Bjarki


Bjarki - 19.06.1903, Blaðsíða 1

Bjarki - 19.06.1903, Blaðsíða 1
| Eitt blað á viku. Verð árg. 3 kr. X/I j1 2 2 I b°rg'st fyrír 1. júlí (erlendis 4 kr. 5 j borgist fyrirfram). Uppsögn skrifl., ógiid nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje pá skuldlaus við blaðið. 1903 ýlíþingiskosníngcirnar. — O — Frjettir eru nú komnar úr öllum kjördaem- um nema Norður-Þíngeyjarsýslu, Snæfellsnesi og Ströndum. Þessir eru kosnir: I Austur Skaftafellssýslu: fiorgrí/nur fiórðarson læknir. Atkvæða- ta!a ekkí frjett. I Vestur-Skaftarel!ssýslu: Suðl. Suðmundsson sýslum■ Atkvæðatala ekki frjett. í Rángárvallasýslu: Síra Sggert 9á!sson með 240 atkv. og JÍLagnús Stephénssen landshöfðíngi með 228 atkv. Magnús Torfason sýslumaður fjekk 184, Þórður í Ilaía 124 og Tómás á Barkarstöðum 44 atkv. I Arnessýslu: Jfannes Jvrsfeinsson ritsfjón með 209 atkv. og Ó/afur Ótafsson ritstjóri með 179 atkv. Eggeit Benedikt son í Laugardælum fjekk 172 og Pjetur Guðmundsson á Eyrarbakka 156 atkv. I Gullbríngusýslu: Sjörn Jjístjánsson kaupmaður með 265 atkv. og 2)! ■ phii Valtýr Suðmundsson með 229 atkv. Halldór Jónsson bánkagjaldkeri fjekk 89 og Aug. Flygenring kaupm. 65 atkv. í Reykjavík: Crgggoi Sunnarsson bánkastjóri með 244 atkv. Jón Jensson yfirdómari fjekk 224 atkv. I Vestmannaeyjurn: Jón jiiagnússon landritart. Atkvcdflatala ekki frjett. I Borgarfjarðarsýslu: Sira Pórhallur Sjarnarson með 99 atkv. Björn búfræðíngur í Gröf fjekk 60 atkv. I Mýrasýslu: Sira Magnús flndrjesson með 48 atkv. Jóhann Eyjólfsson í Sveinatúngu fjekk 46, Indriði Einarsson endurskoðari 26 atkv. í Dalasýslu: 2jörn Sjarnapson sýslúmaður með 84 atkv. Síra Jens Pálsson fjekk 74 atkv. í Barðastrandasvslu: Síra Stgurður Jensson með öllum greidd- um atkv. í Vestur-ísafjarðarsýslu: Jóhannes Ólafsson hreppstjóri með 80 atkv. Síra Sigurður Stefánsson í Vigur fjekk 42 atkv. í Norður-ísafjarðarsýslu: Skúli Choroddsen ritstjóri með 184 atkv. Árni Sveinsson kaupmaður fjekk 42 atkv- I Húnavotnssýslu: feprnann Jónasson hújræðíngur með 162 atkv. og Jón Jakobsson forngripcoörður með 144 atkv. Páll Briem amtmaður fjekk 132, Björn Sig- fússon á Kornsá 109 og Júlíus Hahdórsson iæknir 18 atkv. I Skagafjai ðarsýsln: Giafur LBriem með 206 atkv og Stefán Stefánsson kennari með 15 7 atkv. Flóvent Jóhannsson fjekk 63 atkv. í Eyjafjarðarsýslu: Xlsmens Jónssön sýslumaður með 363 atkv. og JCannes jCaostein sýslumaður með 213 atkv. Stefán í Fagraskógi fjekk 192 atkv. en Guðm. Finnbogason tók framboð sitt afcur á kjörfundi. I Suður-Þíngeyjaisýslu: Sjefur Jónsson með 82 aíkv. Eídgros. Askan, sem nýlega fjell hjer yfir Austurland, stafar af gosi annaðhvort norðantil í Skeiðar- árjökli, eða sunnantil í Vatnajökli. Blossinn frá gosinu sást austur í Hornafjörð. Kvöldið 28. f. m. byrjaði gosið. Svo mikið hlaup kom í Skeiðará, að hun hefur verið ófer með öliu undanfarandi. En bæði hún og Núpsvötn hafa verið svo að kalla þur í vor þángað til og hafa Öræfíngar ekki þorað í kaustaðarferðir út í Vík, ef vera kynna að hlaup kæmi á með- an og teppti þá fyrir vestan, Askan frá gosinu hefur ekki borist, eða mjög lítið, um Suðurland, en mest hjer um norð-austur-land. Á Djúpavogi varð aðeins vart við öskuryk, en mökkurinn sátt norður- undan. Innantil í Reyðarfirðinum fjell nokkur aska og svo um allt svæðið þar norðurundan og norður í Þíngeyjarsýslu. í Vopnafirði og Jökulsárhlíð mun öskulagið bafa verið þykkast. I Fagradal, ysta bæ í Vopnafirði, varð svo dimmt um tíma, að varla var lesbjart fyrir öskuryki. I Jökulsárhlíð var öskulagið svo þykkt að varla sá mun á fönnum og auðri jörð. Á fjöllum hjer allt í kríng urðu fannir gráar af ösku, ís við Norðurland. Hekla kom hingað í dag sunnan um land, haíði ætlað norðurum að vestan, en hitti ís fyrir vestativið Horn, haíþök, og sneri aftur. Slys Hvalur grandaði tveimur mönnum og lær- braut hinn þriðja af hvaiaveiðabát út af Siglu- firði 23 f. m. Menmrnir voru í pramma og ætluðu að leggja hvalinn eftir að hann hafði verið skotinn. En hann 'aust til prammans með bæxlinu, braut hann og vann á mönnunum. OoF. — o — Snnnctn; indur siunarhiýr, sðl og vor um cillan dalinn! Hinúnn fdngi að hauðri snýt. Huldaii sem í fossi býr gýgjustreing aj gleði knýr, grasið vaknar, litkast balitin. Sunnanvindur stimarhlýr, sól og vor utn allati dalitm! Af s/'er hnjúkur hrítnið þvœr, horjir upp í bida salinn. Neðar brekkan grœnkar, grær; gulli sól í voginn slœr. Fönnin grætur, jossinn hiœr, fyllir kvæðmn aílan dalinn. . Aj sjer hnjúkur hrítnið þvœr, , horjir upp í blda salinn. Á vegi þínum, vorið nýtt, vex upp rós í hverju sporí. Allt scm ftctus er aftur þýtt. Eftir vetur sumorhlýtt. Allt hid gamla er aftur nýtt, ýngt og prýtt af sól og vori. A vegi þínum, vorið nýtt, vex upp rðs í kverjn sporí. Upp um fjöll og út um sjd œskan hlær d báru’ og tindi. Vonir mínar vœngi fá. — Vorsins hveljíng stór og há, hrein sem óskin, breið og blcí, blásin úi af sunnanvindi. Upp um fjöllog út um sjá œskan hlœr á báru’ og tindi. M. M®) ~<2Þ-í> l Vesturfarir, Með Vestu fór hjeðan 12. þ. m. á 5 hundr- að vesturfara. Með hópnum voru tveir agentar Beaverlínunnar, Páll Bjarnarson og Sreinn Brynj- ólfsson, og einn agent Allanlírmnna’-, Sigfús Ey- mundsson. Páll fór aðeins til Djúpavogs, kom hínðað aftur með Hólum, en fylgir vesturför- um vestur aftur í júlí. Hjeðan frá Seyðisíirði (óru meðal annara:

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.