Bergmálið - 27.03.1899, Page 3
ið í aðia hönd, eru aftur lítilfjörleg.
Sumir hafa fært sér bendingar lians
í nyt, og keypt í gegn um hann Al-
exandra skilvindur, og jþeir hinir
sömu munu ekki hafa ástæðu til að
iðrast eftir, að hafa gert svo, því þar
var við trúann og sanngjarnann milli-
göngumann að eiga, sem var fús að
henda þeim á hið bezta og vandað-
asta, án þess að skoða það sinn hag.
Mig furðar því á, hvað fáir hafa fært
sér i nyt umboðssölu G. Th., en til
grundvallar fyrir því atriði liggur
auðvitað þessi gamli, rammíslenzki
hugsunarháttur, að, ef einhver kemur
fram, sem vill leiðbeina mönnum og
gengst fyrir þarflegum fyrirtækjum,
þá er hann tortrygður—grunaður um
það, að hann máske hafi nú einhvern
hag af því sjálfur.— Sannleikurinn
er þessi: Það er ómögulegt fyrir
mann sem er búsettur í plássinu, að
selja bændum hér $50 vélar, en að-
komandi enskum mönnum geugur
auðveltað selja slíkar vélar fyrir $85.
Þn hver er orsökin 1 Orsökin er sú,
fuð margir gangast fyrir fagurgala.
*Sá sem bezt kann að smjaðra, hefn
sitt áfram ; en sá som keraui' hreint og
beint fram og notar sannsöglina sem
sitt hjálparmeðal, er tortrygður.
En að bændur hér skuli byrja á
því, að kaupa þær skilvindur, sero
ekki eru nema fyrir stór kúabú, en
láta sér ekki nægja minstu tegundina,
það er ofvaxið mér að geta ráðið
fram úr. Samkvæmt þeim framför-
um, sein búskapur Aý-íslendinga hefir
tekið á síðustu áratugum, þá er ekki
sjáaníégt, að bændur hér hafi þörf
fjvir slíkar skilvindur um næstu ára-
tugi. ]íg vii því ímynda mér, að
slíkt eigi rót sína að rekja til hins
sama, sem ég benti á í grein minni:
),Þreskivélin“, (sjá „Bm“ II. 4.), að
það sé eins með þessi skilvindu-
kaup og þreskivélarkaupin, að, frá
„praktisku" sjónarmiði, sé ómögulegt
að neyta því, að hér liafi verið brúk-
uð öfug aðfc-i'ð. Eða segið mér, hvaða
hagfræði e,- í því fyrir bóndann, að
kaupa $8o skilvindu, þegar hann
kemst af roeð $50 vél; já, hefir ekki
einusinni það mjólkurmagn sem sú
vél getur aðskilið á hæíilegum tíma?
Mundi okki mismuninum vera betur
varið— þessum $35—til einhvers ann-
iU's- (Framh.)
G. M. Th.
Yopnasmiðurinn í Týrus.
Eftir Sylvanus Cobb.
’Ég er dóttir ráðvands manns‘, svaraði hún. ‘Gio,
vopnasmiðurinn í Týrus er faðir minn‘.
,Ha! Þú ert enginn föðurbetrungur! ‘ Og svo
hœtti hann við, hróðugur :
'Slíkur eiturávöxtur mun rotna niður og deyja eftir
að stofninu sem hann vox á hefir verið höggviun sundur.
Yaraðu þig nú, og legðu haft á blaðurstungu þíiia!
því faðir þinn verndar þig ekki framar'.
’Þú veist ekki hver hanu er, herra komingui'1.
’Ég veit að hann er dauður*.
’Dauður! ‘ hljóðaði Esther upp yfir sig og horfði
fast í andlit konunginum. ‘Sagðir þú að hann væri
dauður ? ‘
’Dauður er hann‘.
’Og þú réðst hanu af dögum ? ‘
’_Nei—nei‘, hruut ósjálfrátt af vöi'Utn Mapens; þvf
hann gugnaði algerloga fyrir eldinum í augum þeim sem
hoifðu á hann.
’En hvernig—hvernig dó hann þál‘
’ITann dó í musterinu, og Balhec seudi lík har.s
hingað'.
Esther horfði langa stund í andlit konunginum.
Það leið undarlegur skuggi yfir andlit hennar, og hún
sagði með mikilli áherzlu :
’O, konungur, það er þér fyrir hoztu að þú drýgðir
ekki þennan glæp ! •
’Mundu þíuar fögru hendur hafa hefnt hans?‘
spurði konungur háðslega.
’Já! ‘ sagði Esther, og var sem eldur brynni úr
auguni hennav. - ‘Hcfðir þú snert eitfc hár á höfði Gio’s,
þá mundi liin skrautlega höll þín hafa orðið líkbál
þitt og hræfuglar nmndu liafa etið hræ þitt‘.
Hún var líkust gyðju þar sem hún stóð full anda-
giftar. Hægri fótur hennar stóð framar en hinn, hinar
fallegu nasir hennar voru útþaudar og vísifingur hannar
lienti niður á við. Mapen steig áfrám eitt spor, en
stansaði. Eifct augnablik vissi hann ekki hvað gera
skyldi, síðan suéri hanu sér að syni sinum og sagði,
um leið og liann reyndi að setja upp skeytingarleysis-svip.
’Hún skal vovða konan þín, Phalis. Þetta stúlku-
grey er gengið af göflunum1.
’Hún skal verða mín‘, svaraði Phalis, en svo liik-
andi, að það var líkast því sem hann hefði sagt það
ósjálfrátt.
’Hún skul giftast þér 1 kvöld. Hvað----------hó! þú
þarna úti ! ‘
Hermaður einn kom inn.
’Fai'ðu og segðu Abdalzan presti að koma til mín,
því ég liefi verk handa houum að vinna. Segðu honum
líka að hami þuríi að flýta sér‘.
Marina leit á Esther með spyvjandi og ákallandi
augnaráði.
’OU von er úti‘, sagði húu, og' brjóst hennar bifað-
ist upp og niður.
’Ekki öll. Lofum þessu að halda áfraiu1.
’En faðir þinn er dauður'.
’Éff á annan föður ! ‘
O
Marina hrökk saman við, þessi undarlegu orð, on
á sama augnabliki varð henni lifcið í augu konunginum ;
það fór um liana hryllingur og hún suéri sér að föður
síuum. Hann faðmaði haua að sér með skjálfandi Örinuiu
og oi'ðið „forlög“ féíl af vöram lians.
UPPRJSISTIN.
Það var hálfri stundu fyrir miðnætti. Svartir ský-
bólstrar höfðu hrúgast upp á himininn, þar til þeir náðu
hvirfilpunkti hans, og nú héngu þeir yfir Týrushorg eins
og svart líkkistuklæði. Það var hvergi rifa á hinum
svarta fiáka,---hvergi blettur, sem hægt vteri að sjá á
að himininn hefði ekki ætíð verið jafnsvartur og nií.
Vindurinn þaut veinandi eftir strætunum og á meðal
cýdrustrjánna, og smáir regndropar voru byrjaðir að falla
niður ástrætin. Hæturslarkararnir treystu sér ekki út á
strætin til hinnar vanalegu næturiðju sinnar, en héidu
kyrru fyrir í húsum sínum, og barst drykkjuskarkalt
þeirra enn þá annað slagið út í næturloftið. Vai'ðmenn-
irnir við borgarinúi'aua skriðu inn í veggjaskot sín, og
störðu þaðan út í myrkrið, sem svo var svart, að ekki
sást haudaskil. Fyiir utan boigarmúrana skullu lnnar æðis-
genguu öldurá klettunum við stiöndina, og hinar harð-
neskjulegu raddir þeirra virtust taka undir við sorgar-
kvein vindsins. Þar sem glórði í lampaljós í geguum
einhvern opinn glugga, var það því Hkast sem eldlegt
auga væri að reyna til að sjá gegn um myrkrið; það lýsti
ekkert út fi.á sér, dreyfði ekki myrkrinu tiið mi.usta, en
virtist að eins vera rauður blettur á hinum svarta hjúpi
næturinnai'.
Það hefði mátt heyra fotatak á bletti einum aálægt
musterinu, ef nokkurt eyra liefði verið þar nálægt,____þó
ekkert sæist. Og ef íuaður liefði staðið kyr, þá hefði
maður heyrt annað fótatak fylgja liinu fyrra eftir; eða
lief'ði maður litið á btett nokkurn í eitthvað 20 feta
fjarlægð, þar sem lampi stóð fast við opinn glugga, þá
liefði maður séð þústu uokkra lcoma snög-gvast í tjós o<>-
tiverfa svo strax al'tur. Fyrst mundj liafa litið út fyrh'
að einhver ósýnileg hendi hefði numíð hana burt; en
það, að hún kom alt af í ljós, og hvarf aftiir með jöfmi
millibili, muudi liafa fært manni lieim sanniun um, að
ogagtisair líkamir voru á sífetdri rás þvevt vlir þennan
blett.
Og þetta fótatak lieyrðist ekki að eins nálægt súlna-
gönguiu niusterisiiis. Um alla borginaá sérhverri gang-
stétt, sérhvei'ju torgi.—.hefði niaður getað heyrt það.
Þarna kemur einn þeirra svo nálægt okkur að við
getum séð manusiuyud á lioiium. Við skulum fylgja
honum eftir, því hanu virðist hafa eittlivert mikilvægt
eriudi á höndum. Hauri skálmar í gogu um myrkrið
með mestu gætni og forðast alla þá staði, sem menskar
verur geta leynst á, þar til bann keinuv á kaupstefnu-
torgið; og eftir stundarkorn uentur hanu staðar fvrir fram-
an líkmannlegt íbúðarliús. Það er hús Strato’s.
’Hvað er þetta! ‘ liropaði hiun ungi kaupmaður
um leið og hanu sfcó-5 upp úr sæti sítiu og starði uudrun-
arfullur á aðkomumanuinu. ‘Hvað! ert þið þú Alzac,
og alvopuaðar t ‘
’Þey! horðaðu þér, hcrra mimi—feldu þig í fjár-
geymsluhvellinganni, sem er undir þessari bvggingu.
Þú ert óhultur þar, en ekki hér‘.
’Hvað er þetta ? Hvað hefir þetta alt að þýða,
Alzac 1 ‘ sagði liinn ungi Strato, og horfði með undrun
og ótta á undirmann sinn.
’Það hefir þá þýðingu, að þú vorður að forða þér á