Bergmálið - 17.07.1899, Síða 4
7G
BEBGMALIÐ, MÁNUDAGINN 17. JÚLÍ 1899.
Giinli o§ §rendin.
Síðastliðinn laugaid&g kom segl-
bátur þeirva félaga, B. Fiíiuannssonar
og Eéldsteds, frá Selkirk. Margir
farþegjar komu með bátnum, þar á
meðal hr. G. Thorsteinsson, sem verið
hefir efra síðan um síðastliðin mán-
aðarmót. Tvær stúlkur komu með
bátnum, nýkomnar frá Islandi, syst-
ui' Guðrúnar konu Pálma Lárus-
sonar á Gimli.
Síðastliðna viku hefir voðráttan
verið mjhg svo hagstæð fyrir bændur,
stöðugir þurkar og nokkuð miklir
hitar. Enda muiin nú vel fiestir vera
byrjaðir á heyvinnu, sem engi hafa á
löndum sínum, því grasvöxtur er víð-
ast hvar góður. En flæði-engi eru
ósláandi, enn sem komið er, vegna
vatns. Þótt að eins hægur norðan-
eða norðvestan-andvari sé, þá hækkar
strax svo í vatninu, að flæði-ongin
verða undir vatni, en lækkar ekki
að sömu hlutföllum þó sunnanátt sé.
Hr. Jón Jónsson (sonur kapteinsins
á Girnli), hefir æskt þess, að ég vildi
skýra frá því í blaðinu, hvor hluti
reiðhjólsins þnð hafi verið, senr veitti
drengnum á Gimli áverkann að kvöldi
þess 24. f. m. Hr. J. Jónsion vill
láta þess getið, að það hafi verið
handfangið á hjólinu.
En svo mætti nú geta þess, í sanr-
bandi við slys þetta, að drengurinn
hafði meiðst töluvert á höfðinu, og
hefir vorið undir læknisumsjón,—
Svo það skiftir nú litlu, hver partur
reiðhjólsins það var, sein voitti barn-
inu áverka, svo þnð varð að njóta
læknis-aðstoðar.
+8+_______
-------+8+
Hitt og þetta,
----0-----
Yilhjálmur Þýzkalands keisari, er
nú á skemtiferð meðfram ströndum
Noregs.
Leopold von Blumencron, sem án
efa var elzti ritstjórj heimsins, er ný-
lega látinn, 95 ára að aldri. Hann
var ritstjóri „Fremdenblatt“ í Vín-
arborg, fram á sitt dánardægur.
110,000 manns hafa flúið frá Ar-
meníu til Bússlands; en nú er Búss-
inn orðinn svo leiður á Armoníu-
mönnnm, að hann ráðgerir að senda
þá til Krítey, og láta þá stofna þar
Anueníska nýlendu.
Andesfjöllin í Suðurameríku eru
altaf að lækka. Höfuðbærinn f fylk-
inu Eqvador hefir lækkað um 76 fet
á 122 árum, og annar staður þar í
nánd hefir lækkað um 218 fet á 147
árum.
SVAVA,
Alþýðlegt mánaðarrit.
Útg. G. M. THOMPSON.
I hvorju hefti eru fræðandi og
vísindalegar ritgerðir, sömul. einkar
spennandi og skemtilegar sögur.
ESdg^Árg. $1.00
Nokkur eintök af
,,Dagsbrúnu 1 og 2. ár,|
eru til sölu hjá
G M Thompson,
‘Býður nokkur betur?1
----:o :--
Fyrir gott smjör gef ég frá 10—13
cents. Eg er nú al-byrjaður á smjör-
gerð minni hér, og borga fyrir smjör-
ið í rjómanum 12£ cont Yyrst fram
eftir sumrinu, og býst við að cjetu og
gera betur, þegar álíður, ef ég að eins
get fengið nógu mjkinn rjóma, til að
gota haldið áfram fram í október-
mánuð.
Eg hef góðar vörur, og sel þær
m eð eins vægu verði og mér er
framast unt. Komið og sjáið mig.
Ég geri mitt bezta, til að láta hvern
mann fara ánægðan.
Yðaræfinl. þénustu reiðubúinn.
B. B. Olson.
Islenzkar bækur
til sölu hjá
G. M. Thompson.
Biblíusögur Herslebs í bandi 0 55
Bókasafn alþýðu, árg 0 80
Björk ljóðmælarit eftir S Sxmonsson 0 15
Búkolla og Skák G. Friðjónsson 0.15
Dönsk-íslenzk orðabók eftir J j 2 10
Draumaráðningar G M................ 0 10
Eðlislýsing jarðarinnar............ 0 25
Eðlisfræði......................... 0 25
Efnaíbæði.......................... 0 25
Eimmðin I. ár. [endurprentuð 0 60
----do--- II ár þrjií hefti.....1 20
----do--- III ár ............... 1 20
-----do—— IV ár..................1 20
Elenóra skáldsaga eftir G. E.... 0 25
Ensk-íslenzk crrðabók eftir G. Z.1 75
Grettisljóð, M' J...................0 70
Goðafræði Gr og Bómverja............0 75
Hjálpaðu þér sjálfur, í bandi....0 55
Heljarslóðarorusta eftir B Gr....0 30
Hvers vegna? Vegna þess!............2 00
ísland, D. G., vikublað, árg........1 40
íslands saga, Dork. Bjarnason....0 60
Islendingasögur:
1-2. íslendingabók og Landnáma 0 35
3. Saga Harðar og Hólmverja 0 15
4. Egils Skallagrímssona J 0 50
5. Hænsa Þóris 0 10
6. Kornmáks saga '”0 20
7.Vatnsdæla saga "'O 20
8 Saga Gunnl. ormstungu 0 10 |
9 ,, Hrafnkels Freýsgoða ..-"010
10 Njáls saga 0 70
11 Laxdæla saga í ....••••••....0 40 1
12 Eyrbyggja sag |.............0 30
13 Fljótsdæla saga..............0 25
14 Ljósvetninga saga............0 25
15 Saga Hávarðar Ísíirðings 015
16 Reylulæla sag 0 20
17 Þor skfirðinga sag 0 15
18 Finnboga saga 0 20
19 Víga-Glúms sag 0 20
20 Svarfbæla saga............. 0,20
ll Vallaljóts „ ............... 0,10
22 Vapnfirðinga sag 0,10 j
^3 Flóamanna „ „ 0.15
g4 Bjarnar saga Hítdælarkappa 0,20
Jökulrós, skáldsaga eftir G. H. 0 20
Kvöldvökur I. og II. partur 0 75
Kvennafræðarinn eftir Elxn Briem 1 00 j
Landfræðissaga íslands I 1 20 j
11 . * 11 11 X X U 0yj
Ljóðmæli Gr Tlioms., í bandi 1 50
----do--- Stgr. Thorst. í bandi 1 40
----do--- Gísla Thor., í bandi 0 60
----do---II. G. Sigurgeirsson 0 40
Lærdómskver II. II í bándi 0 30
Mannkynssögu-ágrip P M 110
Mentunarástandið íslandi 0 20 ]
Njóla, eftir Björn Gunnlamgsson 0 20
Nokkur fjórrodduð sálmalög 0,50
Sa0a Festusar og Ermenu 0 05
Villifers frækna 0 25
Kára Kárasouar 0 20
’ Gönguhrólfs .... 0 10 |
’ Sigurðar þögla ......... 0 30
> Halfdánar ,Barkars .......... 0 10
> Asbjarnar Agjarna ....... 0 20 t
Stafrofskver, G. M. Tii. 0 15
Steinafræði, Ben. Grönd. 0 80
Sunnanfari, árgangurinn 1 00
VII ár, I liefti 0 40
Svava, I. árgangur í hefti 0 50
II. ár (12 liefti .... 1 00
Sveitalífið fyrirlestur .......... 0 10
Sögusafix ísaf. I. II. III. ...... 1 00
Sönglög eftir H. Helgason 1. hefti 0,40
Sögur og kvæði [E. Benediktsson] 0,60
Syndafióðið fyrirlestur .......... 0 10
Tjaldbúðin, rit eftir séra H. Péturss. 0 25
Trúin á guð 8 fyrirlestrar 0 35
Úrvalsrit Sig. Breiðfjörðs 1 75
Valið, eftir S, Snæland .......... 0,50
Verkfali kvenna 0 25
Vinabros; eftir Svein Símonarson 0 20
Þjóðsögur’ Ól. Davíðsson, í bandi 0 55
Þáttur Eyjólts ok Péturs,
fjárdrápsmálið í Hún þingi 0 25
Þáttur beinamálsins 0 10
©
»
©
©
©
©
@
9
©
9
9
9
9
®
©
9 9 9 9 9 9 9 9 «® 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9
PARTTJR AF *
$200,000 FATAUPPLAGl l
DÚÖLL k GIBSONað
IHE BLUE STORE,
©
Merlii: „Blá stjarna“. Ætíð lán ódýrast.
434 MAIN STREET. ®
—.©
Kornið inn ocj sjcUð, að við meinum „business“.
Karlmanua brún tweed föt $ 8.50 virði nú $ 3.50
,, dökk-brún tweed föt 9.00 - - 4.25 ®
„ fín alullar tweed föt 9.50 - - 4.75 »
,, fín köflótt tweed‘ föt 10.50 - - 5.25
,, eusk, dökk tweed föt. 12.50 - - 6.75 $
„ ágæt föt úr Scotch tweed, vönduð 18.50 - - 10.25
„ fín, giá ullovföt, einnig með öðrum ®
litum, ........$16.50 til 18.50 - - 9.95 „
W
Drengjaföt, í þrem pörtum. 4.50 - - 2.95
„ grá, köflótt fö[. 4.75 - - 3.10 ©
„ fín dökk föt ............. 5.25 - - 3.35
„ fín tweed föt, mismunandi litum... 5.50 - - 3-50
,, föt, með mismunandi lit, víð og úr &
ull,..... $4.00, 4.50, 5.00 og 5.50 - - 2.65
,, „Sailor Suits“ $1.00 og 1.5') - - 0.70 ®
„ stutt föt............ $2.50 og 3.00 - - 1.00
,, ljómandi falleg ,,sailoi'“-föt... $2, 2.50, 3.00 - - 1.50 ®
,, hlá Jersey föt...$3.00, 3.50 og 4.00 - - 1.50 #
Drengjabuxur. Mikið upplag til af.
Karlmannabuxur. I þúsundatali ®
Karlmaniia gúttapcrka-kápur—af öllum stærðum, mismunandi 9
litum og með lægsta verði. ^
Pantanir mcð pósti afgreiddar fljótt og vel. #
THEBLTJESTORE, a.ohevrier .
434 Main Str., Winnipe§ ®
9999999999 9 9 9 9 9 9 9 9