Bergmálið - 02.10.1899, Blaðsíða 4
108
BEEGMALIÐ, MÁNUDAGINX 2. OKTÓBEE 1899.
um neitað. En ef hún skyldi vera
að bíða eftir þeim manni, sem væri
jafn hsír henni, þá er hætt við að
húu megi bíða lengi.
Var það pú i í>að lalaði einhver
úvinsamleg orð, sem meiddu aðra
mikið. Var það j)ú ?
Það var einhver hugsunarlaus og
e’gingjara í breytni sinni og fram-
ferði. Var það þú 1
Það var einhver, sem vítti harð-
lega breytni annara. Var það þú 1
Það var einhver, sem setti út á
föt annara. Var það þú ?
Það var einhver, sem fékk léða búk,
en skílaði henni ekki aftur. Var það
þú 1
Það var einhver, sem aldrei hugs-
aði um þú hann meiddi aðra með
hæðnisorðum. Var það þú 1
^ i
nokkurn tíma gjörði öðrum neitt
til ánægju. Var það þú 1
^rcntfnttbja
,SVÖVU‘
leysiraf héndialskónar
prctttnn
SVO SEM :
reikrtingsliausa,
bréfhausa,
umslög, prógramm
Lágt vcrð!
KOSTA BOÐ! KOSTABOÐ!
fem ðtíittr tU 26. ottoftcr 1899.
Nýjir kaupendur að 4. árgangi SVÖVU
geta fengið ], 2 og 3, argang hermar
‘ T )
Sfnis-yfarlit:
GíikIí og- grendin.
Sem kennari við Gimli-skúla, hefir
verið láðinn hi. Albert Kristjánsson.
Skólinn byrjaði 18. f. m.
Búnaðaifélagsftmdur var haldinn
ú laugaidaginn eins og auglýst var ;
fiéttir af fundinum koma í næsta
blaðs.
Nýir kaupendur að IV. árg. „Svövn“
geta fengið 1.2. og 3. árg. ,,Svövu“
fyrir einungis einn dollar, á meðan
upplagið eudist, ef þeir borga jafn-
fiamt IV. áigang.
Hr. Jolin J. Vopni, hélt aftur á-
leiðis til Winnipeg á þriðjudaginti
er var. Ilans hve aftur vera von þá
vatnið er frosið. Hi. Andrés J. Skag-
feld, sem getið Var um að hefði kom-
ið með hr. Vo pna, dvelnr hér neðra
og- vinnur að grjótupptekuingu fyrir
hanshönd. Síðast liðna daga heíir
sunnanátt verið, og þar af leiðandi
orðið náð nokkiu af grjúti.
Vér vildutn mælast til þess, að þeir
af kaupendum ,,Svövu“, sem skulda
fyrir hana, vildu gera svo vel og
greiða þær skuldir sein allra fyrst til
vor. I sambandi við það, skal þess
getið, að hr. Jóhannes Vigfússon, Icel.
jRiver, er innheimtumaður „Svövu“ í
Eljútsbygð, og hefir einnig til sölu
cldri árg. hennar; sömul. „Vopna-
smiðinn í Týrus' . Fljútsbúar eru
því beðnir að snúa sér til hans með
borgun, og sömuleiðis pöntun.
Á síðast liðiim miðvikudag gerði
liér eitthvert hið mesta norðauveður,
sem komið hefir hér á seinni áfum,
og stúð yfir á jniðja dœgur. Sök-
um ve ðuihœCinnar gekk vatnið
víða á iand. Á nærliggjaudi löndum,
norðan við Girnil, gekk vatnið suni-
staðar heim undir húsin og flæddi
yfir etigi.—HjáJóni Caplain ú Gimli
skemdnst liey- og hafrastakkar, seni
stúðu fyrir vestan hús lians (flæddi
þangað úr kíluuin, seiu er fyijr sunn-
an „Travellers IIome“), og hjá Kristm.
Benjam ínssyni á Gimli, flæddi undir
heystakk. —- Töluveiðar skemdir af
laíidbroti urðu \ íðu.—Sagt er i,ð
skenidir hafi o iðið töluveiðar á hey-
um bjá bændum fyrir sunnan Gimil,
sem átui hey sín niðurá flæði-engjum
en um það eru úgreinilegar fregnir
enn.
I noi'ðanveðrinu mikla (20. og 21.
f. m.) sleit upp seglbát Júns Captair.s
á Gimli. Báturinn iá við bfyggjuna,
en á fimtudagsmorguninn hrökk í
sundur járnkeðjan sem hann var fest-
ur með. Annað siglutréð brotnaði,
en uö öðru leyti slúr-skemdist hann
ekki. Bátur þeirra félsga Erímanns-
sonar og. Féldsteds, lá líka við bryggj-
una en sleit ekki upp.
Smælki.
_ *___
Viktoría drotninrj oq páfagauiur-
inn. í Windsor-höllinni er íbúð
fyrir hiiðjirest Viktoríu drotningar.
Það er ofurlítill serstakur gangur
milli vinnustofu prestsins og her-
bergja drotningaiinnar, og húu notar
hann oft þegar hún fer til lians að
leita ráða í ýmsum mikilvægum mál-
um. Einu sinni þegar drotningin
var á leiðinni til herbergja sinna, eftir
það hún bafði talað við prestiun,
heyrði hún að páfagaukur, sem var
í ganginum gargaði einhver óskír orð.
Hún skilcli ekki hvað hann sagði og
fúr því aftur til prestsins og spurði:
„H vað segir páfagaukurinn ? “ —
Hann varð mjÖg vandræðalégur og
sagði :
„Moð yðar leyfi vildi ég helzt
hiðja að ég þyrfti ekki að hafa það
eftir“.
,,En hvað var þaðl “ sagði liún.
,,Það var nokkuð, sem ég er hrædd-
I ur um að yðar hátign líki ekki; því
vona ég að jðar hátign afsaki mig
þú ég faii ekki um það“.
Eorvitni diotningarinnar var nú
UPP ú T-aÖ mesta, svo húu sagði :
„Segið mér fiá því, égskipa það“.
Hann hneigði sig djúpt og sagði:
„Fyist yðar hútign vill endilega vita
það, þá sagði páfagaukuiiun : „Earðu
burtu, gamla Ijóta kerling ! “
Viktoríadrotning hlúdátt og sagði:
„Mér þykir verulega vænt um, að
það er þú að niinsta kosti einn til í
líki míuii, sem þorir að segja livað
hann hiigsar inii mig“.
— Hin strærsta stúlka í Bandafylkj-
unum cg efiir ölhun líkuin, hin
stærsla í lieinii, cr ungfrú Ella Ewing
í Gorin, Missoiii'i-iíkinu. Þegnr hún
var 12 ára gömul var hún 7 fet, nú
er I.ún 8 fet og 4 þuml. á hæð. Þú
hún sé svona feykilega slúrvaxin, þá
er hún irglcga vaxin, og ekki hefir
| heldur Iiæð hennnr fælt imgu piltana
frá að biðja heninir, cn Lún hefir öll-
SVAVA I.ÁK:
Leyndarmálið—Nanee— Happafundur-
inn—Frambtirður hinnar framliðnu—
Slæmur samferðamaður — Upp koma
svik um síðir — Hún elskaði hann—
t ann gekk í gildrtma — ' Hún frelsaði
fiann —Undarleg eru örlögin—ICvæði.
SVAVA II. ÁR.
LJÓÐMŒLI: Fjörurnarvið Uee, Skóg-
arljóð, Breyting, Þrá, Dagsbrún, ’Lur.d-
urinn, Lauíið, Fölnuðrós, Huldubörnin,
Heimskan og Vizkan, Ættiarðarást, ís-
land, Sveitin mín, Heimkynnið rnitt,
Lækurinn og lifið, Kveðja Napóleons,
September-kveld, Um Þorsttíin Erlíngs-
son, Stutt nýsaga í ljóðum, Nýáía-
morgunn, Ur bréfi til heiinfara, Vetrar
smíðar, Hallgerður, Lækurinn, Dag-
dómarinn, Staka, Hvammurinn minn,
Brúðkaupsvísa
I’ iiÆÐIGIŒINJ R : Alfred iávarður
Teunyson— Geisla-hljóðberinn— Hest-
urinn á ýmsum tímuin, með myndum—
H ly n syk u r— H otti n tottar— J árnnám an
,Edison‘— Kvennaríkið— Líf a öðrum
hnöttum—Ný lýsingaraðierð—Pompei i
nútímans—- Terracotta—Verksmiðjan í
Traverse.
SÖGUK: Colde Fell’s leyndarmálið—
Hildibrandur—Hin rétta og liin ranga
Miss Dalton— Hvernig ég yfirbugaði
sveitarráðið ( saga frá Nýja-Islandi,
eftir G. Eyjólfsson y—Mik'li drátturinn
YMISLEGT.
SVAVA III. ÁR:
LJÓÐMÆLI; Hulda, Til 7, Suniar
daginu fyisla; Ó, þú hyltÍDg hugans
há; Böinin viðeldinn; Penninn; Harpa;
Vorbati; Fo sinn og brekkan; Sól og
skuggar; Stiúin, sem stillga.
FJtÆÐIGRKINIB: Alclur mannsins.
Ei'u það forlög, liending, liamingja,
eða hvað? Eium vér údauðlegirl
„Eátt er of vandlega iiugað“. Fráni-
för pgauður Anieríku. Háifir ínenn.
Hi'nir ríku eru betri en oiðstýr þeirra.
Jarðstjarnan Venus. Látsorginagráta
oggieðina hieeja. Leo Tolstoi. Manila.
Mýndan fjallanna. Xýjustu rann-
sóknir uin nicntun foinaldarínnar.
Stjúrnfiæðilcg fminþióiin konunnar.
Suður-1. einiskautið. V ald peniugaana
í Hellas. Æska Voltaires.
SÖGUK: Golde Eoll’s leyndarmalið
(niðuil. í IV. árg.). Hin réttaog hjn
ranga Miss Daltoh. Synir Birgis
jails (framh. í IV. árg.).
KITSTJÓKA-SPJALL um búkmenta-
uppBkeni Islendjiiga síðustu niissiri.