Bergmálið - 15.05.1899, Page 1
Bergmalid is pub-
lished three times
per mouth atthe
SvAVA PRINT.OFFICE
Gimli, Man.
,,Því feðrauna dáðleysi’ er barnanna böl or/ bölvun í nútíð er framtiðarkvöl.“
Subscription prire:
$ 1,00 per year.
Rates ofndvertise-
ments sent on
applicatiou.
II, 12
GIMLI, MAKITOBA, MÁNUDAGINN 15. MAÍ
\\ 1899^
Um landbúnað Ný-Islands.
-------:o:-----
Margt hefir verið ritað og rœtt um landMnað Ný-íslands, og hefir sumt
af því, seiu sagt hefir verið í þá átt, sannarlega ekki verið of sagt, því ekki
nnm nein sveit innan Manitoba, sem bygð hefir verið uin fjórðung aldar,
standa jafn lágt í landbúnaði, sem Ný-Island.
Ég vorð að sönnu að játa, nð bændur innan þessarar nýlendu hafa haft
vnð ýmsa erfiðleika að stríða, sem ekki munu vera í öðrum bygðum fylkis
þessa, en alt fyrir það, muu enginn geta neituð því, að meira mætti vera
búið að gera en gert hefir verið til eflingnr búnaðinum, og ættu menn
nú þó seint sé, að fara að sína það í verkinu, að þeir haii bæði v'ilja og
dugnað til að fylgjast með menningu þessa lands. Það ætti því ekki að
líða annar fjórðungur aldar, þar til farið væri að vinnáeitthvað, sem fram-
för væri í til efiingar búnaðinum.
Menn verða því, og það strax, að breyta til með búnaðarhætti ef menn
eiga að geta lifað sómasamlega af laudbúnaði. Því eins og nú standa sak-
ir hév í Víðirnesbygð, þar sem hvert einasta heimilisréttarland, 6 mílur frá
vatni, er þegar upp tekið, og það einmitt þau lönd, sem bæudur hafa
haft afnot af, að meira eða minna leyti, ýmist til beitar eða heyskapar.
Svo þegar bændur, og það strax á þessu sumri, hafa aðeins sín eigin
heimilisréttarlönd tii afnota, er fiest af þeim munu ekki framfleyta meir en
frá 10— 20 gripuin, þá er ekki sjáanlegt, að menn geti viðunanlega lifað
af slákum bústofni. Menn liljöta því að faraað ieggja meiri stund á akur-
yrkju en gert hefir verið nð undanförnu, og reyna að framleiða af löndum
sínum, svo hægt sé uð lifa af þeim viðunnnlegu lífi. Það mun engum
blaudast hugur um, nð griparæktin ætti að hafa yfirhöndiua fyrst mn sinn,
en til þoss að griparæktin sé uiðberandi, þarf hún stórra umbóta við, breði
að kynbótum og fóðri. Akuryrkjunni ætti því að haga þannig, að sem
mest væri framleitt af góðu gripafóðri. Eftir að akurinn heíir borið tvær
korn uppskcrur, ætti haun að leggjast undir g-ras. Veturinn áðuv en
grasfræi væii súð í akurinn að vorinu, ætti að dreifu yfir hann áburði,
plregju áburðinn uiður eu gmnt, sá síðan höfrum eða aunarj komteg-
und, ogeftir að hafrarnir linfa verið hcrfaðir niður, skal sá grasfrcSÍnu.
Eftir að því hefir veiið sáð, sluil róla akurinn bæði til að hylju grasfrœið
og eins til að varna akriuum frá að útþoma.
llvað.i grasfræ teguuduin væri tiíráðanlegt að sá hér, og eins hvað mik-
ið þyifti í ekruna, væri heppilegnst að gora fyrirspurn um, til fyrirmynd-
nrbúanna. Því bvað sneitir blöuáun á grasfiæinu, verður maðuv að lniga
eér eftu jarðregi og loftslagi í því héraði, er grasfræinu á að sá. Fyrsta
sunmrið frjóvgist grasfiæið og festir rætur í liinni fínu mold í skjóli koru-
plöntunnar, og ef grasið vox mjög hátt, éftjr »ð akurinn hefiv verið sleg-
iun, væri gott að slá það nð haustinu, eu ekki nálægt rótinni, því þá
dreitir það sér betur út næsta vor, en varast verður að beita á akuriun
skepnum, sein bíta nálægt rótinui, svo sem liestum og sauðfénaði.
fræinu var sáð, að varla var hægt að þurka alla uppskeruua á akurblettin-
um, og er ég viss um, aðalcuryrkja hér í Ný-Islandi, stunduð á líkan hátt
og að framan er sagt, mundi g-efa góðau arð.
En jafnframt því sem menn færu að stunda akuryrkju að einhverjum
muu, yrðu menu að ráða bót á óreglu þeirri og skeytingarleysi, sem á sér
stað hér, moð sauðfé og gripi, að alt er látið ganga laust og vaða yfir
akur og engi, og þar með eyðileggja sáðverk mmna. Þ.ið virðist því eng-
in vanþörf á, að ráðin sé bót á slíku ; það er fleira eu akurblettirnir, sem
sauðfé og aðrir gripir skemma, sem bíta nærri rótinni, það eru einuig eng-
in, því það er ákaflega mikil skemd í því, að beita á engi seinni part sum-
ars, því þá býr plantan sig undir veturinn, nýr stöngull myndast og
ný blaðskot, sem næsta vor vaxa frarn, en séu þ.tu afbitin seint áhaustin,
stendur rótin auð og opin oftir, svo þegar veturinn kemui, spren-gír vatn
og frost hana í sundur og eyðileggur. Þar sem svo er fariö með engi, er
ekki að búast við að fáist þéttur grasflötur árið eftir haustbeitina.
Hér í Yíðirnesbygð. er land alls ekki lagað fyrir sauðfjánækt, og mundi
betur borga sig fyrir menn, að stunda akurvrkju samhliða nautgriparækt.
Ég ætla því að setja fram lítið dæmi, svo menu geti sannfærst um, hvort
betur mundi borga sig hór, sauðfénaður eða uautgripir. Ég ætla að leggja
jafnau höfuðstól í hvorttveggja, kaupa kú að vorinu fyrir $32, einnig 8 ær
á $4 hverja = $32. Ársafurðir af kúnni verða:
Apríl 30 daga 8 pottar mjiilk á dag gerir 240
Maí 31 - 8 — — - - - 248
Júní 30 - 10 — — - - - 300
Júlí 31 - 8 — — - - - 248
Ágúst 31- 6'— — — - - 186
Sept. 30 - 4 -- ----- 120
Okt. 31-2 — _____ 62
Nóv. 30-0 — _____ 0
Des. 31-0 — _ - 0
Jan. 31 - 10 — — - - - 310
Febr. 28 - 10 — _ _ _ _ 280
Marz 31 - ' 9 — _____ 279
Mjólk alls 2,273, pott. á li- ct. gerir $34.09J
Einn ársgamall kálfur.............. 12.00
Árs ufurðir alls .................. $46.091
Kostnaður við kúna yriv árið :
3 ton af boyi, tonuið á $3.00 gera ..................... $9.00
Fóðurbætir.............................................. 4.50
1 ton af heyi fyrir kálfinn......... ................... 3.00
Fóðiiibætir ,, ,, .............................. 2.00
180 pottar af nýmjólk, potturinn á l-| cent ............ 2.70
400 ,, ,, undanrouningu, potturinn á þ cent’........ 1.00
Ilirðiug á kúuui og mjólkinni........... ............... 12.00
Kostnaðui' alls.................. $34.20
Sú uppbæð dregin tVá afurðunum verður eftir............ $11.89^
Ársafurðir af kindunum verða :
56 pund af ull á 8 cents gera............. .......... | 4,48
8 lömb á $1.75 hvert ................ ............... 14.00
Árs afurðiv nlls................. $18.48
Ávnlt skal ga ia þess, að aluirinn só vel unuinn og jarðvegurinn feitur,
þegar hann er lugður undir gus, þvíþau ár, sem hanu liggur undir grasi,
segjum 4 — 5 ár, býr hunu að þeim undirbúningi, er hann hefir fengið áð-
ur en grasfræinu var sáð í hann. Eftir að akut'inn hefir borið gras í
4—5 ár, þarf að plæg'ja hanu upp aftur og meðhöndla eins og áður or
sngt. Ég huf séð svo mikla uppskeru af heyi fyrstu 2 árin, eftir að gras-
Kostnaður við kindurnar yfir árið:
3 tou nf lieyi á $3.00 hvert........................ $ 9,00
llnðiug á kiudunum ................................. 6.00
Kostnaður alls ............ $15.00
Sú upphæð dregin frá afurðunum skilur oftir ..... $ 3.48
(Niðurl. á seiu, síðu).