Bergmálið - 15.05.1899, Page 4

Bergmálið - 15.05.1899, Page 4
48 BEEGMALIÐ, MÁNUDAGIEX 15. MAI 1899. UM LANDBÚNAÐ EÝ-ÍSLANDS. (Uiðurlag frá 1. síðu). Ég hef ekkert gert fyrir hagabeit, sem réttast befði þó Tevið að gera. Ég hofi farið sem næst verði ú smjöri, ull og kinduni hér á Gimli, smjörið reikna ég á 12£ cents, en undanrenn- inguna cent pt, og kemur það Fundur í „Fishermen’s Piotective Union of Lake Winnipeg' var haldinn á Gimli laugaidaginn 1. apríl ’99. Þegar formaður féJagssins, hr. Kr. P. Paulson hafði sett fundinn, lngði hr. Hugh Armstrong, útsölumaður félagsjns, fram skýrslnr yfir starfsemi sína, og baru ]iær með sér að hann hafði meðhöndlað fyrir félagið þenn- an fisk : $ 9,107.92 3,582.92 898.27 1,406.83 189.95 402.52 292.35 407.00 heim við það, sem gevt er váð fyviv, Nálfisk (pickerel) 364,317 tL> @ 2ic að fáist af smjövi úr liverjurn 10 pt ff 159,241 tb @ 2|c af mjóik, nefnilega l pund af sinjöri, Hvítfisk 22,468ib @ 4c og eftiv því er mjólkuvpottuvinn hér 31,2631b @ 4^c 3-| virði. ff 3,9991b @ 4|c Ég legg framanritaðan reikning- Geddu (pike) 32,202,, @ l^c tindir dóm bændanna í Yíðivnesbygð, ff 19,490,, @ l^c som liafa fyrir sév fvá 15—20 áru Amian fisk 12,282,, reynslu í búskap, livort hann sé Sa nttals: 645,262 Jb nokkuð nærri róttum vegi, og nvri svo, sem ég vonaaðhann alitist, hljóta menn að komast að þeirri skoðun, segjandi hver með öðrum, uiður með sauðfjárrœlit, upp með almryrlju og nautgriparœkt. Gimli, 11. maí 1899. Ari Guðmundsson. $16,288.21 Eftir talsverðai' umræður um stárx f'élagsius og fram- tíðarhorfur þess, greiddu fundarmenn hr. Armstrong í einu hljóði þakkir sínar með því nð standa upp úr sæt- um sínum, og sömuleiðis félagsstjórninni, fyrir verk hennar í þarfir félagsins. Því næst samþykti fundurinn að borga nokkra reikninga, sem fram voru lngðir, og að því búnu var fundi slitið. Ritstjóri: G. M. THOMPSON, Gimli. Blaðið kemur út þrem sinnum á mánuði, og kostar árg 81,00 Blaðið flytur fræðandi ritgerðir, sem snerta búnað, eftir heztu liöfunda; fregrur um merkustu viðburði; nýlendufrétt- ir, og þar að auki skemtandi sögur. Nýlendumál verða rædd í blaðin u Nýir kaupendur að II. árgang blaðsins, sem byrjaði á nýári 1899, fá alian fyrsta árgang blaðsins gefins, á rneðan upplagið hrekkur; þó því aðeins, að full borgun fyrir þennan (II.) árgang blaðsins fylgi pöntuninni. I fyrsta árgangi Maðsins, eru margar fræöandi og nytsamar ritgerðir, eem bæði snerta búnað, og íélagslífið í heild sinni ásamt mörgu fleiru; kvæði, og sagan: „VOPNASMIÐ- URINN í TÝRUS“, eftir Sylvanus Cobb, sem þykir vera einkar skeintileg og góð saga Með pantanir á blaðinu, peningaborganir og alt, er snertir fjárhag þess, eru menn beðnir að snúa sér til ráðsmanns blaðsins' G- Tliorsteinsson, Gimli og grendin. Snernma í þessum mánuði, kom séra Oddur Y. Gíslason frá íslendingafijóti hin gað suðnr. Hann mun hafa fernit nokkur börn í Suður-Víðinessbygð í þeini feið, sem hr. Björa J. Sig- váldason, (skólakennari við Kjarna- skóla á síðastliðnuni vetri), hafði húið undir fermingu. I þessu Llaði hir'.ast tvær fium- sanidar vitgevðir eftiv hv. Ava Guð- mutidsson, búfræðing, sem ég dveg engan efa á, að leseudum blaðsius geðjist vel að. Hr. Avi Guðmundsson ev vel að sév í húfvæði. Hann iæiði liana á fyviiniyndaibúi í Túusbevgi í Noregi, og hefiv hlotið.góðan vitn- ishuxð fyvir þekkingu sína í þeivri gvein. I þv.imuveði imi, að kvöldi þess 20. f. m., vildi það slys ti 1 við Is- lendingnfljót, nð elding laust tii bana konuna Guðvúnu Högnadóttiv, kouu Jóhannesar bónda Jónssonav í Víð- ivnesi. Eldingin liafði komið í gegn- um glugga á stafni hússins, og iiitt Guðvúnu sái., sem nnui hafa sfcaðið nálægt glugganum. Ekkevt lífsmavk sást með henni þegav að vav komið. Guðiún súl. vat! javðsnngin 3. þ. m. af séta Oddi V. Gíslasyni, og fylgdi henni fjöldi fólks til gvafav. Hvað snevtiv hina látna konu, þá má með sanni sogja, að G'iðvún sál. vav ein af þeim fáu, sem enginn haí'ði annað en gott um nð seg-ja. Að kvöldi þess 8. þ. ra. vovu af séva Oddi Y. Gíslasyni, gefin saman í hjÓDaband hér á Gimli, hv. Guðjón Siguvður Svevriv Kyjólfsson og ung- fvú Eugenia Jónasdóttiv. Vígsluat- höfnin fór fram ú „'l'i'avellevs Home'h Bevgiiiálið óskav hinum nýgiftu hjón- iiiii til lukku. Afaiköld hefiv tíðin vevið í vov og ev eun. Þó hafa kuldavniv, sem vevið hafa undanfavna daga og eru enn, skaiað fvam úr. Höiku fvost á nótt- um en engin hlýindi á dagin. Vatn- ið meii' og minna alt ísað og fjövuvn- av fioðnav, sem að haustdegi. Gróð- uv mjög lítill, sem eðlilegt ev í slíkvi kuldatíð. Bænduv því illa staddir, ef kuldatíð þessi hölst lenguv, þav sem heyhivgðiv flestva evulöngn þrotu- av. En vonandi ev, að hráðlega skifti til bathaðar Á miðvikudaginn, í suðvestan vind- inum sein þá var, lónaði ísnum svo fiá vestuvstvönd vatnsins, að autt muu hafa vevið með landi fvam, alla leið iun í ávósa. Næsta dag gveip Capt. J. Johnson tækifævið, og óigldi á bát sínum til Selkivk. En ,,-skollið rnun liafa hurð nærri hælum“, að karl hefði sig á undan ísnum inn í árósana, því þá vav ísinn uð veka hér að aftuv. -----o----- Eitstjóvinn finnur það skyldu sína, að hiðja kaupenduv ,,Bergmálsins“ af- sökunar á, að tvær vikur hafa liðið hjá, sem blaðið hefiv ekki iátið sjá sig á fei’li. Ovsökin til þess hofiv ver- ið sú, að pappívsbiigðir pventsmiðj- unnai', sem áttu að endast yfiv hið evfiðft samgöngu-tímabil vorsins, tiáð- ust ekki frá Selkivk, á meðan sleða- færi vav. En nú hefir' prentsmiðjnn fengið ögn af papjur, sein vonandi cv að'endist, þav til betra samgöngufævi opnast. ' Kaupendur ,,Svövu“ óvu einnig beðniv afsökuuar á, að ekki vav liægt að senda út 10. heftið (apiíl- heftið) til allva kaupenda á véttuiii tíma, sem stafaði af sörnn ástæðum og að ofan eiu nefndav. Húsavick B. O., 24. apríl’99. Að morgni þess 18. þ. m. andaðist að Steinstöðum, Húsavick P. O., Anna Soffía Pétursdóttir, ekkja eftir Svein iSveinsson, bónda á Enni í Skagafirði, dáinn fvrir 30 árum. Fyrir 14 áruui, síðan fluttist hún til þessa lands, og öll þa i ár dvaldi hún hjá Þorvaldi syni sínum, sem reyndist heniii sannurson- ur, og sýndi henni fágæta nákvænrni og umhyggjusemi. Anna sál. var fyrirtaks kona að líkams- og sálar-atgerfi, gáfuð og fríð sínum, hjartagóð og trúkona mikii, og vildi iillum gott gera. 9 börnum sínum — af 12 — ásamt eig- inmanni sínum, sá hún á bak, sumum mjög sorglega, og blmd var liún hin síðustu 3 æfiár sín. Alla sína miklu lífsreynslu bar hún rneð kristilegu trúarþreki og stillingu. Líkamsbygg- ing hennar var orðinmjög hrum, enda aldurinn hár, 33 ár. £n sáhu'kröftum sínum hélt hún óskertum til dauðadags- Jarðarföi' hennar fór fram síðastl. laugardag, í grafreit Víðirnessafoaðar. Ætlandi er að þessarar inerkiskonu verði rækilegar minst af þeim, sem knnnugri eru. Ný-Islendingar! Þegav þið \'iljið vútvyggja hus ykkar, þá saúið ykkui til G. Eyjólfssonar, ICELANDIC EIVEE; hann ev ugont fyviv North-West Fire lns. Co of Man Þetta félag In-fir boigað þúsund-iv dollara inn í nýlonduna, og ev alþekt fvviv fljót og ávejð'úileg skil. Nokkur eintök af ,,Dagsbriín“ 1 og 2. ár, eru til sölu hjá G. M. Thompson,

x

Bergmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.