Bergmálið - 31.03.1898, Blaðsíða 1

Bergmálið - 31.03.1898, Blaðsíða 1
Bergmamd is pub- lished three times per morith hy G. M. Thompson, Gimli, Man. ,,Því feðrauna dáðleysi’ er barnanna böl og bölvun í nútíð er framtíðarkv'öl.“ I. 9. GIMLI, MANITOBA, FIMTUDAQINN 31. MARZ. Lííið og gröfin. ----o---- ílvað er lífið? Djúp, sem fiía dreymir, Hve dýrðlegt er á lífsins hinnstu nótt. Hvsð er lífið? Aft, sem áfram streymir, Eftir boði drotins hægt og hljótt. Hvað er lífið? Ljóssins fyrgta merki, Lóttur geisli himindjúpi frá. Ilvað er lífið? List i drottins verki, Lærdóms-gáta’, er enginn ráða má. Oft finnst oss lílið langvinn sorgar-vaka, Ljóssins geisla byrgja harmaský. Sorg og gloði sífelt endurtáka Svipir tímans hrjósti mannsins í. 'Stundum glóir gleðin skært í barmi Og gullnum rósum klæðir lífsins veg. En stundum tindra tár af ljósum hvarrni, Tíðin or svo misjafnt breytileg. llver er læknir —- læknir þeirra moina, Er löngum nísta hjartans æðar hart? Það ert þú goigvænt grafar djúpið eina, Er geymir þögult nætur myrkrið svart. Þú sýnist grimmt. En geymir þó hið bezta Er gleðisnauðir öðlast getum vér: Það, að hverfa og fastan blund að festa, Er foginsljóma ber í skauti sér. Jón Kjœrnesied. Gimii og- grendin. ----o---- Laugardaginn 26. þ. m. var fundur haldinn í Arness- skólahúsi til þess að semja við hr. S. Olson frá Dakota um, að taka upp trjástofna með vél þar næsta samar. Á fund- inum var samið um, að . Mr. Olson starfaði með vélinni í 33 daga í Arnessbyggð og ski-ftist sú vinna meðal 11 bú- °nda. Afundinum voru honum greiddir $15.00 fy.rirfram. -------------------------o------- Skarlats-sýkin hefir ekki náð að útbreiðast enn á Qimli, 0g eru sjúklingarnir á batavegi, en enga samgöngu niá við þá hafa fyrst um sinn. ------o------ Sakir snjóþyngslanna og þar af leiðandi ófærðar kom síðasti póstur frá Selkirk nærri sólarhring á eftir áætlun- inni. Fólksflutningasleði hr. Helga Sturlaugssonar kom og í síðasta lagi, enda voru moð honum 21 farþegi. Hinn sleðinu or ókominn, þegar þotta er ritað. Rétt í því að blað vort fer í pressuna, berst oss fregn um lát Gunnars Gíslasonar úr Árnessbyggð. Hann hafði látist norður í Mikley. Að líkindum verður hans nánar getið síðar, því hann var að mörgu merkur og fróðtir maður. ------o------ Síðan síðasta bl. vort kom út, hefir tíðin mátt heita all-stirð; stöðugar fannkomur með frosti allmiklu. Snjó- þyngsli eru hér afarmikil og heybyrgðir margra helzt til litlar, sem stafar einkum af bleytunum í sumar. Gripasala er allfjörug nú hér um slóðir og hafa hing- að komið fimm gripakaupmenn, er allir hafa keypt meira og minna af gripum. Þeir hafa gefið frá $30—40 fyrir væna gripi og má það gott heita, eftir því, sem hér liefir verið að venjast. SYAYA, alþýðlegt mánaðarrit. Ritstj. G. M. THOMPSON, Gimli. Á hverjum mánuði koma út þrjár arkir og kostar um árið einungis $1,00. Ritið hefir inni að halda ýmiskonar vísindalegar og fræðandi ritgjörðiv. Sömuleiðis einkar spennandi og skemm'tilegar sögur eftir fræga skáldsagna höfunda. Ljóðmœli, eftir sum hin vestrænu skáld vor, sem orðin eru þekkt fyrir ljóð sín. Nýir kaupendur að öðrum árgangi ’SVOY U,‘ og sem borga strax áskriftargjaldið $1.00, fá þrjár bækur gefins, sem eru til samans $1.10 virði. Utan á öll bréf viðvíkjandi ritinu skyldi skrifa: Svíivíi, P. 0. Rox 38, Gimli, Man. Framvegis tek ég að mór, að binda og gera við bækur fyrir sanngjarnt verð; verkið má borga hvort heldur vill í peningum eða algengri verzl- unarvöru, nema prjónlesi. Guðl. Magnússon. Gimli, Man^ Subsnription priee: $l,t:0 per \eys, Rates of ndverí 'se- ments seut on application. \ í 898. Blandinn bnskapur. Eftir A. W. Peast. B. A. Með ’blöndnum búskap' (mixed farming) meina ég þá búnaðaraðferð, er flestir bæudurí Ontariofylkistunda; þeir leggjá kapp á að framleiða alls konar korntegundir, nautakjöt, svína- kjöt, smjör, ávexti o, fl. Aftur er nokkur flolckur bænda þar, er aðeins gefui’ sig við að framleiða tvær eða þrjár ofannefndar tegundir. Og enn aðrir, ergefasig éinkumvið að ala upp sérstakt gripakyn, eða þá við osta og smérgerð. Mismunurinn á blöndnum biiskap og einhliða búskap (special farming) virðist mér vera hér um bil þessi: Hafi búndinn sérstakan hæfi- leika eða þekking á einni vissri bú- akapargrein, sé bújörð hans vel löguð fyrir þá biískapargrein, hafi hann góðan markað fyrir vöru sína nærri sér, og hafi hann yfir nægilegum pen- ingum að ráða, þá er það skoðun míu, að hann geri róttara í að gefa sig við einlniða bú skap heldur en blöndnum búskap. En samt sein áð- ur er það slcoðun mín, að í fiestum tilfellum só blandinn búskapur hinn óhultasti og bezti. Bóndin hefir þó fleiri en oina ör á streng, og þótt bann hitti ekki með hinni fyrstu, er hann þó ekki ráðþrota. Fyrir tveiin árum var t. d. ávaxta-uppskera mjög lítil, en þá lét vel í ári með hveiti, og hátt verð á osti, smjöri, svína- kjöti o. fl. Og þannig gengur það æ- tíð, að þótt oin bændavara sé í lágu verði, þá er þó góður markaður fyrir fiestar þeirra. ’I blöndnum búskap hygg óg samt raðlegt fyrir bóndauu, að leggja ætíð mesta rækt við þá grein búskaparins er virðist vera hin arðsamasta; með öðruiu orðum: i'eyna að haga bú- skap sínum þannig, að hann sé sem bazt. búinn við öllum breytingum tím- ans. Þótt það só óneitanlegt, að landbú naðurinn hafi átt við ramman reip að draga, þá virðist mér þó allt | [Framh. á næstu sfðu.]

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.