Bergmálið - 15.05.1899, Qupperneq 2

Bergmálið - 15.05.1899, Qupperneq 2
46 BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINX 15. MAÍ 1899. áBcraituittfc* GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA S’XSISXT'X.^ID I iF’EeiElT'X'SINÆIET-Cr ,, STT -tt. 'V-A.-. Rítstjóri (Editor): G. M. Tiiompson. Business Manager : G. Thorsteinsson. ( 1 ár .. $ 1,00 BERGMALIÐ kostar: J 0 mán. ... $0,50 (Smán. $0,25 Borgist fyrirfram. AUGLÝSINGAR: Smá anglýsingar í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks- lengdar, 50 cents um mánuðinn A stærri auglýsingar, eða auglýsingar um lengri tíma, afsiáttnr eftir samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðsln og Oorgun á blaðinn, snúi menn sér til G. Tiiohsteinssonah, Gimli. Utanáskrift til ritstjórans er: Kditor Bergmdlið, P. O. Box 38, Giinli, Man. Um líkamsbyg’g’iní? naut *ripa. (Eftir Ara Gaðmundsson. búfrœðing). ------o------ Eigi maður að velja fallegan, liraust- an og velbygðan nautgrip, hvert held- ur það er mjólkurkýr, naut eður viunu- uxi, verður maður að veita líkams- b3rggingu dýrsins Qákvæma eftirtekt, ogjafnfranit þekkja þau einkenni, er reynslan tefir sýnt að værn áreiðanleg merki þess, að gripurinn sé hraustur og vel bygður. Maður ætti því að veita nákvæma eflirtekt, öllum jiört- um líkamans, svo sem : Brjóstholinu, búknum, hryggnum, fótunum, háls- inum og höfðinu. 1. Brjóstholið. Það er sá partur iíkamans, seni inniheldur lungun og lijartað, andar- dráttar- og blóð-verkfærin. Brjóst- liolið er bygt að ofan af hryggnum, framan og neðau af brjóstbeininu (bringunni), tii hliðanna af rifbeinnn- um, og aftan, af hinni niiklu vöðva- mynduðu himnu, sem kölluð er þynd. Þar oð ninður, eftir stæið og lögun brjósthol-ins, getiir gert sér hugmyud urn hraustleik og ásigkornulag andar- dráttar-verkfæranna, er það gefinn hlutur, að því stærra og betur bygt, sem brjósíholið er, því betra rúni gefur það andaidráttar-vorkfærunuin til að vinna sitt ætlunarvcrk, og uud- ir því er kominn hrf.ustleiki dýrsins i>g uminyudun hlóðsins, það er því ákaflegn áiíðaudi, að veita byggingu brjóstholsins nákvæma eftirtekt. llúnnnál brjóstholsins er reiknað eftir breidd þess, lengd og dýpt. Yel hygt brjósthol á að vera breitt frá einni hlið til annarar, djúpt frá hryggnum niður að brjóstbeininu (bringunui), og að því skapi hæfilega langt frá bijóstbeininu aftur að þ.ynd- inni. Þvennál brjóstholsins sézt af meir oða niinni boga-myndun á rifbeinun- um. Þau ættu helzt að ganga rétt út frá hryggnum, beygjast svo niður í jafnan kúlumyndaðan boga, þar til þnu komasaman við bringuna. Þegar rifiu mynda flat-an bogn, segiv maður, að brjóstbolið sé flatrifjað og að þver- mál þuss verði þar afleiðandi lítið, svoleiðis lagað brjósthol gefur lítið ním fyrir útþenslu lungnanna við and- ardráttinn, og af því leiðir hiudrun á efnabreytingn, af þannig löguðu bvjóstholi má einnig ráða, að dýrið hefir ekki hraust lungu, og er þar afleiðandi móttækilegt fyrir lungna- sjúkdóma. Þess utan er brjóstholið eitt af þeim pörtuin líkanians, sein áreiðanlega gengur í ættir, hvað bygg- ingu og stærð sucrtir. Oftogtíðum eru jafuvel góðar mjólk- nrkýr með flötum rifjum, og þó mað- ur vilji halda slíkar kýr, sökum nijólk- urhæðai' þeirra, ætti maður holzt ekkí að ala kálfa undan þeirn. Eremsti partur af rifbeinum brjóst- holsius er huliun af bógunmn. Mað- ur getur því ekki séð sjálf rifbein- in, og þess vegna ekki heldur dæmt um bogamyndun þeirriv á þeirn stað; maður veiðui' því að dæma um breidd brjóstholsins, eftir breidd bringunnar og plássins á milli fiamfótanna, því ef bringau er mjó og stutt bil á milli framfótanna, getur rnaðiu' gengið út fiá því sem vísu, að rifin undir bóg- iinuni eru ekki bogamynduð, og þcss vegna veita brjósthohnu minna þver- mál; en hér vorður maður að vara sig á hinni fölsku löguu franifótanna,sem oft kennir fyrir á gönilum mjólkur- kúm, að bógarnir ganga út frá síð- unum, og verður þar af leiðandi meira bil á inilli framfótanna, og kemur það af vöðva veiklun. Dýpt brjóstholsins er reiknuð lá- rét-l frá hryggnum niður að bringuntri fyriraftan framfœturnir. Mnður seg- ir, nð bi-jóstholið sé djúpt, þegar hið lárétta mál þess, ei' svipað og hæð framfótanna frá jörðu upp að bóglið. Erá dýpt brjóstholsins má maður dr.iga frá lniofylluna á milli framfótanna, því liún veitir brjóstholinu meiri dýpt, en það nð íéttu lagi hefir. Eins og það er æskhegt að brjóst- holið sé vítt, eins er það ekki síður æskilegt að það sé djúpt, ekki sízt á slátui'gripum, því bæði er slíkt vottur um rúmgóðan andardrátt og þar að auki‘ er það áreiðanlegt fitu oírikenni. Lengd brjóstholsins er reiknuð eftir lengd liryggsius og lengd bringunn- ar, og eins hvað rifin beygjast mikið aftur,eftir að þau koma út frá hryggn- um, en mjög langur hryg'gnr er ekki ákjósaulegur. 2. Búlcurinn. Búkur kallast sá partur líkamans, sem inniheldur meltingarfærin. Helzt ætti liann að vera jafn sívalur en ekki niðnr hangaudi,ekki heldur sain- an þrengdur. Niður hangandi og síðan búk sér maður oft á gömlum mjólkurkúm, sem hafa átt marga kálfa, og- getur það verið, án þess það nierki nokkuð annað en . elli. Eu eigi það sér stað á ungum gripum, or það merki um veilc meltingarfæri og slæma matarlist. Samanþrengdurbúkur þýð- ii', að skepnan hefir liðið af langvar- andi ajúkdómi og jafnvel hungvi. 3. Hrijggurinn. Ilann skiftisí í 3 parta. Framhrygg- (makka), miðhrygg (spjaldhrygg), afturhrygg (lond). Langur framhrygg- ur og niiðhryggur, er vottur um langt brjósthol, þótt þessii' partar hryggsins sé nokkuð langir, ef þeir eru breiðir, vöðvamiklii' og beinir, slcaðar þið alls ekki. En þar á móti ætti iendin að vera stutt og breið. Söðulbakaðui hryggur er merki þess, að skepnan hefir veikt liöa samhand. Ef hrygg- urinn er kengboginn, er þið merki [tingnasjúkdóms. Einnig getur það orsakast af langvarandi sulti og van- hirðingu. Ef hryg'gurinn er mjór og skarpur, nefnilega fram- og mið-hryggurinn, er það oftast nær í sambandi við liöt rif- bein, eins og á hinn veginn að breiðu.t hryggur er í sambandi við bogamj'nd- uð rifbein. 4. Fœturnar. Eæturnar ættu að vera breiðir og ki'íiftalegir og fríir við knésveppa. Klaufirnar séu vel hig'aðar o<' lausar við alt það, sem hiudn.ð geti breif- iugu skepnu'nnar. 5. Hófnðið. Þið oítti að vera lítið og laglegt nieð laglegan nasahrygg, broitt og flatt enni, stór og niild augu, smá- gor eyru og gljáandi liorn. Gróf, þykk og rúgin horn evu vot,tur uin, að skepnan hefir gróft háralag. Höt- uðsamsetningin við hálsinn ætii að vera létt og liðuð. 6. Hálsinn. Á mjólkurkúm ætti húlsinn að vera fínt bygður, það er með þunnan háls- kamb. Stuttur, þykkur og breiður hálskambur myndar hinn svo kallaða uxa háls, og veitir kúrn uxalegt út- lit, og getur maður gengið út frú því sem vísuj-að slíkar kýr eru ekki góðar mjólkui'kýr. Mjóli'ur-evnkemii. Einkenni þau, sem reynslan hefir sýnt að væru óræk mjólkur-einkenni, eru eftirfylgjandi: 1. Júgrið. Júgrið er sá partur, sem ir.jólkin myndast í. Þ.ið ætti að vera breilt, sítt og langt. Júgur, sem er lítið á alla vegu, er okki ákjósanlegt; mjótt júgiir getur veitt niilda mjólk, ef þvð er langt og sítt, þar á móti er stutt júgui' raerki þess, að kýrin er mjólk- urlá. Júgn'ð ætti að liggja langt fram á búkinn oe' lang-t aftur. Þe<>'- ar tnaður.rtíéndur við lilið kýrinnar, ætti nlaður að gela séð freinri liáif- párt júgursins fyrir framan Íæriu. Júgrið ætti að veva jafu sívalt niður, en ekki niðurmjótt.; sé þ.ið niðurmjótt, er það merki þess að mjólkur-hol- urnar í júgrinu eiu litlar og þröngar, sem eiunig sest á. þv-í, að spenarnir lig'gja þétt saman á niðurmjóu júgri. Þegai' júgrið er fullt af mjólk, á það að vera jafnt útþanið og mjúkt eins og útþaniu blaðra að finua, og eftir að liafa verið fullkomlega mjólk- að, á það »ð vera saraanfallið, tómt og laust að finna, of þið or hart o>>' óeftirgefaulegt, ht-fir kýrjn hið svo kallaða kjötjúgur, sem mjólkurkyrtl- arnir eru uppharðir, en sem er glögt merki þoss, að mjólkurholurnar í júgr- inu eru smáar og þiöngar. Þetta vorð- ur maðiu' að aðgæta nákvæmlegá, því kjötjúgur geta veitt gott útlit hvað stæið og lögun snertir. Maður roá þess vegna ekki vaUrækja að þreifa vel á júgrinu með hendinni. Húð júgursins ætti að vera smá- ger og mjúk og lítið eitt va-xin með smáum, mjúkum hárum. Sé húðin svo þuun, að maðnr geti séð æðunot- ið í gegaum hann, er það mjög æski- legt. Sé júgrið sett moð gulum, feit- um værum, ».r það ln'ð bezta einkenni inn titnmikia mjúlk. Spemunir ættu <að standa lnngt.hvor frá öðnmi, því það er merki um stói- ar mjólkui'holur í júgriuu. Þeir ættu að vera mjúkir og lausir að

x

Bergmálið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.