Bergmálið - 27.03.1899, Page 1
*
Bergmaud is pub-
lished three times
per month at tlie
SVAVA PRINT.OFFICE
Gimli, Man.
Subscription price:
$ 1,00 jier year.
Kates of advertise-
ments sent on
application.
„Því feðranna dáðleysi’ er barnanna böl ocj bölvun í nútíð er framtíðarkvöl.“
II, 7.
GIMLI, MANITOBA, MANUDAGINN 27. MARZ
11899.
Nýársósk
til íslenzkra kvenna.
Gefi yður hamingjan gleðilegt ár,
Gleðina, vonina, þerri hvert tár.
Yeiti’yður húsældai'gæðin í garð,
Gróðann af jörðu og sjávarsins arð.
Hækkar nú sólin og hlýna ruun alt,
Hýrnar í deplum, þó enn þá sd kalt.
Yorið mun koma með vonir og ljós,
Vekja úr heldvala sérhverja rós.
Hlustið á framtíðai' hljómandi mál,
Hjörtu þór eigið og tápmikla sál,—
‘Sálir, sern starfa, er sólh'liluð skín,
‘Súlir, sem þola, er Ijósylur dvín !
Urýðið þór heimilin, prýðið hvern reit,
Urýðið þér dalina lengst upp í sveit;
*Standið sem marliljurstrendurnar við,
Stöðvið þór tárin og eflið þér frið !
Uá munu fækka hiu þungbæru sár,
l>á verður nýárið gleðilegt ár !
I’á vorður eflaust vort þjóðfélag styrkt,
Þá verður ljós þar sem áður var niyrkt!
G.
—Ivvennabuadid.
Alþýðlegar
fræðigreinir.
Bakíeriur.
[Eftir ,,EjaUkonunni“.]
----o——
(P’ramh.)
Lífshœttir.
Iíukterrurnar lifa okki nema í og á
jurturn og dýrum, og í efnum sem
eru af jurtum, en geta ekki lifað í
etiium, sem eru úr stemaríkinu
(óorganiskum efuum).
J.íf hakteríanna er mjög háð efna-
hreytingum, -9001 líf allra jurta og
- dýra. Þær taka á móti efnum utan
að og láta aftur frá sér önnur efni.
Þannig gota bakteríurnar gert miklar
oðlisbroytingar í efni því sem þær
lifa f. Ger-bakterían getur þannig
breytt sykurlevsingum í alkóhol eða
kolsýru (eins og á sér stað þegar öl,
vín oða brennivín er til búið). Aðr-
ar bakteríur breyta spritt-leysingum
í edik, og enn aðrar breyta eggja-
hvítuefnum, svo sem kjöti, þvagi o.
s. frv. í stæk rotnunarefni. Allir
þekkja súra mjólk. Súrinn í henni
kemur af því, að mjólkursykurinn
breytist í mjólkursýru og aðrar sýrur
fyrir áhrif baktoríanna. Á sama hátt
koma bakteríurnar að liði við brauð-
bakstur. Við bökunina er ger(jast)brúk-
að, og það er ekkort annað en hrúga
af bakteríum. Fyrir áhrif jastbakterí-
unnar myndast kolsýra, sem er loft-
tegund. Þessi lofttegund blæs upp
deigið, og fyrir það verður deigið
holótt og bragðbetra.
Væri engar hakterrur til, þá væri
ekki til vínandi eða brennivín, og
allir menn væri þá bindindismenn,
hvort sem þeim væri það ijúft eða
leítt, og væi'i það ef til vill gott.
Hins vegar gætum við þá ekki feng-
íð auðmelt og bragðgott brauð, held-
ur yrði brauðið brendir mjölkekkir.
Þau efni sem bakteríurnar fram-
leiða gera mikið að verkurn í líkama
manna og dýra. Það eru þessi efni,
sem einkum valda bakteríu-sjúkdóm-
um. Sum af þessum efnum eru
einhver sterkustu eitur, sem menn
þekkja.
Auk þoss sem bakteríurnar þurfa
næringarefoi til að lifa af, þurfa þær
líka yti'i skilyrði, sem eru ýmisleg
eftir því hverraf tegundar bakterí-
urnar eru, svo sem meira eða minua
af lofti, hæfilegur raki og hiti o.s.frv.
Nokkur efui sem kölluð eru „anti-
septisk11 (rotvarnar-efni) geta drepið
bakteríurnar og liindrað með því rotn-
un, fúa, gerð, súrn'un, bólgu 0. s. frv.
Slík efni eru eru t. d. karbólsýra,
súblímat, bórsýra, salicylsýra, vínandi,
tjara, kalk o.s.frv. Bakteríurnar þola
heldur ekki suðu né sólarljosið, og
því er sólskinið svo mikilsvert fyrir
heilsu manna.
Sumar baktei'íur hreyfa sig ekki,
en aðrar eru á mikilli lireyfingu.
Bcrkla-bakterían hreyfir sig ckki, en
kóleru-bakteríurnar sveima eins og
mýflugur í loftinu.
Sumar af hinum sýkjandi bakterí-
um hafa það eðli, að þær geta ekki
lifað nema í einstökum dýrateguud-
um. Þannig gerir kólera mein mönu-
um og marsvínum (gnagdýrategund),
en venjuleg húsdýr fá ekki kóleru,
taugafeber fá að eins menn 0. s. frv.
Með öðru móti getamcnn og skepu-
ur líka verið ómóttækilegar fyrir
bakteríur. Þannig er það alkunnugt,
að sá sem einu sinni hefir fengíð
bólusótt fær hana ekki aftur, og sama
er að segja um skarlátssótt, misliuga
og taugafeber o. s. frv., að sami maður
fær þessa sjúkdóma sjaldan oftar en
einu sinni.
A þessu er það bygt, er reynt hefir
verið til að koma í veg fyrir oglækna
ýmsa bakteríusjúkdóma og sumt með
góðum árangri. Þannig stendur á
bólusetningunni gegn bólusóttinni,
sem víða er gerð að skyldu og hefir
nú verið liöfð um hönd í heila öld,
svo að þessi sótt sem áður var mjög
tíð og skæð, er nú mjög fágæt og
væg. Eins stendur á innspýtingum
Pasteurs gegn miltisbrandi, vaths-
fælni 0. s. frv. og blóðvatns (serum)
tilraunutn þeim sem fanð er að reyna
á síðustu áruin (svo sem gegn barna-
veikinni „difteritis“.
Að lokum má geta þess, að það er
liægt að rækta bakteríurnar cins og
aðrar plöntur. Fvæðimenn hafa-þærj
víða í ranusóknarsmiðjum (labóratóría) j
í glerkerum, og rækta þannig hinar j
ýmsu teg'undir þeirra. Með því móti j
verður líka auðvelt að gera tilraunir i
til að finna vartiir og lyf gegn þoiiu j
bakteríum, sem sjúkdómum valda.
(Niðurl.)
Bœndíifélagsfundur
yei’ður haldini; í skólahúsinu á Girali
laugardaginn 8. apríl næstkomandi kl.
1. e. m..
Jón Pétursson flytur fyrirlestur um
félagsskap og samvinnu, J. P. Sól-
muudson um næstu vorverk, og Krist-
ján Einarsson og Sigurjón Jóhannsson
halda kappræðu um efni, sem síðar
Verður auglýst.
JÓN PÉTURSSON.
Skófatnaður t
Ég undirritaður hef nú til sölu
margskonar tegundir af vönduðum
skófatnaði, svo sem: Karlmannaskó,
kvenskó, barnaskó, ,,slippers“, stíg-
vél og yfirskó (rubbershocs). Alt
selt með mjög láu verði. Koinið og
sannfærist.
S. S, Olson.
Ný-Islendingar!
Þegar þið viljið vátryggja hús
ykkar, þá snúið ykkur til
G. Evjólfssonar,
ICELANDIC RIVER;
hann er agent fyrir
Nortli-West Fire Sns.
Co of Man.
Þetta félag liefir borgað þúsundir
dollara inn í nýlenduna, og er alþekt
fvrir fljót, og' árejðanleg skil.
LESID! LESID!
Þeir af Víðirnessbygðar-búum, sem
kynnu að vilja fá mig á næsta vori,
til að vinna hjá sér með ,.stofnavél“
þeirri er ég keypti af Sig. Ölson, ættu
að tilkyima það hr. Jóni Péturssyni
Gimli P.O., fyrir 31. nWZ;
og tilgieitia jafuframt dagafjölda, sem
þeir óski eftir að ég vinni hjá þeim.
Ég skal taka það fram, að ég vinn
fviir sömu daglaun og lir. S. Olson
gerði, og með líkum skilmálum.
Jón E. Straumfjörð.