Bergmálið - 14.07.1900, Blaðsíða 3

Bergmálið - 14.07.1900, Blaðsíða 3
Gáfur og göfgi. (Þýtt úr dönsku.) LOKUÐUM TILBOÐUM, sendum til undivritaðs og með áskriftinui „Tender for Lock and Dam, St. And re-w’s Eapids, Eed Kiver,Man.“, verð- ur veitt móttftka á skrifstofu þessari til mánudagsins liins 16. dags júlí- mánaðar 1900, um að hyggja ,,Con- crete Lock and Dam" 1 St. Andrew’s strengina í Eauðá í Manitobafylki. Uppdrættir og skýringar eru til gýnis hjá stjórnardeild þessari; áskrif- stofu Mv. Zeph. Malhiot, verkfræðings stjórnardejldarinnar í Winnipeg; hjá Mr. H. A.Gray, verkfræðmgi atjórn- arinnar, Cíinfederation Life Buildíng Toronto; hjá Mr. C. Desjardins,.Clerk of Works, Post Office, Montreal, eg hjá Mr, Ph. Béland, Clerk of Works, Post Office, Quebec, Tilboðs-eyðu- blöð fúst eiunig á ofangreindum stöðum. Þeir, sem tilboð senda, eru hér með ámintir uni það, að engin tilboð verða telcin til greiua, nema þau séu skrifnð á þar til gjörð eyðubiöð og undirskrifuð með bjóðendanna réttu (Framh.) „Svo þú ert viss um að þér gangi betur næst'” rnælti Sir Eaye brosandi. ’Já, því nú skil ég betur aðferðina. og þegar ég veit hvernig hluturinn á að vera, ^þá hætti ég aldrei við‘, Þetta svar líkaði Sir Kaye, og hann veitti drengn- um nákvæma eftirtekt, ’Svo þú átt heima á þessu býli, Fellur þér bænda vinnan vel? ‘ ’Nei; bóndi vil ég ekki Verða‘. ’Hversvegna ekki? ‘ ’Ég veit ekki hvort ég skil ajálfan mig, þar aem mér er ómögulegt að fella mig viðjarðyrkju; en'það veit ég,að aldrei mundi ég þrífast í bóudastööunni, og enga þolin- mæði hefði ég til að bíða eins lengi eftir*afrakstinum af starfi mínu, sem bóndinn verður að gera, Hann plægir og sáir akra sína, en verður svo að bfða lengi eftir up.p- skerunni, og allan þann tíma er hann á milli vonar og ótta að starf hans beri nokkurn ávöxtg Hugsjón mín er að stai'fa, og sjá sem fyrst árangurinn af staríi mínu'. ’En loyndardómur hugvitsins er þolinmæði‘, mælti uöfnum. Sá, som sernur um að vinna verkið verður bundinn við reglur þær, aem Governor General iri Council settir, viðvíkjandí meðferð, læknishjálp og hreinlæti er menn þeir skulu njóta, sem ráðnir veiðra til að vinna verkið. Sérhverju tilboði verður að fylgja samþykt banka ávísun, ánöfnuð The Honourable the Mihister of Public Works, er jafngildi einum tíundahlut upphæðarinnar,. sem tilboðið hljóðat upp á (10 prct.) og topar bjóðandi upphæð þeil’i'i, ef hann neitav að viuna verkið eftir að honum hefir vei- ið veitt það, eða of hann fnllgerir ekki verkið samkvæmt samningi. £é ekki gengið uð tilboðinu, þá verður banka-ávísunni skilað aftur. Sir Kaye. ’Já, óg veit það‘, mælti drengurinn, ’Ég vildi að óg væri þolinmóður, en mér er ómögulegt að bíða og horfa á, að óveður eyðileggi máske á svipstundu alt mitt erfiði. —Mamma hefir lofað mér því, að hún skuli elcki þvinga mig til aðdvelja heima. ’En hvað hefirðu þá hugsað fyrir þér?’ spurði hinn ötuli og teyndi manavirkjafræðingur. ’Mig langar til að byggja járnbrautir, brýr og fieira þesskonar. Hugsjón míu stefnir að því, að yfirstíga erf- iðleikana'. ’Eins uug'ur og þú ert, hefir þú mikla hugsýn til að bera‘. ’Manna segir bið sama. —En bróður mínum fellur mæta vel að starf’a að jarðyrkju, sú vinna er honum Stjórnardeildin skuldbinduv sig ekki til þess að ganga að lægsta boði nó neinu öðru boði. 6’amkvæmt skipun, JOS. E. KOY, Acting S'ecretary Department of Pnblic Works of Can- ada, Ottawa, June 13th 1900. Fróttablöð, sem flytja auglýsingu þessa án heimildar frá stjórnardeild- inni, fá enga borgun fyrir það. Lj óðmooli eðlileg'. ’Hugur þinn hneigist að mannvirkjafræði, og það sýnist svo, som þú sórt kjörinn til að vinna í víngarði hennar', mælti Sir Kaye, sat nokkra stund hugsi og virti fyrir sór bóndasoninn. ’Lángar þig ekki til að fara að hoirnan og læra að þekkja þá list, að byggja stórbrýr'. Það var auðséð að drengnum geðjaðist vel að þessu spursmáli. Ánægja lýsti sér á svip hans og hann horfði undrandi á Sir Eayo. ’Dað er einmitt það sem ég óska eftir'. ’Við skulum þá tala um það síðar', mælti Sir Eaye, stóð upp og gekk heimleiðis. eftir Gest Johaimsson, eru-tiLsölu hjá G. M, THOMPSON; Kver þetta er 34 Llaðsíður að stærð 1 sarna broti og ,.Svava“ og kostar , 10 cents. *H|§§1 II. KAPÍTULI. Á mörgum stöðum á Englandi getur maður fundið eins fagurt landslag, sem það or Sir Kaye valdi sér til bústaðar. En hitt or aftur sjaldgæfara, að maður hitti fyrir slíkt hugvit og meðfæddar gáfur, í bóndakofa, sem hér átti sér stað hvað snerti Walter, Drengur þessi sem kominn var af bændafólki, var vel útbúinn frá náttárunn- ar heudi. Andlitið var laglegt; onnið hreitt og hátt, auguu blá, fjörleg og falslaus, og í þeim sá inaður inni fyrir hreina og fagra sál. Ennið cg hi-n Ijómandi augu bentu á skáldskapargáfu ; en varirnar, sem voru klemd ar saman, báru vott nm mikla hœfiJeika til verkséðrar starfseiiii. Brjóstið var breitt og heiðarnar þroknar, mál- íómurinn þýður og vaxtarlagið fallegt. —En þetta var nú það minstá af hæfileikum þeim, sem náttúraa hafði svo ríkulega úthlutað honum. Hann var náttúruskáld og hafði næman smckk og skarpskygni á öllu því, sem var fagurt, og mdtnaðargirni hans hvatti hann til að nota hina andlegu hæfileika síua. Bóndabýlið var því ekki hans reglulega heimili; hon- um var ómögtilegt að dvélja þar til langfraina. Æfi hans þar var evo tilbreytingarlaus—hið sama dag eftír dag. Faðir hans var fáfróður og ómentaður en lieiðhr- legur maður. Hugsjónarsvið hans náði ekki lengra en til akranna lians. Honum þótti væut um konu sína og börn. Hann var í öllu tjlliti aannur enskur landseti— fróður ( öllu því, sam sneríi veðurbreytingar, jarðyrkju og kvikfénað, ea ókunnugt var honum um lítið »ða heimiun í kringum sig. Hann skildi ekkert ( yngsta syni síuum, Walter— já, það var ekki laust við, að hann iiti fyrirlitningai' augum til hans, þegar haun sá liann setja iðinn við bók- lestur er aðrir gengu til hvíldar eftir efiði dagsins. Og stvo var þetta strákurinn, sem ómögulegt var að fá til að tölta á eftir plógnum. Móðir Walters, sam hót Catharína, stóð langt um framar, hvað gáfur og greind snerti, en bóndi he.nnar.—• Flún var gáfukona en hafði ekki notið neinnar skóla- mentunar, og. frá henni hafði Walter tekið að arfi hæfi- leika sína, Hún var ágæt húsmóðir. I öllu nágremiinu var hún orðlögð fyrir þrifnað og vandvirkni, og öll síu húastörf leysti hún af hendi með aðdáanlegri ró, en þó svo fljótt. Hefði einhver sagt við bónda heunar, að í brj.ósti hennai' bæi'ðist þrá, aenrhúa aldréi fengi upp- fylta; óskir, sem hún sldrei nefndi á nafn, og hugsanir, sem hún aldrei framsetti með orðum; þá hefði hann annaðhvovt ekki trúað þeivn manni, að hann segði satt, eða hann hefði áliíið að sá hinn sami væri skki með fullu viti. Þó var ekki hægt að sogja annað, en að hairn bæri virðingu fyrir konu sinni. En hugsjónar-ánægja hennar var sonurinn Walter—hún sá að hann líktist sér, Þau áttu euufremur eina dóttur—hina laglegu og fjörlegu Kate, sem þau bœðu unnu hngástura. Fram- tíðarvonir móðurinnar hvíldu að öllu leyti á hugvit AValters, en hún gerði sér jafnframt hugmynd um, að Kate, fyrir sína meðfæddu hæfileika og kurteisu fram- komu, mundi máske ná hærra takmarki í lífinu en sér heföi hlotnast—já, máske eignast fyrir eiginmann auðug- an aðalsmann. Elsti sonurinn Will, var piltur eftir uppla»i föður síus. Hann var svo hjartanlega ánægður með, frá movgni til kvölds, dag eftir dag, ár eftir ár, að ösla á eftir plógn- um og herfinu. Fegurð náttúrunnar var houum einkis virði. Svo kom nú dagurinn, sem Sir Eaye átti tal við Fraser-fjölskylduna um framtíð drengsins Húsfaðiriun hafði sagt svo fyrir, að þetta skyldi fjölskyldan öll neyta kvöldverðar undir stóra trénu hjá húsinu. Það var svo luessandi að anda að sér ilminum af nýslegna grasinu, og Frasor var í góðu skapi, ánægður yfir dagsverkinu.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.