Bergmálið - 24.10.1898, Blaðsíða 1

Bergmálið - 24.10.1898, Blaðsíða 1
Bergmamd is pub- lishod three times per month atthe SVAVA PRINT.OfFICE Gimli, Man. Subscription pricé: $ 1,00 per year. Rates of advertise- ments sent on applieation. ,,‘Því fcbtauna dáðltysi' er barnanna böl og bölvun í nútíð er framtíðarkvöl.“ I, 297] GIMLI, MAXÍTOBA, mIxUDAGIX X 24. OKTÓBEE. 1898, FRBTTIR HYADANÆFA —Kii er kappsamlega unnið að .járnbrautar-lagningunni riorður til Fext.on. Brautin er koniin 2—3 míl- ur norður fyrir Balruoral. Eftir öll- um Jíkingum verður brautin fullgerð eftir mánuð, og staðar numið t ið Foxton. —McCreary., umÍKiðsinaður innflutu- ingadeildaiinnar, gjörir þá áætlnn, að utn -30,'000 n’ýjir landnemar hafl flutt tU Manitoba og Norð-vestur hérað- anna á þessum nýju mánuðum sem af eru þessu ári. Skýrslur innflutn- inga-deildarinnar sýna, að 24,999 fóru í gegnum Winnipeg. Og við þessa uppbæð má bæta se-m svarar 20 af hundraði, fyrir þeim som hafa farið með ,,Soo“-línuuni gegnum Calgary, eða komið með hestavqgnu«i frá Bandaríkjunum. Eftir ský»slu-num hefir flutzt iian á Jiveijum tnánuði sem fylgir : í janúar 4S4, í -febrúar 1,323, í marz 6,518, í apríl 5,010, í maí 288, í .júní 3,346, i júlí 2,274, í ágdst l-,459, og -í september 1,327. Samtals 24,999. •—Eldur eyðilagði nýJega j- mílu svæði af kænum Hankow í Kína. Stjdrnavljyggingarnarog eitt hof lagð- ist í íústir. Menn eru hræddir um að hart nær 1000 manns hafi farist í oldinum. Hankow er hafnarbær, sem Kín- verjar hafa látið af hendi við útlcnd- inga. Bærinn liggur um 700 míhir upp með Jangtsekdang fljótinu. Elv- an er skipgeng, og þar afleiðandi or Hankow afar mikili VerzLunarhær. —Eins og áður hefir minst á í blöð- unum, ætlar Vilhjálmur Þýzkalands keísari. að takast ferð á hendur til landsins helga. Hann gerir ráð fyr- ir að vera tvo mánuði í ferðalagiuu. Á meðan bann dvelur í Jerúsalem, er ákveðið að kirkjuvígsla fari þar frani. Við það bátíðahald mætir Bang biskup frá KristjaHíu til að taka þátt í vígsluathöfninui. Blaðið „Nationalzeitung“ í Berlín ávítar keisarann fyrir, að takast þessa Jórsalaferð á hendur, og vera á burtu fram til jóla. Það álítur, að ástand- ið í Evrópu só nú fremur skuggalegt, og ætti hann því að sitja kyr heima. Það reynir að hræða hann með því, að sýna fram á, að í Jerúsalem só fult af flækjingutn. Allskonar óþjóðalýð- ur bæði frá Þýzkalandi og Austurríki hafi hópað sig þangað, af því keisar- ans sé vou, og sé heldur ekki gott að get-zka á, upp á hverju slíkir karlar finni. Má ske þoir ætli sér, að stytta keisaranum aldur og' sjá fyrir föru- neyti hans. Piltar þessir sitja á öl- knæpum fiá morgni til kvölds og d-repa með því tímann í iðjuleysi og og drykkjuskap. „Xationalzeitung" i'áðloggur Vilhjálml Jórsalafara að láta víkja þessum piitum út fyrir laudamærin, áður en hann stigi fæti sínum á hinn helga stað. —Erá Philippine-eyjunum. Stjórn- in í Madrid hefir látið setja herdeild á lar.d í Iloilo. Uppreitarmenn flýðu og tóku Spánverjar þar mikið her- fang í vopnum og fleíru. Flestir af uppreistarmönnum flýðu til fjalla en hiuir gáfust npp. Ibúar Iloilo, og freu 'fir í flokki klerkarnir, hafa með auglýsingu auðsýut Spánverjum hylli sína. Eyjan Ceb'u er því á þeirra bandi. —Bæði blöðiu og stjórnmálamenn í Madrid ala þá von í brjósti, að Stór- veldin muni hjálpa Spánverjum til að halda í Philippine-eyj amar. En Sagasta og aðrir meðlimir stjórnar- ráðsins hafa gefið npp þá von. — Fregmiti frá Paiís segir að hin hafidaríska sendinefnd á friðarfund- inum í París só eindregiu með því, að nndanteknum Gray þingmanni,að Bandaríkin fái Philippine-eyjarnar til umráða. | —Húsasmiðir í París hafagjört verk- | fall. U« 60,000 mauns eru í þeim ! ílokki og wrenn bera kvíðboga fyrir, að | þeir sem vinna á járnbiautum gjöri ! lík samtök sín á milli. Vinnu liefir i orðið að hætta við sýningarbyggingarn- i ar og . neðanjarðar járnbrautina. Æs- ingar eru miklar, lögreglan reynir að halda verkfallsmönnum í skefjum, en gengur það illa. —Englendingar, Bússar og Þjéðverj- ar hafa sent hermenu.til Peking í Kína, til að verja sendilierra sína þar, ef þörf giörist. Sömuleiðis hefir Japan sent þangað tvo varðskip. —í Madrid á Spáni hefir mikill hóp- ur af kaupsýslumönnum haldið harðar áminningar-ræður tilstjórnarinnar. Eft- ir að fiol kurinn hafði ausið yfir stjórn- ina hörðustu aðflnningum fyrir óstjórn hennar, heimtaði hann: að stjörnin kallaði aftur leyfl það, er hún hafði veitt Spanarbanka, að liann mretti gefa út 2,500,000 pesetas í seðlum; að renturnar af ríkisfeuldinni séu borgaðar í spænskri mynt en ekki franskri; að eftirlaunin séu minkuð; að herskólun- um sé lokað í 10 ár; að laun embættis- mamia séu sett niður, og aö ríkið hjálpi þeim, sem liðið hafa við styrj- öldina. Hitt og þetta. ----:o:---- —Einu sinni þegar Bismarck sat með stjórnmála-vinum sínum á öl- knæpu og var að drekka, heyrði hann, að maður nokkur sem sat þar við næsta borð, fór ómildum orðum um einn með- lim konungsættarinnar. Bismafck stend- ur strax upp frá borði og með þrumandi, ógnandi rödd mælti til þess er talað hafði: „Suáflð út! Ef þór verðið ekki farn- ir út, áður en ég hef tæmt þessa öl- könnu skal ég senda liuna í hausinn á yður!“ Út úr þessu varð mikill liávaði og gauragangur þar inni, en Bismarck gaf sig ekki að því. Hann drakk ofur rólega úr ölkönnunni, og þegar hann liafði tæmt hana, þeytti hann henni í hausinn á mótstöðumanni sín- um, er féll meðvitundarlaus á gólflð. j Allir steinþögðu, og tmginn sagði í orð, þar til Bismarch, m’eð sömu ró og áður, kallar á frammistöðuþjóniutt og spurðk „Hvað kostar ölkannan?“ —Hin hæsta upirhæð sem borguð h'efir verið fyrir sæmálþráðarskeyti, er sextán þúsund doliara. Þessi upp- hæð hve hafa verið borguð fvrir skeyti, sem Henniker Heaton sendi til Astr- alíu fyrir brezlta parlamentið. Skýrsla Beuters um moröingann Deeming, sem var 4,000 orð, kostaði §8,000. Eitt harð- skeyti, 1,8000 orð, sem senfc var frá Lundúnaborg til Argentína í Suður- Ameríku kostaði §7,500. Hið dýrasta prívat hraðskeyti, som menn vita. til að sent hafi verið var þegar konung- urinn á Ítalíu tilkynti hertoganum af Abruzzi, sem þá var staddur í Bio Janeiro i Brazilíu, að i'aðir hans væri látinn. Skeytið kostaði $2,671. Nýtt frumefni í loftinu hefir Eng- lendingurinn Barnsay fundið. hinn sami,er fann frumefni „Argon“ fyrir skömmu. Þetta nýjasta frumefni, er nefnist ,Krypton, [hið hulda] er að eins einn tuttugu-þúsundasti hluti af loftinu, svo að það er engin furða, þótfc þaö hafi lengi dulist. Bamsay og sam- verkamanni hans Travers hefir einnig tekizt að skifta efnintt ,Argon‘ í tven.t: fast og fljótandi. Hið fljótandi heflr sérstakt spektur og hefir verið skýit Neon' [ný-efnij, en hið fasta hefir alfc annað spektur og við mikinn kulda verður þAð Alt öðruvísi en ,Argon, eu Annxrs er þ.vð mjög svipAð. Þett.v nýja efni hefir verið nefnt ,MetArgon‘. Nú eru efnafræðingArnir í óöa önn, aö rannsAkAþettA nákvæmAr. Þeir Raml- sxy og TrAvers íiaía þAnnig á tæpum rnánuði AuðgAð efnAfræðinA með 3 nýj- um frumefnum. ,,K(tU ljós“ iiefir hugvitsmaðurjnn Kiknlás Tesla fundi’ð upp, að því er mælt er, og liefir nii amerísku maður nokkur Haines að nafm stom- sett félag með §9,000,000 höfuðstól tíl að nota uppfindínguna. Er því spáð, að þetta ,kalda ljós‘, útrýmt öllu öðru tílbúnu Ijósj.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.