Bergmálið - 13.03.1899, Síða 1
Bergmaud is pub-
lished three times
per month atthe
SVAVA rHINT.OFFICK
Gimlí, Man.
,,Því feðranna dáðleijsi' er barnanna böl og bölvun í nútíð cr framtiðarkvöl.u
Suhscription príee:
S 1,00 per year.
Bates of advertise-
ments sent cu
application.
11,6.
GIMLI, MAN ITOBA, MÁNUUAGIXN 13. MARZ
1 1899.
4nnar sveitar-
ráðsfundur ’99.
Eins og ákvoðið hafði verið, liélt
veitarráð Gimlisveitar fund þ. 1. þ.
m. í húsi Lárusar Th. Björussonar,
Lceiandic River.
öddviti og allir m'eðlimar ráðsins
'oru mættir.
. Fundargerð frá síðasta fundi lesin,
samþykt og undirrituð.
-• Oddviti skýrði ráðinu frá, að Un-
ion Bank of Canada hefði neitað
að endurnýja „promissory note“,
sem svcitairáðið hafði gefið bank-
anum samkvæmt Aukalögum nr.96,
og sem samþykt voru ú síðasta fundi
Idann sagðist hafa fengið bréf frá
sveitarritarnnum þessu viðvíkjandi,
og kvaðst ekki hafa séð nema tvo
vegi, nnnaðhvort að kalla þá strax
til fundar í ráðinu, sem niundi hafa
kostað sveitina $30—§40, eða þá að
gera eins og hann gerði, að búa út
„promissory noto“ á Morchant-bank-
anu upp á eigin ábyrgð, til að
spara sveitiuui fjárútlát, sem óhjá- ;
kvæmilega hlytu að leiða af sér-;
stöku fundarhaldi (special meet-
ing), og kvaðst vonn að ráðið yrði
sér samdóma í þessu efni.
’■ G. J. og B. Th., að ráðið sé j
hjartanlega saindóma oddvitaumn |
i þossu máli, og að það auðsýni j
hotium þakklæti sitt moð því, að
stauda upp úr sætum sínum.
Allir meðráðameun ráðsins stóðu '
á ÍWtur, og greidtlu oddvitanum 1
þakklætisatkvæði fyrit' þenna vel- i
getning hans gagnvart sveitinni.
- G. J. og B. Th., að Aukalög nr.
96 séu íinmin úr gildi, og uð fjár-
mála-viðskiftum sveitarinnar við
l'nion Bank of Canadn, sé hér eftir j
liætt, en aftuv byrjuð við Merchant
liank of Canada, Winnig; enufrem.
ur sé ályktað, að Aulcalög nr. 97,
soin heimili sveitinui að taka$400.-
00 lán hjá Merehant bankauumj
séu nú samin, yfirlesin og samkykt.
Uppástungan samþykt.
5. Na?st var skýrsla yfirskoðunar-
manna lesin upp og samþykt.
6. P. B. og B. Th., pö skrifara sé
falið á hendur að iáta prenta þrjú
hundruð eintök af skýrslu yfirskoð-
unarmanna, og' senda þau svo á
pósthús sveitarinnar til útbýtingar.
7. B. Th. og P. B., að skrifara sé
falið á hendur að rita Mr. John
A. Macdonell, þingmanni, í nafni
íáðsins, og biðja hann, að nota öll
sín áhrif, til að fá framkvæmd í
því málefni, að bryggja á Gimli
verði bygð á næsta sumri.
8 B. Th., G. J., að bréf fiá fundi sem
haldinu varí Arnesi,og undirritað af
forsota og skrifara nefnds fundar,
og sem fer fram á, að Arnes skóla-
héraði sé skift í tvö héruð, sé frest-
að, þar sem ráðið getur ekki haft
neina framkvæmd í því máli und-
ir þessu formi.
9. P, B. og B. Th., að sveitar-ritaran-
um sé falið á hendur að borga Mc
Kenchar & Forester $25,00, fyrir
útvegun á landei'gnarbréfum, en
jafu framt geti þess, að reikning-
ur þeirra hafi verið of hár, þar sem
aðrir lögmenn mundu hafa gert
það fyrir $20,00.
10. B. Th. og P. B., að eftirfylgjandi
reikningar séu borgaðir:
Jóh. Magnússon f. yfirsk...$11,44
S. J. Yídiil fyrir sama ... 13,36
11. P. B. og B. Th., aðsex dollars séu
viðteknir sem fullnaðar horgun á
skatti B. J. Skaptasonar, á landi
hans NE j- 19, 22, 4 E, og að rit-
ara sé heimilað að útstrika úr bók-
nm sveitarinnar hinar áborguðu
oftirstöðvar af skatti lians.
12. Pétui' Bjarnason, meðráðamaður
fyrir dcild nr. 3, gerði svolátandi
fyrirspurn til ráðsins : ,,Er það
skylda matsnmuns að fylgja sömu
reglum, sorn matsmaðftr fyrjr síð-
astl. ár gerði?“
13. G. J. og B. Tli., nð matsmaður sé
skyldur aðfylgja ákvæðum „Assess-
ment Act“ og sinni beztu dém-
greind í því st&rfi.
14. P.B. og B.Th., að skrifara sé falið
á hendur að gera tyrirspurn til
fylkisstjórnai'innar, hvert ekki væri
mögulegt að fá léða eina af brunn-
graftrarvélum stjórnarinnar til að
vinna í þessu plássi, og ef hún
fengist, þá með hvaða kjörum.
15. G. J. og J. P., að eftir fylgjandi
skattskuldir séu útstrikaðar (gefnar
upp) :
Th. J. Mjófjörð............$31.87
II. Ilannesson...............1.63
Thorv. Sveinsson............ 3,38
Jóhann Jóhannssou ..........10.94
Haldór Ki'istjánsson........10.81
E. R. McDonald...............8.06
Jóu Sigurðsson...............0.72
16. G. J. og B. Th., að Oddur G.
Akraness sé ráðinn sem innlieimtu-
maður á útistandandi sköttum yfir
næstu þrjá mánuði. Fyrir inn
heimtuna, skal hann fá 10g af þeim
skattskuldum, sem hann innheimtir.
Hann skal hafa fullkomið vald til
að innheimta skuldir þessar með
þeirri aðferð seni hann álítur nauð-
synlega og samkvæma lögum.
17. P. B. og P>. Th., að Jón Pét-
urssen, Gimli, sé ráðinn til að iun-
heimta nllar útistandandi rítsæð-
isskuldir í deild nr. 1. Utnefn-
ing hans gildir til 1. okt. næstk.
18. P. B og B. Th., að skrifara sé
falið á hendur að kaupa fjagur ein-
tök af „Municipal Act“ (sveitar-
stjómarlögunum) ef hvert þeirra
fari ekki fram yfir $1.50.
19. Ýmsar breytingar á útnefning
vegastjóra og lögregluþjóna voru
gerðar.
20. Næsti fundur verðtu haldinn
15. maí næstkomandi (Court of
Eevision), cins og ákveðið vnr á
sveitanáðsfundi 3. jan. síðastl.
Islands-frj ettir.
----:o:---
ísafirði, 16. jan. ’99.
T í ð a r f a r . Síðan nýjárjð liófst
hafa gengið sífeldir stormar, og af-
taka-veður, útsynningsrosar fyrstu
dagana, en síðau grenjandi norðan
garður nú í fulla viku óslitið, enda
J.ykjnst elztu menn eigi muna jafu
langvinua stonnatíð, eins og verið
heíir, síðan í síðastl. októbeimánuði.
Aflabrögð. Það mun hafa ver-
ið alls tvisvar síðan ánýjári, að stöku
bátar liafa getað skroppið á sjóinn,
og var afla tregt fyrri daginn, svo
sem títt er í suðvestanátt, en all-vel
að fiska síðari daginn, svo að menn
telja nú víst, að Djúpið hafi fylzt af
fiski í norðangarðinum.
f Að morgni 5. þ. m. andaðist
hér á bæjarspítalanum Carl Ernst
Alexander Fensmark, er sýslumaður
var ísfirðinga áriu 1879—’84. Hafði
haun verið lagður inn á spítalann
síðastl. hiust, farinn að heilsu.
ísafirði, 25. ian. ’99.
T í ð a r f a r. Alla næstliðna viku
héldust hér vestra stillvjðri, og frost
nokkur, suma dagana alt að 10 stig
á Reaumor.
Slysfarir. 22. des. síðastl.
vildi það slys til að Kvíum í Grunna-
víkurhreppi, að stúlka ein, Guðbjörg
Jakobsdóttír að nafni, er stóð yfir fé í
fjöru, varð uridir nióðskafli, er féll
fram, og var hún öcend, er hún náð-
ist undan skaflinum.
A f 1 a b r ö g ð . Alveg fiskilaust
ma nú heita hvívetna í verstöðunum
fyrir inuan Arnarnes, eg liafn því
útvegsmenn innan \ír Djúpinu sem
óðast verið að flyta sig lít í Bolungar-
vík, síðan á nýári, svo að þar má nú
heita orðið all-vel á skipað.—.