn til
Vopnafjarðar, en kona hans og börn tara í næsta
mánuði. Jón Kr skraddari fór alfarinn til Húsavíkur.
E. Th. Hallgrímsson verslunarstjóri fór snöggva
ferð til Akureyrar. Runólfur snikkari á Ósi og Ei-
ríkur Einarsson tíl Akureyrar og verða þar um tíma.
Ben. H. Sigmundsson til Reykjavíkur.
Frá útlöndum'
Oeyrðunum í Venesuela lokið, en róstusamt á Balk-
anskaganum.
Chamberlain er vel tekið víðasthvar í Suðurafríku.
t>ó hafa Búaforíngjarnir helstu, sem áður eru kunnir
frá styrjöldinni, neitað að taka þátt í landstjórnarstörf-
unum þar syðra, eins og stjórn Breta ætiaðist til að
yrði.
Talað er um að taka Dreyfusmálið enn upp að nýu
til þess að fletta ofan af nýum svívirðíngum, er standa
í sambandi við það.
Bruni stórkostlegur var í Glasgow 19 f. m. Skaði
metinn 40,000 kr.
Leo ToHtoi þaettulega veikur,
Thor E. Tulínius
StórkaUpmaður i Khöfn hefur nú myndað fjelag
þar, sem keypt hefur tvö gufuskip, í viðbót við
skip þau sem hann nú hefur í förum, og ætlar í sumar
að bjóða í ferðirnar hingað til lands og standferð-
irnar móti Sam. gufuskipafjelaginu.
Ceres.
Við hana kvað hafa verið gert mikið í vetur, með-
al annars kraftur gufuvjelarinnar aukinn svo að skip-
ið fari nú 14 mílur á vöku.
Strand.
19. jan. í vetur strandaði þýskt botnvörpuskip, Friede-
rich Albert, á Svínafellsfjöru á Skeiðarársandi með 12
mönnum. Þeir komust við íllan Ieik á land, en vissu
þá ekki, hvert leita skyldi bygða og hjeldu vestur sand-
mn í stað þess að fara uppundir jöklana, í Öræfin.
Þeir voru ílla til reika og nær matarlausir. 3 menn-
irnir dóu á sandinum, en hinir björguðust á flekum
vesturyfir Núpsvötn og náðu bygðum á Orustustöð-
um á Brunasandi eftir 11 sólarhrínga hrakninga á sand-
inum, 30 jan. Allir voru þeir meira og minna kaldir
nema einn.
Sturlúnga saga
er komin út í vetur í danskri þýðingu eftir Kr'
Kaalund, bókavörð í Khöfn.
Rússakópurinn
svokallaði, sem í vetur hefur fyl't alla firði norðan-
til í Noregi, hefur einnig gert vart við sig hjá Færeyj-
um, en kvað ekki hafa verið þar síðastl. mannsaldur.
Áður hafði hann verið þar algeingur.
Próf.
Embættispróf í læknisfræði hefur tekið við lækna-
skólann í Rvík Þorvaldur Pálsson með 2. eink.
Embættispróf í lögfræði við háskólann í Khöfn
hefur tekið Karl J. Einarsson með 2. eink.
Fyrri hluta lögfræðisprófs við háskólann hafa tek-
ið Halldór Júlíusson og Tómas Skúlason, báðir með
1. eink.
Hvalveiðar við Færeyiar.
Síðastl. ár voru þar 7 gufuskip við hvalveiðar og j
unnu að þeim alls 139 manns. Veiðitíminn var frá 1
apríl til seftember. 309 hvalir veiddust og feingust |
af þeim 12,070 tn. af lýsi. Eftir hvalveiðalögum, sem j
ríkisþíngið samþykkti í fyrra, er skattur og gjöld af
þessum veiðum c 14,000 kr. og rennur í hina opin-
oeru fjárhirslu eyjanna. (Eftir Dannebrog.)
Pðntunarfielag Fliótsdæia.
Það hefur geingið saman aftur með L. Zölner og
fjelagnnu og halda viðskiftin áfram framvegis.
Fundið að grrautnum.
Viltu, .Bjarki" minn, flytja hr. Jóhanni Kristjánssyni,
sem skrifar í 6 tbl. Austra, óþökk mína fyrir feigðar-
ósk hans við frjálslynt blað og skjall hans framan í
hræsnara og tvískinnúnga? Segðuhonum til hughreyst-
íngar, að oss sje ýmsum hjerna austur í fjörðunum
farin að ofbjóða grautargjörðin hans Austra og ætlum
að styðja blað, sem þorir að halda á Iofti merki hinn-
ar óháðu hugsunar og hreifa við úreltum trúarbragða-
hindurvitnum, en lítur ekki með lotnímmað hverj-
um brauðbita er dottið getur af borðum embættis-
manna, auglýsenda og efnamanna. Sjómaður.
er verslun St Th. Jónssonar.
Tii hennar kom nú með Vestu oveíiluSega mikii af aílskonar vörum
svo sem :
MATVARA:
KAFFI,
SYKUR,
KANDIS,
MELIS í toppum, höggv. og steyttur,
PUÐURSYKUR,
EXPORT,
SÚKKULADI,
RÚQUR,
BANKABYQO,
BAUNIR,
MJÖL,
HRIS,
SAGO,
MAIS,
HVEITI, flormjel og hveiti 110. 2,
MAKARONI,
ÞURKUÐ EPLI,
RÚSÍNUR,
SVESKJUR,
DÖÐLUR,
KURENNUR,
KIRSIBER,
QERPULVER,
APPELSÍNUR,
OSTUR (fleiri teg,)
MARQARINE,
NIÐURSOÐINN MATUR:
SARDÍhlUR,
ANJOVIS,
TVÍBÖKUR,
KRINGLUR,
KEKS fleiri teg.
MARQSKONAR KAFFIBRAUÐ,
EDIK,,
BRJÓSTSYKUR, margar teg.,
KONFEKTSÚKKULADE.
ÁLNAVARA o. fl.:
HVÍTT LJEREFT, fieiri teg.
KJOLATAU,
BAÐMULLARTAU,
REKKJUVOÐALJEREFT, tvíbreitt,
STUMPASIRS og m. fl.
VINDLAR,
REYKTÓBAK,
SKRAA,
ELDSPÝTUR,
KERTI, stearinkerti, jólakerti.
HANDSÁPUR,
STÁNGASÁPA,
QRÆNSÁPA,
SODI,
STIVELSE,
SPIL, ..
LJABLOÐ,
SKOTFÆRI, allskonar,
HATTAR og
HÚFUR, handa úngum og gömlum,
BARNAKJOLAR.
SJÖL og LÍFSTYKKI,
SVUNTUTAU
SAUMAVJELARNAR ágætu.
Margt fleira, sem enn er ótalið. Nánari upp-
talníng í næsta blaði.
Allt með 10°/0 afsiættí gegfn peníngum
Skoðið fyrst vörur hjá
Sí Th. Jónssyni,
áður en þið kaupið annarstaðar. Það mun borga sig.
Nýtt- Nýtt-
^MRSK/i^
Alexandra
enderbætt.
4@-
No- 12 kostar
kr. 120.
No. 14 kostar
kr. 80.
Nægar birgðir hjá aðalumboðsmanni fyrir Island,
ST. TH JÓNSSYNI
Biðjið kaupmennina, sem þið verslið við, að útvega
ykkur Alexðndru. og munuð þið fá þær með verk-
smiðjuverði, eins og hjá aðalumboðsmanninum.
2>runaábyrgðarfjelagið
«Jíye danske 2randforSikringS
Se/skab“
Stormgade 2, Xöbenhaon
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og
Reservefond 800,000)
tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum
grlpum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl.
fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) ánþess
að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar-
skjöl (Police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins
á Seyðisfirði
St- Ch. Jónssonar.
Til auglýsenda.
Hr. David Östlund tekur á móti auglýsíngum í
Bjarka og semur um verð á þeim.
Borgun fyrir allar auglýsíngar í blaðinu á að greiða
til hr. Östlunds, en ekki til mín.
Þorsteinn Gíslason.
tvær vinnukonur
óskast á næsta vori, í hús á Vopnafirði, kokk-
hússtúlka og barnastúlka.
Sf. 25 febr. 1903.
Sig. Jóhanssen.
*7 (K Q f Stúkan »Aldarhvöt no. 72«
heldut fund í nýa húsinv
sínu d Búðareyrí d hverjum. sunnudegi
klukkan 4 síðdegis. — Meðlimir mœti. Nýir
meðlimir velkomnir.
RITSTJÓRI: ÞORSTEINN GÍSLASON.
Prentsm. Seyðisfj.