Bergmálið - 13.03.1899, Qupperneq 3

Bergmálið - 13.03.1899, Qupperneq 3
3 Mál hans er þó venjulega ranimís- lenzkt, alþýðlegt og fruriilegt, en .yfir- leitt virðist h.ann gera sér of mikið far’luni að sýnast frumlegur, svo að hann verður stundum ekki laus við tilgerð. Mjög hefir mönnum geðjast mis- jafnt að ritgerðuin hans, en hag- leikssnið er þó á þoim flestöllum. Það sem eftir Guðmund Kriðjóns- son liggur í ljóðmœlum er þó að sfnu leyti betra að vorri hyggju en það sem hann hefir ritað í óburidinui ræðu. Hann er allsstaðar einkenni- legur í kvæðurn sínum, og hefir sum- *taðar svip af Bólu-Hjálmari. Að öllu samtöldu er óhætt að full- yvða, að Guðmundur Friðjónsson er einn af hinum ritlögnustu mönnum hér á landi, þó ýmsir inuni verða dómar um skoðanir lians“. —,,Þjóðviljinn ungi“ getur um, að ný-prentuð séu í prentsmiðju sinni, ljóðmæli eftir Jóhann Magnús Bjarna- son, „eitt af aðal-skáldum Vestur-Is- lendinga“. —Islenzku kaupfólögin sendu í haust 28 þús. fjár til útlanda, og var sá hopur allur seldur í Liverpool. Áskilið haföi veijð, að engin kind væi'i seud, er ekki liefði að minsta kosti 105 pd. þunga, er útskipun færi fram, en ýms félaganna höfðu þó seiít nokkuð af rírari kindum. — Salan túkst nokkuru skár, on i fyrra, svo að fengizt hafa að meðal- tali 12 kr. fyrir kindina, nokkru meira auðvitað fyrir tvæ- og þrevetra sauði, (>n að því skapi aftur minna fyrir veturgamalt fé. —Hrossa-útfiutningur frá Islandi varð í ár meiii, en nokkru sinni fyr, og er talið, að alls hafi verið flutt utan 23—24 þús. hross. -- Salan hefir gcngið dræmt, og eftirspurn verið lítil, en netto haí'a þó að meðaltali fengizt 53—54 kr. fyrir hross, og er það 4 kr. hærra, en meðalverðið vnr 1 fyvra, og stafar þaðafþví, að hross þau, er send voru í ár, voru öll eldri '■n tvævetur. Nokkur eintök af ?,Dagsbrún“ I og2. ár, eru til sölu hj á G. M. Tliompson, og hver argangur, inn- heftur, seldur á $0.25. Yopnasniiðurinn í Týrus. F.ftir Sylvanus Codb. ’Heldur en ekki’, svaraði Ludim, og var sem eldur brynni úr augum hans. ,Ef til vill trjádrumhur eða skip?‘ ’Hvorugt, herra minn. ’Hyað er að tarna ! Þú hefir þó ekki syntl ‘ ’Nei, ég rann‘. Mapen hallaði sér áfram og varð fölur sem nár. ’Ég ranu‘, hélt Ludirn áfram. ‘Heyr þú nú, konung- ur, þú þnrft ekki tð hafa fyrir að Ijúga neinu framvegis. Mér var ekki kastað í sjóinn eins og þér náðarsamlega þóknaðist að fyrirskipa. Þú faldir það verk á hendur manui sem var of ágjarn til að gera slíkt; hann soldi mig mannsali. Og nú stend ég hér varnarlaus og híð þess sem yðar hútign þóknast að gera við mig‘. Andlit Mapens tók margvíslegum sviphreytinguni ú meðan orð þessi bárust, seint og skilmerkilega, í eyru honuin. Fyrst varð liann fölur af hræðslu, en haun náði sér brátt aftur og þótti og staðfesta lýstu sér á svip hans; augu hans glitruðu sem eldsglæður, og hinar knýttu brýr hans lýstu staðföstuin ásetningi. ’Ludim1, sagði hann. ‘Ég bruggaði þér banaráð, af því þú mundir þafa staðið mér í vegi, en þar eð þú getnr það ekki lengur máttu lifa, en sérhver maður á skipshöfn þeirri, sem flutti þig hurtu skal deyja! Þú skalt lifa það að verða faðir drotningar'. ’Miskunið mér herra ! ‘ æpti Marina uppyfir sig og féll á kné fyiir framan konuuginn. ‘Neyðið mig ekki út í þessa giftingu. Ég er bara ótigin stúlka; og er alls ekki hæf til að vera drotning'. ’Þú ert einmitt ætluð til þess; rístu þess vegna á fæt- ur, fagra mær‘. Um leið og Mapen sogði þetta, tók hann í hönd vealings stúlkunnar, og reisti hana á fætur. Hún hafði ekki mátt í sér til að veita frekari mótþróa, enda sáhún ekki til neins að berjast móti örlögum sínum. Á and- liti heimar lýsti sér hið mesta hugarangur og eymd, og hún beygöi uiður höfuð aitt með sáruin ekka. ’Herra', sagði hinn aldraði faðir, sem nú var oið- inn hværður til auðmýktar. ‘Hættið við þetta undarlega fyrirtæki. Hafið meðaumkvun ineð þessaii vesliugs stúlku, sem þér á þennan hátt inunduð dæma til æfilangrar eymdar’. ’Ég get það ekki', svaraði konungur. ’O, segið það ekki-! Bæuhoyrið mig, herra', sagði Marina í auðmýktarróm. ’Ég get ekki elskað soa yðar. Ég mundi veiða honum vesöl og fáráð eiginkona—öll samhúð okkar mundi verða vætt með tárum mínum oe- O augistarstunuv mundu verða hinn eirii söngur er kæmi frá lijarta mínu. Ó, heyrið bæn mína herra; heyrið bæn mína'. ’Vilið þér ekki hlusta á ósk hennar, herra?' spurði Ludim. ’Ég get það ckki. Ilún verður að giftast prinzinum1. ’En hvevs vegna 1 ‘ ’Vegna þess-----1 ’Vogna hvers?‘ sptirði gamli inaðurinu með ákefð, er haun sá að konungurinn hikaði. Fáein augnablik vivti konungurinn þegjandi fyrir sér hópinn, sem stóð fyrir framan hann; síðan snéri hann sér við og gaf hennönnunum vísbeudingu um að þeir skyldu fara út, úr lierberginu. ’Komdu af’tur á movgun', sagði hann við skipstjór- ann, ‘og þá muu gjaldkeri minn fá þér í hendur gull það sem þér var lofað'. Þegar hermeunirnir voru farnir út, snéri Mapen sér að gamla niannimim og sagði með bálflokuðum vörum : ’Kisou Li dim, ég Iiefi ekki sókst eftir dóttur þinni til handa syni mínum vegna þess að. liann bæri mjög mikla ást til hennar, og skuldin er ekki hjá mér. Það er mér æðra vald sem lieíir úrskurðað þetta*. ’Og það vald------* ’Er véfiéttin ! ‘ sagði Mapen með skjálfandi röddu. ’Hefir þá véfrétt Herkúlesar sagt að prinzinn skyldi giftast dóttur minni 1 ‘ spuvði Ludim með ákefð. ’Já‘, svaraði konuugurinn, ‘þannig talaði véfréttin'. ’Verði þá vilji guðanna ! ‘ sagði gamli inaðufinn í hálfum hljóðum : síðan lagði hann höud sína á höfuð Marinu, og sagði : ’Við megum ekki mögla á móti vilja guðsius. Hann hetir skipað þatta, og við verðum að hlýða úrskurði haus. Það getui' oiðið til góðs, þó við sjá.um það ekki‘. ’Þíinnig hafa guðirnir talað', sagði konungur stilli- lega, eu þó hróðugur. ’Það ern ósannindi', sagði hljómfögur rödd, og á sama augnabliki kom Esther fram og tók í hönd Marinu. ’Ha ! hvað er þetta ? ‘ æpti konungur, og . skalf sem hrísla í vindi. ’Ég sagði að þér færuð með ósanuindi', svaraðí Esther, og horfði rólega á konunginn. ’Þér guðir ! Hvernig komst þessi óða stúlkukind hingað ? Hver ert þú ? ‘ ’Nokkur, sera veit hvað véfréltin sagði‘, svaraði Esthor, og lét sér hvorgi hregða. ’Burt með þig, þú dóttir Tartarusar! ‘ lirópaði Map- en og var reiður mjög. ‘Guðinn talaði það sem ég hef sagt\ ’Tii hvers góðs getur þetta leitt, ósvífui konungur? Getur þú hreytt því sem véfréttin hefir opinberað? Eða hugsarðu þér að taka úrskurð guðanna í þínar eigin hendur, og hagnýta þér hana tjl að uppfylla óskir þínar'. Konungurinn, prinzinn, og ailir sem viðstáddir voru, horfðu með undrun á hina hugrökku stúlku, sem talað hafði þetta. Mapon konungi rann öll reiðin og hann féll í stafi af undrun. ’Hvaða þvaður er þetta]‘ sagði hann eftir stundar- korn. ‘Hvað meinar þú stúlkukind ? ‘ ’Eg meina það sem ég segi, konungur. Véfréttin sagði okki að Marina skildi giftast syni þínum'. ’Ha ! Hvað sagðj hún, þá?‘ spurði Ludim í flýti. ’Þetta voru orð hennar: ‘Hún, sem dvelur undir þaki Kisons Ludinis, og kölluð or Marina, skal verða drotning Týrusborgar'. ’Já, með því að giftast syni mfnum', hrópaði Mapen, sem nú vor búinn að ná sér aftur. ’Því er ekki þannig varið', svaraði Esther. ’Eu þetta hlýtur að hafa verið meiningin, þannig skal það vorða!‘ æpti kouungurinn áfergislega. Esther brosti, og bros hennar skaut Mapen moiri skelk íbringu en orð hennar. ’Við guðina ! ‘ sagði hann í háifum hljóðum. ‘Sog mér hver þú ert‘.

x

Bergmálið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.