Ísland


Ísland - 20.02.1897, Síða 4

Ísland - 20.02.1897, Síða 4
32 ISLAND. maður Ásgeir Sigurðsson verslunarstjóri, skrifari Helgi Zoega bókari, gjaldkeri Matth. Johanneaen kaupmaður og meðstjórnendur Benedikt Jónsson verslunarmaður og Einar Árnason bókari. Bóka- vörður Hjálmar Sigurðsson. Umsjónarnefnd bóka- kaupa: Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Sighvatnr Bjarnason bankabókari og Hjálmar Sigurðsson. Endurskoðunarmenn reikninga fjelagsins: Halldór Jónsson og Sighvatur Bjarnason. 5. Þá vottaði fjelagið fyrverandi formanni fje- lagsins, Joh. Hansen og meðstjórnendum, er allir höfðu beiðst undan eudurkosningu, þakklæti sitt fyrir áhuga á vexti og viðgangi fjelagsins, sjer- staklega formanninum, er manna best hefur stutt fjelagið og stuðlað að kurteislegri og bróðurlegri samvinnu verslunarmanna hjer i bænum i öllum greinnm. 6. Samþykkt eftir tillögu sama, að semja og láta prenta bókaskrá fjelagsins á yfirstandandi ári. Hj. Sig. Reykjavík. Sólin smáhækkar á loptinu og dagarnir leingjast, þó hægt fari, — um „eitt hænufet á sólarhring" sögðu gömlu mennirnir. Þorrinn er nú að kveðja; hann hefur verið meinhægur í vetur. Fyrri hluta þessarar viku bar svo lítið á honum, að menn var farið að dreyma vordrauma um hlýindi, sól og sunnanvinda. Yeðrið var eins og vorblíða ; svo fór hann að rigna og endaði með þvi, að í gærkvöld skall hann á með blind-öskubyl. Göturnar í bæn- um hafa verið sóðalogar og illar umferða, vegna hlákunnar- Yatnið vantar rennur til að komast burtu eins fljótt og það annars vildi, og fólkið vantar 'stjettir til að ganga á. En þetta segja menn níi að muni smásaman lagast með tímanum. Fljótast mundí það lagast á þann hátt, að ekki yrðu framvegis kosnir aðrir í bæjarstjórn en þeir einir, sem ekki hafa ráð á að kaupa sjer hnjehá stígvjel til að bjargast á um göturnar, en eru neyddir til að ganga á íslenskum skóm. Þeir mundu veita sjálfum sjer atvinnu við að bæta göt- urnar, í stað þess að liggja heima, gera ekki neitt og lifa á sveitarstyrk. Leikíð var á sunnudagskvöldið í Templarahflsinu og aptur í gærkvöld. Það var vel sótt. Leiknr- urinn var „Einfeldningurinn“ eptir Eirik Bauk, fjörugur loikur og fór allvel. Aðalpersónuna ljek frfl Þóra Sigurðardóttir. Á eptir ljek fröken Gunn- þðrunn Halldórsdóttir „Hjartslátt Emils“, eintal (stúdents), þýtt úr dönsku. Það þótti mönnum fallegur stfldent og syngja vel. En kvæðin í þess- um leikjum voru ekki vel þýdd og hefur sá galli lafað við alla þá leiki, sem hjer hafa verið leiknir í vetur, því í öllum þeim hefur verið meir eða minna af saung. Á leiki og leikendur, sem verið hafa frammi á skoðunarplássinn hjer í vetur, verð- ur síðar minnst ýtarlegar í þessu blaði. Nfl ætlar Thorvaidsensfjelagið að fara að leika í næstu viku. Það er nfl ieingi bflið að æfa sig og hefur rektor Björn Ólsen stýrt æfingunum. Nýtrúlofuð eru Jðnas Kristjánsson stud. med. og fröken Hansína Benediktsdóttir frá Grenjaðarstað. Á mánudagskvöldið las magister Benedikt Grön- dal upp sögu í Verslunarmannafjolaginu. Hún var í riddarasögustil og hjet: „Fallega Gudda“. Á miðvíkudagskvöldið sagði Guðm. Björnsson læknir frá för sinni um Noreg í sumar sem leið í Reykjavíkurklubbnum. Á morgun heldur doeent Eiríkur Briem alþýðu- tyrirlestur „urn sólkerftð". Þá er að minnast á eitt, sem telja má til fram- fara í Beykjavík 4 síðustu árum, en það er „Leik- fimÍBíjelag Reykjavíkur" (R. G. C.). Það var stofn- að haustið ’95 af James Ferguson Junr. frá Gias- gow, sem þá stýrði prentvjelum „ísafoldar“. Hann er sagður leikfimisgarpur hinn mesti og var lífið og sálin í fjelaginu meðan hans naut, en hann fór bjeðan heim tii Skotlands í sumar sem leið. Nfl hafa lærisveinar hans nokkrir haldið áfr.tm ætiug- unum, sem þeir voru byrjaðir á undir handleiðslu hans og hjeldu þeir kvöldskemmtun á miðvikudags- kvöldið í leikhösinu nýja og sýndu þar ýmsar iíkamsæfingar. Þeir sem tóku þátt í þeim voru 5, Sigurður Þorláksson póstþjónn, Bergþór Bergþórs- son prentari, Kristinn Ziemsen verslunarmaður, Jón Sigurðsson fangavarðar og Adam Barclay Sig- mundsson prentsmiðjustjóra, allir ungir menn um Jens Hansen, Vestergade 15. Kjöbenhavn K. Stærstu og ódýrustu birgðir í Kaupm.höfti af járnsteypum, sem eru lientugar á íslandi. Sérstaklega má mæla með hitunarofuum með „magazín“-gerð með eld- unarhólfi og hristirist, eða án þess, á 14 kr. og þar yfir, sem fást í 100 stærðum ýmislegum. Eldstór með steikarofni og vatnspotti, með 3—5 eldunarholum, á 18 kr. og þar yfir, fást fríttstandandi til þess að múra þær og fríttstandandi án þess þær séu múraðar. Skipaeldstór handa fiski- skipum, hitunarofnar i skip og „kabyssur“, múrlausar, með eldunarholi og magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messiug, af nýjustu og beztu gerð. Ofnpípurúr smíðajárni og steypijárni af ýmsum stærðum. ö-luggagrindur úr járni i þakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaníseraðar fötur, balar. Emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. JENS HANSEN tvítugt eða þsr fyrir innan. Það sem þeir sýndu var „barbell“-æfingar, „dumbell“-æfingar o? „hori- zontalbar“-xfingar, og er hið BÍðasta vandamest og; kveður mest að því. Fyrst og síðast sýndu þeir „tableau". En menn verða að fyrirgefa, að hjer eru höfð útlend orð, því Björn er enn ekki, J.að jeg veit., bflinn að snara þeim á íslensku eptir sam- ráði við ýmsa aðra hagyrðinga. En það gerir nfl minnst. Piltarnir gerðu sínar sakir vel og miklu betur en vonir stóðu til, þar sem þeir höfðn verið kennaralausir í vetur og ekki haft annað við að styðjast, en tilsögnina sem hr. J. Ferguson veitti þeím veturinn áðnr og sem auðvitað ekki gat ver- ið noma byrjun. Segja þcir, sem horfðu á sams- konar æfingar hjá þeim í fyrra, að þeim hafi farið mikið fram. Um 90 kr. feingu þeir inn um kvöld- ið. 50 kr. af þvi íórn í kostnað, bæði í hösaleigu og svo til fatakaupa og annars er við þarf til æf- inganna, en 40 kr. leggja þeir í sjóð til að bæta áhöld sín. í sumar vilja þeir koma á gang kapp- róðrum og fótknattarleikjum og ættu Reykvíkingar almennt að styrkja þær tilraunir þeirra, t. d. með því að kanpa 2—4 kappróðrarbáta. Þeir eru ekki bvo dýrir. Piltarnir hafa vel gert að halda fje- laginu við Iíði. Og flr þvi þessi visir er nú kom- iun hjer á til reglulegra lcikfimisæfinga, væri ekki nema rjett geit af bæjarmönnum að styðja að því, að lionum gæti farið sem best fram. Bæjarstjórn- in hefnr ljeð leikfimishús barnaskólans ókeypis í vetnr til æfinganna. — Formaður fjelagsins er nfl Kristinn Ziemsen. Diin er hjer í bænum, 14. þ. m., frú Ragnheið- ur Christiansen, ekkja Kristjáns Kristjánssonar amtmanne norðlendinga, f. i Rvík 22. nóv. 1824. Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson landlækn- ir og Elín Stefánsdóttir amtmanns Stephensens á Hvítárvöllum Ólafssonar stiptamtmanns. Baðhússfjelagið hjelt aðalfund sinn á „Hotel Is- Iand“ i gærkveldi. í fyrra eptir fyrsta árið átti fjelagið í sjóði á þriðja hundrað kr., en í ár hafði ekki að eins sá sjóður eyðst, heldur var nú fjelag- ið komið í skuld, sem nemur eitthvað um 150 kr. Fjelagsmenn eru óánægðir og kenna stjórninni um ófarirnar. Innan skamms verður aptur haldinn fundur til að ræða nánar um málefni fjelagsins. ±f ’állitl, yel skotinn, kaupir Júlíus Jörgensen á „Hótel Island“. Baömeööl. Karbólsýra og Kreólín fæst í Reykjavíkur Apóteki. Ameríkönsku eplin inndælu eru aptur komin í versl. Edinborg Hafnarstr. 8. 4—5 herbergi og eldhús og geymslu- pláss óskast til leigu næsta ár, helst ná- lægt latínuskólanum. Menn snúi sjer til ritstjóra „íslands“. Skilvindur (Separatorer) útvegar undirritaður frá Svíþjóð með verk- smiðjuverði, Alpha Cólibri eða Butterfly, eftir því sem óskast. Verðið er 125 kr., en ekki 150 kr., eins og sumir aðrir bjóða. Peningar fylgi pöntuninni. Páll Jónsson. Laugaveg 11. r Oþrjótandi birgöir til af hinum alþekkta vatnsleðursáburði sem einginn annar áburður jafnast við að gæðum. _ _ Rafn Sigurösson. Smáar blikkdósir kaupi jeg móti peningum útí hönd. Rafn Sigurðsson. Hafnfirðing'ar eru hjer eptir beðnir að taka „ísland“ í búð Þorsteins kaupmanns Egilssonar. GUFUSKIPIÐ „EGrILL“ kemur að öllu forfallalausu til Reykjavík- ur í byrjun júnímáfiaðar, eins og að undan- fórnu, til þess að sækja þangað sunnlenska sjómenn og vinnufólk og flytja það til Aust- fjarða. Skipið kemur til Reykjavíkur beint frá Austfjörðum og flytur því greinílegar frjetdr um ís, fiskafla o. fl. í skipið verða settar þilrekkjur til bráðabyrgða og sömu- leiðis eldavjel á þilfari til þess að hita í vatn og fl. Viðkomustaðir verða hinir sömu og að undanförnu á Suðurlandl, og enn fremur kemur það við í Vestmanna- eyjum. Loks kemur það á alla firði aust- anlands. Skipið fer eina, tvær eða þrjár ferðir, eptir því hve margir óska flutnings. í miðjum september hefur skipið aptur ferðir sínar til þess að flytja menn heim og kemur þá á allar hinar sömu hafnír og fyr bæði austanlands og sunnan, ef veður leyfir. Þá fer skipið tvær eða fleiri ferðir og verður það nánara auglýst síðar. Tilgangurinn með því að byrja heim- flutningana svona snemma er sá, að um- flýja illviðri þau, sem vanalega eiga sjer stað fyrri hluta októbermánaðar. Skipið fer allar ferðir sunnan um land, fargjald verður 10 kr. hvora leið. p. t. Kaupmanuahöfn, 15. jan. 1897. 0. Wathne. Utanáskript Seyðisfjörð. Baömeöul. Naptalínbad og Glyeerínbað frá S. Barnehow í Malmö mun hjer eptir ávallt verða nægar byrgðir af hjá undir- skrifuðum. Stærri pantanir fyrir vorið óskast sendar mjer í tækan tíma. Th. Thorsteinsson, (Liverpool). Verslun W. FISCHER’S. Nýkomið með Laura: Baðmeðul ágæt. Steinolíuofnar, Steinolíumaskínur. Olíukápur, Olíubuxur, Olíusvuntur. Margarine, mjög gott. Reyktóbak, sjerstaklega gott, margar teg- undir, sem ekki hafa fiutst hingað áður. Whisky ágætt, tvær tegundir. Sardínur, Anchovis. Svíuslæri, reykt. Kirsebersaft, Hindbersaft. Pickles. Kristján Þorgrímsson hefur til sölu nokkra magasinofna af bestu tegund, bæði smáa og stóra og selur þá með mjög mikl- um afslætti. Munið eptir, að pöntun á 2. ársfj. „íslands“ verður að vera komin á póststofuna í Reykjavik 1. april. Smmanfarl er eina myndablaðið, sem kemur út á íslensku. Ritstj. JÞorsteinn Gíslason. Verzlun Björns Kristjánssonar Vestur- götu 4, selur nú komið með “Laura“: Morgunskó Engelskt leður Tau í drengjaföt Pluss, rósað og sljett Netagarn ágætt Strátóg. BUCHWÁLDS TAUIN ÁGÆTU úr ull og silki, miklar nýjar byrgðir o. fl. Vörurnar eru allar mjög vandaðar og verðið lágt. V erslunarhúsið Coplana & Berrie 68 Constitution St. Leitn tekur að sjer sölu á alls konar íslenskum vörum, gegn ligum umboðslannum. ÍGrÆT JARÐEPLI fást í versl. ESdLintoorg. Hafnarstr. 8. Fljnpur kaupir Júlíus Jör- gensen á „Hótel Island“. Kristján Þorgrímsson hefur til sölu talsvert af svínshöfðum og fleski fráDan- mörku. 500 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Maltose- Praeparat ikke finder sikker Hjelp. Hoste, Haeshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Ka- arrh, Spytning o. s. v. ophörer alleredet efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Praeparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemme- ligt, det erholdes formedelst Indvirkning af Malt og Mais. Attester fra de höjeste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Fla- sker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr., 24 Flasker 28 Kr. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltoso- Praeparatet, Königsberg Preussen, Kup- litzerstr. 4 a.

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.