Bergmálið - 13.03.1899, Qupperneq 2
22
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 13. MARZ 1899.
íBetöWrttib*
OEFID UT AD GIMLI, MANITOBA
aF’StætfcT'r.A-Xi I 3PS5BaTTS3ÆI3STCr
,, Jt. A.-‘.
Ritstjóri (Editor); G^ M. Thompson.
Businesj Manager: G. Thobstbinsson.
rl ár .. $1,00
BERGMÁLIÐ kostar: \ 0 mán.... $0,50
(,3mán. $0,25
Borgist fyrirfram.
AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar
í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þurnl. dálks-
lengdar, 60 cents um mánuðinn A
stserri auglýsingar, eða auglýsingar um
lengri tima, afsláttur eftir samningi.
Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og
borgun á Llaðinu, snúi menn sér til
G. Thobstkinssonak, Gimli.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Bergmálið,
P. 0. Box 38,
Gimli, Man.
-j- Látin er ný skeð konan Pálína
Pétursdóttir á Hesteyri í Jökulfjörð-
inn, kona Guðjóns bónda Kristjáns-
sonar á Langavelli. — Hún ól tví-
bura rétt fyrir jólin, en sló svo nið-
nr aftur. — Hún var tvígift, og var
fyrri ín&ður hennar Bjarni sálugi Jak-
obsson á Nesi, fynum hreppstjóri
Grunnvíkinga.
----o------
ísafirði, 31. jan. ’99.
Tíðarfar. Þýðviðri og Llák-
ur liafa haldist Lér vestra, síðan síð-
asta nr, blaðsins kom út.
Aflalaust var hvívetna við Djúp
vikuna, sem leið, nema lítilfjörleg
reita, á yztu Bolungarvíkurmiðum
tvo síðustu dagana. — En dagana
þar fyrir var svo örgrant nm afla, að
26. þ. m. fengu 3 skip, er reru úr
Víkinni : eitt 2 á skip, annað 1 á
skip, og þriðja — enga bröndu.
Verð á blautum fiski hefir í vetur
hér á Isafirði verið almenuast, fyrir
ósaltaðan fisk : . málfiskur á 5 aura
pd.> smáfiskur á 4 a., og ísa á 3 a.>
en í verstöðunum : 4 a. fyrir stóran
og smáan fisk, og 2 a. fyrir ísu. —
23. þ. m. hækkaði þó blautfisksverð-
ið í Bolungaivíkinni, svo að þar er
nú almont verð : 5 aur. fyrir pd. af
þorski, stórum og smáum, en 3 aur.
fyrir pd. af ísuuni.
þ Látin er hér í kaupstaðuum
26. þ. m. eftír langvarandi tæringar-
sjúkdóm, húsfreyjan Anna Stefáns-
dóttir, kona Guðjóns Jens Jónssonar
vorzlunarmanns, væn kona, og vel
gefin. — Auk ekkjumannsins Lifir
hana eitt barn beirra hjóna, ungur
sveinn; Árni að nafni.
ísafirði, 6, febr. ’99.
T í ð a r f a r . Veður var gött og
stilt síðustu viku, unz norðanhrynu
gerði aðfaranóttina 4. þ. m.
Jarðskjálftakipp nrðu ýmsir hér í
kaupstaðnum varir við kl. 6£ f. h.
31. f. m..—- Jarðskjálfta þesSa várð
og vart á Langadalsströndinni, og
víðar.
Aflabrögð. Aflalaust hvívetna
í Djúpinu vikuna, sem leið, nema
öðru hvoru nokkúr réita hjá stöku
skipum i Bolungarvík, er Iengst háfa
sótt, og'aflinn þá mestmcgnis ísa.
—ÞjÓDVILJIkN UNöI.
t
Sigurður E# Sverrisson
Sýslumaður.
Hann andaðist 28. f. m. að heimili
sínu Bæ í Hrútafirði eftir 10 daga
legu í lungnabólgu. Hann var fædd-
ur á Hamri 1 Borgarlirepp 13. marz
1831, þar sem foreldrar hans hjuggu,
Eiríkur Sverrisson, þáverandi sýslu-
roaður í Mýrasýslu, og fiú Kristín
Ingvarsdóttir. Hann útskrifaðist úr
R.víkur skóla 1853, sigldi síðan til
háskólans og tók embættispróf í lög-
um 16. júni 1862. Sama ár varhann
settur sýslumaður í Suður-Múlasýslu,
en 25. júlí 1863 yar honurn veitt
Strandasýsla og fluttist hann norður
sumarið 1864. Þjónaði hann því
þessu sama embætti 34 ár. Auk þess
var liann 4 sinnum settuv til að
þjóna Dalasýslu við;sýslumannaskifti
Hann giftist 11. júní 1864 Ragnhildi
Jónsdóttui' prests Torfasonar á Felli í
Mýrdal, og voru þau hjón systrabörn.
Af 5 börnum þeirra eru 2 á lífi, full-
orðin, sonur og dóttir ; hin dóu ung
Það má segja með sanni, að barm-
ur er í hverju húsi út af missi hins
gamla, góða yfirvalds. Ættingjarnir
hafa mist þann ástvin, er enginn get-
ur betri og umhyggjusamari átt;
sýslubúárnir yfirvald, er þeim var
jafnkært fyrir holl ráð og föðurlega
iimsjóo, eins og blessunarríka héraðs-
stjórn; sveitungar og nágrannav þann
vili, er þeim seint mun firnast. hinn
nýtasta og drenglyndasta félagsbróður,
í einu orði mikinn og góðan mann.
Blessuð s6 lians minning.
—Isafold
Ný-útkomnar skýrsluv, ersamhands-
stjórnin hefir látið prenta, og sem ná
yfir sjö fyrstu mánuðina af þessu yf-
irstandandi fjárhagsári, sýna ljóslega
hváða framförum iðnaðar-framléiðsla
ríkisins hefir tekið á síðastliðhúm
tveim til þrem árum. TJtfluttar vör-
ur á þessum sjö íhánúðuni, áÚjáhags-
árinu 1898—1899 numdu $106,570,-
000, og inufluttar $89,447,000, eu á
sáma tímabili á fjárhagsárinu 1897—
1898 numdu útfluttar vörur $111,-
274,000, óg innfluttar $73,(i8S,000.
Tollur á innfluttri vöru var að upp-
hœð $14,408,030, og hefir sú tekj'ú-
grein vaxið um $2,209,515 á þessu
sjö mánaða tímabili. Yfir janúár-
mánuð 1899, sýna skýrslurnar, að út-
fiuttar vörar hafa numið $7,667,000,
eu síðastliðið ár, yfir sáiiia rnánuð,
$10,654,000; innfluttar vörúr í janúar
1899 $9,887,000, en í janúar 1898
$10,485,000.
* *
*
Ef það væri tilfellið, að hin nú-
verandi sambandsstjórn, liefði ekki
gert neinar verulegar umbætur með
lagfæringnm sínum á tollskránni, sem
einmitt miðaði til hagnaðar fyrir
iðnað ríksins, má ske þá, að leiðtog-
ar mótstöðuflokksins geti útskývt,
hvernig á því standi, að verksmiðj-
urnar hafa sett margfalt meira afl á
framleiðslu sína, síðan umbætur á
tollskránní komu' í gildi. Tökum
til dæinis eitt verkstæði í vesturhluta
Ontario-fylkis, sem kaupir inn mikið
af óunnu verkefni frá Bandarílquuum.
Samkvæmt gömlu tolllögunum, þá
vai' svo ákaflega hár tollur á þessu
verkefni, að ekki var mögulegt að
kaupa það í stórkaupum, en nú flytzt
þotta óunna verkefni tollfrítt inn, og
afleiðingin er sú, að tvö hundruð
manns hafa nú stöðuga vinnu við
verksmiðjuna, «em fyrir tveim árura
hafði ekki nenia 100 rnanns í þjón-
ustu sinni. Þetta er einungis eitt
dæmi, af því sem á sér stað um alla
Canada, og þjóðin veit það vel, því
hún er búíu að sjá það og reyna.
Hitt og þetta.
FRÁ GAMLA LANDINU.
----o----
•—Fjallkonan, 14. des. síðastl. flyt-
ur mynd af Hannesi Þorsteinssyni,
ritstjóra Þjóðólfs. Hún hefir áður
flutt myndir af Jóni Ólafssyni, og
Birni Jónssyni, ritstjóra Isafoldar.
—„FRÍKIRKJAN“ heitir nýtt
blað, kirkjulegs efnis, er séra Láru*
Haldórssön, utahþjöðkirkjuprestur í
Reyðarfirði, á íslandi, byijaði að gefa
út um síðastliðin árarnót.
—„PLÓGUR“ heitir annað nýtt
blað, búfræðilegs efnis, er búfræðing-
ur Sigurður Þúrólfsson byrjaði að
gefa út í Reykjavík í janúar síðastl..
—„EIR“ heitir nýja tímaritið um
heilbrigðjsmál, eftir læknagyðjunni
norrænu (Eir = ró, sbr. eira). Út-
gefendur erh : dr. J. Jóhassen land-
læknir, Guðmundur Magnússon lækna-
skólakennari og Guðmundur Björns-
son héraðslæknir.
Efnið í þessu tímariti á einkum að
vera um viðháld heilsunnar og varnir
gegn sjúkdómum,. þrifnað og almenn-
ar beiihrigðisráðstafanir. Um lækn-
ingarnar sjálfar mun lítið verða í
íitinu; það er læknunum ætlað að
annast.
„Eir“ ei' þarft tímarit Qg á skildar
göðar viðtökur. Útgefendumir eru
bæði ágætii' læknar og vel ritfærir
menn og má vænta liins bezta af
þessu tímariti. Það er líka vel vand-
að að öllum frágangi.
—Eftir því sem Fjallkonan segir,
þá hefir „Nýja Öldin“ átt að hætta
að koma út með byrjun febr., en í
henuar stað á að koma út „alþýðlegt
tímarit“.
—Baga Bjarna Ilítdælakappa, er
sú 24. í röðinni uf Islendingasögun-
um, sem út eru koinnar. Nú hve Sig.
Kiistjánsson, bóksali, vera að láta
prenta Gísla sögu Súvssonar. Af
sögunum frá hinni ciginlegu söguöld
eru þá ópfeutaðar : Heiðarvígasaga,
FÓ3tbræðrasaga, Bandamanna saga og
Grettis saga, auk ýinsra þátta, að
ótaldri Sturlungu. „Að lokum verða
gefnar út þær sögur, sem álitið ov að
séu að meira eða minna leyti ósann-
ar að frásögn, svo sem Þórðar sae-a
C5
hreðu, Kjalnesingasaga, Bárðar saga
o. s. frv.“.
—Fjallkouan (12. j-m. 1899) flyt-
ur mynd af Guðmundi Friðjónssyni,
og farast henni syolátandi orð um
hann: „Orðhagur er Guðmundur
Frjðjónsson, þvf vefður ekki neitað,
hvað sem sagt verður um ritsmíðar
hans að öðru leyti. Og meira að
segja, Þa^ verður ekki af honum
dregið, að hann ritar oft af taloverðiT
list, þó smá-missmíði kunni að mega
finna hjá honum, t. d. á málinu.