Bergmálið - 03.12.1900, Page 1

Bergmálið - 03.12.1900, Page 1
,,Því feÖranna dáðJeysi’ er barnanr.a löl og l'ólvun í nútíð er framtiðarkvöl.“ III. 11, GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 3. DESEMBER. 1900. W. F. McCreary, er kosinn þingmaður fyrir Selkirk-kj ördœmi. Þá getur nú ,,Bergmálið“ loksins flult lesenduin sínunj þá gleði-fipgn, nð Mr. MeCróirry liaíi náð kosn- ingu, sem þingmaður fyrir Selkirk-, kjöidæmi. Eins og iesendur vorir nniua, liafði Mr. McCreary 15 atkvæði fram yfir Mr. Ilaslam, þegár fregn- ir voru komuar frá öllum kjör- deildunum. ,En afturhaldsmenn voru ekki áuægðir vfir þeirn útslitum, og heiintaoi Ilaslam að endurtaln ing færi fram. Endurtalnmg fór því fiam 21. f. m. en ekki giæddu afturhaldsliðar á lienni, þótt þeir höfðn gc-it tér hugmynd nra, að eitthvað hlyti að vera rangt, 'fyret' víxlarinn hefði oiðið í miuna hluta, Yíð endur- taluinguna bættust MeCreary' 3 atk væði svo lianu hafði 17 atkv. lii.m yfir Haslaii'. En svo vovu 10 kjörsððlir sem merktir voru fyrir Selkirk (í efsta dálkimtm á kjör- seðlunum, fyrir ofan nöfn þ'tig- mannsefuauna, var prentað nafu kjör- dæmisins og uafn prentsmiðjuunar, sem þeir vovu pientaðir i). Þessum 16 atkvæðum, sem morktir voru livcrki lyiir llaslam eða McCrenry, úrskurðaði dómaviim Haslam, svo þá hafði McCieaiy ekki nema eitt atkvæði fram yfir gagnsækj- iinda sinu. Þ.ið hefir víst fæ.'lum komið til hugar, að víxlarannw ytði gefin jiessi 16 atkv., sem merkt voru í næsta dálki fyiii ofan nafn haus. Manni gæti þá eins komið til hug- ar að halda, að þeir, sem sett hofðu krossinu við Haslams nafnið, hefðu ætlað að setjá hann við nafn Mc- Crenry’s, en orðið oi . ofarlega seðlinum. En svo var þetta eug- inn sigur fyrir afturhaldsliða, Mr. McCieary hlnut kosningu, þiátt fyr- ir þessi 16, sem Haslams-greyinu voru gefin. * * * WiJlia.m Forsyth McGreary, er fædd- ur í IioníVew County í Ontario-fylki, fyrir 45 árum. Eaðir hans hfit James McCreary, og var bóndi. I stjóru- máluin fylgdi hann stefnu frjáls- lynda flokksins og á vann ser hylli og traust allta. Hann var mikils meliun á rneðal allrn, sem þektu halin, fyrii hans djarfmannlogu og’ einbeyttu frarnkomu samfaia hreinum j og föstum ,,karakter“. Háttstaud- j andi maðuv í Wimiipeg, sem þekti j vei Jamcs heit. McCreary, segir um linuu, að liann liafi yerið kempu- j legu r maður, og jafnframt hinn vandaðusti maður í öllum sínum stöifura. Á yng-ri árum sínum gokk Mr. W. E. McCreary á háskóla í Aru- prior; seiuna las hann lögfræði í Arnprior og Napanoe. Árið 1880 flutti hann til Winnipeg, og stuttu þar á eftir tók hann að sór umsjón á eignuin Dr. Schultz (Sir John Schultz), og hafði það starf á hendi um wörg ár. Eftir að hann hætti því um- boðsstarfi, setti hann sig niður í Wiunipeg, sem lögfræðiugur og rak þá iðn þar til hann var tilnefndur innflutninga-umsjónarroaður. Árið 1884 var hanu kosinn í bæjarráð- ið í Winnipeg, og var fulltrúi fyrir deild 6 ásamt Mr. E. L. Drewry. 1895 ög 1896 var bann aftur kosinn í bæjarstjórniua og var þá fulltiúi fyrir deild 3, og 1897 var hann kosinn borgarstjóri í Y innipeg'. 1896 var honn forseti lögojafainefndarinnar, og 1895 'var það haun, sem kom með þá tillögu, að skipuð yrði nefnd manna til að ninnsaka daglaunamálið. Á meðan hann var í bæjarráðinu, hvort lield- ur sem fulltrúi eða sem borgarstjóri, fékk hanu það orð á sig, að vera framtakssanuu' og ö lull fulltrúi verka- lýðsiná; og á því tímabili kom hann ýmsum niikils varðandi fyrirtækjum í framkvæmd. Sem fulltrúi og borgarstjóri, kyntist bann betur þörfum nýkomra innílytjenda en áð ur, og þtgar hana var tilnefndur, scm innflytjeuda-umboðsmaður, gafst tionum tækifæri til að- bæta fyrir- komulagið, og létta þeirri byrði af bæmmi, sem stafaði af ofmiklutn innflutning bláfátækra atvinnuieyt- enda, með því að beina þeim út á landið, þai' serii þeiin mundi líða betui' og gætu orðið sjálfstæðir nrinu. Það var venja Mr. McCreary’s, á moðan hanu hafði á hendi stöðu þá, sem liauu hefir nú nýlega orð- ið að segja af sér, að tala kjark- inn í fálæklingana og hvetja þá til framsóknar; og þeim sem hann sá, að ýrns óviðráðanleg ntvik höfðu hriut út í eyrnd og basl, þeim sýndi hann verulega hluttekning. Sú skoðun er alment ríkjandi, að hann hafi' staðið mæta ve 1 'stöðu siuni, sem umsiónarmaður innflytjenda. Það er nú í fyrsta sinni að Mr. McCreary 'hefir tekið þingmanns- tilnefningu; maðurinn var svo vel þektur í kjördæminu af framkomu sinni, að kjósendur hans báru ó- bilugt traust til mannkosta lians, og völdu liana fyrir fulltrúa siun; og' þar sein liann hefir nú náð kosningu, þá mun engum blandast lnigUL' um, sem unua houum sanu- mælis, að liann mun sýna sama dugnað, sem fulltrúi Selkirk-kjör- dæmis á sambandsþinginu, og hatm sýndi í stöðu þeirri, sem liann hefir nú orðið að sleppa. Og hans mörgu viuir, sem þekkja hanu af eigin reynslu, bera öbilugt traast til hans, fyrir hina hreinu og beiuu, djarfmannlegu framkomu haus að nndanförnu. S7A7A Á1 þ ýðl e g t n 1 ánaðar r i t. Árgangurinn .$1,00- L e s i ð ! Hér með auglýsum við undirvit- nðar, að við höfum ákvarðað að halcla skemtisamkomu hér að Gimli, þann 27. þ. m. í þaim tilgangi, að verja liagnaðinum af honni í þarrir Gimli-safnaðar. Jafnframt vildunt við mælast til, að allar konur, hvort heldui' þœr standa i söfnuðinum eða ekki, vildu styrkja okkur í þessum tilgangi, og- þá, að þær findu okkur að máli fyrir næsta laugardag. Gimli, 3. des. 1900. Mrs. B'. Lund, Mrs. II. P. Tœrgesen, Mrs. C. B. Julvus, Mrs. St. Jones.

x

Bergmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.