Bergmálið - 18.12.1897, Blaðsíða 2

Bergmálið - 18.12.1897, Blaðsíða 2
2 BERGSíALIÐ, LAUGARDAGINN 18. DESEMBER 1897. GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA. x apsaBnriaaÆrÐjtr G, M. THOMPSON’S Ritetjóri (Editor): G. M. Thomphon. —:o.— Businesi Manager: G. Thohsteinsson . (" 1 ár . $ 1,00 BEEGMÁLIÐ kostar: \ Omári.... $0,50 (3mán $0,25 Borgist fyrirfram. Viðvíkjandi pðntun, afgreiðslu og Borgnn á blaðinu, snúi nienn sér til G. TnoRSTKixseoNAK, Gimli. Utanáskrifi til ritstjófans or: Kditor Berrjniáiið, I>. O. Box 38, Qimli, Man. ÁYARP. Þá er nú svo lnngt komið nð vér sondum BERGMALIÐ frá oss, svo iangt komið að Ný-ísland hefir eignast hlað í annað sinn, eftirrúm 20 ár síðan Framfari kom fyrst út. Eins og nýl. hefir þokað áfram þesai seinni ár, eins er þetta framför fyrir sig, hún ekkí svo smá. í þsssu landi er elcki sá smábær, elcki sú sveit, ekki sá íiokk- ur, ekki það félag, að ekki hafi hvert um sig sitb málgatjn. Það er í þossu Jandi álitið ’busíness* —báhuykk gæt- um vér kallað það. Með línum þessum viijum vér á- varpa alla tilvonandi kaupendur Bérg- málsins, en sérstaklega verðutn vér uð snúa máli voru til Ný-íslendinga, því það eru þeír, sem eru hinir söimu og ftinu eigendur blaðsins, þivð er fyrst og frerast þeirra málgagn. J7. júní þ. á. gáfum vér út boð.i- bréf að ’Bm.‘, sem vér gáfurn von um áð byrjaði að koma út í júlí, en af þá ófyrirsjáanlegum orsökum, og loyni- legri mótvíanu, hofum vér orðíð að fresta útkomunni til þessa tíma. Það hafa eigi farið fram hjá osa dylgjur um þaö, að dráttur þossi ataf- aði af slóöaskap vorum, en ef þeirsem lialda því fiam hefðu staðið í vornm gporum, þá hefðu Jþeir naumast fund- ið ásiæðu til að liggja oss á hálsi fyrir dráttinn. Vér höfum haft — og höf- mn enn við óendanlega öiðugleika að að stríða —víð ýmísleg svík, som vér djáum ekkei't unníö 'úð að útskýra. Eitt er öllum Ijóst, að vér evuin *kki peningamenn, of vér værum þftð, «g hefðum b ifc þom í.ilgnng að &■ vflxta penínga vora nmð þessu fyrir- tækí, þá hefði v«iíð eöan ástæða tíl að émæi'í jtó fyrír dráttina. En vér ætlum eigi nokkurn mann svo skyni skroppinn að hann cigi skilji það, að fvrirtæki þetta er eJrki gróða fyrirtœki, og að vór þesa vegna vit- mn livað vér erurn að gova, nofnil. leggja efni vor og k rafta á spil, fyrir það pláss, sem vér unnum og höfum trú á, að fyr eða síðar veröi fallegasti og farsælasti bletturinn í Manitoba. Iíf vér goturn stuðlað að það verði stíin fyi-st, þá vinnium vér að þörfu og göðu vorki—gerum fleiri eða færri farsæla. NÝ-ÍSLENDINGAR ! Yðuv.1— og yður eingöngu er tilraun þessi helguð. — Vorn veika mátt leggjum vér fram. — Viljið þér verða oss samtaka .? — Ef þér gerið það, vonum vér að gott leiði af tilraun voití fyrir alla, fyrir 1: ið lítilsvirta Ný- Island, sem margir gera sór nð skyldu að níða en fáir að færa ástæðu fyrir af hverju. Allt er undiv því komið, að þér styðjið þetta fyrirtæki. Eyrst með því að kaupa blaðið, en næst og mest mcð því, að borga það fyrirfram. Að bíða eftir því floi.ii mánuðí, að sjá hvernig inuihald þess vorður — eins og vakir fyrir oinstöku mönnum, er sama som að kveða það niðuv í fæð- ingunni. Að við hafa slík orð, eru enu verri en að vera móti, i hvaöa félagsskap sein er. Þetta fyrsta töluhlað er soní öllum gofins, Hom sýnishorn, en næstu tvö tölublöð koma úí í nœsta mánnði. Með þossu víljum vér gefa mönnum tækifæri til að kynna sör blaðið og gerasf kaupendur þoss. Vér óskum því eftir, að allir þoir, sera styðja vilja þotta fyrirtæki vort verði búnir r.ð senda inn nöfn sín fyrir naista nýár. Verð hlaðsins (vér löfum ékki meira en 30 töluhlöðum á ári), ov $1,00 áv- gangurinn, 50 eents hálfur ávgangur, 25 cents í þrjá mánuði —- fyrirfram borgað —. Vér segjiim fyrirfram bortjað og meinum að fylgja því fram, eu gorum öllum jafnt undir höí’ði — .færum ekki verðið upp — 'pó menn borgi oinuugii) fyrir þrjá máuuði. Þotta or sú regla, aem er lang heppi- legust hoiði fyrii’ kaupenda og út- gofeiida. Vér sjáum onga ástæöu til að orð- lengja þetta frekar, Vér vituin að efnin tíl að kauptv blöð eru takmörk- uð, on það má vera undarlega lítiil fróðleikur fyrir bóndann í heilum ár- gangi hlaðs, of hanu nemur eigi mörg- luu dolhirs. Vór höfum gort vovu pftrt —govir þér yðar. ÚTGEFENDUIiNIR. BERGMÁLIÐ. Um Ieið og vór sendum frá oss þetta fyrsta númer af Bergmálinu, þykir oss vel við eiga að fylgja þeim gamla góða vana, að fara nokkrum orðum nm tilgang bluðsins. Um langan tíma hefir það vakað fyrir útgofendunum, að nauðsynlegt væri fyrir þotta hérað að eiga blað út af fyrir sig, sem hóraðsbúar gætn rætt og ritað í, um sín sérstöku mál. Þörfina á alíku blaði munu íiestir eða allir viðurkonna. Á mcðan vér höfum oigi sjálfir vort eigað blað, gofst oss ekki tæki- færi að ræða innbyrðis mál vor eins nákværnlega og þörf er á, því Winni- peg blöðin íslenzku geta oigi gcfið sig við hinuln sérstöku málum nokk- urs hóraðs, þau eru blöð allra íslend- inga hvar helzt í álfu sem þeir búa. Oss finnst þörf að ræða betur en gert hefir verið, um stövf sveitarráðs- ins og stefuu þess í hinum ýmsu málum, sem efst oru á dagskrá í það og það skiftið. Um laudhúnað og önnur atvinnumál nýl,, finna að því sem áhóta er vant i þeím.greinum, og benda á ráð til að bæta úr því. Færafróttir um það sem starfað ov í oinum parti nýl. til annars, í þaim tíl- gttngi að halda því á lofti sem vol er gert og' öðntm til fyrirmyndar, til þess að vskja áhnga og sumkeppni, með öðrum orðum efia audlegar sam- göngur manna inilli í nýl, vorri. Að bæta úr þessu ov fyvst og fvemst til- ganguv .Bergmálsins. Blaðið tekuv því þakksamlega allav vel sarndar ritgevðiv, sera lúta að af- antöldu, eða hvevju þvi sem nýle nd- unni oða mannfélaginu getur ovðið gagn að. Það skal fnirntekið, að engum gveinum, som innihalda slott- uv, bvígsl og persómilegar skammir vei'ður voitt upptaka í Bevgmálíð. Þetta kemur eigi í bága við skoðanim- av, þær evu einn fviðhelgav fyviv því, Ný-Ieland ov—tiltölulegu viö fólks- fjölda—■ i'íkt af andlegum kröftum, hugsandi mönnitm, peunafævum mömi- um, vonum vév því, að þoir dvagí ponnan úr slíðrum og komi 'fvnm á ritvöllinn. Leggi fvam kvafta sína til að gova Bevgmálið fjölbvoytt og upp- byggilegt blað. Bergmálið mun halda skoðunum sínum fvam moð einurð og sjálfstæði. Það ev óþavft fyrir menn að kvíöa þvl að það hangi svo fast aftan í vissum blöðum, mönnum oða ílokkúm, aö það MOtí oigi sjál&tæðis síns, ICn moð þossu meinar Bevgmálið ekki, að það ætli sér að vera á kanti við alla, út af öllu sem eigi hefir upp- tök sín hjá því sjdlfu, Það hefir of- rnikla ótrú á þeirvi aðfei'ð til að gera sig sekt í henni. Að svo mæltu loggur Bergmálið á stað út í heiminn, teystandi því, að sév vevði vel fagnað, það langar til aö verða fólksins blað, — óskabarn fjöldans. SYEITARKOSNINGARNAR. Eins og lög gera ráð fyrir fór fram útnofning til sveitarkosningar aðVíði- völlum í Árnesbyggð þ. 7. þ. m., og voru allir hinir sömu, sein setið höfðu í ráðinu næstl. ár endurkjörnir. Sem oddviti Jóhannes Sigurðsson kaup- maður í Bræðrahöfu ; meðráðamenn : fyvir Víðiruesbyggð, Kr. Lifmann,fyr- ir Ávnesbyggð, Gísli Jónsson, fyriv Fljótsbyggð, Gunnsí, Eyjólfsson og fyrir Mikloy, Jóhann Strauinfjörð. Viðvíkjandi endurkosniugu þessara manna, lætur ’Bm.‘ ánægju sína í ljóai, og þótt að þetta nú verandi sveitarráð hafi fengið orð á sig fyrir slátvun á götnlum sköttum, þá getum vér eigi botur eéð, on að váðið hafi. breytt skynsamlega i því máli, og of að einhverjum hefir þött það fara of- langt í því atviði, þá gofst nú þeim hinum sömu mönnum, som váðið skip- uðu, tækifævi til að váða fvam úr af- loiðiuguuum af sínum eigin gevðum. En í öllu fálli hafiv Hveitavfélagið (gjaldeuduv) grætt um eða yfir $50,00 við það, að kjósa sömu menniua aft- uv, og þótt breytt hefði vovið er ó- víst að bveytt liofði vevið til batnað- av, án þoss vér viljum hefja aðra eða lœgja hina. I öllu falli, þaiv göiulu ei’u reyndir og hafa fengíð raíingu, þjtt vér játum að rangt væri að uta á það eingöngu. FRÁ LESBORÐINU, Gakk tvæv klukkustundiv á dag, sofðu sjö kiukkuatuudiv á sólavhring, farðu að hátta undiv eins og þigsyfj- ar, sofðu alltaf einn, favðu á fætuv undiv eins og þú viiknav, farðu Btrax að vinna þegav þú ert kominn á fœt- ur, bovðaðu einungis þegar þú ert svangur, dvekktu aðeins þegar þú ort þyrstuv, talaðu einungis þegar þess er þörf, og segðu eiuuugís helmíugiim af því sem þú hugsav, vitaða aldvoi annað en það, sem þú skamin- ast þíu eigi að setja nafn þitt und- av, gövðu alilvoi naitt, sem þú vilfc ekki að vorði uppvíst, vivtti peuing- ina það sem þeiv verðakulda,en hvofki meiva nó minna. Peningnv evu góð- uv þjónu ou illui’ húabóndi. Fyrirlíttu okki mennina, iiat:;ðu þá ekki og hlæðu ckki að þeim, en aurakvaðu þá. Þegar eitthvað gengur að þér, þá skoðaðu nákvœmlogi’. kjöv þöirva, som eiga við mikla orliðloíkaaö húa; af því fævðu huggua og af þvf lærirðu margt. Alaxander Dutmt.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.