Bergmálið - 12.06.1899, Blaðsíða 2
58
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 12. JÚNÍ 1899.
GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA
PEEITTAI! X X’XSEXT'X'SXÆIX^XTX
ST7" Ai. 'V-A.—.
Kiístjóri (Editor): G. M. Thompson.
Business Manager : G. Thoiísteinsson
11 ár ... $1,00
BERGMALIÐ kostar : ( ö mán.... $0,50
(3mán. $0,25
Borgist fyrirfram.
AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar
í eitt skifti 25 centa fyrir 1 þuml. dálks-
lengdar, 50 conts nm mánuðinn A
stærri auglýsingar, eða auglýsihgar um
lengri tíma, afsláttur eftir samningi.
Viðvíkjandi pöntuii, afgreiðslu og
borgmn á blaðiuu, snúi menn sér til
G. Tiiohsteinssonab, Gimli.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Bergmálið,
P. O. Box 38,
Giinli, Mun.
í síðasta tölull, endnði sagan:
„Vopnasmiðiuinn í Týrus“, og hafa
hlaðinu ekki borist aðrar fregnir, en
að kaupendur þess hafi verið ánægð-
ir með söguna, enda er ekki hægt að
segja annað, en að sú saga sé í sjálfu
sér ágæt og taki lattgt fram mörgum
sögum. En svo hafa sumir vevið að
ympra á því, að heppilegra mundi
vera að hafa enga sögu í hlaðinu,
og verja því plássi til einhvers ann-
ars nauðsynlegra. Það getur vel ver-
ið að það væri, en alþýólegustu blöð-
in eru þau, sem flytja sögur ásamt
nytsömuin ritgeiðum.
Til að bieyta nú til, verðuv cngin
saca látin standa í blaðinu nokkur
O
núrr.er. Ef kaupendum líknv það
betur, er ekki nema sjálfsagt að láta
þ;tð eftir þeip.i En jufn framt vœji
æskiiegt, að þeir vjldu láia til sín
heyiu í þessu tilliti, og þtð sem
flestir.
Hvað snertir búnaðar-ritgeiðir, þá
mun blaðið, eins hér eftir sem áður,
flytja ritgerðir um húskap, ýmist frum-
samdar eða þýddar.
En frermn' er það leiðinlegt, Jivað
fáii' Idtn til sín heyra nm þið utiiði.
Við eigum þó maiga menn á meðal
vor, sero gætn gefið bændum nytsaniar
bendingar og upplýsingar við búskap-
artih'auuir þeirra. En þótt við eig-
um þá á nieðal okkar, þá eru sumiv
af þerm svo dauðans latir að stinga
niður pennanum, að undiun sætir.
Blaðið hefir ekki það fjárniunalega
bolmagn, að geta kmíð þessa menn
fram á ritvöllinu, og bot'gað þeim fyr-
ir stai'fa sinn, en sérhver hugsandi
maðui', sem hefir öðlast töluverða
þekkingu. og' reynslu í búnaðarhátt-
uin, ætti að álíta það skyldu sína,
gagnvart sveitarféluginu—ekki gagn-
vart blaðinu—að styðja að Öllu því,
sem eflt geti almenna velmegun og
vellíðan í sveitinni.
Bergmáiið vill styðja að slíku. Það
er þakklátt þeim inönnum, sem hafa
sent því gagnlegar ritgerðir, og með
því hjálpað blaðinu til að vinna í þá
átt. Það óskar eftir, að sem flestir
lati skoðanir sínar í Ijósi. Skýri frá
í btaðinu, þekkingu sinni á ýmsum
atriðuin, sem snerta búskap; einn veit
þetta, sem anmu- veit ekki eða hefir
ekki haft reynslu fyvir. Með slíku
kemst á meiri samvinnu-félagsskap-
ur á rneðal okkar Ný-Islendinga, on
hingað til hefir 'veiið, og eykur rneiri
samkepni og innbyrðis félagslíf.
Smá pistlar.
Ii vervetna, eins í því smáa sem
því stóra, getum við séð, að rnargt
gengur öfugt til. Það sem í sjálfu
sér er hégómlegt og auðvirðilegt,
hefir oftast nær yfir höndina, eða ber
sigur úr býturú. Þetta á sér iðuglega
stað. Hræsnin situr skör hærra í
sessinum en breiuskilnin, og hégóma-
girnin tyllir sér tiærra en góðu hófi
gegnir.
Sannsögli og hreínskilni er áliaflega
inikils virði, en saDnleikurinn er, að
siíkt hefir lítið gitdi innan takmarka
þeirra, sem hræsnin hefir mest yfir að
ráða í félagslífinu. Það er leiðinlegt
að liugsa til þess. Margir þola ékki
að heyra sannteikann, af því þsir vilja
ekki heyra hann. Hræsni, flærð og
fagurgali lætui' þejm betur í eyrum.
ófugstreymið kemur fram í því, að
sá, sem bezt kann að hræsfia og nota
l’agurgala, einmitt utn þann, sem hann
á orðiistað við, ei' álitittn mesti mað-
urinn; fyrir það, að bann eys yfir
þann sem hatm á samræður við, fögr-
uin lofsyrðum urn hann sjálfan, og
hagai' ávalt svo orðutn síumn, að hól-
ið og skjallið um hann, verði ætíð
ofan á í viðræðnnuin, til sadgætis fyr-
ir hinn hégómagjarna.
Sumir keppast liver í kapp við
annan, að klæð.i vork síu, álit og
skoðanir í sem hégómlegastan búning,
til þes*' að liaun gangi í augu lægn
hluta fólksins. Þeiin niönnum er um-
liugað, og leggja aðal-áherzluna á, að
geta haft áhrif á þann hluta fólksins;
gætandi ekki að þvf, að slík fram-
koina hefir ekkert gildi hjá hugsandi
mönnmu. Með öð''iim orðum, sá
maður er ónýtur nmnnféiaginu sem
nýtur borgari, en óþarfur því, í þeim
skiiningi, að hann æsir upp skríls-
hátt og lirúgar saman lítthugsandi
mönnum og úupplýstum unglingum
utan um sig, sem hann með liræsni,
hégómagirni og auðvirðilegu flapri,
reynír að haíii stjórn á og nota sér
til þæginda.
Slík framkoma, er ekki merki uin
þekking og mentun. Þekking og
mentun fegrar hugmyndirnar, slípar
hugsanirnar, og framleiðír þau skil-
yrði, sem ovu grundvöllur undir sauna
prúðmensku, ijúftnensku og siðferð-
islega framkomu í öllum málum. Hún
hrekur til haka lýgina, hræsnina,
hégúmagiruina og flaðrið — veitir
þeim drotnÍDgum ekkert rúm innan
vehanda sinna.
En þegar leiðtogar, sem kallaðir
em, hvaða flokki sem þeiv tilheyra,
hvert heldur þeir tilheyra púlitískum
flokkum, trúflokkum eða öðrum ists-
munandi flokkum í félagslífinu ganga
á undan flokksbræðrum sínum mcð
hræsnina og hégúmaskapinn í farar-
brodda, draga þau hjú á meikisstöng
sína, og veifa þeim til fjöldans; þá
getur inaðUr hugsað sér, að útkoman
verði ekki fögur. Auðvitað er það
ekki nema úrhrakið, sem þessir merk-
isberar draga að sér. Hver bugsandi
maður íntindi reyna að nota önnur
ærlegri og betri meðöl til að reyna
að tylla sér hærra á hillu mannálitsins;
en sorglegt er að hngsa til þess, livað
slíkt er farið að viðgmigast, að þessir
og þvílíkir leiðtogiU' æsi Jýðinn tipp
o g noti linnn sem finmkvæmdai’-
verkfæri í mikilvægum málefnum —
málefnum sem snerta máske heilan
þjúðflokk.
Sá sem hefir farið á mis við alla
þokkingu og ínentun, berekki skyu ú,
hvað fran’.koma þessara leiðtoga get-
ur haft skaðlog áhrif á hngsannlíf
hans. Jai'ðveguiinn er úræktaður,
og hofir tná ske aldrei vevið hugsað
um að rækta imiiii, þir af leiðuidi
er hann móttrokjlegttr fyrir nljskonar
illgresi, sein lýðretitigasiiápar sá í
ftkur þalin.
Um uppekli kálfa.
(Eftir Ara búfrœðing Guðmund snun).
-----------------o-----
Þdð heyrist eklci úsj ild m taiað um
hvað nautgi'ipir sé i smiir vjxti og
illa útlítandi, sérstnldega í þessu
bygðarlagi, og þegar menn fara að
leiða athygli að hverjar orsakirnar séu,
verður úrskurðurinn sá, að gripirnir
séu orðnir of skildir, og er það að
vísu satt, en sjaldan eða aldrei munu
rneun hugleiða tieivi orsakir, er leitt
gcta af sér rírnun og afturför naut-
gripa, svo sem ilt uppeldi kálfanna,
slænit fúður og ill hirðing á gripun-
ura yfii' höfuð.
Eigi maður að geta gert súr von
um fallega og arðberandi nautgripi,
útheimtist aö uppeldi kálfanna sú
g*tt, og að öll nákvæmni sé viðhöfð,
hvað suertir uppeldi þeirra, því að
vaniækslt í einu litlu atriði, við upp-
elcli kálfsins getur orsakað stúr galla
á gripnum þegar hann kerniir til full-
oi'ðinsára.
Kálfs-aldur er talinn frá fæðing-
unni þar til hann er 8 mánaða, og
má skifta honum í 3 tíinabil:
1. Meðan honum er gefin nýmjúlk.
2. Þtígar hann er vaninn af uýmjúlk.
3. Þegar hann er bundinn á hás.
Af öllum vorum 'húsdýrum, er kálf-
urinn mest hindraðurfrá sínu náttúr-
lega eðii að sjúga múðirina, og er al-
inu upp á annan hátt. Maður verður
að hnga uppfústiinu sem líkast því,
er náttúran hefir útbúið hann fyrir, og
ætti séi'ötaklega að athuga eftirfylgj-
andi atriði:
1. Að kálfurinn frá fœðingunni fái
sína eigin múðurmjúlk.
2. Að mjúlkin sé gefin spenavolg.
3. Að kálfuriím otfylli sig ekki.
Strax og kalfuriun er fæddur, skal
nudda hann vel með heyi eða strái
þar til hann er orðinn vel þur, síð-
an skal láta hann í kálfa-stíuna og
láta þurt og hreint hey eðastráund-
ir hann. Svo þegar hann, eftir 2—
3 kl.iíma fer afi bvölta á fætur, skal
bjúða honum að drekka og á það að
veia af hinui hváu nijúlk úr niúður-
inni. Því bæði verkar sú mjólk
uiðurhreiusaudi. sein kálfinum er uauö-
synlegt, því atinars er hætt við stopp-
elsi og jaÍDvel að kálfurinn dvepist.
Svo er líka hráa mjúikin sú ejna fæða,
sem er lioii og svarar til kröftt kálfs-
ins, því húu cr auðruelt og
iuniheldur í réttum hlutföllum þau
tífui, or ungkálfurinn þarf sér til nær-
ingar, og retti því ckki að blanda
hiáii mjúlkiua un;ð t'einu.
Mjúlkiua ælli strax að gefa kálfin-
um spenavolga. Sé hún látin standa
þai' til liún er orðiu köld, broytist
efnasamstítningin við það, rjúminu
sost ofan á og fitan aðskiiur sig frá
mjúlkinni, af því loiðir að mjúlkin