Bergmálið - 13.03.1899, Blaðsíða 4
u
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 13. MARZ 1899.
Gimli ojar grendin.
Tfðin hefir verið mild undiiufirna
viku. Töluverður snjör féll, svo
snjóþyngsli urðu mikil, og akbrautir
iil-fserar.
Þann 6. þ. m. héldu íneðlimir
,,Kappr<!;ðufé]iigsins“ skemtisamkomu
í .,félagshúsinu“ hjá Bólstað, og uð
Gimli, fimtudaginu 9. þ. m. Eftir
því sem „B.m.“ hefir verið greint
frá, var þnr sungið, leikið og dans-
að, eins og lög gera ráð fyrir.
Aðfaranótt föstudagsins 10. þ. m.,
vildi það slys til hér á Gimli, að eld-
iu' kom upp í husi Magnúsar Haldórs-
sonar. Eldurinn Iiafði kviknað í
þakiuu. Þegar mannhjálp kom,—sem
var fljótt, því þessa sömu nótt var hin
íyr ncfuda samkoma—var eldurinn
búiun að la;sa sig eftir mœnirnum á
húsinu og ofan eftir þ.ikinu á suður-
hliðinni; en sökum þess, að fjöldi
iuanná var þar við hendjna, som gengu
Iirnustlega og knálega að verki, þá
lókst að slökkva eklinn. Töluverðar
skemdir urðu á liúsinu.
Alþýðlegar
fræðigreinir.
Bakteriur.
[Eítir ,,Fjallkonunni“.]
0 i
Stærð.
Bakteríurnar eru afar-sináar; þær j
eru meira að segja svo smáar, að þaðj
er örðugt að gera sér hugmynd um I
það. Á títuprjónshaus geta t. d. kom- j
ist fyrir mörg hundruð miljónir hukt-;
ería. Á minsta ari í sólargeislanum
geta verið mörg þúsund bakteríur.
L’óijun.
Hinar ýmsu bakteríuteguudir eru j
allavega að lögun, eu út af fyrir sig '
er hver þeirra ekki margbrevtt að
skapnaði; sumar eru eins og sívalu-
ingar (stafir), sumar hnöttóttar, sumar
skrúfinyndaðar, sumar (kóleru-baktörí-
an) eins og komma í laginu, og af
löguninui eru nöfn þeirra aftur dreg-
in: baciller = stafir, mikrokokker
= smákúlur, spiriller —- skrúfur o.
s. frv.
Aðsetur.
Baktoríurnar eru nær því alstaðar.
Þær eru í loftinu, sem menn auda að
sér, í vatninu sem menn drekka, og í
líVama mannsins og utan á honum,
á fötunum, í nefinu, munninum, görn-
unum o. s. frv. Það má heita að þær
séu alstaðar, nemu nppi á hæstu fjöll-
um og á heimskautaísnum.
En þó er misjafnt, hve margt er af
þeimáólíkum stöðum. Það er miklu
ineira af þeriu í borgum og þorpum,
en úti um sveitir, og það er miklu
meira nf þeim á sléttlendi og láglendi
en á fjall-lendi eða út á hafi. TJti
á víðavangí taldist frönskuni fræði-
manni 1000 bakteríur í teuingsmetri
af lofti. Eu á götum Parísar 10000,
og í sölum, þar sem fjöldi fólks hafði
sarnan komið, 100000 í teningsmetri
af lofti.
I venjulegu straumvatui, ám og
lækjum geta verið alt að 40000 bakt-
eríur í teningssentimetri. I vatns-
ræsum og í óhreiuu vatni eru margar
miljónir í hverjum dropa, en í góðu
uppspiettúvatni og bezta bmunvatni
or alls eugin baktéría.
I skanii undir nöglum liafa fund-
ist £—2 miljónir af bakteríum undir
hverri nögl. Það er hægur vandi að
verðft miljónari, þegar um bakteríur
er að ræða. Niðri í jörðunní eru
bakteríur l£—4-| al.djúpt.
Auðvitað eru ekki allar bakteríur
hættulegar fyrir monn. Mestur hluti
þeirra eru gerðar-bakteríur. myglu-
bakteríur, rotnunar-bakteríur o. s. frv.
(Framh.)
LESID! LESID!
Þeir af Yíðiinessbygðar-húum, sem
kynnu að vilja fá mig á næsta vori,
til að viuna bjá sér með ,,stofnavél“
þeirri er ég keypti af Sig. Olson, ættu
að tilkynna það hr. Jóni Péturssyni
Gimli P.O., fyrir 3 1. marZJ
og tilgieina jafuframt dagafjölda, sem
j þeir óski eftir að ég viniú lijá þeim.
í Ég skal taka það fram, að ég viun
j fyrir sömu daglaun og hr. S. Olson
Igei'ði, og mað líkum skihuálum.
Jón E. Straumfjörð.
Islenzkar
bækur
til sölu hjá
G. M. Thompson
Bezta útlent tímarit
or íslendingar eiga kost á að fá ódýrt
til kaups er
Biblíusögur Herslebs í bandi fi 65
Bókasafn alþýðu, árg. . 0 80
Björk ljóðmælariteltir S. Símonsson 0 15
Búkolla og Skák [G. Friðjónsson] 0 15
Dönsk-íslenzk orðabók eftir J. J. . 2 10
Dra imaráðningar G M.............. o 10
Edlislýsing jarðarinnar........... 0 25
Eðlisfrreði....................... 025
Efnafræði......................... o 25
Eimreiðin i. ár. [endurpientuð] 0 6fi
----do---- il ár. þrjú liefti....] 2o
----do---- III. ár ............... x 2o
----do----IV. ár..................x 2o
Elenóra skáldsaga eftir G. E...... 0 25
Ensk-íslenzk orðabók eftir G. Z...1 t'c.
Giettisljóð, M' ,J................0 7o
Goðafræði Gr og Rómverja.......... 0 7c
Hiálpaðu þér sjálfur, í bandi.....0 5e
Heljarslóðarofusta eftir B. Gr....0 3n
Iivers vegna? Vegna þess!..........,2 0,
Island, Þ. G., vikublaö, árg........1 4
Bjarnason....0 6^
gefin út af <)h|f NOFÍÍ,
Kristjanía,
Tímaritið kemr út 2var í inánuði,
80 blaðsíður hvert hefti.
Kostar, hvern ársfjórðung,
3 kronur,
sont til Ameriku
Tímaritið inniheldr giögga utdrætti
úr ritgerðum um alls konar vísindi og
listir eftir heztu tíma'ritum úti um heim
Islands saga, Þork.
Islendinyasöyur:
1—2. Islendingabók og Landnáma O 35
3. Saga Harðarog Hólmverja 0 15
4. „ Egils Skallagrímssöna J 0 50
5. „ Hænsa Þóris 0 10
6. Kornmáks saga "'0 20
7.Vatnsdæla saga '''0 20
8" Saga Gunnl. oBinstungu 0 10
,, Hrafnkels Freysgoða .."'0 10
Njáls saga 0 70
Laxdæla saga í ............0 40
Eyrbyggja sag 1..............0 30
Fljótsdæla saga..............0 25
Ljósvetninga saga..........0 25
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
(9.
20
21
22
23
24
f f
,svöyu‘
leysir af hen di alskonar
wcntn
SVO SEM:
reikningshausa,
bréfhausa,
umslög,
körð,
prógramm
og fb og íl,
Lágt verð!
1
I Ný-Islendingar!
Þegar þið viljið vátrvggja hús
ykkar, þá snúið ykkur til
I
G. Eyjolfssonar,
ICELANDIC RIVKR;
i hann er agent fyrir
! NoFth- West Fífc Ins.
Co of Man.
Þetta félag hefir borgað þúsundir
j dollara inn í nýlenduna, og er alþckt
; fyrir fljót. og árejðanleg skil.
Saga Hávarðar ísfirðings
Reykdæla saga
Þorskfirðinga saga
Finnboga saga
Víga-Glúms saga
Svarfbæla saga............... 0,20
Vallaljóts „ ............... 0,10
Vapniirðinga saga
Flóamanna „ „
Bjarnar saga Hífdælarkapjia
Jökulrós, skáldsaga eftir G. II.
Kvöldvökur I. og II. partur . •
0 15
0 20
0 15
0 20
0 20
0,10
0.15
0,20
0 20
0 75
Kvennafræðarinn eftir Élín Briem 1 00
Landfræðissaga íslands
Ljóðmreli
---do—
---do—
---do—
Lærdómskver II. II.
M annkynssögu-ágrip
Mentunarástandið á
I.
„ „ „ II.
Gr. Thoms., í bandi
Stgr. Tborst. í bandi
Gísia Thor., í bandi
H. G. Sigurgeirsson
bándi
P. M.
íslandi
SVAVA.
Alþýðlegt mánaðarrit.
Útg. G. M. THOMPSON.
I hverju hefti eru fræöandi og
vísindalegar riigerðir, sömul. einkar
spennandi og skemtilegar sögur.
rg. $1.00
Njóla, eftir Björn Gunnlaugsson
Nokkur fjórrödduð sálmalög
Saga Festusar og Ermenu
,, Villil'ers frækna
„ Kára Kárasonar
,, Göngnhrólfs ....
,, Signrðar þögla .......
„ Halfdánar ^Barkars ..........
„ Ásbjarnar Ágjarna ...........
Stafrofskver, G. M. Th.
Steinafræði, Bcn. Grönd.
Sunnanfari, árgangurinn
„ VII. ár, I. hefti
Svava, I. árgangur í liefti
,, II. ár. (12 hefti) .........
Sveitaiífið fyrirlestur..........
Sögusafn ísaf'. I. II. IIT. .....
Sönglög eftir H. Ilelgason 1. hefti
Sogur og kvæði [E. Benediktsson] 0,60
Syndaflóðið fyrirlestur ......... 0 10
Tjaldbúðin, rit eftir séra II. Pétilrss. 0 25
Trúin á guð 8 fyrirlestrar 0 35
Úrvalsrit Sig. Breiðfjörðs 1 75
Valið, eftir S. Snæland ......... 0,50
Verkfall kvenna 0 25
Vinabros; eftir Svein Símonarson 0
1 20
0 80
1 50
1 40
0 60
0 40
0 30
1 10
0 20
0 20
0,50
0 05
0 25
0 20
0 10
0 30
0 10
0 20
0 15
0 80
i Oö
0 40
0 50
1 00
0 10
1 00
0,40
Þjóðsögur’ Ól. Davíðsson, í bandi
Þáttur Eyjólfs ok Pétnrs,
[fjárdrápsmáliö í Húnaþitigi]
Þáttur beinamálsins
10
0 55
0 25
0 10