Bergmálið - 15.02.1900, Blaðsíða 2

Bergmálið - 15.02.1900, Blaðsíða 2
BERGMÁLIÐ, FÍMTUDAGINN 15. FÉBEÚAE 1900. GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA aPxaEasr'X'-eÆ i i,KE2;T,x'si«a:ia33'*cr Eitstjóri (Editor): G. M. Thompson. B usiness Manager: G. Tíiorsteinsson r 1 ár .. $ 1,00 BERGMALIÐ kostar: ( 6 mán. ... $0,50 ( 3 mán. $0,A> Borgist fyriífram. AUGlÝSINGAR: Smá auglýsingar í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þúml. dálks- leiigdár, 50 cents mn mámtðinn A stærri auglýsingar, eða auglýsingar um engri tíma, afsláttur eft irsamningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og borgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Tiiorsteixssonak, Gimt.i. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmálið, r. O. Box 38, Girtili, Man. una, segja álit sitt og skoðun með fullri einurð og sjálfstæði. m m m fei m a Ég )æt liór þá staðar nuiníð. Það hcfði mátt segja fléira þessu viðvíkj- andi, en Bergmálið hefir ekki rú m fyrir meir. Oskandi eftir, að þið munið eftir litla Bergmálinu ykkar, sem mun heimsækja ykkúr við og við. Já, munið eftir að greiða því andvirði sitt. G. M. Th. Um hirðing á mj ólkurkúm. Ég got ekki séð, eins og suinir af okkar leiðandi mönnnm hafá haldiðj fram, uð ai.of'nu blað-ins iiafi verið breytt frá Lví fyrsta,' eða framko.iua i blaðsius í ýmaiini rnálum liati ekki | verið Samkvæm þvf, eem stúð í be «• i bvóíim'. iig held að þessi'- menn j hafi lilotið íið yfirikrn jiað í flyíir, nð ruiustá kosti finn ég ekkert atriði í því, 60m saijíii mái þnirra. í fyrsta tölnbh ,.Bin.“ atendur: „Bergmálið mun haldn skoðuunm sín- nra fram með eiuurð og sjálfstæði. Það er óþarft fyrir meim að kvíða því, að það hangi svo fest afían í vissum biöðum, mönmtni eða iiokk- mn að gæti ekki sjálfstæðis síns“. Ég get ckki séð, að blaðið bah gert sig sekt í neiim atriði, seni sé gagnsíætt þessavi grein. En þótt að einliverhlöð, einhverjir menn, eða eiuhverjir flokkar, hafi söuiu skoðun á málefnum og blaðið, það «r ómögu- logt l'yrir blaðstjóra að gera við, þeg- íu' skoðun sú, sem haún heldur frain, er sannfæríug hans. Ef blaðið breytti út af þeirri stefnu sinni, væri það búið að missa sjálfsíæði sitt. Það er t. d. elckert sjálfstæði í því fyrir blað, að vilja ekki kaim- nstvjð aikvæmi sitt (dilku), þegar „gaim-skíns-nói'U-skjáturi)ai“ em að brekjast marklausar á meðal manua. I slíku ínun Bargmálið ekki gera sig sekt. Það hefir ofmikla óbeit áslíkri aðferð. Það mun koma fram í birt- í 36. tölubl. ,.Bm.“ II, árg. stond- ur grein með fyrirsögniuni: Um bú- skap Ný-ísland“ eftir S' Jóhannsson. Þegar ég liafði lesið þessa grein, þótti mér satt a9 segja, lýsingín á búskapn- nni hjá okknr vera aorglega svört, en híð veista oj, að húu skuli vera ■öan, og þó að heiðarlegár nndan- tckuingar eigi sór stað, nnm ástandio yfirieitt vor'a svipað því, sem arrein- r.rliöfnndui'inii lýsir. Það loynir sér nkld, að höfunduvinn er vel kunuug- nr búskrtpai'-ántandinu í þessari bygð, etida er hann líklega, svo að segja, nppalinn hér. Hann segir okkur hváð -ábóta vant sé og hvernig vór getum hæ'tt búská'p.nn, ncfnilega griparæktina, og ættum við að vera houurn þakklátír fyrir og jafnframt t'æra okkúr í nyt kenningur hans. Ég ætla að fara fáoinum orðúm nán- ara úti það efui, ekki af því, að ég þykist færari að rita um það atriði eu margir aðrir, sem ekki láta til sín hoyra, því það er ongimi cfi, að við eigum vel pennafæra menn á meðal vor, som hafa gott vit á bú- skap. Ég' ætla að fara örfáurn orð- um úm fóðrið og hvernig fóðra skuli. Ég ofast ekki um, að allír vílja liafa iiem íliest og bezt gagn af kúm sínum, en til þes.s þurfa þær að hafa góða hirðingu nægiiegt og gott fóð- ur. Fulloiðiiin gripnr þarf daglega til víðurhnlds, só hann í géðum hoídum, það fóðui, sein samsvarar að vigt einum fimtugáSta parti af þj'JQgd haus. Þessi fóður upphæð er miðuð við gott hey, sem inniheldur nær- ingarefni í réttum hlutföllum, 1 part eggjahvítuefni á móti 5 pörtuni syk- urefni, það er að segja, séu þessi efni í því ástandi, að gripuvinn geti haft þeirra not, og blóðið fengið síu næringarefni þar frá. Eu nú þurfum við að láta kýrnai gjöra betur en að viðhalda sínum eigin holdum. Yið verðum að láta þær gefa okkur stóra og fallega kálfá, mikla og góða mjðlk, og mikið og gott smjör. Til þess nú að geta búist við slíkum afurðum, verðum við að gefa kúnum meira fóður en þær þurfa til líkamsviðurhalds. Eegl- an er því þessi, eftir að kýrin er borin, þaif að auka fóður-gjöfina jafnt, eins lengi og kýrin heldur áfrani að græða sig. Þegar kýrin er hætt að græða sig, þótt fóður-gjöfin sé aukin, getur maður gengið að því sem vísu, að maðuv hefir náð hinu hinu rétta takmarki, hvað fóð- urgjöfina snertir, og þarf þá að halda hetmi jafnt áfram. En mí keni'ii' til að athuga, hvort fóðrið inniheldui' næringarefnin í réttum hlutföilum, og hvort að gripn- um veitist auðvelt að iuelta það, en til þess þarf maður að þekkja hina eínafræðislegu samsetningu fóðuisins. Við skuliuu þa fyrst athvga, í hvaða hlutföilum nærÍDgarefnin er'u, í því fóðri, sem við almeut höfum til að fóðra kýr oklcar á að vetvmum. Það fóður sem við alment liöfum er hey, og mest af því mýra- og llóa-hoy, sem er mjög létt fóður fyrir mjólkur- kýr; eftii því sem næst verður kom- ist, munu næringar-efnin í því fóðvi vera þanuig: 1 paitur eggjahvítu- efni á máti 7—8 pörtum sykurefni. Yið sjáum þá, oð slíkt fóður getur ekki verið fullnægjandi fyrir mjóik- urkýr, við þurfum því að bæta upp slíkt fóður með öðrum bctri íóðnr- tegundum, en til þoss að komást að hinu rétta hváð fóðurblöndimina snertir, þarf maður að vita í hvaða hlutfölJum næringarófnin oru í hin- um ýmsu fóðurtegundum, því eins og að fröman ev sagt, þarf gott og nærandi íóður fyrir mjólkurkýr að innihiilda 1 purt eggjahvítuefni á móti 5 pörtum sykurefui. 'i'il leið- beiningar fyrir þá, or kynnu að vilja víðhafa hina réttu fóðurblöudun fyrir kýr síuar, set ég hér töttu, sem sýnir í hvaða lilutföllum næringav- ef'nin ern í nokkruui fóðurtegunduin. Harðvellisliey 1 Mýrarhey.... 1 Korn-tegund. 1 Eófur........ 1 Krtrtöfiur... 1 Strá.......... 1 5- 7- 5- 5- 8- -6 -8 -6 -7 -10 20—30 Af þessari Ijtlu töflu getur maður séð, hvað mismunaudi féðurtegund- irnar eru sem nærandi fóður, því meira sem fóðrið inniheldur af eggja- hvftuefni því betra er það og meltan- legra. Drykkjarvatnið getur maður talið með fóðrinu, því það er mjög áríð- audi að mjólkurkýr hafi nægilegt og gott vatn, helst volgt eða fjósstaðið. Væri gott þar sem brunnar eru nærri fjósum, að höfa vatusrennn fiá brunn- inuni inn í gegnum fjósvegginn, og í fjósinu ætti að hafa tunnu fyrir valnið, og ætti að fylla hana dægri áður en vatnið værj brúlcað. Mjólk- urkúm ætti að brynna ekki sjaldnar on tvisvar á dag, en varast ætti að brynna kúin iíti í köldn veðri á vtítnim. Salt er nauðsynlegt efni fyiirblóð. íð og alla lík'amsparta, það ætti þvi aldrei að gloyinast að gefa mjólkur- kúm saít, l únsa daglegiv er nægileg saltgjöf fyrir hverja kú, og æfcti holst að láta þær sleikja það þurt, en yarast að láta salfcið í drýkkjai'vatn- ið, þv'í það er óeðljlegt f'yrii' gripimi að drekka saltvatn. Mjólkúrkúm skal geltð á regiuleg- um tíma kvöld og morgna, ef þoim er gefið seinna eiim daginn en aunan, eykur það þoim óróa, þær liggja þá aldrei með næoi og haf'a ekki reglu- legan tíma t;l að jórtra f'óðrið, seui er þeim nauðsynleg't svo þær geti haft þess not. Sömuleiðis ætti að mjólka á reglulegum tíma og engan umgang að hafa um fjósið 5 til 6 kl. tíma úr deginum. Hvernig bozt mundi að haga fjósbyggingunni rotla ég ekki að segja noitt f þetta sinn, en að eius goti þess, að við megum ekki gleyma f.ð hafa glngga á fjós- ummi. Ari Guðmundson. Eggjahvítu- efni. Sykut- efni. Flax 1 part 2 Baunir 1 )) 2 Ertui' 1 )> n Rúg-úrsigti... 1 )) 3 Hveiti-úrsigti 1 )) 3k Smárahey.... 1 )) 4— pai'ta S7AVA Á1 þýðlegt mánaðarrit. Eitstj. G. M. THOMPSON Nýkoranai' Isleridinga.sögur til G M. Thompsons : (26) Fóstbiœðra saga...... $0.25 (27) Vígastyrs saga ok Heiðárvíga 0.20

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.