Bergmálið - 12.06.1899, Blaðsíða 3

Bergmálið - 12.06.1899, Blaðsíða 3
59 verðui' of þung fyrir liin veiku meltingarfæri ungkálfeins. Kálfurinn má ekki offylla sig. Þegar kálfurinn fær að sjúge móð- urina, er engin hætta á, að hann ofþyngi meltingárfærin. Þá neytir hann fæðunnar smátt og smátt, en þar á móti þegar kálfmum er gefið tvisvar á dag, eins og víðast á sór stað, er hann svo hungraður þess á milli, að þegar hann fær í'æðuna svolgrar hann hana í sig gráðugt og ofjþyngir með því meltingarfærin, er orsakað getur húkhlaup og veildun á meltingarfærunum, þoss vegna ætti að gefa kálfinum minst þrisvar á dag og þar afleiðandi mjólka kúna þi'isvar daglega. Sjúkdómar þeir er oftast koma fyr- ir á ungkálfum, svo sern búkhlaup og innyflabólga, á oftast nær rót sína að rekja til vanrækslu á framan sögð- um reglum. Hvað mikið gefa ætti kálfinum að mjólk, er mikið undir kornið stærð hans, en nægileg mjólkurgiöf hefir verið álitið senr hér segir: 1. vikuna frá 2 potturn jafnt hækk- andi upp í 4 potta. 2. vikuna frá 4—5 potta á dag. 3. og 4. vikuna fiá 5—7 pt. á dag. Fjórðu vikuna skal bjóða kálfiuum smágert og vellyktandi hey. Þegar kálfurinn hefir verið alinn í 4 vikur á njmijólk, fer fóðrið að verða svo kostbært að maður neyð- ist til að hætta við nýmjólkina og gefa kálfinum aðra fæðu. Ef kálfur- inn á ekki að leggja af og rírnun að koma í vöxt hans, verður maður að velja það fóður, sem er líkast ný- mjólkinni að efua samsetningu. Það som kátfum or vanalega gefið í stað nýinjólkur, svo sem áir og nudan- renning, er mjög þungt fyrir melt- ingarfærin og vuntar alt fitnefni. Þcið sem helzt mundi iíkjast nýmjólkinni að efna samsetningu, er „flaxseed“. Maður sýður J úr nela af „fl ixseed“ 1 potti af vatni og 1 potti af ný- mjólk. Og geftu' káltínum þessa biöndu 3var á d:ig fyrstu vikunn eftir nð mjólkurgjöíin hefir verið minkuð. Með slíkri gjöf nmndi kálf- urinn þroskast vel. Aðra vikuna ^ pela af „fiaxsóed", 2 potta vatn, 4 pott ný'njólk og i pott undanrenning, þrivar á tlag* Þessu sk.tl haldið áfram j.ifnt vax- andi eftir því sem kálfurinn stækk ar, og haun útheimtir meira fóðui'; en þogar hann fer að jeta meira af góðu heyi, niætti smátt og smátt minka „flaxið'* eu gefa í þoss stað haframél eða annan góðan fóðurbætir, og halda því áfram þar til kálfur- inn er 8—10 mánaða gamall, þá er hann farinn að jeta svo mikið hey eða gras, að hætta má að mestu leyti við fóðurbætirinn. Meðan kálfinum er gefinn fóður- bætir (kraftdrykkur) kemur oft fyrir að sýra myndast í ÍDnyflunum, er orsakar búkhlaup. Þá er gott að láta kálfinn sleikja dálítið af smátt muldri krít. Kálfastían ætti að vera rúmgóð, björt og loftgóð. Hún ætti að vera þiljuð sundur í tvent, aðra fyrir kálfa innan mánaðai' gamla, en hiua fyrir kálfa sem komnir eru yfir þann aldur. Stíui'nar ættu að hreinsast á hverjum degi, og' dreifa svo yfir þæi' hey-úi'- gaugi eða strái og ofur litlu af fínu kalki, því kalkið eyðir vondri lykt, en hin steika mykjulykt, er ákafiega óholl fyrir ungkálfa. Hreint loft og hreifing ei' nauðsynlogt fyrir kálfinn. Stío.n ætti því að vera rúmgóð, svo kálfuvinn geti hreift sig eftir vild. Loftgöt ættu að vera á þeim vegg fjóssins, sem kálfsstían liggur við, svo hægt sé að hleypa inn hreinu lofti eftir vild; Einuig ætti að vera af- girtui' garður við vegginn og dyr á honum, til áð geta slept kálfunum út ú dagin þegar gott er veður, til líkams hreifmga, að styrkja vöðvana og þenja út lungun og brjóstholið. Kálfai’ ættu aldrei að vera bundnir á bás fyr en þcir ern 6—8 mánaða garolir, að binda uýfædda kálfa, er ákafiega skaðlegt fyrir þá, þeir láta oftast illa í bandi, og slengjast frá eimun vegg t.il annars, og hefir slíkt illar afleiðirigar fyrir kálfiun. A ný- fæddum kálfum eru beinin mjög lin og veik, og ef þau mæta miklum högguin geta þau afiagast, eins er það skaðlegt fyrir kálhnn að vera bund- inn og t’á ckki að hreifa sig eftir vild. Á kvígu kálfum er kvígualdur kallaðui' fiá því kálfurinn er 8 máu- iiða til 2^ árs, á því tímabili er þrent, að athuga: 1. Að kvígan vaxi jafnt að líkams vexti og holdum, svo hún 15 mánaða gömul sé svo þvoskuð, að hægt sé að koma á hana hurði. 2. Að eftir að hún er fengin, sé í svo góðum lioldum að húu geti nært fóstrið án þess að leggja af sjúlf eða rírna að vexti. 3. Að luin eftir að ri'afa átt kálfinn mjólki vel og standi ekki lengi gohl. Efiir að kvígan er fengin og fóstrið f'er íið myndast, þarf hún að hafa svo gott og mikið fóður, að hún geti nært fóstrið án þess að leggja af á holdum, því ef hún lienr ekki nægilegt fóður, meira en til síns eig- in viðurhalds, verður hún að næra fóstrið af síuum eigin holdum, og er slíkt mikill hnekkir fyrir hana, hvað framför snei'tir. Þegar kvígan heíir átt kálf og fer að mjólka, þarf hún að hafa nægilegt fóður fram yfir þið, sem hún þarf til líkams viðurhalds, til að framleiða mjiílkunnyndanina, og ætti það helzt að vera létt og auðnielt fóður. volgir drykkir, undanrenning og áir er einkar gott, og' haframél eða annar góður fóðurbætir. Ef kvígan á þessu tímabili er illa fóðruð, býr hún að því alla sína æfi. Bléðstraum- urinn verður lítill til júgursins og mjólkurmyndanin lítil, og fá þá ekki mjólkurholurnar í júgrinu næga rojólk til að útþenjast og stækka. Húðiu er þýðingar mikil fyrir efna- breytinguna og hjálpar lungunum í því, að í gegn nm hana gnfa óbrúk- leg efni, og ætti því að halda húð- inni vel hreinni fní öllu rvki, kemba hana og busta daglega. Þegar kvígan heíir gongið með fóstrið 6—7 mánuði, fer júgrið að stækka. Þá er gott að venja kvíguna við að strjúka á henni júgrið og teygja spenana, því þá lætur hún betur þegar kemur til að mjólka hana, við það venst blóðstraumurinu að júgrinu og mjóikúrmyndanin verður meiri. Eftir að kvígan hefir átt kálfinn, skal nákvæmíega gæta þess, að injólka hana vel, tæma júgrið tii síðasta dropa, því ef nokkuð verður eftii' súrnar það, og getur orsakað júgurbólgu. Einnig skal gæla þess þegar kvígan fer að geldast, að mjólka hana eins lengi ognokkur dropi fæst úr júgriuu, því ef hætt er of snemma að mjólka hana, venst liún á að hætta að mjólka um sama tíma og hætt var að mjólka hana. Ný-Islendingar! Þegar þið viljið vátryggja hús ykkar, þá snúið ykkui tii G. Ejrjólfssonar, ICELANDJC EIYEE; hann er agent fyrir North-West Fire Ins. Co of Man Þetta fólag heíir borgað þúsundir dollara inn í nýlonduna, og er alþekt fyrir fljót, og árejðflnleg skil. Islenzkar bækur til sölu hjá G, ÍVi, Tín.iipn.i Biblíusögur Herslebs í bandi 0 55 Bókasafn alþýðu, árg. 0 80 Björk Ijóðmælariteftir S. SímonssonO 15 Búkolla og Skák G. Friðjónsson 0.15 Dönsk-íslenzk orðabók eí'tir J. J. 2 lö Draumaráðningar G. M............. 0 10 Eðlislýsing jarðarinnar.......... 0 25 Eðlisfræði....................... 0 25 Efnafræði........................ 0 25 Eimreiðin 1. ár. (endurpientuð 0 60 ----do---- II ár. þrjú liefti....1 20 ----do---- III. ár .............. 1 20 ----do----IV. ár.................i 20 Elenóra skáldsaga eftir G. Ií.... 0 25 Ensk-íslenzk orðabók eftir G. Z....1 75 Giettisljóð, M' J.....................0 70 Goðafræði Gr og Rómverja..........0 75 Hjálpaðu þér sjálfur, í bandi......0 55 Heljarslóðarorusta eftir B. Gr.....0 30 Hvers vegna? Vegna þess!..............2 00 ísland, Þ. G., vikublað, árg..........1 40 íslands saga, Þork. Bjarnason....0 00 Islendiiiijasö'jur: 1-2. fslendingabók og Landnáma 0 35 3. Saga Harðar og Hólmverja 0 15 4. „ Egils Skallagrírnssona J 0 5S 5. „ Hænsa Þóris 0 10 6. Kornmáks saga •••0 20 7.Vatnsdæla saga "'0 20 S' Saga Gunnl. ormstungu "• 0 10 9. ,, Hrafnkels Freysgoða .."'010 10. Njáls saga 0 70 11. Laxdæla saga J .............0 40 12. Eyrbyggja sag J.............0 30 13. Fljótsdæla saga............. 0 25 H. Ljósvetninga saga................0 25 15. Saga Hávarðar fsfirðings 015 20. Reykdæla sag 0 20 p7. Þorskfirðinga sag 0 15 lS. Finnboga saga 0 20 (9. Víga-Glúms sag 0 20 20 Svarfbæla saga............... 0,20 21 Vallalióts ............... 0,10 ‘/2 Vapnfirðinga sag 0,10 2o Flóamanna „ ,, o!l5 24 Bjarnar saga Hítdælarkappa 0,20 Jökulrós, skáldsaga eftir G. H. 0 20 Kvöldvökur I. og II. partur 0 75 Kvennafræðarinu eftir Elír. Brieml 00 Landfræðissaga íslands I. 1 20 ..... ,. „ „ II. 0 80 Ljóðmæli Gr. Thoms., í bandi 150 ——do—— Stgr. Thorst. í bandi 1 40 ----do---- Gísla Tlior., í bandi 0 60 ----do----H. G. Sigurgeirsson 0 40 Lrerdómskver H. H. í bándi 0 30 Mannkynssögu-ágrip P. M. 1 10 Mentuimrástandið íslandi 0 20 Njóla, eftir Björn Gunnla igsson 0 20 Nokkur fjórrödduð sálmalög 0,50 Saga Festusar og Ermenu 0 05 „ Villifers frækna 0 25 ,, Kára Kárasonar 0 20 „ Gönguhrólfs ... 0 10 „ Sigurðar þögla . ........... 0 30 „ Halfdánar ,Barkars ......... 0 10 „ Asbjarnar Agjarna ....... 0 20 Stafrof'skver, G. M. Th. 0 lo Steináfræði, Ben. Grönd. 0 80 Sunnanfari, árgangurinn 1 00 „ VII. ár, I. hefti 0 40 Svava, I. árgangur í hefti 0 50 „ II. ár. (12 hefti) ......... 1 00 Sveitalífið fyrirlestur ......... 0 10 Sögusafn Isaf. I. II. m. ........ 1 00 Sjnglög eí'tir H. Helgason 1. liefti 0,40 Signr og kvæði [E. Beneliktsson] 0,00 Syndaílóðið fyrirlestmr ......... 0 10 Tjaldbúðin. rit eftir séra II. Péturss. 0 25 Trúin á guð .8 fyrirlestrar 0 35 TJrv'alsrit Sig. Breiðtjörðs 175 Valið, eftir S. Snæland .........0,50 Verktall kvenna 0 25 Vinabros; eftir Svein Símonarson 0 £0 Þjóðsögur’ Ól. Davíðsson, í bandi 0 55 Þáttur Eyjólfs ok Pétnrs, fjárdrápsmálið í Iiún þingi 0 25 Þáttur beiuamálsins 0 10

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.