Bergmálið - 02.10.1899, Blaðsíða 1
Bergmalid is pub-
lished three times
per month at the
SVAVA PRINT.OFFICE
Gimli, Man.
Subscription price
$ 1,00 per year.
Eates of advertise-
rnents sent on
application.
,,Þvi feðranna dáðleysi’ er barnanna böl og bölvun í nútíð er framtíðarkvöl.“
n, 27.
GIMLI, ,MANITOBA, MÁNUDAGINN 2. OKTÖBEK.
1899.
Fregnir hvaðanæfa.
DBEYFUS NAÐAÐUK.
20. f. m. kl. 3 áidegis var Dreyfus
látinn ]aus lír fangclainu í KeDrjes.
Ilann fór strax með eimlestinni til
Kantes, ásamt konu sinni og bömum,
nokkrir vinir hans fylgdu þeim.
OEIRÐIK Á FRAKKLANDI.
Fjöldi manna á Fiakklandi, cr utn
þessar mtmdir sakaður um að vilja
kollvarpa lýðveldisstjóminni og
koma aftur á fót konungsstjórn.
Deroulede og Marcei-Habert, sein
hafa verið teknir fastir, eins og gelið
heíir verið um i „Bm.“, sitja enn þá
í varðhaldi, og Jules Gueron, sem
hefir lokað sig inni í húsi sínu, svo
lrann komist ekki í hendur lögregl-
unnar, situr þar enn. í síðast liðn-
um febrúar mánuði voiu miklar óeiið-
ir í París, og vom þá þessir rnenn
frumkvöðlar þeirra. Þad var þá, sem
Deroulede gerði tilraun til að varpa
um koll lýðveldiuu, og hélt á stað í
broddi fylkingar til aðsetursstaðar
forseta, Palais Elysee, eu áform hans
fór út um þúfur. Lögregluuni tókst
að kyrkja uppreistina í fæðingunni,
og liertoginn af Orleans, sem þá var
staddur í Bryssel og bjóst við að verða
kallaður til París ef uppreistarrtíenn
sigruðu, varð að víkja til baka. I
síðast liðnum júlímán. gerðu þeir
Deroulede og Marcei-Habert tilraun
að nýju til að steyþa lýðveldinu, en
sú tilraun mishepnaðist einnig.
SIÐASTa UMBUKÐARBIíEF
PÁFANS.
Lcó XIII. hefir sent út umburð.ir-
bróf til frönsku klerkastöttariúnar,
og átnint hana um að brúka hóf og
forsjálni, og vera umburðarsama. Það
sýnisl svo, sem gamli mnðurinn hafi
hugmynd um, að óeirðir miklar sóu
mnbyiðis á meðal himiar fiönsku
þjóðar, og þess vegna er það kænsku-
br?.gð hans, að vilja ]áta klerlcana
halla sér að þeirri hliðinni, sem sigur
beri úr býtum, til þess að verða ekki
í lægri hhifanum.
Muokarnir liafa í blöðunum, út-
breitt, alls konar lygar um marga leið-
átidi menn Frakklands, og sem að
sjálfeögðu trúa bændurnii öllu því,
sem liinir andlegu leiðtogar þeirra
segja.
STÆRSTA GUFUSKIP
HEIMSINS.
Gúfuskipíð ,,Océanic“, sem er eign
,,The White Star Line“, ei; hið stæista
gufuskip í heiini, (stærra en „Greát
Eastern“, sem var bygt fyrir nar 40
áruin). Gufuskipið „Oceanic“ var
bygt í Belfast á írlandi og kom til
New York 13. f. m. á fyrstu ferð
sinni yfir hafið, Það var mikið um
dýrð í Néw York, þegar ferlíki þetta
sveif inn á höfnina og lagðist við
hafnarbryggjuna. Öll gufuskip, sem
láu á hÖfninni og við bryggjurnar
heiísúðu lrinutn risavaxna aðkomu-
gesti með fögnuði. ,,Occanic“ vai
eintíngis 6 daga, 2 kl. tíma og 31
mínútur á leiöinni til New Yörk.
1,456 farþegjar voru með skipinu,
„Oceanic11 er 704 fet á lengd, 68
fet á breidd og 49| fet á dýpt. Skip-
ið ristir 32-^ fet þegar það hefir full-
fermi. Vélarnar hafa 28,000 liesta-
afl. Skipið getur rúmað 2,100 far-
þegja, og farrými þess er 28,500 totis,
auk þess getur það rúmað 3,700 tons
af kolum, enda veitir varla af því,
þar sem það þarf að kasta 400 tons
nfkolum á glæðurnar yfir hvertdæg-
iir. Það var bvrjað að byggja þetta
skip í fobrúar 1897, en ’ lokið við
það í janúar síðast liðnum. Skipið
kostaði eigendur þess $5,000,000.
Eðlilegt líf. Eðlilegur
dauðdagi. — Blítt
andlát.
Lauslega þýtt.
(Framh.)
Aldrei munu allir geta lilotið eðh-
legan dauðdaga. Náttúran vinnur
að vísu jafnan að alls herjar gagni,
en oft birtist liúnhinum lifandi ver-
um í almætti sínu, lætur þær kenna
á fellibyljum, jarðskjálftum, elding-
um og öðrum þeim mikilsháttar fyr-
irburðum, er á bernskuárum mann-
kynsins yfirstigu áræði fullhuganna
og sáðu hræðslu og hjátrú í brjóst
mannanna. Hún stofnar oss öllum
í hættur, er haft geta snemman dauða
í för með sér. En svo er bún alvís
og góð, að hún bæcir afhroðið því,
að veita karlmanns þor og þrek þeim,
sem hættan er frekast búin. Þá
hefir hún og séð fyrir því, að skjót-
ur dauði ev þjáningalaus. Sársauki
er biðstundar barn; hans verður því
að eins vart, að boðskapurinn um
áverkann berist eftir taugunnm inn í
hugtún heilans og birtist þar vitund-
inni Þá er menn deyja voveiflega,
endist tímiim ekki að jafn&ði til alls
þessa. Öngvit er fyrsta og hinsta
afkvæmi áverkans; áverkinn leiðir þá
svo lljótt til bana, að boðskapurinn
um hann kemst ekki til vitundarinn-
ar.
Sá tími er ekki fast ákveðinn, sem
náttúran ætlast til að líða skuli frá
fæðingu manns til eðliiegra aldurslita
og blíðs andláts. Þegar frá upphafi
heillar jörðin til sín hinn lifandi lík-
ama. En líkaminn hefir afl, þ&ð er
orkar á móti aðför jarðarinnar. I
upphafi er þetta aíl svo máttugt, að
líkaminn þióast og þroskast; en þeim
tíma eru takmörk sett; hann endar
við þrítugs aldur. Þá hefst nýtt
tím abil og stendur yfir um öunur
þrjátíu ár; á þeim tíma helst fult
afl og þvoski. Þá kemur að því, að
aiiið tekur að þvorra; en jörðin hefir
aldrei slept tökum; herðir iiún nú
aðsóknina; líða uú tuttugu eða 30
ár; linast vörn líkamans dag frá degi,
og fer svo að lokum, að jörðin her
sigur úr hýtuni og felur hann mátt-
þrota og andvana í skauti sínu.
Hvað veldui'því, að þróunarafl hins
lifandi líkania er tímafaknöi kum
bundið? Hverjusætir það, að tími er
sottur því afli, er uppi lieldur líkaman-
um á miðaldursskeiðinul Hvers vegna
geugur þetta afl til þurðir og bor
jörðin hærr t hlut, gerir endaá lífinu,
en tekur til síu iíkamann? Alt þetta
er oss hulið. Þetta afl, er herst í
móti jörðunni, köllum vér, rétt út í
bláiun, lifsaft; vér segjum að það
etji kapp við dauðann; vér teljum
það máttugra í ungum mönnuni, en
gömlum; en í rauo og veru vitum
vér engin dcili á þvf, öunur en þau,
að það heldui' líkamanum uppréttunr
ofanjarðar—meðan það endist.
I fljótu bragði má svo virðast, sem
hjnum litandi verum sé gofin moð-
fæddur varaforði af æðra og annars
konar afli, en því, er matuv og loft
halca við í líkamanum, en enga vit-
um vér sönnun á því, aðra en þá,
að meiri raáttur er í ungum mönnnm,
en gömlum. Það eitt vitum vér fyrir
víst, að allir eiga að deyja; dauðinn
er jafn-eðlilegur og lífið. Hann er
oss velkominn gestur, þá er hið af-
markaða skeið er ruunjð á enda og
lífið að þvotum komið. Þá svæfir
hann öldunginn værum blundi og
leggur hann hóglega og hlíðlega til
hvíldar í skaut jarðarinnar.
G. B.
—Eftir ,,Eiv“.