Bergmálið - 15.02.1900, Blaðsíða 3

Bergmálið - 15.02.1900, Blaðsíða 3
KVÆÐI I KIKKJUNNI. Solo: F.LUTT VIÐ JARÐAIirÖII BENEDIKTS SVEINSSONAR, SÝSLUMANNS og aLÞINGISMAUNS. 11. ógúst 1899. HEIMA. Þögn varð ú þingi, Þögðu fjöll og clalir Og lmípin urðu heiðarblóm; Eitthvað í lofti Undarlega svífur Og fjarran vekur feigðar-óm. Hetjan er fallin, Hetjan som að lengi í fóstuvjarðar stríði stóð. Ilonui hann unni Öllu meir í huimi, Og lienni gif sitt hjartablóð. Nú er haun horfinn, Heyvist ekki longur iíin liáa raust í hvelfdum sal. Þogas' um jþjóðar Þyngatu mein hann ræddi Sem margur ætíð muna skal. Framtíðin fögur Fyrir lionuru vakti Og hirtu sló á lífsins leið; Ilrekja liaim vildi Ilugleysið úr landi Þó risi móti háran breið. Biirt er hann kvaddur Tíardagans í liita Mcð Inugðið sverð í hraustri liönd, I.á ei á liði, Lét ci nolckuð buga, ; En fyrri misti fjör og' önd. Ouði hann treysti, Guð var haus fyrsta, Og var næst fnimi fóstuilands. Ó, ef að trúín Ölhiin væri gefin Stm fest hún var i liuga hans! Sofðu nú. vinur! Sofðu vel og lengi! Þér flytur jiakkir fósturjörð. Landvættiv gráta Leíði þín'i vfir, Og hcilagan þar halda vörð. B. G. Fi'á öllura heimsins hörmum, Svo hægt í friðarönnum Þú hvílist hels við lín.— Nú ertu af þeim borinn, Hin allra síztu sporin, Sem með þér unnu og minnast þín. Með trygð til máis og niauna Á mátt hins góða og sanna Þú trúðir traust og fast. Hér eí nú starfsins eudi. I æðri stjórnar hendi Er það, sem heitt í hug þú barst. Guð blessi iífs þíns brautir Þitt htnastríð og þrautir Og starfs þíns mark og mið. Við hugsum til þín hljóðir — Að hjarta sér vor móðiv Þig vefuv fast og veitiv frið. Kór : Ur fjavlægð heyvðist fiiguaða'’hijóiuav Og fáni hlakti á hvervi stöng- Það barst í luísið eius og ómur Af œskuleikjum, gleði og- söng. En kringum þig var kyrt og rótt Og hvíslað lág! og stigið iiljótt. , Ég- hugði ei kominn dauðadaginn; Við dyrnar þínar einn ég stóð, Ég þekti lagið, þekti hraginn Sem þonnan dag söng' landsins þjóð. Mér varð svo heitt um hvarma og hvár - Og huguv flaug um liðin ár. Eg minnist bernsku miunai daga, Og' mavgs fiá þér sem einn ég v.eit, Ég fann nú alt að eiuu draga Og á mig dauðans grunur hoit. —• Eu eftir stutta sttmdarbið Þá stóð óg þínar börur við. Ég fanu á þínum dánardegi, Hve djúpt er staðfest lífs vors ráð. — Ég sá á allvav sovgav vogi Ev sólakin til með von og náð — Og út yflv þitt æfikvöld Skal andinn lifa á nývri öld ,SYOYU£ leysir af hendialsKonar WSs* pteutun SVO SEM : reÍKmngshausa, bréfhausa, umslög, prógramm. Lagt verð! o ¥ OKUÐIJM TIÍ.BOÐUM, stíiuðum *-J til nndirvitaðs og in,ð utoná.-kvift- inni: „Tenders for Lock and Dam, St. Audrew’s iiapidc,RedRivev,Maii.“, verðtu' veitt uióttaka á skrifstofu þess- ari þangað til 15. dag febrúarmááaðat 190'). um að byggja grjótsteypu „Lock“ og „Daru- í St. Andrew’s- strongjunum í Rauoá, Manitoba-fvíki. Uppdrættir og s’.. 'vingai evu til sýnis lijá stjórnaii ■ild þtissari,á skrif- stofa Mv. Zeph. Maihoit, nrælinga- n. níis deildarinnar, 1.1 heimilis í Wmnipeg; hjá Mr. 11. A. Grav, til heimilis í Toronto, á skrifstofu v uis í Confederation Life ■ ;• ggiuguuni; hjá Mv. 0. Dosjardins, Cierk of Works, Post Office, Montveal; og hjá Mv. Ph. Béland, Clerk of Works, Rost Offico, QuebeC. Eyðublöð fást á ölluin hiu- um ofangreindu stöðum. Menn, sem tilboð g«ra, eru ámintir ura það, að ongin tilboð verða tok-iu til greina sóu þ.vu okki gevð á þav til búi-n prentuð eyðublöð, og undivvit- uð mcð bjóðendarmaréttu uiidivskrift. Sá, sem vevkið geiiv, verðiu' nð fylgja reglura þeim er sljórnin setur viðvfkjaudi húsnæði, læknishjúkrun og hreinlæci .rneðan verkanunna ev viö vorkið starfa. llvovju tiiboði vevðuv að fylgja við- urkend bauk;;. ávísuu hauda the Hou. ovable the Mini-tev of Public Works, ev jafngiúli einum tíuuda(W) prct.) nf upphæð tilboðsins, og missiv bjóð- andi þá upphæð ef hanu, eftiv aö hafa verið veitt verkið, neitar uð vinna það, eðn fullgeiÁ' ekki það som um hoflr vertð samia Só tilboðinu hafu- að, þá ev ávfsauin endursend. Deildin skuldhiudur sig ekki til að taka lægsta né neinu hoði. Samkvæmt skipun, JOS. K. ROY, Acting Secretary Dépavtmeut of Public Works, 1 Ottawa, Jau. 18th 1900. J E. B. Kvæði þasai haf.i vevið sen d oss til að birtast í Bevgmálinu. Þau hafa ekki hivzt í íslonzku h’öðuuum hoima, on vovn sérprentuð. Prentvilluv vovu mavgnv í þeim og þær sliemsr. Vér erum hr. Jóni Svreiu«sy ni, Geyoir P. O., þakklátiv fyrir sendinguntt. Ritstj. Fréttablöð, sein flytj.i þassi aug- lýsingu áu leyfis deildu'iuuw, fá enga borguu.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.