Bergmálið - 26.06.1899, Blaðsíða 1
Bergmalid ís pub-
lished. three times
per month atthe
SVAVA PKINT.OEPIOE
Gímli, Man.
Subscription price
S 1,00 j>er year.
Rates of advertise-
ments sent on
application.
II, 17.
GIMLI, manitoba;
MÁNUDAGmN 26. JÚNÍ
1899.
Siimarinál 1899.
* *
•— * —
Kennarinn kemuv !
Kastið nú spilunum allir saman;
Horfið við karli, nú hjálpar ei gaman,
Harðvígan gaddinn með fótum hann lemur,
Eykkir upp hurðum; og horfir oss á,
Harðneskjan glottir hans reiðisvip frá.
Kennarinn kemur —
Sem jiulið hcfir í þúsund ár,
Ifvað þjóðin vor aldrei nemur.
Þekkið’ hann ekki?—Þið þekkið hann vel,
Og þarna — þarna er eitthvað á seiði:
Lítið undir hönd hans. I þokunni—þarna !
Þekkið’ ekki svipinn hans elztu barna :
Aldamóta-skrímslin hins undan fama!
Kennarinn kemur —
Kemur á þrepskjöldinn, starir og þegir
Oss finst, vór séum feig'ir,
Og flestir hljóðandi ákalla Drottinn.
En kennarinn hatast við hræsnis þvottinn.
Hvannar hans brenna, sem logandi eldur.
Kú hýrnar hann heldur.
Hlýðum og þegjum, og skrifum, hvað hann segir.
Tíminn:
„Hlýðið og þegið. Eiun á eg orðið.
Enginn má kvika, né skríða’ undir horðið.
Enginn má ætla, liann enn muni sleppa,
Ef hann er sekur, nmð tómum hótum,
Og konmst hjá iðran og yfirbótum,
Og ekki að verðleikum gjöld sín hreppa!
Þekkið þið ís og hungur og hel ?—
Hálfan minn aga ég- þessum fel,
Öld eftir öld, uns allir læra
Eilífa lögin í nyt sér að færa !
Kn bart er að temja þig, heimskan forna !
Horfið’ á svip ykkar refsinorna :
Þúsund ár hafa þœr þjóð ykkar svelt,
Þúsund hörmungar spor þeirra elt,
Þúsundir hafa þær hordauða s«lt.
Þó eru liollari þær, ou þjð haldið :
Þúsundum blessana hafa þær valdið.
Hverjum, som lögmálið l»ra fýsir,
Líta þær út oins og heilladísir,
Skapandi hreystinnar harðfengu dáð,
nyggindj, samtöli og framsýnis ráð.
Ykkur finst eg sé ramlyndur forneskju gestur,
Ykkur finst eg sé íllur, og liafísnum beztur.
En vitið : eg ætla ekki’ að ala hér slðða,
Sem ekkert þola, sé tíðin ei hlý,
Og einmitt sofnuðu sængunum 1,
Ef sviki þá aldregi tiðin lún góða!
Eg boða ekkert örkvisa evangelíum;
Eg ansa ckki skælum nó tepruskap nýjum.
Eg vil þig aga, þú vandrœða-þjóð,
Eg vil ei, að deyi þitt hreystiblóð.
Eg vil, að þú verðir—og viljann herðir—
Yitur og samhuga, framsýn og fróð,
Og fær um að þola þinn ís og glóð !
í þúsund ár, fyrir munninn minn,
Manaði Guð fyrir almátt sinn,
0g skipaði ykkur í vök að verjast,
Og við ykkar geigvæna land að berjast.
En þið hafið setið við sögur og spil,
Syndgað upp á náð, þá sem hvergi var til,
Yarnað ekki felli, en fargað úr hor
Fénaði og hamingju, vor eftir vor;
Skuldinni varpað á skaparans stjórn,
Og skyldunum snúið í sjálfskaparfórn.
Ó vesæla þjóð, hvonær veiztu það sjálf,
Að vit þitt og dáð erforsjónin hálf!
Islands þjóð, er’ eialdamót?
Upp og fram, til að gjöra bót !
Út og niðiir í Ginnungagap
Með gamlar svndir og yfirdrepskap !
Tak nýja kristni, tak nýja trú :
Nú er tíminn, að skírist þú !
Brott, á brott með þíu brek og lygð;
Byrjaðu nýja þjóðlífs dygð !
Drepirðu niður dýrri reynd,
Dauðinn er vís í bráð og lengd.
Berðu nú rétt þinn breyska fót,
Byrjaðu á þinni hjaitarót.
Ifræðst’ ekki tímans liret og köf,
llel, eins og líf, er Drottins gjöl’.
Heyri þig Guð í himnasal,
Heyrirðu’ hann fyrst í reynsludal.
Himinn og jörð eru Herrans mál,
llaltu því fast í lifandi sál !
Sigraöu glaðvæl' sorg og kross.
Sjáðu og trúðu : Guð er í oss!“—
Fregnir hvaðanæfa.
------0------
—Því er nú fleygt fyrir, að Chamber-
lain, sem er utanríkisráðherra Eng-
lendinga, ætli að segja afsér; orsök-
in mun vera sú, að ráðaneytið hefir
ekki oiðið sammála um framkomu
Breta gagu vait lýðv. Transvaal. Eu»-
lendingar eru í miklurn vánda stadd-
ir, hvað það mál snertir. Tilhliðrun
Krugers sýnist mörgum, að vera sann-
gjörn. í Englandi getur útlending-
ur fengið þegnréttindi og atkvæðis-
rétt, eftir að hann hofir verið búsett-
ur í laudjnu 5^ ár. En á sama tíma
getur innamíkisráðherrann, eftir eig-
in geðþótta, mótmælt slíku umsókn-
arbréfi, en jafn framt þýðingarlaust að
skjóta því til dómstólanna. Krnger
hefir gengið inn á, að útlendingar í
Transvaal fái fullkomin borgararétt-
indi, eftir að hafa dvalið 7 ár í land-
inu.
—Loubet, foi-seti Frakklands, er nii
að reyna að fámyndað nýtt ráðaneyti.
Hann snéri sér fvrst til Poincare.
Hann vill ekki sjálfur mynda ráða-
neytið, en hefir ekki á rnóti því, að
verða meðlimur þess. Sama er að
segja um Waldeck Korseou. Báða
þessa menn ásækja óvinablöð Dreyfuss.
Hinn fyrverancli forsætisráðherra, er
ofsóttur af öllum flokkum.
—Hertoginn af Abryzzerne, bróður-
sonur Umberto konungs, lagði af stað
frá Kristjaníu í Koregi þ. 11. þ. m.,
á snekkjusinni „Stella Polare" áleið-
is 1Í1 Arkangel. Þar ætlar hann að
taka 120 hunda, og liálda svo áleiðis
norður, til að leita að norðurheims-
skautinu. Áður en hann lagði af
stað fiá Kristjaníu, hafði dr. Nansen
hann í heimboði hjá sér.
—(Þjódviljinn dngi).
Matth. Jochumsson.
leysir af hen dialskonar