Bergmálið - 03.12.1900, Blaðsíða 3

Bergmálið - 03.12.1900, Blaðsíða 3
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 3. DESEMBER 1900. 41 Til skiftíivina vorra! Oss þykir við eiga nð ávavpa yður nieð nokkrum orðum, fyrst og fremst, að þakka yður fyrir viðskifti yðar við Verzlun vora að umlanförnu, og jafn- framt æskjum vér þess, að þér auð- sýnið oss sama traust framvegis sem að undanförnu, með því að halda áfram að skifta við oss í framtíðinni. En jafnframt verðum vér að biðja alla vora viðskíftavini, sem skulda verzlun vorri, að borga oss sem allar fyrst, eða semja um greiðsiu skulda sinna. Stefna vor er: að selja ódýrt, en jafnframt hafa vandaðar vörur, on til þess unt só að halda þeirri stefnu 1 framkvæmdinni, útheimtist að viðskiftavinir vorir standi í skil- um við oss, og veizli sem alira mest skaldlautt, áþettaatiiði vorður aldrei iögð of mikil áherzla. Til næsta nýárs höfum vér ákvarð- nð að selja ýmsar vörutegundir með niðursettu verði, svo seni karlmanna- fatnað, yfirhafjir, narföt, drengjafatn- að, karlmannabuxur, rúmteppi og fleira sem of langt er upp að telja Gáfur og göfgi. (Þýtt úr dönsku.) (Framh') Tvisvar hafði Walter á þessu timabili heimsótt for- eldra síua. í fyrra skiftið, áður en hanu ferðaðist til útlandn, og svo aftur, eftir að hann konr úr ferðinni. Alt var þar sem fyr. I augum hans var nú alt svo óbrotið—fátæklegt og af skoruum skamti. Faðir hans og hann fundu það báðir, að þeir hvorugir hafðu á- nægju af samfundum þeirra. Iin móðurhjartað var hið sama sern fyr. Mo'ðir hans elskaði hann nú miklu heitara en áður; og í nugurn hennar var hann liinu sami sem áður, nema hvað mentun hans og ,,gentleman‘'-leg framkoma, kast- uði nú enn þá meiri dýrðarljóma á hann í angum hennar en áður. Systir hans'var uú oiðin stór og 6fnileg stúlka og unni Walter sem fyr. I hvorttveggja skiftið, sem hann heimsótti foreldra sína, hafði hann með sér dýrindis gjaíir; óg þótt fleiri ár Jiðu svo, að liann sæi þau ekki, gleyrndi lmnn þeim ekki heldur, heldur skrifaði þeim stöðugt til og sendi þeiin bæði stórgj ifir og- peninga. Y. KAPÍTULI. Steinolíu seljum vér nú 25, 30 og 35 cents gnllónuna, og margt ann- ao eftir þossu. Yér höfum miklar birgðir af nær- fatnaði, karlmannafötum, rúmteppum, kvenna og harnasokkum úr ull, fjölda af kjólatauum úr að velja, vér þurfum að selja þetta fyrir næsta nýár, og gefum yður því góð kaup. Vér ineinum það sem vér seg'jum, og stöndum við það sem vér lofum, vor veTziunarstefna er: hrein við- skjfti, lílil framfærsla, fljót skjl. .. Komið við lijá oss áður en þér kaupið annarstaðar, vér skulum gera yðnr ánægða. Yðar með virðjngu G. THORSTEINSSON cý CO. Fyrsti rakari á Gimli: TH. BJARNASON: Hanu er fljótur að raka skegg ykkar piltar, og gorii’ þ ið líka vel. Tekur 10 ctsfyrir. Fiunið karlinn á kvöldin. Tíu ár eru liðin síðan Sir Vibart tók Walter sér í sonarstað. Og ekki hafði hann liaft ástæðu til að iðrast eftjr vali sínu. Nafn Watter F'raser Yibarts var nú orðið frægt um alla jSoiðurálfu, og all-víða htifði hann verið foismiður við stórkostlegar húsasmíðar og fleira, sem bar vott um hugvit lnins. þ.ið var einn ntorgun, að Sir Raye og' kjörsonur Imns sátu að utorgunverði og voru að ræða um hilt og þetta. Þá kom þjómi inn með morgun-póstiiin. „Lestu brjefin, Walter“, mælli Sir Eave. „Le«tu þau“, endurtók tiann aftur, og Walter byrjaði að ytiifara bréfin. sem rituð vot'u á frönsku, þýsku og spönsku. I tómstundum sínuin hafði hann lagt sig eftir að læra þassi mál, og var nú orðinu svo vel að sér í þsita, að li.unt bæði gat talað það Og l'itað. „Tíérna er eitt bréf, ■ sem ber aðalsmeiki“, mælt Walter. „Frá hverjum ætli þtð sé? Hann opmiði bréfið; en ekki kom honum til hug- at' á þeini stundu, að biéf þetta vteri orsök til hatning'ju ltans.- „Andley lávarður að Ulverscroft“, las hann. ,,Er liöfð- iugjatðtur það ekki í Surtey, Sir Rtye? Spurði Walter. Jú. Eu ttm hvað ritar ltanu? „Hann scgir, . að Ulver-elfan, seui ávalt hefir verið vatnslítil og mjó, hafi broytt sér, og sé nú bæð djúp og breið. ÞjÖ er álit lávarðarins, að eign hans inundi liækka í verði, ef hattn léti byggja vandaða brú yfir elfuna. Ilann fer því frain á að þú vildir gera svo vel, og koma að finuu sig og dvelja bjá sér vikutíma, og leggja ráð á hvat' heppilegast yrði að byggja brúna. „Ég treysti mér ckkj til að fara, Walter; heilsa mín leyfir það’ ekki. Þú verður &ð ftra í tninn stað. Svaraðu lávarðinum aftttr, og segðu honum, að mér falli illa að geta ekki orðið við tilmæluin hans, en að ég muni senda þig sem minn staðgöngumann*,. „Mundt hann gera sig ánægðan moð það?“ spurði Walter efandi. „Hann verður að gera sig þtð, tnér er ómögulegt að fara“, svaraði Sir Raye. „Audley lávarður mun þykja skemtilogt að tala við þig og verða ánægður þótt ég lcorni ekki. Skrifaðu strax. Svo er ég viss um, að þór mun þykja mjög skemlilegt að dvelja um tíina að Ulverscroft, sem er hið fegursta höfðingjasetur á Englandi“. Walter tók nú strax til starfa og gerði uppdrátt yfir brúna og lauslega áætlun um kostnaðinn við að byggja hana. Brúin skylcli vera ramgjör og út' vönd- uðu efni. Síðan sýndi hann Sir Raye átetlun sína, og vai'ð hann uudrandi yfir hraðvirkni hans og hugviti. „Audley lávarði mtn iíki þttsí upplráttur vel“, mælti Sir Raye, „hann er sjálfur vitmaður, og satt að segja, þá líkar mér þessi uppdiáttur mæta vel. Svo skrifaði Walter Audley lávarði. Þegar lávarðurinn hafði lesið það, rétti hann þ.tð til dóttur sinnar, lafði Alice, eins og hann var ávalt vanur með öll sín hréf. „Lestu þetta bréf, Alice“, sagði hann; „mér fellur það ekki alls kostar vel. Eins og þú heyrir á hréfinu, þá er Sit' Raye ekki vel frískur, svo hann getur ekki komið hingað, en ætlar að senda kjörson sinn, Walter Vibert, og' honum treystir hann eins vel og sjáifutn sér, til að segja álit sitt um málið. „Það var einmitt þessi ungi Vibart, sem vakti má ls á því í blöðunmn, að grafin yrði göng undir snndið hjá Calais, á millum Englands og FTakklands“. „Já, mig rekur nú ininni til þess“, svaraði lávarð- uriun. „Mér er sönn ánægja að Jtann komi. Mér skilst á htéíinu að hans sé von hingað á’ þnðjudag- inn, og, mundi nokkuð vera á rnóti því að liann kænii þá, Alícer“ „Gordon obesti og lafði Frances verð t hér um það leyti ; en slíkt gerir engan inismun. Mr. Vibart verður gostur þinn en ekki minn“, sváraði Alice þurlega. ,,Já, auðvitað verður liann það, kæra dóttir“, svaraði*lávarðuriuu tljótlega. Ilauu bar miklu virðing fyt'ir dóttur siniti, sem álitin var hin drarnbsamasta allra kvettna á Englandi. „Vibart er sannur „gentle- mnður“, og við verðum að auðsýna honum alla virð- ing á meðan hanu dvelur hjá okkur“. ,.Lt, ég veit þtð, pabbi, uð nú á tímum sýnist sá siður vera að hveifa, að gera stéttarmun, en þú mátt reiða þig á, að ég skal bjóða hanu velkotninn og gera minn puit, að honum geti liðið vel hér“. „0, elsku dóttir mín, talaðu okki í þassurn róm, ég skil hvað þú nteinar. Þú ætlar þér að taka vin- gjarnlega raóti þessum unga manni, en þurlega og kuldalega, svo hsnn óski sér að vera horfinn, sem allra lyrst, mavg-u' mílur frá auguin okkir. Ég þekki þig ofvel í þessu ti 11 iti“. „Mér þykir mjög ilt, pabbi, að framkoma mín geðjast þér ekki“, svaraði Alice drombin.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.