Bjarki - 15.05.1903, Blaðsíða 4
BJ ARKI.
að bera þau af sjer. Það er líka alkunnugt
um sjera Halldór, að hann er sjerstakur reglu-
maður, sem aldrei neytir víns sjálfur, og mun
varla nokkurntíma hafa vín um hönd. Þótt
hann hefði pantað eitthvað af víni, sem jeg
fæ ekki sjeð að sje að nokkru leyti vítavert,
þá munu allir kunnugir vita, að það hefur gert
verið fyrir annan mann, en ekki sjálfan hann.
En að nota þetta til þuss að kasta sorpi að
sjera Halldóri, það sýnir, hve lubbalega er
enn sóttur mótróðurinn gegn honum af ein-
stökum mönnum. Til þess að sýna, hve sann-
leikanum er að öðru leyti gert hatt undir höfði
f þessum Austra-pistli, má geta þess, að það
er á allra vitorði, að sjera Arnljótur á Sauðaa
nesi hefur á hverju ári síðan hann kom þáng-
að keyft tunnu af spíritus, sem hann svo bland-
armeð vatni, og tek jeg það ekki fram sjera
Arnljóti til ámælis, heldur til þess að sýna,
hve mikið mark sje takandi á þessum frjetta-
burði »Austra«.
Hekla kom hjer inn í morgun; fór frá Rvík
fyrir fjórum dögum, en kom nú frá Akureyri.
Tíð kvað vera góð á suðurlandi og aflimik-
ill. ís landfastur við Horn, svo að Skálholt
hafði ekki komist norðurhjá á rjettum tíma.
Elín, fiskigufuskip O. W. erf., kom nú í
vikunni og heldur út hjeðan til fiskiveiða.
fldolffundup •
Jón frá Sleðriót
hefur nú afturkallað þíngmennskuframboð sitt.
Cr Borscarfirði 2 mai 1903.
Fjárskoðunarmenn eru nýbúnir að ljúka starfi
sínu í þetta sinn, og hafa þeir hvergi orðið
varir við kláða. Marga segja þeir heytæpa,
en skepnur yfirleitt f góðu standi.
Verslunin hjer mun hafa verið venju fremur
birg af vörum í vetur, og hafa Hjeraðsmenn
sótt nokkuð híngað, einkum seinni partinn í
vetur. Vöruverð mun líkt hjer og þar sem
það er hæst á Seyðisfirði.
Það mun óhætt að segja, að á meðan versl-
unin hefur sömu stefnu og nú, falla flestar
kenningar um góða framtíð landsins í ófrjó-
saman akur, enda ber Ameríkuhugur manna
hjer sem annarsstaðar vott um það.
Fleira er það auðvitað en verslunin, sem
gerir framtið landsins tortryggilega í augum
fjöldans af alþýðunni, og er það aðgjörðaleysi
þíngsins, ■ sundurlyndi og stælur um einstök
mál, sem jafnvel minnstu varða velferð þjóð-
arinnar. Þessu er almenníngur orðinn þreytt-
ur á.
Sunnudaginn þann 26. f. m. var haldinn
fundur um þíngmál í bindindishúsi Borgfirð-
ínga á Bakkagerði.
Mál þau er komu til umræðu voru:
1. Stjórnarskrármálið. — 2. Bánkamálið. —
3. Mentamál. — 4, Kirkjumál. — 5. Atvinnu-
mál; í þessum málum bar funda gjörðinni al-
gjörlega saman við gjörðir Ketirsstaðafundar-
ins (sjá Bjarka 15. tbl. þ. á.). 1— Svo enn-
fremur:
6. Fundurinn krefst þess af væntanlegum
þíngmönnum sínum, að gjöra allt sem í
þeirra valdi stendur til þess að eftirlaun
embættismanna verði algjörlega afnumin
og sömuleiðis gjafsóknir embættismanna.
Samþykt með öllum atkvæðum.
7. Fundurinn ljet eindregið í Ijósi að hann
væri móti hvalveiðabannslögum, en fel-
ur væntanlegum þíngmönnum kjördæm-
isins að styðja það, að hvalveiðarnar verði
landinu sem arðvænlegastar, og þess sje
nákvæmlega gætt, að hvalveiðamenn gæti
skyldu sinnar með búsetu sinni hjer á
landi. Samþykkt með öllum atkvæðum.
8. Fundurinn álítur mjög nauðsynlegt, að
landið eignist tvo óháða verslunarerind-
reka erlendis. Samþykkt í einu hljóði.
-j- Runólfur snikkarl Sigurðsson.
Þann 8. þ. m. andaðist á heimili sínu, Ósi hjer í
bænum Runólfur snikkari, sonur SigurðarRunólfssonar
og Sólveigar Gunnarsdóttur frá Brekkum í Holtum 1
Rangárvallasýslu. Runólfur sal. var fæddur 25. januar
1850; systkini hans eru: Sigurður bóndi á Brekkum,
Jón, Margrjet og Vilborg í Reykjavík. Runólfur sál.
dvaldi um nokkur áríReykjavík og nam þar snikkara-
iðn hjá Jakobi Sveinssyni. Þar giftist hann arið 1880
Þóru Eyjólfsdóttur Björnssonar frá Herdisarvik, er lifir
mann sinn. Þau hjón eignuðust 4 börn, og eru 3
þeirra á lífi: Sólveig Sigríður, gift Bjarna Joh. Joharrn-
essyni prentara á Seyðisfirði, Stefán Pall trjesmiður og
Guðrún (12 ára) á Ósi hér í bænum.
Runólfur heit. var dugnaðar rnaður, og vel latmn.
Jarðarförin fer fram á morgun frá Bindindishusmu,
um hádegi.
í »SÍLDVEIÐAFJELAGI SEYÐISFJARÐAR.
verður haldinn þriðjudaginn 2. júní næstkomandi
kl. 12 á hádegi á skrifstofu verslunarinnar
»Framtíðin<. Aríðandi að hluthafar mæti.
Seyðisfirði 14. mai 1903.
í umboði Sig. Johansens,
SIGURÐUR JÓNSSON.
m iitanwii
Hjá Herm. Þorsteinssyni skósmið
fœst nú jyrir hvítasunnuna túristskór Og
barnaskór með niðursettu verði
1 gegn peníngaborgun. Einnig nýir skór, bún-
| ir til eftir máli, eftir nýasta sniði. úp nýkomnu.
vönduðu efni (með s/s Krysta/ og s/8 EgilJ.
Ódýrust kaup á aðgerð á gömlu skótaui.
fljóttog vel af hendi leyst.
HERMANN. ÞORSTEINSSON.
Allt
Með gufuskipunum „Egii“ og „Krystal“ kom til
OeFslunau O. tOathnes euhingja:
Álnavara svo sem:
Ljereft, allsk.
Bómullartau,
Tvisttau,
Angola hvít
og gul,
Millifóður,
Shjertíng, tvflit,
Sirz marg. teg.,
Bútasirz,
Flauel, svart
og misl.,
Gluggatjöld,
Gardinubönd,
Blúndur,
Silkitvinni, Hárkambar, Harmonikur frá
Kvennsvuntur, Hattnálar, kr. 1,60—13,00,
Kvennkragar, Brjóstnálar, Munnhörpur frá kr.
Kvennbelti, Flauelsbönd, 0,18—1, 60.
Dúkar, margar teg. Lífstykki, Teygjubönd Silkibönd, Reyktóbak,
Vasaklútar, Kvennklútar, Munntóbak,
Hattar, Kvennslips, Kaffi,
Húfur, og margt fleira, Melis,
Gummihnettir, er lítur að Kandís,
Svampar, kvennklæðnaði. Púðursykur
Tannburstar, Hálshnappar og Chokolade,
Millipils, margir fleiri hnappar. Ýmsar máltegundir,
Kvenntreyjur Dreingjaslipsi, Tjarat
Kvennsjöl, Barnasvuntur, Cement.
Regnkápur handa konum og körlum. - Tilbúinn fatnaður handa stórum og smáum.
Ósköpin ÖU af leikfángi og mörgu fleiru, sem of lángt yrði hjer upp að telja. Ennfremur
selur verslunin allskonar m a t v ö r u, k o 1, s t e i n o 1 í u og t 1 m b u r.
Af því verslunin vill sem mest leiða hjá sjer öll lán, er allt selt svo ódýrt sem hægt er.
Ennfremur gefinn io°/0 afsláttur gegn peníngum.
Skip ok ferðlr,
F.gill kom frá útlöndum með kolafarm nú í
vikunni. Með honum komu Stefán kaupm. í
Steinholti, Berg sútari og nokkrir norskir síld-
arveiðamenn á leið til Eyjafjarðar. Hjeðan fer
Egilt með kol til Djúpavogs og þaðan út. Með
honum fer til Noregs Helgi Valtýsson kennari
og dvelur þar í sumar.
Þegar Egill lagðí frá bryggjunni í morgun
snernma, laskaðist gufuvjelin eitthvað lítilsháttar,
svo að ferðin tafðist, en að líkindum verður
það albætt í dag.
endurbætt
No- 14 kostar
kr. 80.
Ódýrasta og besta skilvinda sem nú er til
á markaðinum.
Nr. r2. kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr.
80.
Alexandra er óefað sterkasta og vandaðasta
skilvinda sem snúið er með handkrafti. Ljett
að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa
og öllum umbúðum.
Alexandra er fljótust að skilja mjólkina af
öllum þeim skilvindum sem nú eru til.
Nægar byrgðir hjá aðalumboðsmanni fyrir
Island,
St Th. Jónssyni.
Biðjið kaupmennina, sem þið verslið við að
útvega ykkur Alexöndru, og munuð þið þá fá
þær með verksmiðjuverði, eins og hjá aðal-
umboðsmanninum.
þessir kaupm. selja nú vjelarnar með verk-
smiðjuverði:
Agent Stefán B. Jónsson í Reykjavík,
kaupm. J. P. Thorsteinsen Co. á Bíldudal
og Vatneyri, ^
verslunarst. Stephán Jónsson á Sauðárkrók,
kaupm. F. M. Kristjánsson á Akureyri,
kaupm. Otto Tulinius á Akureyri,
kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri,
Verslunarstj. Sig. Johansen á Vopnafirði. '■]
í iaghentan pilt
ITRSTJÚRl: ÞORSTEINN QÍSLASON.
til að læra skósmíði óskar undirritaður að fá
annaðhvort nú Jiegar eða frá 1. seft. þ. á.
Seyðisfirði 13. maí 1903.
HERM, þORSTEINSON. Skósmiður.
Hrentsmioja Seyoisíjaröar.