Bergmálið - 17.07.1899, Side 3
75
í börnmn fer árlega vaxandi meðan
þau eru í skóla eða við nd m, þangað
til þau hafa náð 12—13 dra aldri.
Það er því eDgum efa bnndið, að
heilsa, líf og þroski barnanna er mjög
komið undir því, hvernig námi eða
skólagöngu þeirra er háttað. Ég vil
ekki hér taka alt fram, sem í þessu
efni er þýðingarmest, heldur að eins
nokkur atriði af því.
Klukkan sem talaöi
viö hermennina,
Jóla saga.
Þýdd úr „Kringsjaa".
---(o)---
.Hvorttveggja var jafn óttavekjandi, árstíininn og
staðurinn,—það var hávetur í dimmum og drungalegum
skógi, í þeim hluta Eússlands sem enn er ókunnur Norð-
urálfumönnum, f gamla Rússlandi, austanvert við Yolgu.
(Niðurl. næst).
Ný-Islendingar!
Þegar þið viljið vátryggja liús
ykkar, þá snúið ykkur til
G. Eyjólfssonar,
ICELANDIC RIVER;
hann er agent fyrir
North-West Fire Ins.
Co of Man
Þetta fólag hefir borgað þúsundir
dollara inn í nýlenduna, og er alþe
fyrir fljót og árejðanleg skil.
fPre«tftwíí>jd
,SYÖYU‘
leysiraf hendialskonar
þrcwtwn-^®
SYO SEM:
reinkingshausa,
bréfhausa,
umslög, körð,
prógramm og íi.
l^^Lágt verð!
n
o3
>C
cd
o
>
JXL
NI
</>
to
QJ
w
O
bD
o
'© o
m c
r©
pQ
cJ o
t—
ic
Ci
bt
1 °
.9
15
3
bD
:0
15 ö
^ ci
o) g
. o
3 -X
rd CO
c
2
o
a
rO OT
< a
|-s ?
Í2 •§ o
m : «
^0^4
J i
33
" o •
i2!
isia
c ,3 fi
ilC «5
ra Þh
no þq
,3 bO
0-H -H C—4
® » ET
B Sí
K? ^
© A
»3
PJ K
P
<P H
Æ H ^
v*
M iXD
^ ^ .2
a 9 &
>o
tO
>o
y> 'Cá
© fl
Sagan fer fram á þessum óviðfeldna stað, án þess að
tilgreint sé hvert ártalið var : Skinnklæddir menn, dúð-
aðir í fötum, þunglamalegir og hærðir sem dýr, þrömm-
uðu áfram undir hvítum trjágreinum, undir vetrarblóm-
um himinsins, sem stráðu hvítum geislum íss og sólar yfir
þenna þögla hóp. Foringinn—sem gekk tveim skrefum
á undan hinum—blíndi á sjóndeildarhringinn og gekk
Ibeint áfram. Hópurinn fylgdi á eftir syngjandi og
I blístrnndi með stafi í höndum, án þess að ganga í fylk-
| ingu, á öxlunum báru þeir frammjó áhöld, líklega boga.
Fjórir menn báru á milli sín börur. Á þeim lá ýmislegt,
sem ekki er hægt að lýsa, hulið þunnu snjólagi: bús-
áhöld úr málnii, sem slóust saman, og stór loðin hrúga.
Síðast fóru hundarnir, þöglir og kærulausir, ávalt við-
búnir að hirða leyfar húsbænda sinna.
Frumbyggjar jarðarinnar má ske? Synir Kains, á
flótta til enda hnattarins sökum glæps föður síns?
Kei, það voru hermenn vorra tíma, flokkur af dreif-
skyttum, sem verið var að æfa í gönguför, skautarensli,
veiðum, viðlegu í tjöldum, sem um kringja bjarndýr í
skógum Norðurálfu, tígrisdýrálandamærumKína, paradus-
dýr í Turkestan.
Monn þessir höfðu verið átta daga í skóginum, þeir
fluttu með sér te, salt og brauð, pott og glóðarker.
Þeir báru á öxlum sér langa finska snjóskó í kross, en
enga boga, stundum festu þeir skó þessa á fótum sér, svo
þeir gætu rent sér yfir snjóinn. A börunum báru þeir
stóra og þungabirnu, er þeir höfðu drepið á leið sinni;
húnninn rann ýlfrandi á eftir móður sinni dauðri, lét
upp í sig spenana, en gat ekki skilið hvers vegna þeir
væru nú kaldir. Hann lyfti upp og hristi máttlausar
lappirnar, sem til skamms tíma höfðu verj ð notaðar hon-
um til varnar, og endurgaf þeim ögn af þeirri tilfinn-
ingu, sem tengir saman móðurina og brjóstbarnið.
—Við verðum að skilja hana eftir, sagði lægsti burðar-
maðurinn, um leið og hann flutti burðartaugina yfir á
hina öxlina.
Enginn sagði neitt, þeir voru allir þreyttir.
Fj'rst í stað elti birnunginn, yfirgefinn og vælandi.
Hundarnir snéru sér forvitnislega gegn honum, reistu
eyrun og lyftu upp annari löppinni. Þá stóð hann kyr
um stund, hljóp svo á stað aftur. Loksins staðnæmdist
þessi litli dökki hnikill, og hvarf sjónum í myrkur-dimmu
norðlægu næturinnar.
Langt og lengi höfðu þeir farið eftir snjónum, som
ávalt dökknaði meir og meir fyrir auganu, en foringinn
hélt eun áfram ; moð áttavitaun í hondinni stefndj hann
beint í norður, vonandi að finna einhverja mannabygð á
þessum aðfiingadegi jóla, en það brást. Þeii' tjölduðu að
síðustu í skóginum á kirgisiskan hátt, mokuðu snjó upp
að tjaldinu til þess að útilykja súg, lögðu síg síðan til
svefns, með höfuðin út að tjaldskörinni en fíeturpar að
eldinum. Hljómur einverunuar og myrkursins vakti
hrylling í varðmanniuum um miðnæturskeiðið. Trén
rugguðu til og slóu greinunum saman svo í þeim brakaði.
Stormkast leið fram lijá í myrkrinu. Ósýnilegur væug-
ui' rakst á eina grejnina og feldi fskristalladuft niður á
jörðina.
Varðmaðurinn hrakti frá sér þessar sýnir og leitaði
tmusts hjá sjálfum sér. Honum varð þá fyrst fyrir að
hugsa um heimili sitt. Hann sá sjálfan sig sem lítinn
drenghnokka hlaupa frá kofa til kofa, með lítinn papp-
írsljósbera í hendinni, í lögun sem stjörnu, æpandi við
hverjar dyr :
—Jesús er fæddur......Jesús í himninum......Jesús á
allri jöi'ðinni !
Rómurinn entist ekki fyrir alt biblíuvei'sið, eu fólk
gaf honum kópeka (rússneska smáskildinga); og hann
söng og söng og hoppaði enn meir.
TJm þetta var hann að hugsa, og fanst æslca síu ná-
læg on foreldrarnir fjarlægir. Hann stundi við og leit
úpp, og sá neistana líða upp undir greinarnar, sem roðn-
uðu af eldbjarmanum, slo.knuðn þar og hurfu í geiminn.
Engin stjarna á himninum. Sá, sem leitt hafði hina þrjá
helgu konunga, lýsti nú ekki hermönnum þessum, sem
leituðu guðs síns. En alt í einu blandaðist hreimur yfir-
náttúrlegrar klukku saman við hljóm einverunnar. Með
innilegum laðandi róm, söng hún hinn sama söng friðar
og ástar, sem englarnir höfðu sungið.
—Hlustaðu, hlustaðu á, það erhljóðfærasláttur, sagði
hann, og ýtti við manni þeim er næst honum átti að hafa
vörð. En hann var onn uiilli svofns og vöku, og gat ekki
gert sér grein fyrir öðru en brakinu í eldiuum, og vatns
dropunum sem niður féllu, og eldurinn hafði þýtt úr
ísdrönglunum uppi yfir sér. En þegar hann var orðinn
einn, og sú stund nálgaðist að hann mátti sofna aftur,
hljómaði enn á ný þessi raust gegnum næturkyrðina frá
kirkju eða klaustri, og hrindi stamandi til messu fyrir
hann e.inan. 0g hann furðaði mjög á þessu.
—Það var þárna sögðu þeir daginn eftir. Eða þó
heldur þarna.....
Þeir bentu í austur og vestur.
—Ef til vill beint upp yfir okkur? sagði foringinn
efandi. Imyndandi sér að Paradísarklukkan liefði að eins
hringt fyrir bændunum í drautnum þeirra, ætlaði hann
að skipa þeim að skjóta af öllum bissum sínum í hátíðar-
skyni, þegar klukkan lét til sín heyra alt í einu í norð-
urátt. Ómur hennar braust inn í einverunnar dáufa
frið, henuar vængjaða gleðióp flaug inn í skógfti'ins enda-
lausa þunglyndi. Með hreinni, kallandi raust, eða réttara
sagt með þúsund raustum sem hurfu hver í aðra, boðaði
hún hátíð jólanna, boðaði þeim nærveru hvíldarstaðar,
endurminning lífsjns, nálægð manua .....
—Hlustið þið á hana ! Hlustið þið á hana ! Hún
talar ! 3Ögðu hermennirnir sín á mill um.
Þeir gerðu kross fyrir sér og gengu rösklegaá hljóð-
ið. Hundarnir geltu og þefuðu ofan í snjóinn. Alt í
einu hlupu þeir af stað; þeir fundu á sér að skóginn þraut.
Á sama augnabliki þagnaði klukkan. Hún hætti að
kalla : hermennirnir voru komnir í skógarjaðarinn.
Ilin seinfara vetrarsól, sem naumast sást upp yfirtrjá-
toppana, kastaða geislum sínum á þokuklæddan ísinn og
höfnina, sem þeir stefndu nú að.
Umhverfis kirkjuna, sem kiýnd var fiinm grænum
hjálmhvolfum, stóðu gömul hús með litlum gluggum og
sérstakur klukkuturn, er í sólskminu leit út fyrir að vera
með gullþaki. Jarðveggur með stauragirðingu á báðar
hliðar, lá ofan að ísklæddri ánni, og sveipaði mildi og
sakleysi uin stað þenaa. (Niðurl. næst).