Bjarki


Bjarki - 01.05.1903, Síða 4

Bjarki - 01.05.1903, Síða 4
4 BJ ARRI. fíeikningup yfir tekjur og gjöld Sparisjóðsins á Seyðisfirói árið 1902. Tekjur: Kr. au. Gjöld- Kr. au. I. a. Peníngar í sjóði 545 29 I. Lánað út á árinu: b. Do. í Landmandsbánkanum 109 78 655 07 a. Gegn fasteignarveði .... 8976 00 b. — sjálfsskuldarábyrgð . 5951 20 I4927 20 2. a. Borgað af lánum: Fasteignarveðslán 10198 89 2. a. Utborguð innstæða 14612 05 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán . 3596 74 13795 63 b. Vextir útteknir 615 91 15227 96 3- a. Innlög í Sparisjóðinn 15002 33 3- Kostnaður við sjóðinn: b. Vextir af innl. lagðir við höfuðstól 1776 27 16728 60 a. Laun 600 00 b. Endurskoðun f. á. reiknínga . 30 OO 4- Ymsar tekjur: Andvirði 34 viðskiftabóka . . 13 60 c. Annar kostnaður (augl.) 39 50 969 50 4. Bæjargjald til Seyðisfjarðarkaupstaðar 40 OO 5- Vextir af Iánnm 3796 56 5. a. Vextir af sparisjóðsinnlögum . 2342 18 6. Til jafnaðar við gjaldlið 2 b. . 615 91 b. — - skuld við Landm.b, 5 26 2347 II68 44 63 7- Lán tekið hjá Landmandsbánkanum . 139 45 6. Ógreiddir vextir áfallnir í árslok 7- Penfngar í sjóði 1364 09 Samtals Kr. 35744 82 Samtals Kr, 35744 82 Jaínaðarreikningur Aktiva: Kr. au. Passiva: Kr. au. 1. Skuldabrjef fyrir lánum : a. Fasteignarveðskuldabrjef . b. Vextir útteknir 47632 67 18306 84 65939 51 1. a. Innstæða (vörslufje) . . . b. Skuld við Landmandsbánkann 2. Viðlagasjóður . 6291647 139 45 63055 5416 92 31 2. Útistandandi vextir áf. í árslok . . . . II68 63 3. Peníngar í sjóði • ) • 1364 09 Samtals Kr. 68472 23 Samtals kr. 68472 23 Seyðisfirði 28. febr. 1903 Jóh Jóhannesson, St. Th Jónsson L. S Tómasson, p. t. formaður. p. t. gjaldkeri. Reikning þennan höfum við undirskrifaðír endurskoöað, og er hann rjettur. Kristján Kristjánsson. Sig Johansen Fiskirannsóknlr f norðurhöfunum. Eins og skýrt var frá í blöðunum fyrir nokkrum missirum gerðu ýms Norðurálfuríki þá samninga sín á milli um að koma á ýtarlegum rannsóknum á fi§ki- Þessar rannsóknir byrjuðu nú í vor. Noregur sendir út 1 skip, England 3, Þýzkaland i, Rússland 1, Svíþjóð 3, Holland 1, og Danmörk 1. Danska skipið heitir »Thor« og var áður eign Jíús til leigu veitinga. Tvær íbúðir auk eldhúss og geymslurúma öllu húsinu. á góðum stað í bænum, , hentugt til íbúðar og með 3 herbergjum hvor Kjallari undir gaungum og gróðri 1' höfunum hjer umhverfis Norð- urálfuna fyrst og fremst og síðan í höfunum allt í kring um hnöttinn. Þau lönd sem þátt áttu í samningunum voru: Rússland, Þýzkaland, Holland, England, Noregur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk. Nefnd var skipuð í hverju ríkinu um sig til þess annast um málið og síðan myndað ráð, eða yfirstjórn, sem í sitji 2 menn úr hverju af þeim ríkjum sem þátt eiga í samningunum. í fyrra voru á dönsku fjárlögunum veittar 100,000 kr. árlega fyrst um sinn í 3 ár til þessara rannsókna í höfunum kring um Danmörk, Færeyjar og ísland. Ennfremur var heimiluð fjárveiting tíl að kaupa og útbúa skip til rannsóknarinnar. trawlarafjelagsins »Dan«. „Thor" hefur áður verið að fiskiveiðum hjer við iand. Það er botnverping- ur, en innbygeingunni hefur verið breytt og efna- rannsóknarstofa reist á þilfarinu. í vor hefur „Thor« verið á ferð um Norðursjóinn og höfin kringum Danmörk, en átti í apríl að leggja á stað norður til Færeyja og íslands. Með skipinu eru nokkrir vísindamenn, dýrafræðingar og jurtafræðingar. Skip- stjórinn heitir Sören Jörgensen og hefur hann áður stjórnað skipinu hjer við land. Fyrst og fremst beinast rannsóknirnar að gaungu þorsks, síldar og kola og á Ieita að orsökunum til þeirra, því þær eru enn ókunnar. Er líklegt að með tímanum verði mikill árangur af þessum rann- sóknum. Lysthafendur snúi sjer til Jóhanns Sigurðssonar á Fjarðaröldu. J 6. 3. Z. Stúkan »Aldarhvöt no. 72« heldu/ fund í nýa húsinu sínu áBúðareyri á h 0 erju m sunnu degi klukkan 4 síðdegis. — Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomnir. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN GÍSLASON. PrwtM. Styíitfj.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.