Bergmálið - 26.11.1900, Blaðsíða 4

Bergmálið - 26.11.1900, Blaðsíða 4
Gimli cg grendin. A nœsta mánudag (3. des.) er ársfimdur skólahéraða haldiun. Næsta dag efiir (4. des.) fara fi'am tilnefningar á sveitanáðsmönn- um, og kosning þann 18, ef þörf gerist. Undanfarandi daga hefir veðrátta verið rnildari. Snjór enginn fallið síðan hlaðið kom út síðast, og ak- vegir því siwmir. Vatnið allagt og allmargir húnir að leggja net sín undir ísinn. Fiskafli sagður góður. „Selkirkingm“, sem hr. S. B. Benediktsson í Selkirk gefur út. hcfir horist oss í hendur. Blaðið héldur fraoi stefnu frjálslynda flokks- ins og ræðir mcð stilling niálefni. Oss rekui' minni til, að þegar „Se.l- kirkingiir' var að hyrja göngu sína, þá var onginu hörguli á lionum hér, en þegar leið itð kosning.cideginuiii (7. þ. m.), fanst hann ekki í fóium lítsölumannsins, nema elztu blöðin af lioniim. —Ef Selkiikingur yki lesmál sitt, en hefði rníniia af aug- anglýsingum, mundi margur gerast kaupandi hans; en »vo ei' nú verðið lágt, Vér líöfnni iðugh’ga n.æist ti! þess við kaupendur ,,Beigmálsins“, að þeir vihtu sýna oss eiuhvern lit á greiðslu á andvirði blaðsins, fy'ir ]. og 2. ár þess. Það ætli að vera hverjum kaupanda ijóst, að hlaðið þarf að fá inn andvirði silt, og væri það horgað skilvíslega, styddu kaup- (-ndnr að þv.í sjálfir, að blaðið gæti gefið nieiva lesmal Hi'. G. Thor- steinsson, Gimli, hefir (fiá því fyrst hlaðið hóf göngu tíua) lofað aö veita móttöku andviiði blaðsins. Söiuuleiðis hetír hr, Ágúst Magnús- son í MikJey, umhoð ti! að iim- lieimta andvirði blaðtins þar og hr. G. V. Magnússon, Gimli, er líka ÍDtilieimtumaðui' vor liér syðra. \ ér óskum því eftir, að' knnpcnd- ui' vihlu horga til þessara maniia, það sem þeir skuida fyrir 1. og 2. árgarig þess. Fljótsbúai geta horg að til hr Jóhannesar Vigfússonar eða við veizlun hr. Finnssonar. Ef rnenn þurfa að iáta raka sig, þá er hr. Þórður Bjamason á Gimli, reiðubúinn til «ð inna það verk af hendi. Fyrii' starfa þann tekui' hanu einungis 10 cepts. I næsta h.'aði kemui augiýsing frá honum. ,SVÖVU‘ leysiraf heiidialsKonar prcittnn SVO SFM : reÍKningshaiisa, bréfhausa, iirnslg, prógramm. Lágt verð! fyTÆSJ1.1. ...' . ' ■' . ",1 ' ,'L? ífirlit yfir ,,gYÖYIJ,, SVAVA I.ÁK: Leyndartnálið—Nance— Happafundur- inn—Framtnirður hinnar framliðnu— Slæmur samferðamaður—Upp koma svik um síðir — Hún elskaði hann— aiin gekk í gildruna — Hún frelsaði natm —Undarleg erv. örlögin—Kvæði. SVAVA II. ÁU. L.JÓÐMŒLl: Fjörui'iiar við Dee, Skóg- arljóð, Breyting, Þrá, Dagsbrún, Lur.d- urinn, Laufið, Fölnuðrós, Hnldubörnin, Heimskafi og Vizkan, Ættjarðarast, Is- land, Sveitin mín, Ileimkynnið mitt, Lækmrinn og lifið, Kveöja Naxióleor.s, Septeir.her-k veld, Urn Þorstein JErlíngs- son, Stutt nýsaga í ljóðum, Nýárs- morgunn, Ur bréfi til heimfara, Vetrar . smíðar, Hallgerður, Lækurinn, Dag- dómarinn, Staka, Hvammurinn minn, Brúðlcaupsvísa FJwFDIGRLINlR: AJfred lávarður Tennyson— Geisla-liljóðberinn— Hest- uriiiti á ýmsinn tímum,með myndum— H lynsy kur-—Hottintottar— Járnnáman ,Edison‘— KvennaríKið— Líf á öðrum hnöttum—Ný lýsingaraðt'erð—Pompeii íuitíinans— Terracotta—Verksmiðjan í Traverse. SÖGTJK: C'olde Fell’s leyndarmálið— Hildibrandur—Hin rétta og liin ranga Miss Dalton -- Hvernig ég ylirbugaði' sveitarráðið ( r:aga frá Nýja-íslandi, eftir G. Kyjólfsson )--Mikli drátturinn YMiSLIÍGT. SVAVA III. ÁR: LJÓÐMÆLI; , Hulda, Til 7, Sumar rlaginu fyrsta; 0, þú hylting hugans liá; Börnin við eldinn; Penninu; Harpa; Vorlmti; Fossinn og brekkan; Sól og skuggar; Stiáin, sem stiuga, T'RÆÐIGIiFINIR: Aklur mannsins. Eru það foilög, hending, hamingja, eða hvnð? Erum vér ódauðlegii? c.Fátt er of vandlegá hugað“. Fram- föv og auöur Ameríku. Hálfir menn. Hinir ríkn eru betri eu oiðstýr þeirra. Jarðst ; irn:m Venus. Lát sorgina gráta og gleðina hlœja. Leo Tolstoi. Manila. Myndun fjallanna. Nýjustu rann- sókuir um mentun foinaldarinnar. Stjónifræðileg framþróun konunuar. Snður-heimskautið. Vald peningaaua í Hellas. Æska Voltaires. SOGUK: Colde Fell’s leyndarmalið (niðurl. í IV. árg.). IJiu rétta og iijn ranga Miss Dalton. Synir Birgis jails (framh. í IV. árg.). RITSTJÓKA-SPJALL um hókmenta- uppskcru íslendjnga síðustu missiri. CANADA-NORÐYESTURLANDIÐ. REGLUK VIÐ LAXDTÖKU. Af ötliim sectionum með jafnri tölu, sem tillieyra samljandsstjórn- inui í Manitoha og Norðvestuilandinu, nema 8 og 26, geta fjölskvldu- feðiii' og kavlmenn J8 ára gamlir eða eidvi, tekið sér 160 ekrur fyiir lioimilisréttailand, þið er að segja, sé Jaitdið ckki áður tokið. IXNKITUX. • Meun mega rita sig fvrir l.iudinu á þeirri landskrifsiofu, sem liæst iigg.ur landinu, sem tokið er. . Með leyíi iiinaniíkis-iáðherraiis, inufliituinga-umhoðsinannsins í Winnipeg, eðu liéiaðs-agentsins, geta menn getið öðrum uinhoð tú þess að vita sig fyrir landi. Hið vanalega innritunargjald er .flO, eu hali landið áður verið tekið, þaif að borga $5 eða $10 umfiaiii, fyrir sérstakan kostnað, scm því er samf.ua JIEI .\I ILISI! ÉTT A KS K YLDU K. SkyJdnr síuar á iandinu geta meun uppfylt samkvæmt einliveiju einu af eftirfylgandi skilyrðum: (1) Að húa á landiuu i sox niáuuði á hverju ári, í samfleytt þvjú ár, og yrkja landið. (2) Ef faðir (eða móðir, ef ekkja) þess manns, sem hefir ijettindi til heimilisréttarlaudfe, býr í nágrenni við land það, sem sá maður tekur, þá sé fyiirmæhirn laganna fullnægt, þótt sá inaður búi hjá föfiuv eða inóður sinni. (3) Ef Jandnemi hefiv fengið eignavbvéf fyrir fyrsta heimilisrétt- nrJnndi sínn, eða vottorð uin að honum Jleri að fá þuð samkvænit lögum, og hann tekur annað heimilisréttarland, þá sé heimilisréttar skyldunum fullnægt, þótt hanu húi á sími fyrsta lieiiinli.si'éttaviandi. (4) Ef landnemi hefir stöðugtbúið á bújörð, sern hann sjálfur á í nágremii við heiniilisvéttarlaudið, þá skal fyrivmælum lag- annii fuliuægt, hvað ábúð suevtir, þótt liann búi a nefndri bújörð. BKIÐNI UM EIGNAKBRÉF ætti að vera g-erð strax eftir að 3 ár eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá þeim sern sendur er til þeas að skoða hvað unnið hefur vevið á iandinu. Sex mánuðúm áður verður maður Jió hafa k unngcrt Dominion Lands umhoösmanniniim í Ottawa þac, að hann ' ætli sér að biðja um eignaiiéltinn. Biðji maður umhoð.smann þaun, sem. kemui' til að skoða landið, ijm eignavrétt, til þess að taka af sér ómak, þá verður hann um leið að afhonda slíkum umboðsmanni $5. LEI.ÐBEININGAR Nýkomnir innfiýtjcndui' fá, á innflytenda skrifstofunni í Winiiipeg á öllurn Dominion Lands ski'ifstofuiii inmin Manitoba og Norðvesturlands- ias', leiðbeiningar nm þa-ð hvar lönd eru ótekin, og allir. sem á þossum skrifstofum vinnn, veita innflytjendum, kostnaðailaust, leiðhein- ingar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; enn freni- ur nl!ur upplýsingar viðvíkjandi tinibur, kola og míniulögum Allur slíkar reghigjöi'ðir geta þeir fongið þar gefins, einnig geta menn fen<>'-. ið reglug-jörðina uni stjóvnavlönd innan járnlirautai'beltisins í British Coí- umbia, moð því að snúa sér hrjeflega til ritara iimanríkisdeildarinnar í Ottawa, iuntiytjanda-umboðsmansins í Winuipeg eða til einhverra af Dominiou Lands umboðsmönuum í Manitoba eða Novðvesturlandinu. James A. Smart, Deputy Miiiister of the Inttrior. Ljóðmœli eflir Gest Joliannsson, eru til sölu hjá G. M, THOMPSON; Kver þetta er 34 blaðsíður að stærð í sama broti og , Svava“ og kostar , 10 cents.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.