Ísland - 20.03.1897, Page 4
48
ISLAND.
Yerslunin Eclinborg er flutt
i ]>Jr. 12 i Hafnarstrœti.
Nýkomnar yörur með „Laura44.
X nýlcnciii- og pali telvtisd.eilc3.ina:
Kaffl- Kandís. Melis. Export. Bankabygg. Klofnar baunir.
Haframjöl. Hænsnabygg. Hrísgrjón. Overheads. Jarðepli. Sago.
Síldamot af mörgum sortum.
Önglar nr. 7—8. Laukur. Handsápa. Stangasápa. Hyeiti.
Lax. Lubster. Sárdínur. Eggjapúlver. Barnamjel. Piekles. Itoast Beef.
Ofnsverta. Skósverta. Eldspítur. Skraa. Rjól. lteyktóbak.
Barnalýsið góðfræga og margt iieira.
í veínaöarvörudellclina:
Handklæði margar teg. Fóður margar teg. Slietlands Gtarn.
Hið ágæta Prjónagarn. Skó og Stígvjelareimar. Hörtvinni. Kantabönd.
Peningabuddur. Gtöngustafir. Olíudúkur á Borð.
Hvitt G-arclÍniltatl, margar tegundir.
Kommóðudúkar. Flanelette. Tvisttauin annáluðu.
IHálfklæði grátt og blátt. Prjónahúfur handa börnum Silkiflauel.
Hvít teppi. Fiðurhelt l,jereft á 0.28. Óbl. Ljereft á 0.18, 0.16.
Brúnt og hvítt V
Waterproof Kápur. Saumakassar. Hárgreiður. Boltar. Munnhörpur. Barnaúr.
Og nijög margt aimað.
Munið eftir, að verslunarmeginregla mín er: Lítili ágóði, fljót skil.
c - Ásgeir Sigurösson.
Jens Hansen, Vestergade 15.
Kjöbenhavn K.
Stærstu og ódýrustu birgðir i Kaupm.höfn af járnsteypum,
sem eru hentugar á íslandi.
Sérstaklega má mæla með hitunarofnum með „magazín“-gerð með eld-
unarhólfl og hristirist, eða án þess, á 14 kr. og þar yfir, sem fást í 100
stærðum ýmislegum. Eldstór með steikarofni og vatnspotti, með 3—5
eldunarholum, á 18 kr. og þar yflr, fást fríttstandandi til þess að múra
þær og fríttstandandi án þess þær séu múraðar. Skipaeldstór handa fiski-
skipum, hitunarofnar i skip og „kabyssur", múrlausar, með eldunarholi og
magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og
beztu gerð. Ofnpípur úr smíðajárni og steypijárni af ýmsum stærðum.
_ G-luggagrindur úr járni í þakglugga og til húsa af öllum stærðum
Galvaníseraðar fötur, balar. Emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og
pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl.
Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er
láta mig vita nafn sitt og heimili.
• JENS ’
HANSEN
Þess er getið hjer aftar í blaðinu að verslunin
„EDINB0RQ“ sie flutt í Hafnarstræti 12. Ali-
miklar breytingar hafa verið gerðar á hfisinu, klæði
og dúkar er nú þar í sjerstökum sal, — verslunar-
salina er nú verið að innrjetta og verða þeir fal-
legir og rúmgððir, gluggnr hafa verið stækkaðir
og að öllu á nú húsið að líta betnr út en áður.
Hitt og þetta.
— Budyard Kipling, nngur enskur rithöfnndur
og skáld, er einkum er knnnur fyrir sögur sínar
frá Indlandi, fjekk í ritlaun fyrir síðustu sögn sína
45,000 kr. eða 88 aura fyrir hvert orð. Má af því
marka, að mikið þyki til hans koma. — „ísland"
býst við að færa lesendum sínum eina af sögum
hans áður en langt nm líður.
— Hnet biskup í Avranches var lærdðmsmaður
mikill og vísindavinur. Einu sinni kom bóndi nokk-
ur heim til hans og vildi ná tali hans. Þjðnninn,
sem hann fann, sagði honum, að biskup væri ekki
viðlátinn, hann væri að „stúdera“. Bóndinn fór.
Nokkrum dögum síðar kom hann aptur og fðr á
sömn leið. Pám dögum síðar kom hann í þriðja
sinn. Honum var enn sagt, að biskupinn væri að
„stúdera". Þá þoldi hann ekki mátið leingur.
„Skárra er það nú hneykslið að tarna“, sagði
hann. „Dað væri óskandi að guð gæfl, að við
feingjum einhvern tíma biskup, sem væri búinn að
stúdera".
— Á dansleiknum. Hann hafðí um stund horft
á dansinn; svo gekk hann að ungri freyju (= frö-
ken) og bauð henni npp. Eptir dansinn spyr hún:
„Haflð þjer yndi af að dansa?,, — „Og ekki sjer-
lega“, segir hann. — „Það er víst bljóðfærasláttur-
inn, sem dregur yður?“ — „Nei, hann er mjer
sama um“. — „En hvers vegna dansið þjer þá?“
Og hún leit svo inniiega til hans, eins og hún bygg-
ist við þægilegu gullhamrasvari (kompliment). —
„Jeg dansa vegna heilsunnar, freyja, það er svo á-
gætt svitameðal!“ (Hún dansaði nefnilega svo
stirt).
— „Skárri er það nú bölvuð slysnin!" sagði Pjet-
ur; hann datt af baki og nefbrotnaði.
— „Það var þó hót í máli, að jeg gat bjargað
lyklinum“, sagðli Jón, þegar húsið hans var brunn-
ið til kaldra kola með öllu sem í var.
— Dómari (við fanga): „Það á að heingja þig;
jeg vona, að það verði þjer til viðvörunar eptir-
leiðis".
— Húsbóndi svertingja eins tók eptir því, að
hann var eitt sinn venju fremur dapur í bragði, er
hann haíði leingi setið og verið að lesa í biblíunni,
og hann spurði hann, hverju það sætti. „Ó, Massa“,
svaraði svertinginn, „jeg er stór-syndari“. „Og
kærðu þig bölvaðan Sam“, sagði húsbóndinn, „hve-
nær sjerðu mig stúrinn út af syndum mínum?“
„Það er nú annað mál með yður. Þetta er að
sínu leyti eins og þegar húsbóndinn er á fuglaveið-
um; ef hann drepur einn fugl og særir annan, þá
eltir hann þann særða; þann, sem hanu ar þegar
búinn að fá á sitt vald og drepa, skilur hann ept-
ir, því að hanu veit, að hann hleypnr ekki frá hon-
um. Svona fer djöfullinn líka að. Hann er búinn
að ná svo góðu tangarhaldi á húsbóndannm, að
hanu er ekki hræddur um að missa hanu hjeðan
af, en mig eltir hanu stöðugt, því að hann er ekki
víbb um að ná mjer enn þá“.
— Dómarinn (við vitni): „Hve gamlar eruð þjer ?“
Vitnið: „63 ára“.
Dómarinn: „Giptar eða ðgiptar?“
Vitnið: „Enn þá ógipt, herra dómari“.
— „Prosit“ (frb. prósít, o: öuð hjálpi þjer),
sagði klerkur á húsvitjunarferð við gamla kerlingu,
sem var síhnerrandi inni í baðstofunni, þar sem
hann var að spyrja börnin. „Prófaðu sjálfur þinn
skít, bölvaður", sagði kerlingin.
— í Jerúsalem búa nú 60,000 Gyðinga og er
það þrefalt fleira en þar var at þeim fyrir 20 ár-
um.
Þeir heiðruðu bæjarmenn og aðrir, sem
gera ætla VÖRUPÖNTUN hjá mjer, ern
vinsamlega beðnir að gera pantanir sínar
fyrir 20. mars. Eyðublöð undir pantauir
fást hjá mjer.
Reykjavík, 27. febr. 1897. *
Björn Kristjánsson.
Nýjustu skotvopn.
Eins Og knnnugt er, hef jeg útvegat öll hi', hestu skot-
vopn, er flust hafa til landsins, og afleiðingin er, að
Allar bestu skyttwr sunnanlands snúa sjer nú eingaungu
til min með allt sem að skotlist lýtur.
Nú hef jeg feingið boð um nýja „riffla" (rasthleypur)
— hæfa á seli, refl og hina stærri fugla — sem þó kosta
að eins 45 kr., og 100 hvéll-Util skot 7 kr.; drápsfæri 500
—600 álnir.
Bestu rifflar, sem nú eru til, eru iiíet/brct-rifflarnir,
drephæfir á 5,000—6,000 álnum. Þessa riffla útvega jeg
fyrir90—144 kr.; sá ódýra.ti drepur einsvel ogsádýrasti.
Alls konar skot (patrónur) etc. útvega Jeg.
Rvik, 20. | 2,—’97.
Sigm. Guðmundsson.
á
33ÍtolíuljóQíii lAst lajA
Halldóri EJórðarsyni.
Ntí með „Laura“.
fjekk jeg mikið af Krögum, Flippum,
Mansjettum, Mansjettuskirtum, margs kon-
ar Slipsum, Húmbúg, Hanska, Höttum
ódýrum, Brjóstbnöppum, Mansjettuhnöpp-
um m. m. — Enn fremur Kamgarn, Buxna-
efni, efni í Sumarfatnaði, Chiviot meðýms-
um litum.
Með Thyra fæ jeg alls konar fataefni
beint frá klæðaverksmiðju á Þýskalandi
og verða þau seld mót peningum fyrirhið
lægsta verð, sem hugsast getur.
H. Andersen.
iG. iiQttlstrcoti 16.
Jeg leyfi mjer hjermeð að biðja alla þá,
sem skulda mjer, bæði innan bæjarogut-
an, að senda mjer borgun eða koma til
mín sem allra fyrst og semja um skuld-
irnar, þar sem mjer einmitt nú sem stend-
ur liggur mjög á peningum.
Rvík 19. | 3. —’97.
Virðingarfyllst.
H. Andersen.
Verslun I. FISGHER’S.
Nýkomiö með „Laura“:
Reyktóbak í dósura, sjerstaklega gott,
margar nýjar tegundir.
Höfuðföt: hattar og húfur,
stórt úrval handa fuilorðn. og ungl.
Fataefnl.
Ullarsjöl, Herðasjöl, Sumarsjöl o. s. frv.
Flonel, Tvisttau, Ljereft, Sirs.
Kvennslipsi, Jerseytreyjur.
Rúmteppi, Barnakjólar, Servíettur, Vatt.
Gólfvaxdúkur. Borðvaxdúkur.
Stundaklukkur, Vasaúr, Úrkeðjur, Kíkirar,
Hitamælirar, Vasahnífar, Dolkhnífar,
Peningabuddur, Reykjapípur, Saumakassar,
Harmónikur o. s. frv.
Baðmeðul, Steinolíuofnar, Steinoi.maskínur.
Olíuföt. Margarine, mjög gott.
Whisky, ágætt, tvær tegundir.
Sardínur, Anchovis, Svínslæri reykt,
Kirsebersaft, Hindbersaft, Picles,
Fiskabúðingur.
NAUÐSYNJAVÖRUR, alls konar.
Glysvarmngúr
rnjög fallegur, sjerstaklega hentugur til
sumargjafa, fermingargjafa, afmælisgjafa,
o. s. frv.: og margt fleira.
Ofangreindar vörur seljast með
mjög vcegu vorQi.
4—5 herbergi og eldhús og geymslu-
pláss óskast til leigu næsta ár, helst ná-
Iægt latínuskólanum. Menn snúi sjer til
ritstjóra „íslands“.
Notiö tæliifæriö
og látið taka myndir af ykkur í „Atelier-
inu“ í Kirkjustræti nr. 2, sem allra tyrst.
Við höfum komið okkur saman nm, að
vinna þar í sameiningu fyrst um sinn, frá
13. þ. m., og bjóðum því hjer með almenn-
ingi að gjöra myndir af öllum stærðum og
leysa þær iljótt og vel af hendi.
Reykjavík 11. mars 1897.
Gudm. J. ólafsson. Páll Jönsson.
SÚTAÐ^LEÐUR og skinn af öllum
tegundum, Normalkaffi ágætt, Kartöfiu-
mjöl, Haframjöl, Hrísgrjön heil. Nef-
tóbak skorið og óskorið. Vetrarskór,
Dansskór, Buchwaldstauin ágætu fást
hjá
Birni Kristjánssyni.
Muniö eptir,
að pöntun á 2. ársfj. „íslands“ verður að
vera komin á póststofuna í Reykjavik
1. april.
Sumnailfari er eina
myndablaðið, sem kemur út á íslensku.
Ritstj. Þorsteinn Gíslason.
Verslun W. Fischer’s selur ágætlega
gott Hveiti (Flourmjöl)
á 11 aura pundið.
500 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttel-
sen af det verdensberömte Maltose-Praeparat ikke
flnder sikker Hjelp. Hoste, Haeshed, Asthma,
Lunge- og Luftrör Katarrh, Spytning o.s.v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og
atter Hundrede have benyttet Praeparatet med gun-
stigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis
Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt og Mais. Attester fra
de höjeste Autoriteter staa tii Tjeneste. Pris 3 Fla-
sker med Kasse 5 Kr., 6 Plasker 9 Kr., 12 Plasker
15 Kv., 24 Flasker 28 Kr. Albcrt Zenlmer, Opfln-
deren af Maltoso-Praeparatet, Königsberg Preussen,
Kuplitzerstr. 4 a.
V erslunarhúsið
Copland & Borrie
68 Constitution St.
LeitU
tekur að sjer sölu á alls konar íslenskum
vörum, gegn lágum umboðslannum.
Mesn snúi sjer til
Ásgeirs Sigurðssonar.