Bergmálið - 26.06.1899, Síða 4
68
BEEGMALIÐ, MÁNUBAGINN 26. JÚNÍ 1899.
Gimli og- grendin.
Síðastliðna viku hefír tíðin verið
nijög svo hagstæð, fyiir allan jarðar-
gróða, nokkurt regn fallið, og suma
daga sterkur hiti. Engi mun því
hvervetna líta hetur út nú, en í
fyrra imi sama leyti.
í dag siglir hr. Benedikt Frímanns-
son á seglbát sínum austur til Bad
Throat Biver, til að sækja timbur.
Ef veður leyfir, gerir hr. Frímannsson
ráð fyrir, að fara til Selkirk seinni
part þessarar viku.
Síðastl. iaugavdagskvökl var hr.
Jón Jónsson á Gimli, að skemta sér á
reiðhjóli; vildi þá það slys ti), að
drengur (sonur Jakobs Sigurgeirsson-
ar), vaið fyrir reiðhjólinu, og fór það
yfir höfuðið á houum. Drengurinn
meiddist nokkuð á höfðinu, en sagt
er, að hann sé í engri hættu. Til-
ftslli þetta ættj að vera góð ámiuning
fyrir hjólreiðamennina, að fara varlega.
Bitvargur hefir gert vart við sigá
nyrðstu hæjunum í Yíðirnessbygð, og
drepið fé fyrir Hannesi Thorvaldssyni
á Skipalæk, Guðm. Hannessyni á
Fcnhring og. fl., nr áttu fé sitt á
þeiru slóðmn. Urn miðja síðasílíðna
viku, voru 12 sauðkindur horfnar.
Mönnum er alveg ókunnugt um,
hvaða dýr hafi valdið þessu hvarfi,
en menn ímynda sér að það sé skóg-
arbjörn. Sörnul. hve hitvaigur hafa
lagst á fé hœnda í suðurparti Aroess-
bygðar í vor, en ongar uákvæmar frétt-
ir um það hafa hlaðinu borist enn.
Eins og auglýst hafði verið, hélt |
,,Gimli Farmer’s Institute" ársfunrt
sinn síðastl. laugardag í skólahúsiuu
á Gimli. Forseti félagsins lir. Jón
Pétuvsson, fiutti laglega tölu og gerði
grein fyrir starfi fél. á síðastl. ári.
Hr. G. Thorsteinsson las upp grein,
er hann liafði þýlt: „Mundi svína-
rækt, í stórum stíl, horga sig hér í
V es t ur- G an ad a ‘ ‘. Ennfremur fluttu
þessir herrar tölur : Ari.Guðmunds-
son, Jón Stefáusson og Jónas Stefáns- j
son. Þessir voru kosnir embættis- j
menn : sem fometi, J. P, Sélmundson, j
varaforsoti, Jón Pétuisson, ritari og
féhirðir; G. Thorsteinsson, fulltrúar:
Ari Guðniunds8on, lír. Einarssoij, Jón
Stefánsson, Jónas Stefánsson, Jóh.
P. Árnason og Jóh, V. Jónsson.
Smælki.
HÚN FÆRÐI HOKUM
MIÐDEGIS V ERDINN.
—Fátæk kona gekk einn dag jnn á
ölknæpu, tjl að leyta að manni sín-
um. Hun fann hann líka þar; og
um leið og hún setti á borðið fyrir
frarcan bann lokaða körfu, sem hún
hafði komið með, sagði hún :
,.Af því ég hélt, að þú ættir svo
anniíkt, að þú gætir ekki komið
heim til miðdegisverðar, þá kom óg
með matinn til þín“.
Glaður í anda bauð nú maðurinn
dvykkjubræðrum sínum að neyta dag-
verðar með sér úr körfunni, en þeg-
ar hann tók lokið af henni, sá hann
ekkert nema pappírsmiða, sem þetta
stóð ritað á :
„Ég vona að míðdegisverðurinn
hragðjst þér vel. Ilann er sá sami
sem fjölskylda þín hefir heima“.
HÚN HAFÐI HANN
GEUNAÐANN.
feúin : „Heldurðu að þú gætir séð um
húsið um vikutíma, svo ég megi ferð-
ast þangað, sem ég hef miost á við
þig? “
madurinn : ,.Það álít ég. Já, vissu-
lega‘.
,,En, heldui' þú ekki, að þór muni
leiðast ? ‘
„Noi, ekki miustu ögn“.
jEinmitt það ! Ja, þá fer ég ekkert*.
‘Býður nokkur betur?‘
Fyrir gott smjör gefég frá II—13
cents. Ég er nú al-hyrjaður á smjör-
gerð minni hér, og borga fyrir smjör-
ið í rjóinanuni 12$ cent fyrst fram
eftir sumrinu, og býst við að 'jeta og
<jera betur, þegar álíður, ef ég að eins
get fongið nógu mjkinn rjóma, til að
jeta haldið áfrani fram í október-
mánuð.
Ég hef góðar vörur, og sel þær
með eins vægu vorði og mér er
framast uut. Komið og sjáið míg'.
Ég gcii mitt bezta, til að fáta hvern
mann fara áuægðan.
Yðaríefinl. þénustu reiðubúiuD.
B. B. OIson.
®©©oe©®©©g©e,©@0®oOO00
* PABTDR AF *
I 1200,000 FATAUPPLACvl l
® D 0 U L L & G1 É S 0 N AÐ •
° THS EltJE S T 0 H 3,
® ©
Merki: „Biá stjarna“. Ætíð hin ódýrast.
434 MAIN STBEET. *
® ............. - ®
Ko'mtð inn oj sjáið, að við meinum „husiness“.
Karlmanua brún tweed föt $ 8.50 virði nú $ 3.50
© „ dökk-brún tweed föt 9.00 - - 4.25 •
„ fín alullar tweed föt 9.50 - - 4.75 _
® „ ffn köflótt tweed' föt 10.50 - - 5.25 *
# „ ensk, dökk tweed föt. ' 12.50 - - 6.75 ®
„ ágæt föt úr Scotch tweed, vönduð 18.50 - — 10.25
9 „ fíu, grá ullarföt, einnig með öðrum ®
litum, .......$16.50 til 18.50 - - 9.95
® Drengjaföt, í þrem pörtum. 4.50 - - 2.95
© „ grá, köflótt föt. 4.75 - - 3.10 &
„ fín dökk föt ........... 5.25 - - 3.35
® „ fín tweed föt, niismunandi litum... 5.50 - - 3.50 ®
,, föt, með mismunandi lit, víð og úr s
® n 11,... $4.00, 4.50, 5.00 og 5.50 - - 2.65
© ,, „Sailor Suits“ $1.00 og 1.50 - - 0.70 ®
„ stntt föt............ $2.50 og 3.00 - - 1.00
® ,, ljómandi falleg „sailor“-föt... $2, 2.50, 3.00 - - 1.50 ®
,, blú Jersoy föt..$3.00, 3.50 og 4.00 - - 1.50 ^
Drengjabuxur. Mikið upplag til af.
Kai'lmaunabuxur. I þúsundatali
® Karlmanna gúttaperka-kápur—af öllum stærðum, mismunandi ®
© litum og með lægsta verði. ©
^ Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. ©
. TEE BLHE STOEB. B a. chevbieb .
434 Maiíi Str., Winnipeg- ®
® ‘ ©
m ® © ©
Hinar béimsfiægu Al-
exandra rjómaskilvind-
ur, eru orðnar svo ve)
þektar, að það er óþarfi
að rita langan formála
fyrir þeim,
Nr, 2
aðskilur 16 gallónur af
mjólk á kl. tíma, er sú
hehtugastaskilvindafyr
ir þanu bóuda, sem hef-
ir ekki fleiri en 16 kýr,
Með góðum borgunar
skilmálum lcosta þessar
iskilvindur ekki nema
$50,00
Frekari upplýsingar við
víkjandi skilvindum þessum, gefnr undirritaður, sem er
umDoðsmaður fyrir þær liér í Ný-íslandi
G. Tliorsteinsson,
cn
Ov |
O w
a
v
(Z> »
o „
es s
c
d
>
œ °< w
<ri J) þdfj
Sf ^ HH
r - “ m
& fcf
>-í cð
TÍL SOLU:
SYAVA,
f
° .a
5' ** o
p cá
CD
H
>r
►c
p
d
, «
“ §
HH
H
H
W
r\
m
Nœrri nýtt j árn-herfi.! A1 þýðlegt mánaðamt.
Tvö vönduð fj ós. | G- m. thompson.
,Registered‘ Áyrshií e -! }. ý'ý'11 bcft,‘ fræðafdi. .°e
? O J ; ví.siiiaalegar iitgevðir, somul. emkar
naut. : spénnandi og skemtilegar eögur.
Gripir teknirískiftum.: Arg. $1.00
G. Thorsteinsson.|