Bergmálið - 24.10.1898, Blaðsíða 3

Bergmálið - 24.10.1898, Blaðsíða 3
BERGMALIÐ, MÁNTJDAGINX 24. OKTÓBER 1898. 31] Yopnasmiðurinn í Týrus. Eftir Sylvanus Cobb. ’Þér getið reynt það‘, svaraði vopnasmiðuriun og ein- kennilegum glampa brá fyrir í augum hans. ’Og‘, bætti bann við, til að kcfja niður orð sem voru að fæðast á vörum hans, ‘óg vona að yður hojjnist Jtað'. Konungur kiptist við, því liann hélt, að önnur væri meiningin í orðum þessum en í ]jós kom. ’Ég skal finna liana, og ég skal ná henni algerlega á mitt vald', mælti konungur. ’En hvað sjálfan þig snertir, herra minn, þá or hausinn á þér okki þcss verð- ur að líta þann dag. Þú skalt læra að þekkja, hvað það er, að bjóða konungi byrginn'. Gio brosti er konungur sagði þotta, og hálfgerð með- aumkvun skein út úr anclliti hans. ’>Tæ-ja‘, mælti hann, Og snéri sér til dyra; ‘nú verð ég að yfirgefa yður. Ég er únægður að heyra, að þér segið mér sannleikann, og að svo stöddu yfirgef ég yður, svo þér getið framkvæmt áform yðar. Yerið þér sælir ! ’Bíddu ! ‘ lirópaði konungur, því nú hafði forvitnin náð yfirhönd, þogar mosti óttinn var liðinn frá. ‘Segðu mér, hver þú ert?‘ ’Sá, sem gétnr sagt yður forlög ef hann vildi', svar- aði Gio, og snéri sér við um leið og horfði á konung. ’Ég spurði þig ekki að því, hvað þú gætir gert, heldur hver þú værir ?‘ ’Eg er Gio, vopnasmiður í Týrusarhorg1. ’En þú ort meira en það‘. ’Já, ég er herra yfir bæði kouungi og ríkiserfinga1. Mapen greip til daggarðsins, sem hékk á belti hans og Phalis gekk nokkur skref fram á gólfið, en iiið kon- unglega, djarfa upplit Gio’s, hið heiftarlega augnatillit hans, og hið voðalega; bitra sverð í höndum þessa mikla nianns, alt þetta var meir en nóg til þess, að aftra þeim frá að halda longra. ’Verið sælir, Mapen ! en verið vissir um, að við skul- um aftur sjást'. Konungur stóð agndofa— hann lireifði sig ekki þeg- ar vopnasmiðurinn gekk út öftir salnum, og áður en liann hafði náð sér, var Gio horfinn. Þegar skóliljóð Gio’s var að deyja útí fjarska, áttaði Phalis sig og kallaði strax á varðmennina. Varðmenniruir komu óðara inn með miklum asa. ’T&kið vopnasmiðinn!' hrópaði konungur. ’Vopnasmiðinn !, enclurtók foringinn. ’Já—vopnasmiðinn ! Gekk hann ekki út rétt núna?. ’Nei, yðar hátign'. ’Þú lýgur ! ‘ grenjaði konuagur; ‘hann sem er ný- genginn iit héðan‘. 'Þá hefir hann gengið út undir yðar eigin prívat útgönguorði, yðar hátign'. ’Hraðið ykkur til hallarhliðauna, og lcitið nákvæm- lega að honum á öllum strætum sem liggja frá liöllinni1. Hermennirnir hlupu strax á stað, til að framkvæma skipun konungs, en hvernig sem þeir leituðu, fanst Gio hvergi—onginu hafði séð hann ganga inn í höllina eða ót þaðan. Sérhver krókur og kimi var rannsakaður í hinu mikla stórhýsi, en alt var það árangurslaust. ’Þetta er uudarlcgt', mælti konungur. þar sem hann ’Jóð skjálfandi af goðshræringuin frammi fyrir syni sínum'. ’Já; það er einkennilegt', endurtók Phalis, og hroll- ur leið nm hann. Hver getur hann veriðl' ’Ekki sá sem hann synist*. ’En hver er liann þá ? ‘ ’Það veit ég ekki'. ,Ég ekki heldar*. Báðir störðu hinir konunglegu feðgar þögulir og uudrandi hver á annau. Það var ekki einungis, að það væri eitthvað hræðilegt, skelfilegt við hið leyudardóms- fulla vald vopuasmiðsins, heldur sýndist sem Iiann hefði eitthvert leyni-samband við þau ötl sem þeir gátu eigi gert sér grein fyrir hver voru, en sem jók á ótta þeirra. Þeim var það augljóst, háðum tveiinur, að þeir voru rag- geitur og þar ofan í kaupið regluleg varmenni. Eu hversu mnrgir frægir einvaldskonuugar hafa ekki verið þeim líkir ! Lifa og ala sjálfa sig á hlóði og taug- um þegna sinna, og láta svo þessa þrælbunduu þegna sína stynja undir oki sínu, er þeir liafa varpað þeim á hak.— I næturhiiminu reika svipir fram og aftur, ei hrópa um hefud fyrir hin frömdu illverk; og enda næt- urgolan, með suði sínu, fer ógnandi á móti þessum harð- stjórum. XV. KAPÍTULI. DAUDASVEFNINN. Það or komið myrkur. Gio og Strato sitja saman á heiraili hins síðarnefnda. Hinn þrekmikli vopnasmið' ur styðiu' hönd undir kinn, og eitt tár sést hrjóta af hvarmi hans ofan á hendina, en sá, sem hefði veitt honum nákvæma athygli, liefði getað séð brjóst hans bær- ast af sárum kvölum. Engin tár sáust hrjóta af augum Strato’s, en þögult í húmi næturinnar stund.i hiarta hans í hljóði. ’Við höfum báðir ástæðu til að vera sorgbitnii", mælti Strato. ’Já, því báðir höfum við mikið mist‘. Strato stökk á fætur og starði í andlit þess er talaði eins og haun væri að gæta að, hvert þetta væri nú vin- ur hans, sem hefði talað. Rödd hans var svo djúp, svo einkennileg að liún stakk liann inn að hjarta. Já, það var Gio. Og Strato svaraði: ’Þú hefu' mist dóttur, og ég— 0, hvílík skelfing ! ‘ ’Sýndu hugrekk—hugprýði!‘ mælti Gio, spratt upp úr sæti sínu og strauk af hendi sér tárið, som fallið hafði af auga hans fyrir skömmu. ‘Eitthvert hetra, æðra vald getur frelsað okkur. Þeir tímar hafa verið, að myrkvari ský en þetta, hafa svifið fyri'r sálu mína, en geislar sólarinnar hafa óðara svoiflað þcim frá. Hjartað slærhart, og hin þögla uppsprettuliud sorgariunar heíir opnað sig, en framtíðin er fram undan, og hann sem er vizkan og náðin mun lita til okkar. Grafðu þig ekki í soi'g og örvinglan, heldur girtu þig í hertýgi einbeittrar ákvörðunar. -Strato, ég mun ekki fella annað tár, þar til ég finu barnið mitt‘. ’Æ, Gio, þú liefir aðrar tilfinningar en ég‘. ’Hvernig er því varið ? ‘ ’Hjarta þitt er harðara. æfi þín hefir verið misjöfn1. ’Já, æfi mín hefir vetið misjöfu'. Aftnr reis Strato á fætur og starði undrandi á vopna- smiðinn. Hvað var það sem hreifði hannl Vissulega var það Gio, en hvorsu einkonnilega—göfttgloga hljómaði Islenzkar bækur til sölv hjá G. M. Thompson. ----do----Herslebs í bandi 0 Bókasafn alþýðu, árg. . 0 Björk ljóðmælarit eftir S. SímonssonO Dönsk-íslenzk orðabók eftir J. J. . 2 Eðlislýsing jarðarinnar 0 Eðlisfræði o Efnafræði q Eiinreiðin 1. ár. [endurpi entuð] 0 ----do---- II ár. þrju hefti 1 ----do—— IÍI. ár. 1 liefti 0 Elenóra skáldsaga eftir G. E. 0 Ensk-ísienzk oröahók eftir G. Z. 1 Grettisljóð, M- J. o Goðafræði Gr og Rómverja. 0 Hjálpaðu þér sjálfur, í baudi 0 Heljarslóðarorusta eftir B. Gr. 0 Hvers vegna? Vegna þess! 2 jsland, Þ. G., viktiblað, árg. 1 Islands saga, Þork. Bjarnason 0 Island'uujasöijur: 1-2. íslendingabók og Landnáma 0 O C< , . TT.. a .. tt 3. Saga Harðar og Hóírnverja 4. „ Egils Skallagrímssonar 5. „ Itænsa Þóris íi. Kornmáks saga 7. Vatnsdæla saga 8' Saga Gunnl. ormstungu 9. „ Hrafnkels Freysgoða ..•••() 10. Njáls saga ........ o 11. Laxdæla sagau...............o 12. Eyrbyggja sag................o 13. Fljótsdæla saga.......... 14. Ljósvetninga saga........ 15. Saga Hávarðar ísfirðings 10. Reykdæla saga 17. Þorskfirðinga saga 18. Finnboga saga 19. Víga-Glúms saga Landfræðissaga íslands I. )j )) ,> ,, II. Ljóðmæli Gr. Thoms., í bancli ----do---- Stgr. Thorst. í bandi ----do---- Gísla Thor., í bandi ----do——• II. G. Sigurgeirsson Lærdomskver II. II. í bándi Mannkynssögu-ágrip P. M. Mentuuarástandið á íslandi Xjola, eftir Björn Gunnlaugsson Saga Festusar og Ermenu Villifers frækna Ivára Kárasonar Gönguhrólfs ___ Sigurðar þögla Jökulrós, skáldsaga eftir G. H. Kvöldvökur I. og II. partur . Kvennafræðarinn et'tir Elín Briem 1 1 0 1 1 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 =----- .................... 0 Halfdánar ,Barkars ........... 0 „ Asbjarnar Ágjarna ............. 0 Stafrofskver, G. M. Th. 0 Steinafræði, Ben. Grönd. 0 Sunnanfari, árgangurinn 1 „ VII. ár, I. hefti 0 Svava, I. árgangur í hefti 0 „ II. ar. (12 hefti) ............ 1 Sveitalífið fyrirlestur ........... 0 Sögusafn ísai'. I. II. III. ...... 1 Syndaflóðið fyrirlestur ........... 0 Tjaldbúðin, rit eftir séra H. Péturss. 0 Trúin á guð 8 fyrirlestrar o Úrvalsrit Sig. Breiðtjörðs 1 Verkfall kvenna o Vinabros; eftir Svein Símonarson 0 Þjóðsögur’ 01. Davíðsson, í baudi 0 Þáttur Eyjólfs ok Péturs, [fjár.lrápsmálið í Húnaþingi] 0 Þattur beinamálsins 0 oo 80 20 10 25 25 25 00 20 40 25 75 70 75 55 30 00 40 00 35 15 50 10 20 20 10 10 70 40 3.0 15 20 15 20 20 co 00 00 70 50 40 (iO 40 30 10 20 20 05 25 20 10 30 10 20 15 80 00 40 50 00 10 00 10 20 55 25 10 Undirritaður selur góða “skilvél“, som brúkuð hefir verið að eins eitt ár, með kjörverði, sé hún borguð út í liönd í peninguin. Notið tækifævið, það stendnr að eins u® stnttan tíma, Gimli, 16. sept. 1898. G. THORSTEINSSON.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.