Bergmálið - 31.03.1898, Blaðsíða 3

Bergmálið - 31.03.1898, Blaðsíða 3
®v nýtur vanalegs svefns. Hann nýt- ur hvíldarinnar því auhveldai' af því liann vinnur líkarulega, en ekki and- ■lega vinnu, því að menn aflýjast auð- starfsemi. Afleiðingin er því su) að þegar hann rís úr rekkju, er ^ann andlega þreyttur on’Jtlíkaminn anúa, en heilinn fær aftur hvíld og ^fessing, þegar vöðvarnir takatil starfa Vl(ð líkamlega vinnu. (KftirThe Selkirk Journal). Röfiin var ek/ci komin að henni. Uómari einn í Fortj[Scott í Kansas, ^eitaði Mrs'-P ucy Sise um hjónaskiln- að, er hún sótli um í þriðja'Jsinn fríl eanra mautii. Fjórir lögmenn mættu ^n'ir ihönd konuunar; ifyiir hönd. nianns hennar, er heitir Harrison Sise, nisettu tvcir lögmenn. Hjómþessi hafa verið gift þreni sinnum á 20 ár- llln. I fyrsta sinni . sótti maðuriun n>n skilnað af þeim ástæðum, að kon- an hefði yiirgefið sig og furið til for- °Wra sinua. Fám dögum síðar voru tnu endurgift. Skömmu síðar fókk M • D rs Sise skiinaðardóm ^frá manni SInuiu sökum illrar moðferðar frá imiis hendi. í febrúarmám. 1897 aoru þau enn gefin í hjónaband, en * næsta maím’án. höfðaði ;hún aftur ^iltiaðarmá^ en dómuriu vísaði mál- 11111 frá, þar eð nú væri maðurinn 1 mnnar nœstur í röðinni en ekki hún. (rilhe Selkirk Journal). Yopnasmiðurinn í Týrus. Eftir SylvxVNUS Cobb. -----o------ um garð genginn munt þú hveiífa áftur heim til þín. Spurðu mig -einkis meir.‘ Undarlegar og óleysandi ráðgátur -svifu Jfyrir hug- skotssjónum dóttur Ludims. Hún vissi að hún lifði og hrærðist, en hvers vegna, það vissi hún ekki. Kynleg endalok hvíldu á forlögum hennar, og mikilvægir við- burðir voru samfléttaöir framtíð hennar. Henni .fannst- hún vera borin á arrai einhvers máttar, er hún fékk eigi skilið né varizt. Eríingi kórónu jTýrushorgar og veldissprota hafði 'heðið hennar, og haun mundi hafa noytt hana til að verða brúður sín. Konungur hafði einnig sama markmið fyrir augum, og til þess að kom- ast undan þeinr báðum, hafði hún gerzt skjóistæðingur þess er flutti hana hingað. En livers vegna var þá allt þettai Hvers vegna hafði föður hennar verið vikið úr vegi, nema til þess að hún yr®i því auðveldafi bráð fyrir hina óskiljanlegu löngum konungsins? Allt, allt þettn var eins myrkt og torskilið og miðpunktur hins háa Olympus-fjalls, og hún koinst að raun um að hún hofði eins vel getað reynt að komast í gegn um hinar ókljúf- andi torfærur hins óvinnandi fjals, eins og að leita frek- ara að úrlausnum ráðgátnaþoku þeirrar er grúfði sig yfir henni. ’Komdu, Gio,‘ sagði Balbec, um leið og haun vafði klæðinu enn þá einu sinui um höfuð sér; ’það er kominn tími fyrir okkur að fara.‘ ’Þú hefir re’tt að mæla, Balbec,‘ :svaraði vopnasmið- urinn, og svo svo snéri haun sér að meyjunum, og full- vissaði þær um, að þær þyrftu ekkert að óttast, og að vel yrði séð nm að þær hefðu allt er þær þyrftu með. ’Og EstherJ hélt hann áfram, ’ger þú vilja stall- systur þinnar í öllu, því að sá tími getur komið, að þú munir kunna mér þakkir fyrir oð hafa veitt þér þenna starfaJ Spádómar. I alkunnu almanaki fyrir árið 1898 eiui meðal annars, spádómar, er allir að rætast á yíirstandandi ári. íliiiir helztu þeirra eru þessir : •^okkur konungsríki munu koll- v<lrpast jjg af sumum koungantia mumi ^öfuðin fjúkn.‘ A roaímán. komast tvö 'stórveldi í ar sainan og óeirðir megnar í Ban'da- lll5Junum.‘ 1 ágúst vcrða svo miklir ofsa- Bf°rniar, að ,þá gerir livor og einn f’zt í að ráðsta/a húsi sínn.‘ ^leðal anuanvóskapa segir, að voða- ^ upphlaup verði. í London og ^ússakeisari deyji svip.lega. þó keyrir fram úr í nóvember- 1Uu- Þá kemst heimurinn í samhand V i pláuetuna Marz; norður heims- a«tið íiunst og mörg fleiri undur y-fija yfir hoiminn. ’Ég kann þér fyrir það þakkir, nú þegar/ mælti Esther, með leyftrandi augnaráði; ’því að það er mér unun að þjóna þannig þeirri sem bæði verðskuldar og þarfnast þess.‘ Gio þakkaði dóttur sinni með koasi, og svo hljóp Marína um háls hinnar brjóstgóðu vinstúlku sinnar. Þessi litli geisli meðaumkunarinnar iýsti nokkuð í rnyrkri þvr, or broiddi sig fyrir framau flóttastúlkuua, því að á meðan ljós hreínnar vonar skein á braut hennar, hafði luin að minnsta kosti nokkuð, scm var þess virði, að hún lifði fyrir það. Skömmu þar á eftir, báðu þeir Gio og Balbec enn ■einu siimi ■meyjarnar að vera í glöðu slcapi, svo gengu þeir Jupp tröppurnar og hurfu upp á steinlegginguna fyrir ofan. Eótstallinu var nú færður í sitt fyrra horf, með ráði, sem enginn kunni nenia þessir t’veir menn, sem nú stóðu þar, og svo héldu þeir ti.l sjáfar. Engir, nema sjálfir þeir, þekktu hið undarlega samband, som átti sér st:J milli hius tigna liöfuðprosts og hins mikla týrverska musteris, og hins þrekna vopnasmiðs Týrusborgar ------ annar þeirra, .'æðstur allra í borginni, þar sem hann var hinn lielgi túlkur guðanna og hinn útvaldi þjónn Her- kúlesar —, hinu aðeins óbroiinn handiðnamaður, sem vann balci brotnu og lítillátlega sér til viðurværis. Balbec og G'io náðu bátnum, og ýttu á flot til eyj- .arinnar; þeir koinust inn í borgina um syðra hliðið, þar sem hinu fvrnefndi þurfti ei að tala tala nema eitt orð, til þess að varðmaðurinn hlcypti þeim inn að vörnm spori. V. KAPÍTULI. BAXDIXQINN. Mapen Týrusborgar-konungur,sat á lítið upphleyptum hástóli, greptum gulii og gimsteinum. Við hlið lians stóð Phalis konungssonur, og hafði gjálífið nú þegar greini- lega sett ör sín á andlit hans. Fáeinum skrefum fyrir framan hásætið, stóð varðmaðurinn sem hafði verið á vorði við nyrðra lilið horgarinnar, kvöldið áður, og í kringum hann stóð ein tylft hermanna, en um tveimur tugum þjóna var raðað niður í mjog reglulegar fylking- ar fyrir aftan hásætið. Andlit kouungsins var myrkt og þrútið, og hver sá sem séð hofði hann, er liann læsti hendinni sterklega utanurn hjöltuu á rýtingi, sein var fólginn undir gim- steina-bolti hans, iiefði gengið úr skugga um að óvana- laga mikil geðshræring sylli í sálu hans. HeiYiiennirniv stóðu skjálfandi af ótta frammi fyrir konunginum, og er þeir ui'ðu fyrir hinu blossandi augnaráði hans, stóðu þeir agndofa eins og frammi fvrir. ó.irgadýri. ’Þrjóturinn þinn!‘ æpti konungur, sein ávarpaði þannig hinn áður nefnda varðmann, er stóð lúpulegur eins og laminn hunduv, ’slapp þstta fólk út á varðstöð þinni'i' ’Já, einn karlmaðuv og tvær stúlkur, yðar hátign.1 ’Og hafðirðu ckki vopnl' ’Jú, yðar hátigu, ég hafði vopn; eu maðurinn var efldur, og greip mig að mér óvörum. Eg synjaði stúlk- nnum blábert um útgöngu, en hann varð mér yfirsterkari. Eg veit uú, að, að það hlýtur að hafa verið vopnasmið- urinn, því að enginn aunar í Týrusborg hefði getað gert það sem hann gerði.1 ’Maðurinn og stúlkurnar hafa þá ýtt á flol úr þinni lendingu?1 ’Já, yð.tr hátigu -- í áttina til strandarinnar:' ’Og var þeim eklci veitt eftirför hér um 'bil undir einsl' ’JÚ, yðar hátigt; og það af sjó liermÖnuum.4 ’Phales,1 -hélt konungur áfram, og snéri sér að svni sínum, ’hefiiðu sent: sendboða til strandarinnarl' ’Já,‘ svaraði kouungssonur. ’Eg sendi þá af stað snomma í morgun. Þeir ættu að vera komnir til baka nú.‘ Þá munum vér bíða oftir þeim,‘ mælti Mapon. Svo snéri hann sér að einum sveitarhöfðingjanum sem hafði urnsjóm yfir hermönnunum, og hélt áfram. ’Far þú nú moð þorparann burtu, og byrgðu liann inni. Yér skuluin hugloiða hvort líf hans er þess virði; að það sé sparað. Vcslings varðmaðurinn var leiddur burtu, '&r kon- ungur talaði þannig. Haun þekkti Mapen of vel til þess, að hann álfti það til nokkurs, að biðja liann um grið, eða að reyna að gera fleiri skíringar, því að hanu vissi, að foriög sín væru el’ til vill komin undir lítilíjör- legustu atvikum. Dauðaþögn ríkti í kringum hás etið, eftir að sakamað- urinn var leiddur burt; en loksius lieyrðist skyndilegt þrusk úti fy.rir, og rétt á eftir ruddist sendiboði lafmóður inn að konungssætinu. ’Hvað er í frétturnT kallaði kouungunnn. ’Ert þú einn af þeim, sem hafa verið á ströndinni í mor.gunP ’Já, yðar hátign, ég er eiun af þeim.‘

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.